Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 17. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Háskóli íslands sjötugur í dag
Sjálfstæð tilvera
íslendinga verður
ávallt fáránleg í
augum stórþjóða
f dag eru liðin 70 ár frá
því að Háskóli fslands var
formlega settur á stofn.
Ýmsum fannst það of-
rausn og hofmóður í Is-
lendingum árið 1911 að
stofna eigin háskóla, t.d.
skrifaði danskur prófess-
or, Knud Berlin, grein i
Nationaltidende og fann
þessari hugmynd flest til
foráttu.
Hann spurði: ,,Hvernig
ætla menn að vísindi geti
þrifist til lengdar hjá þjóð
sem er ekki fjölmennari
en íbúar Lálands og Fal-
sturs? Hvernig munu þeir
geta lagt háskólanum til
nógu marga stúdenta ef
ekki á öll þeirra menning
að verða einræn skóla-
menntun og þjóðin að
skólagengnum stjórnmála-
bröskurum?"
Knud Berlin telur sem
sagt að hér vanti allt: vís-
indalega þekkingu, inn-
lenda vísindamenn, stúd-
enta og peninga...
Gunnar Karlsson sagnfræöi-
prófessor er nýkjörinn forseti
heimspekideildar. Þegar Háskól-
inn tók til starfa var sú deild hin
eina er var ný af nálinni, aBrar
greinar sem þá féllu til Háskólans
höfðu veriö kenndar áöur i sér-
skólum innanlands. Hefur reynsl-
an staöfest orö hins danska pró-
fessors eöa hvert hefur veriö hlut-
verk þessarar islensku akademiu
i 70 ár?
Þaö er rétt aö þaö sem var nýtt
þegar Háskóli Islands var stofn-
aöur 1911 var heimspekideildin,
þaö voru fyrir i landinu lagaskóli,
læknaskóli og prestaskóli. En
meö heimspekideildinni fengum
viö akademiska stofnun inn i
landiö, sem einkum skyldi fást
viö okkar eigin sögu og menn-
ingu.
Fyrir mér er spurningin ekki
hvort ætlunarverkiö hafi tekist
eöa hrakspár ræst, ég spyr þá á
móti: hvernig getum viö komist
af án háskóla? Þaö er hlutverk
þessara fræöa aö gefa þjóöinni
sjálfslmynd, leita eftir þvi hverjir
viö erum og hverjir viö vorum.
Og hversu lltill sem Háskólinn er
og vanbúinn þá er betra aö hafa
hann en engan. Viö verðum aö
leggja stund á sögu okkar og
menningu og islensk þjóöfélags-
visindi. Engir aörir geta gert þaö
fyrir okkur. Einhverju ööru máli
kann aö gegna um greinar sem
eru i eöli sinu alþjóölegar. Mig
rámar i aö hafa lesiö grein sem
Guömundur Björnsson seinna
landlæknir skrifaöi rétt fyrir
aldamótin þar sem hann lýsti
nauösyn þess aö leggja lækna-
skólann islenska niöur, hann væri
þess ekki megnugur aö mennta
hæfa lækna. Sjálfsagt var I þessu
sannleikskorn, þótt tilgangur
Guðmundar hafi liklega veriö sá
að ögra mönnum og brýna þá til
dáða. En viö getum spurt hvort
ekki heföi reynst öröugt aö endur-
vekja hann, koma á fót lækna-
deild viö Háskóla tslands 1911 ef
fariö heföi veriö aö ráöum Guö-
mundar.
Var þá Háskólinn i byrjun eitt-
hvaö meira en skóli til aö mennta
embættismenn?
Ég held að Heimspekideildin
hafi frá upphafi verið miöstöö
rannsókna meö visindalegu
markmiöi fyrst og fremst og
hugsuö sem slik. Hún var nánast
hópur manna sem hafði aöstööu
til rannsókna og fékk eiginlega
enga stúdenta til aö byrja með.
Menn komu þar viö og sóttu
kennslustundir en þaö var ekki
fyrr en 1923 sem fyrstu tveir nem-
endurnir útskrifuöust meö
meistarapróf. Þaö voru þeir Vil-
hjálmur Þ. Gislason og Pétur Sig-
urösson.
Þú sagöir aö viö yröum aö eiga
háskóla, finnst þér útilokaö aö
hugsa sér sjálfstætt riki hér án
hans?
Sú tilhugsun er i minum huga
fáránleg. Viö vorum meö miöstöö
okkar þjóölegu fræöa I Kaup-
mannahöfn á 19. öldinni. Ættum
viö ekki erfitt meö aö sætta okkur
viö þá tilhugsun aö svo væri enn i
dag?
