Þjóðviljinn - 19.05.1981, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. mai 1981 ILANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i bygg- ingu mötuneytis og starfsmannahúss við Búrfellsstöð. Miðast verkið við afhend- ingu hússins 1. júli 1982, tilbúins undir tré- verk og frágengins að utan. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, 108-Reykjavik, frá og með mánudeginum 18. mai 1981 gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 400.00 Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14:00 mánudaginn 1. júni 1981,- en þá verða þau opnuð i viður- vist bjóðenda. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands Aðalfundur Reykjavíkur deildar RKÍ verður haldinn þriðjudaginn 26. mai 1981 kl. 20.30 i Domus Medica. Dagskrá: Aðalfundastörf skv. félagslögum Lagabreytingar Önnur mál Stjórnin (PÚTBOÐfg Tilboð óskast i að undirbyggja og steypa gangstéttir á- samt ýmsu fleira viðs vegar um borgina. Útboösgögp eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. mai n.k. kl.ll f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKlAVÍKURBORGARj Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÚTBOÐ Stjórn verkamannabústaða i Kópavogi óskar eftir tilboðum í byggingu36 íbúða i tveim fjölbýlishúsum að Ástúni 12 og 14 Kópavogi. Boðnir verða út eftirfarandi verkþættir: útboð A: jarðvinna, uppsteypa og frá- gangur utanhúss, tilbúið undir tréverk og málningu innanhúss. útboð B: raflagnir. útboð C: hreinlætis- og hitakerfi. Heimilt er að gera tilboð i öll útboðin, eða hvert fyrir sig. Tilboðsgögn verða afhent gegn skila- tryggingu á Teiknistofunni Röðli Skipholti 19 simi 27790, þriðjudaginn 19. mai. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 2. júni kl. 17.00 i Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2. 2. hæð. Lausar stöður Tvær kennarastöður við Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar. Um er að ræöa stöðu kennara I heiibrigðisgreinum (1/2 staða) og stöðu kennara I við- skiptagreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 13. júni n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ 15. mai 1981 Stjórnarfrumvarp um breytingar á opinberum byggingum Svavar Gestsson félagsmálaráðherra: Atak í ferli- máhim fadaðra Svavar Gestsson, félagsmála- ráðherra mælti s.I. laugardag fyrir stjórnarfrumvarpi um breytingar á ýmsum lögum með það fyrir augum að hægt sé að bæta og breyta opinberum bygg- ingum með þarfir fatlaðra i huga. Frumvarp þetta er samið af sérstakri nefnd sem starfar að umhverfismálum fatlaðra og var sett á fót af framkvæmdanefnd félagsmálaráðuneytisins vegna árs fatlaðra, ALFA-nefnd. Frum- varpið gerir ráð fyrir að hægt verði að fjármagna breytingar á heilbrigðisstofnunum, skólum, félagsheimilum, íþróttahúsum og dagvistarheimilum, með þarfir fatlaöra í huga, I sömu hlutföllum- og um stofnkostað væri að ræða, en þar kemur til kostnaðarskipt- ing rikis og sveitarfélaga i mis- munandi hlutföllum eftir hvers eðlis byggingin er. — Þig Stóriðja engin allsher j arlausn Úr ræðu Páls Péturssonar um stóriðjumál: A annan tug þingsáiyktunartil- lagna voru til lokaumræðu i sam- einuðu þingi s.l. föstudagskvöld. Meðal þeirra var tiliaga frá þremur ihaldsþingmönnum og einum krata um aukningu orku- freks iðnaðar og stefnumótun i stóriðjumálum. Einn flutnings- manna Birgir tsleifur Gunnars- son (S) mælti fyrir nefndaráliti meirihlutans, en allsherjarnefnd klofnaði i afstöðu sinni til tillög- unnar. Minnihlutann skipuöu stjórnarþingmenn, en meirihlut- ann stjórnarandstöðuþingmenn. Páll Pétursson (F) mælti fyrir ncfndaráliti minnihlutans og fer hluti af ræðu hans hér á eftir: Hvað varðar nýtingu orku til stóriðju ber náttúrlega að hafa það i huga, þótt mikilsvert sé að nýta orkuna, þá verður að hafa það i huga, að stóriðjan greiði fyrir rafmagnið það sem kostar að framleiða það á hverjum tima og helst svolitið meira til þess að hagnaður verði af þessum við- Míklar annir á Alþingi: Níu lög samþykkt um helgina Miklar annir hafa verið á Alþingi síðustu daga, enda er þetta sfðasta vika þingtimans að þessu sinni, ef áætianir standast. A föstudag og laugardag voru af- greidd niu frumvörp sem lög frá Alþingi og lokið var umræðum um á annan tug þingsályktunar- tillagna, sem koma til atkvæöa- greiðslu I dag eða á morgun. bau frumvörp sem urðu að lög- um fyrir helgi eru þessi: 1. Frumvarp um Þróunar- samvinnustofnun Islands. betta er stjórnarfrumvarp sem gerir ráö fyrir aö sett verði á stofn sér- stök stofnun eða embætti sem skipuleggur þróunaraðstoö tslands og annast samskipti við þróunarlöndin. Stofnunin heyrir undir utanrikisráðuneytið. 