Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 3
Miövikudagur 17. júnl 1981 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 3 Það þarf ekki að spyrja að dugnaðinum hjá trésmiðunum sem þessa dagana keppast við að endurbyggja endahús Bernhöftstorfunnar að Bankastræti 2. AAyndin til vinstri var tekin síðasta föstudag þegar búið var að rífa utan af öllu húsinu. — [ blíðunni í gær var langt komið með að klæða húsið að utan og búið að setja nýtt járn á þakið, svo óðum styttist i að húsið fái sína upprunalegu mynd að utanverðu, en ennþá er mikið verk fyrir höndum innandyra. —Ig. AAyndir —eik. Friðargangan mikla í Evrópu "7 Islendingar í Höfn einnig meö aðgerðir Vettvangskönnun fyrir sumarferð: i j Sól og blíða i j í Mörkinni Nú styttist i sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavik og um I t siöustu helgi fór vaskur hópur austur i Þórsmörk til að kanna þar 1 allar aðstæöur. Vegna anna gat Jón Böövarsson skólameistari sem verður aðalfararstjóri ekki farið með, en i hans stað stjórn- aði Finnur Torfi Iljörleifsson leiðangrinum. Finnur og Jón gjör- I þekkja Mörkina, enda voru þeir i eina tið þar skálaverðir um 1 sumur. „Þessi ferð var eins og svo margar fyrri Merkurferðir,” sagði Finnur Torfi i samtali viö blaöiö i gær. „Maður leggur af stað úr I Reykjavik i rigningu og kalsa en þegar komið er upp á Kamba- ■ brúnsér maður bjarma fyrir sól i austri á milli jöklanna þar sem I Þórsmörkin er. Og þegar þangaö kemur þá tekur hún á móti manni með sól og bliðu. Þannig var þetta lika á laugardaginn.” Finnur sagði að sér virtist gróður i Þórsmörk allvel á veg kom- 1 inn. Birkið væri orðið allvel laufgað en viðirinn væri eins og allt- af heldur seinna á ferðinni. „í:g vil minna fólk á að veðrið hér i Reykjavik ætti ekki að aftra þvi að drifa sig i þessa ferð,” sagði Finnur Torfi, „og svo ' Ivil ég lika minna á að i Þórsmörkinni er viðkvæmt land sem þvi miður hefur ekki alltaf veriö nægu sómi sýndur af þeim sem þar hafa átt viðdvöl.” Atvinna skólafólks: AUKA- FJÁRVEITING Kaupmannahöfn veröur upphafsstaður friöargöng- unnar miklu um Evrópu 21. júni. Þar hefst gangan með fjöldafundi á Ráðhústorgi þar sem reiknað er með að fólk frá flestum löndum V-Evrópu verði saman komið. Stjórn náms- mannafélags islendinga í Kaupmannahöfn gengst fyrir aðgerðum landa á umgetnum fundi. íslendingarnir hyggjast dreifa fjölriti, þar sem vakin er athygli á kröfunni um kjarnorkuvopna- laust tsland, en frændur vorir á Norðurlöndum hafa stundum viljaö gleyma fslandi i upp- talningu þeirra landa sem kref- jast kjarnorkuvopnalauss Norðurs. „Til allrar hamingju hefur ekki orðið vart við fleiri tilfelli af þessari matareitrun hér á Sauðár- króki, og við því vongóðir aðþessi eitrun sé yfirgeng- in", sagði Óskar Jónsson læknir á Sauðárkróki í samtali í gær. Óskar hefur aö undanförnu safnaö sýnum úr verslunum á Króknum og i nágrenni og einnig af heimili barnanna þriggja sem fengu eitrunina i siöustu viku. Enn hefur ekkert komiö i ljós sem skýrt getur orsök eitrunarinnar, en að sögn Óskars veröa sýnin öll send til frekari rannsóknar i Bandarikjunum, og endanlega niðurstöður munu þvi ekki liggja Frá fjöldafundinum á Ráðhús- torginu verður gengið um borgina og staldrað á nokkrum stöðum og fundað. Fjölmargir rithöfundar og listamenn