Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17. júnl 1981 Minnisvaröinn um sjómenn sem Guðmundur Einarsson frá Miödal geröi stendur i sérstökum sjómannagaröi. Guöni Guömundsson afhenti heiöursmerki sjómannadagsráös tveimur sjómönnum. sem sett hafa svip sinn á bæjarlifiö i Ólafsvik. Þeir sjást hér ásamt konum sinum. Frá vinstri: Guöni Guömundsson, Jó- hanna Kristjánsdóttir, Guömundur Jensson, skipstjóri og útgeröarmaöur, Vlglundur Jónsson, skip- stjóri og útgeröarmaöur og Kristjana Tómasdóttir. Þaö var kuldalegt á Ólafsvik á sjómannadaginn, eins og reyndar viöa á landinu. Ólsarar létu regnið þó ekki aftra sér frá þvi aö halda daginn hátiölegan heldur fluttu dagskrána I hús þar scm þvivarö viökomið. Nokkrum atriöum varö þó aö sleppa vegna veðurs. Um morguninn var börnunum boðið i smá siglingu með togaran- um Lárusi Sveinssyni, en hinn togarinn þeirra Ólafsvikinga, Már, var I veiðiferð. Flest önnur skip voru inni og fánum prýdd i höfninni. Eftirhádegið var lagður blómsveigur að minnisvarða um sjómenn en hann stendur i myndarlegum sjómannagarði i miðjum bænum. ólafsvikingar fjölmenntu i sjómannamessuna þar sem presturinn, séra Guð- mundur Karl Ágústsson, skiröi fjögur börn. 1 samkomuhúsinu flutti al- þingismaðurinn og oddvitinn Alexander Stefánsson ræðu dag- sins og Guðni Guðmundsson af- henti heiöursmerki sjómanna- dagsráðs. Ómar Ragnarsson kom á fullu utan af Hellissandi og hafði ýmislegt um Sandara að segja sem féll Ólsurum greinilega vel i geð. Ekki sleppti hann heldur rikisstjórninni og hermdi kostu- lega eftir þingmönnum. t höfninni fór fram kappróður milli áhafna og starfsmanna i landi og vakti það mikla kátinu á- horfenda, sem sátu flestir i bilum sinum á hafnarbakkanum, þegar nýju árarnar létu undan átökun- um og brotnuðu i spón. Svip- myndir á siðunni tók -AI. Fjögur börn voru skirö i sjómannamessunni. Slysavarnakonur buöu upp á kaffi og meölæti I safnaöarheimilinu. Það var hlegiö dátt aö bröndurum ómarsRagnarssonar, einkum þegar hallaö var á Sandarana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.