2. Frumvarp um breytingar á almennum hegningarlögum. skiptum. Og það verður endilega að búa svo um hnúta, að aldrei verði aðrir notendur i landinu fyrir þvi að þurfa að greiða niður rafmagn, þá raforku, sem til stóriðjufyrirtækja verði baggi á þingsjá landsmönnum I gegnum raforku- verö. Birgir tsl. Gunnarsson, (S) eyddi mjög löngum tima i ræðu sinni til þess að verja álsamning- inn og þau viðskipti, sem við höf- um átt við Alusuisse á undanförn- um áratugum. bessi ræða mundi hafa sómt sér vel i timariti þeirra álversmanna, sem mig minnir að heiti tSAL-tiðindi og kannske ein- hverjir póstar eða hugmyndir úr henni komnir þaðan. Mér fannst sumt nefnilega hraustlega mælt i þessari ræðu og enn þá hraust- Þetta er stjórnarfrumvarp sem fjallar um að ísland geti gerst aðili að samningi sem geröur hef- ur verið á vegum Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn töku gisla. 3. Frumvarp um breytingu á lögum um eftirlit með skipum. Þessi breyting á lögunum felur I sér að sjó- og verslunardómur verða lagðir niður, en dómarar i bæjar- eöa aukaþingi fara með þau mál sem áður heyrðu undir þessa sérdóma. Frumvarpið var flutt sem stjórnarfrumvarp. 4. Annaö frumvarp sem varð aö lögum fjallar einnig um breyt- ingar á dómkerfinu. Þaö er stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um meðferð einkamála I héraði, og tengist það frum- varpinu sem að ofan greinir og nýju frumvarpi sem nú er fyrir þingi og fjallar um lögréttudóm- stól. Sáttanefndir i einkamálum eru nú lagðar niður og sáttastörf falin dómendum. Tekinn er upp aðalflutningur mála, dómar veröi styttir, sérdómstólar eru lagöir niður og tilgreind eru nokkur atr- legar heldur en Birgir Isl. Gunnarsson gerir venjulega, þvi að hann er að minum dómi mjög hógvær maður og sanngjarn i sinum málflutningi svona dags daglega. Þetta fyrirtæki hefur tvimælalaust orðið til þess að not- endur, raforkunotendur á Islandi hafa undanfarið orðið að greiða hærra verö fyrir raforku heldur en ella, ef álverið væri ekki til, og. mér dettur ekki i hug að það sé eftirsóknarvert hlutverk að reyna aö verja þann orkusölusamning. Auðvitað verða menn að hafa það i huga, að stóriðja er engin allsherjarlausn i atvinnumálum Islendinga. Hún getur orðið þáttur i þeim, en hún er engin allsherjarlausn, þó ekki væri nema fyrir það, að það er marg- falt dýrara, kannske allt að þvi hundraðfalt dýrara að stofnsetja hvern vinnustað, vinnustað fyrir hvern einstakiing i þessum iðnaði heldur en I t.d. smáiðnaði. — Þig iði sem tryggja eiga hraðari meðferð dómsmála. 5. Þingmannafrumvarp varð að lögum um breytingu á lögum um lögheimili. Frumvarpið var flutt af Pétri Sigurðssyni (S) og Olafi G. Einarssyni (S) og felur i sér að það teljist ekki lögheimili manna ef þeir dveljast i sérhönnuðum Ibúðum og heimilum fyrír aldraða og öryrkja byggðum i tengslum við þjónustumiðstöðvar aldraðra eða heilsugæslustöð. 6. Stjórnarfrumvarp um breyt- ingu á almannatryggingalögun- um varð og einnig að lögum. Það fjallar um að þeir sem hafi stundað sjómennsku i 25 ár eða lengur skuli eiga rétt til töku elli- lifeyris frá og með 60 ára aldri. 7. Þingmannafrumvarp frá Helga Seljan (AB), Agli Jónssyni (S), Davið Aðalsteinssyni (F) og Ölafi Björnssyni (A) um breyt- ingu á heilbrigðislögunum varð að lögum fyrir helgi. Frumvarpið felur I sér að við heilsugæslu- stöðvar þar sem aðeins starfar einn læknir (Hl stöðvar) sé heimilt að ráða aðstoðarlækni hluta úr ári. 8. Stjórnarfrumvarp um horfna menn. Lögin fela i sér ýmis ákvæði um hagsmuni aðstand- enda horfins manns þegar ekki er hægt að sanna hvort hann er lifs eöa liðinn. 9. Loks varð að lögum stjórnar- frumvarp um tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands og Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins að Stóra Armóti, en hlutverk þessarar stöðvar verður að reka alhliða tilraunastarfsemi i sambandi við nautgriparækt. — Þig.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.