Hiö íslenska bókmenntafélag
var i rauninni nokkurs konar
Heimspekideild i Kaupmanna-
höfn á 19. öldinni. A þeim vett-
vangi störfuðu Islenskir fræöi-
menn aö rannsóknum og útgáfu á
sviöi islenskrar sögu. Þessi starf-
semi flyst svo heim meö stofnun
Háskólans og eftir á finnst okkur
þaö sjálfsagður hlutur og það
skiptir mestu máli. Hitt er svo allt
annaö mál aö þessi sjálfstæöa til-
vera íslendinga lítur alltaf fárán-
lega út i augum stórþjóöa. Það er
Rætt við
Gunnar
Karlsson
sagnfræði-
prófessor
reyndar alveg sama þótt maöur
fari til Danmerkur eöa Noregs.
Þessir frændur okkar sem þar
búa kvarta ekkert minna undan
smæö sinni en viö.
Þegar viö fengum Háskólann
vorum viö samkvæmt laganna
hljóöan óaöskiljanlegur hluti ann-
ars rikis. Var þetta tákn þess aö
Danir voru búnir aö gefa tsland
upp á bátinn sem hjálendu slna?
Danir voru á þessum árum
búnir aö fallast á aö viö vorum
ekki raunverulegur hluti af
danska rikinu. Ég álit aö viö höf-
um fengiö stjórnarfarslegt sjálf
stæöi meö heimastjórninni 1904.
Þá féllust Danir á aö það skyldi
vera Islensk þingræöisstjórn á ts-
landi. Eftir þaö gátu Islendingar
tekið ákvaröanir og framkvæmt
sem þeim sýndist. Ef islensk
rikisstjórn kom ekki málum fram
vegna andstööu danskra stjórn-
valda skapaöist stjórnarkreppa
hér sem Danir höföu enga aöstööu
til aö leysa.
Þaö tognaöi á þessari sjálf-
stæöisbaráttu til 1918. Islenskir
stjórnmálamenn vildu vera aö
fást viö sjálfstæöismál. Tog-
streitan um Uppkastiö var leif frá
gömlum tima. Þeir sem voru i
stjórnmálum kæröu sig ekki um
aö segja skiliö viö sjálfstæöispóli-
tikina og snúa sér aö þeirri
stéttapólitik og stéttabaráttu sem
ólgaöi undir yfirboröinu.
Þaö haföi veriö barátta fyrir
þvi að fá sérstakan lagaskóla inn i
landiö en hægri stjórnin i Dan-
mörku stóð i veginum. Eftir aö
hún hrökklaðist frá og vinstri
menn tóku viö þá kom hann inn i
landiö. Þaö var viöurkennt aö Is-
land væri sérstakt lagaumdæmi
en Háskólinn var viöurkenning á
aö viö værum sérstakt þjóöfélag.
Sjálfsimynd þjóöarinnar sagö-
iröu áöan. Lltum viö ekki ennþá á
sögu okkar sem pcrsónusögu og
hetjusögu?
Sjáðu til, allar þjóöir sem sækja
svona á brattann i sjálfstæöisbar-
áttu, baráttu fyrir viöurkenningu
sem þjóö eöa til aö brjótast úr
viðjum fátæktar, þær þurfa á
hetjum aö halda á ákveðnu tima-
bili og búa þær til. Bandarikja-
menn geröu Georg Washington aö
sinni hetju þegar var aö veröa
þjóö úr þeim grúa samfélaga sem
þar voru þá til staöar. Kannske
þurfa Noröur Kóreumenn ennþá á
þvi aö halda aö eiga hetjuna Kim
II Sung. Viö eignuöumst Jón Sig-
urösson og hann varö okkar het ja.
Hetjusagan var partur af sjálfs-
imynd tslendinga meöan þeir litu
á sig sem samstæöan hóp I bar-
áttu viö útiendinga og þjóöernis-
hyggjan var allsráöandi.
En þessi söguskilningur varö
svo sterkur og rótgróinn i Islend-
ingum aö þótt viö séum hættir aö
trúa hetjusögunni höfum viö ekki
fengiö neitt I staöinn. Kannski er
þetta til marks um aö Heimspeki-
deild Háskólans hafi ekki unniö
sitt starf sem skyldi. Ég hef
stundum haldið þvi fram aö þekk-
ing okkar á markveröri Islenskri
sögu hafi minnkaö siöustu ára-
tugina. Þaö úreldist meira en viö
búum til. Viö eigum mikiö af ævi-
sögum merkra Islendinga sem
viö litum einu sinni á sem mikil-
væga sögu. Nú litum viö ekki
lengur svo á. En þaö er ekki vfst
aö þaö veröi til eins mikiö af
mikilvægri sögu i staöinn fyrir
þaö sem viö glötum á þennan
hátt.
Ykkur I heimspekideild hefur
veriö legiö nokkuö á hálsi fyrir aö
sinna ekki nútímanum.
