Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 1
Efnir til prófmáls: Gervasoni Skemmd \ matar- j olía en ; ekki smit 1 gær voru kynntar á Spáni I niöurstööur rannsóknar sem ' gerð var vegna „Spánar- veikinnar” svokölluftu, en æsifregnir af henni hafa I skaftaft feröamannaiftnaft J Spánverja stórlega. í ljós J hefur komift aft skaftvaldur- I inn er skemmd matarolia frá I búgarfti rétt utan vift Madrid ' og hefur dreifing hennar ver- J ift stöftvuft. Um tvö þúsund manns eru I taldir hafa veikst af neyslu J oliunnar, sem seld var fram- ! hjá matvælaeftirlitinu en samkvæmt opinberri til- I kynningu sem bint var i fjöl- J miðlum i gær var þaft neysl- J an ein sem veikinni olli, ekki smit manna á milli eins og fyrst var talift. ómögulegt er aft meta J þann skafta sem fregnir af „Spánarveikinni” hafa vald- I ift enda var þeim slegift J óspart upp i heimspressunni . jafnt og þeirri islensku. Hins I vegar hefur gengift erfiölega I að bera allt þaft til baka, sem J sett hefur verift á prent um J orsakir, dauftsföll og út- I breiftslu veikinnar eins og oft I vill verfta. Sdór/Spáni. . Miðvikudagur 17. júni VFéll um sjo \metra t gærmorgun féll tré- smíftameistari Höfftabakka- brúarinnar ofan af brúnni niður i árfarveg Elliftárinnar rúmlega 7 metra fallhæft. Smifturinn missti meftvitund vift fallift og meiddist á höffti höndum og víftar, og var fiuttur á skurftdeild Borgar- spitalans, en liftan hans var eftir atvikum góft i gær- kvöldi. Aft sögn fulltrúa Vinnu- eftirlits rikisins sem könn- uöu aftstæöur á slysstaft i gær, mun mafturinn hafa aft öllum likindum gripift i laus- an planka og vift þaö misst jafnvægift þar sem hann var vift vinnu undir brúargólfinu, en alls er brúin um 10 metra há. Vinnueftirlitift gerfti ýmsar athugasemdir á vinnustaön- um, vegna lausra borfta sem geta verift hættuleg eins og sýndi sig i gær. -lg- JU Grétar Þorsteinsson um vinnuslys trésmiða Fréttum allt síðastir „Hvaö ertu aft segja, ég hef ekkert frétt af þessu slysi fyrr en þú nefnir þetta núna, okkur hefur ekkert verift tilkynnt um slysift”, sagfti Grétar Þorsteinsson for- maöur Trésmiftafélags Reykja- vikur þegar Þjóftviljinn ætlafti i gær aft afla frétta hjá honum af tildrögum vinnuslyssins vift Höfftabakkabrúna i gærmorgun. „Þaö er alltaf sama sagan, ég get i svipinn rifjaft upp þrjú Framhald á 14. siöu Þaft er spurning hve mikift ungir islendingar á Austurvelli nú vita um „Kallinn” einsog þeir kalla hann gjarna, en i dag, 17. júni 1981, eru 70 ár liftin siftan fyrst var haldift upp á 17. júni um land allt á 100 ára af- mæli Jóns Sigurftssonar 1911. Þá tók einnig til starfa Háskóli íslands, en frá hátiftahöldunum og Há- skólanum segir á bls. 9-12. — Ljósm. —eik—. Á aðalfundi SH, sem var nýlega haldinn í Reykja- vik, var það meðal annars upplýst, að útf lutningur SH á frystum fiskafurðum til Bandaríkjanna minnkaði verulega á árinu 1980 mið- að við fyrra ár. Heildar- framleiðsla SH á frystum flökum og blokkum var hins vegar svipaður árið 1980 og árið 1979. Úr þeim gögnum frá aðalfundi SH, sem Þjóðviljanum hafa borist, virðist einnig mega lesa það, að verð það, sem SH tókst að ná fyrir afurð- stöftu sina á Bandarikjamarkaði á árinu 1980 bæfti hvaft varðar af- urftaverð og afurðamagn. 