hafa sent frá sér á- skoranir til þjóðar sinnar um að styðja þessa friöargöngu en stuðningur við friðaraðgerðirnar nær langt inn i raðir borgaralegra afla. Meðal ræðumanna er þing- maður socialdemokrata og danskir Framsóknarmenn (Radi- kale Venstre) eru meðal dyggustu stuðningsmanna. fslendingar i Kaupmannahöfn ætla einnig að vekja athygli á friðargöngunni frá Keflavik til Reykjavikur 20. júni (daginn áður) sem framlagi þjóðarinnar til baráttunar fyrir kjarnorku- vopnalausri Evrópu, frá Póllandi til Portúgal. Ó.G./ká fyrir, fyrr en siöar i sumar. Börnin þrjú sem sýktust, liggja enn á Landakotsspitala og eru á batavegi, að visu hægum, en Óskar sagði að einkenni þessarar miklu eitrunar væri mikill hiti og siðan hægur bati sem gæti tekið jafnvel nokkrar vikur en yrði sið- an algjör. Þessarar tegundar eitrunar hefur aldrei verið vart hér á landi áður en hún nefnist boutulismus, og sagöi Óskar að heilbrigðisyfir- völd hér stæðu alveg tóm fyrir þvi hvar eitrunarinnar væri að leita, en hún er einnig nær óþekkt á Norðurlöndum. 1 Bandarikjunum hefur eitrunin hins vegar oft verið rakin til bakteriunnar clostridium opulini, en hún myndar eitur i niðurlögð- um matvælum úr heimahúsum. -lg. Borgarráð samþykkti i gær nýja viðbótarfjárveitingu vegna atvinnu skólafólks að upphæð kr. 450 þúsund nýkrónur. Dugir sú fjárveiting fyrir atvinnu fyrir 20 unglinga i átta vikur en nýlega var veitt tifaldri þeirri upphæð til viðbótar við það sem áður hafði verið samþykkt. Hagur atvinnu- lausra skólakrakka á þvi að fara að vænkast, enda ekki seinna vænna þegar komið er fram i miðjan júni. — AI Með nesti og góða skó Nú eru aðeins þrir dagar þar til Friðargangan 1381 frá Keflavik til Keykjavikur hefst. Það er eins gott að fara að huga að undirbún- ingi, einkum og sér i lagi skófatn- aði, klæðnaði og nesti. Það helur margur brennt sig á þvi að kaupa nýja skó fyrir göngulerðir og enda meö hæl- og tásæri, haltir, sárir og gráti nær. Þaulæfðir herstöðvaandstæðing- ar brenna sig ekki á sliku, annað hvort er að ganga skóna til nú strax eða draga fram góða og gilda gönguskó. Það sakar ekki að fara i göngulerðir til aö liðka sig aðeins, áður en kemur aö lokaátakinu. t Friðargöngunni verða læknar með i för og verða þeir auðkennd- ir sérstaklega. Nestið skiptir miklu máli, þvi eins og menn vita er fátt skemmtilegra en að snæða úti i náttúrunni i góöum hópi. Bilar verða meö sem selja drykkjar- föng og i Kúageröi veröur hituð súpa, til að auka kraft og þor. Óþarfi ætti að vera að minna á góða umgengni alls staðar þar sem farið er um; hafiö ruslapoka meðferðis, skiljið ekkert eftir og hlifiö viökvæmum gróðri. Klæðnaður þarf að miðast við að allra veðra sé von, léttur hlifö- arfatnaður, góðar buxur og hlý peysa. Það verður hægt að koma fötunum fyrir i rútunum ef sólin tekur upp á þvi að skina. 200 lóðir undir verka- mannabústaði 1 gær var i borgarráði sam- þykkt fyrirheit til stjórnar Verka- mannabústaða i Reykjavik um lóðir undir 200 ibúðir á bygginga- svæðum næsta árs. Ennfremur var samþykkt að fulltrúi stjórn- arinnar tæki þátt i skipulagsvinnu á viðkomandi svæðum. _ Börnin frá Sauðárkróki á batavegi Ekkert fundið sem skýrir eitrunina Friðargangan 20. júní Skráning í símum: 17966 og 19656

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.