Ég held nú aö I sagnfræöi og
ennþá frekar I bókmenntum hafi
sú meginbreyting oröiö á I Há-
skóla Islands aö viö höfum færst
nær nútimanum siöasta áratug-
inn. Það hefur miklu meira gerst
á þvi sviði en i endurmati á eldri
tima. Þegar ég tók lokapróf frá
Háskólanum fyrir rúmum tiu
árum náöi saga og bókmennta-
saga litið fram yfir aldamótin siö-
ustu. Slöan hafa 1 rauninni veriö
lögö undir 70 ár i viöbót. Félags-
visindadeild hefur lika komiö til
skjalanna á þessu timabili og þar
hefur veriö unniö mikiö starf. En
allt er þetta brotakennt enn sem
von er til.
Þaö má segja aö um 1970 hafi
margir komiö til og fariö aö
hugsa hlutina upp á nýtt og fást
viö annað en tiökast haföi fram aö
þvi. Kannske heföi veriö eölilegt
aö menn heföu þá snúiö sér aö þvi
aö taka viöteknar hugmyndir um
sögu okkar til endurmats en þaö
var samtíminn eöa 20. öldin sem
laöaöi aö. Núna finnst mér á
verkefnavali nemenda minna aö
áhuginn sé aö vakna á eldri tlma
og endurmati á honum.
Þvl heyrist stundum haldið
fram aö lslendingar séu eftir-
bátar annarra I rannsóknum á
sinum eigin bókmenntum og
sögu. Markveröari hlutir um til
aö mynda Islenskar fornbók-
menntir komi frá erlendum
menntastofnunum.
Ég verö aö játa aö ég fylgist
ekki nægilega vel meö þessu til aö
geta svaraö þvi, en ég óttast aö •
þetta sé aö einhverju marki rétt,
aö ýmislegt hafi náö of seint til
okkar og þá einkum þessi viö-
leitni aö sjá fornbókmenntirnar i
þjóðfélagslegu samhengi.
Háskóli Islands er litill og þaö
kann aö vera einn annmarki svo
litils háskóla aö hann sé seinn aö
tileinka sér nýjungar. Þaö er svo
stórt sviö sem hver maöur þarf að
ná yfir.
Þaö má lika vera aö viö svona
litinn háskóla sé áhrifavald
stórra einstaklinga lifseigara en
við stærri menntastofnanir og öll
endurnýjun veröi hægari. Þar viö
bætist svo aö viö erum hér i meiri
einangrun en þeir sem vinna viö
aöra háskóla. Hér eru islensk
fræöi þungamiöja allra bók-
menntafræða, en erlendis er þetta
hluti af miklu stærri heild. Þaö
má lika benda á aö viö höfum
mjög lítinn bókamarkaö hér og
þaö setur okkur vissar skoröur,
þaö er seinlegt aö endurnýja
bókaforöa.
Ég hugsa aö þaö sem talaö er
nú um islensk fræöi i Háskóla Is-
lands sé æöi fjarlægt hinum
gamla islenska skóla en ég geri
lika ráö fyrir aö þaö kunni aö liöa
nokkur timi áöur en verulega
nýjar hugmyndir taka aö birtast i
ritum sem eru aögengileg al-
menningi.
Láta tslendingar sig þetta starf
miklu varöa eöa kæra þeir sig
kollótta? Vekja nýjar hugmyndir
sterk andsvör fulltrúa ihaldssam-
ari sjónarmiöa I samfélaginu?
Ég á nú ekki von aö þvi aö þaö
séu margir sem segöu aðspuröir
aö þeim þætti heimspekideild Há-
skóla tslands afskaplega mikil-
væg stofnun. Ég veit heldur ekki
hvort hægt er aö ætlast til þess.
Svona stofnun veröur aö vinna
sitt starf án þess aö vera stööugt i
sviösljósi og án þess aö fólk veiti
henni sérstaka athygli.
Og þó getur maður auðvitaö
imyndaö sér aö þaö geröist. Þaö
uröu töluverðar umræöur um
málvernd hér fyrir nokkrum
árum og ef menn innan heim-
spekideildar hefðu komiö fram i
þeim umræöum sem fulltrúar
nýrra sjónarmiða heföi þaö auö-
vitaö vakiö athygli á deildinni. En
þær hugmyndir sem ollu deil-
unum komu annars staöar frá og
þaö er útaf fyrir sig merkilegt.
Hvaö söguna snertir þá hafa
menn innan Hí veriö aö andmæla
heföbundnum hugmyndum sem
maöur hafði haldiö aö margir
vildu standa vörö um. Björn Þor-
steinsson hefur til aö mynda sett
fram þá skoöun aö hér hafi aldrei
veriöneitt þjóöveldi, heldur goða-
veldi. Þetta vakti enga sérstaka
eftirtekt. Kannski er þaö merki
þess aö tslendingum sé ekki
lengur sárt um þá hugmynd aö
þeir séu i eöli sínu lýöræöisleg
þjóö sem hafi hlotiö aö risa upp á
ný sem sllk, þegar erlendri kúgun
linnti.
-j