1 fljótu bragfti virftist SH þvi hafa orftið aö láta undan siga i samkeppninni vift SIS á Banda- rikjamarkaði árift 1980. Heildarframleiösla SH á fryst- um fiskflökum og fiskblokkum var rúmar 80 þúsund smálestir á árinu 1980. Sem fyrr segir er hér um aft ræfta svipaft magn og á ár- inu 1979. Útflutningurinn til Bandarikjanna minnkafti um tæplega 5500 smálestir efta 9.4%. Sömuleiöis minnkafti útflutningur til Englands en jókst mjög veru- lega til Sovétrikjanna og Vest- ur-Þýskalands. Útflutningsaukn- ingin til Sovétrikjanna er raunar meiri aö magni en útflutnings- minnkunin til Bandarikjanna. Af þeim aftalfundargögnum, sem fyrir liggja, er ekki fyllilega ljóst, hvernig SH hyggst mæta þessari þróun efta hversu varan- leg hún verftur. Ýmislegt bendir þó til þess, aft SH hyggist leggja vaxandi áherslu á Evrópumarkaö i framtiöinni. Þannig ákvaö aðal- fundurinn aö heimila stjórn SH aft reisa fiskréttaverksmiftju i Norö- ur-Englandi i tengslum viö fyrir- hugaftar frystigeymslur SH á þeim slóftum. Er hér um mjög umtalsveröa fjárfestingu að ræöa, sem bendir til þess, aö SH ætli sér mikla hluti á Englandi og nálægum mörkuftum i framtift- inni. keniur fyrir rétt í dag París— EMJ. Patrick Gervasoni fer til Marseille i dag, 17. júni, og gefur sig fram vift herdómstól þar iborg til að prófa hver stafta hans er og annarra þeirra sem komist hafa upp á kant vift franska her- inn. Ef dómstólinn gerir sig iík- legan til aft dæma Gervasoni til refsinga, ætlar hann aft svara meft tilvísun f kosningaloforft Mitterrands og segja: þift eruft umboftslausir, þá á aft leggja ykkur niður! Gervasoni hélt blaöamanna- fund i Paris i' gær. Þar skýrfti hann frá þvi, að i Danmörku og Sviþjóft væru um 30 Frakkar sem hafa átt i útistöftum vift herinn. Þegar Mitterrand var svo kjörinn forseti hafi hann talift rétt aft láta reyna á það, hvernig kosningalof- orð hans reyndust. En þau voru tvennskonar. 1 fyrsta lagi var lofaft allviötækri uppgjöf saka ( Giscard veitti einnig sakarupp- gjöf er hann tók vift 1974, en ekki þeim sem áttu i útistööum vift herinn). I öftru lagi lofafti sósial- istaforinginn aft leggja niöur alla sérdómstóla. Þaft er t.d. oröinn hlutur, aft „öryggisdómstóll rikisins” er lagftur niftur, en hann hefur verift haföur til aft dæma Bretóna og Korsikumenn m.a. Og þeim veröur sleppt úr haldi sem sá dómstóll hefur dæmt. Nokkuft loönara er allt aö þvi er varftar sérdómstóla hersins.og enn hefur þeim ekki verift sleppt lausum sem þe.ir dæma. Gervasoni kom til Frakklands 4. júni. Hann var handtekinn á landamærunum og sat hann inni i fjórar stundir. Kom þá skipun frá hermálaráftuneytinu um aft hon- um yröi sleppt. En um leift var hann beftinn aö gefa sig fram vift yfirvöld siöar. Sem fyrr segir fer Gervasoni nú til Marseille ásamt lögfræöingi til aö efna til prófmáls um stöftu sina og sinna lika. Hann biftur aft heiisa heim til Islands. enij 135. tbl. 46. árg. ir sínar í Bandarikjunum á árinu 1980, hafi verið held- ur lægra eða svipað og 1979. Til samanburftar má geta þess, aft frystihús i SIS bættu verulega UOÐVIUINN Orsök Spánar- veikinnar: SH lætur undan síga á Bandaríkjamarkaði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.