Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 10
10 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 17. júni 1981 Miövikudagur 17. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — StDA 11 Björn Jónsson; vantraust og þri- klofinn flokkur. stjórinn, Björn M. Ólsen, kvæöi Þorsteins. Hlaut hann ákúrur fyrir i blööum; hvurslags eiginlega ritskoöunartilhneigingar þetta voru? Björn svaraöi og sagöi aö ekki heföi veriö hægt aö birtá kvæöi Þorsteins vegna þess aö þar heföi veriö gerö „tilraun til að eigna ákveönum flokki arf Jóns Sigurðsson- ar” og Skirnir ætti aö vera „hlutlaus i deilu- málum dagsins”. Þetta þótti mörgum fárán- leg viöbára; þaö eina sem rektor haföi fyrir sér var þaö, aö i kvæöi Þorsteins stóö á einum staö „landvarnarhóimi” — og til var svo- nefndur Landvarnarflokkur. Og Skirnir fékk ekki aö geyma kvæöiö þar sem Þorsteinn segir um Forseta; Þaö stendur svo skinandi mergö um þann mann af minningum okkar og vonum. áb — Hannes Hafstein; ems og flein skáld lagöi hann mest upp úr sáttaþörf. seta hundraöára, biöjandi um styrk og hand- leiðslu af sérstaklega miklum tilfinningahita. Eða eins og segir i einum leiöaranna sem skrifaöur voru þessa daga: „Andi þjóörækn- innar, andi einaröleikans, andi þjóöarkjarks- ins, andi sjálfstæöisins — hann er þaö sem klæöir oss i skartbúning á aldarafmæli For- seta”... Að eigna sér arf Jóns? En vitaskuld gátu menn ekki sameinast eins og skáldin vildu. Ekki einu sinni um skáldskapinn sjálfan. Hannes Hafstein haföi ort tvö hátiöakvæöi sem fyrr var nefnt og voru þau bæöi birt i Skirni. Þorsteinn Er- lingsson haföi og ort tvö Jónskvæöi (annaö var flutt á hátiö á Seyöisfiröi), og þaö kvæöi sem sungiö var i Reykjavik átti einnig aö fara i Skirni. En þegar til kom hafnaði rit- Þorsteinn Erlingsson; sagt hann leföi gert tilraun til aö tengja arf lóns Sigurössonar viö ákveöinn ilokk. nefnda. t staö hans höfðu Sjálfstæöismenn, sem þá voru, komiö sér saman um Skúla Thoroddsen alþingisforseta sem ráðherra- efni. En eftir undarlegar og siöar mjög um- deildar skeytasendingar til konungs fer svo aö Kristján Jónsson háyfirdómari er beöinn um aö taka aö sér starf íslandsráöherra og veröur þetta tilefni heiftarlegra ásakana um að nú sé búiö aö brjóta þingræðiö á bak aftur. Kristján er rekinn úr Sjálfstæðisflokknum, sem er þrfklofinn; þaö hlakkar i Heima- stjórnarliðinu sem á eftir aö vinna verulegan kosningasigur seinna á árinu. Beðið um skartklæði Veöur eru semsagt öll válynd i stjórnmál- urry heiftareldar loga, tortryggni brennur á mönnum og illar grundsemdir. Þaö er liklega af þeim sökum aö menn snúa sér til Jóns for- Þjóðhátíð fyrir sjötíuárum Mikiö var um að vera í Reykjavík: BLÁHVÍTI FÁNINN drottnaði yfir bænum Árni Bergmann tók saman nýtthátiöakvæöi,höfundurþess er Þorsteinn Gíslason. Þar er heilög og máttug „alvisku-sól” beöin um þetta litilræöi: „Send viskunnar gætni meö vegsögu-þor og vaxandi þekkingar Ijós”. Þetta er ekki rétt hátiö: en myndin rninnir á þaö, aö hornaflokkar voru til alls fyrstir.... Sautjándi júní er lög- festur þjóðhátíðardagur síðan lýðveldið var stofnað, eins og allir vita. En það var fyrir sjötíu ár- um að haldið var fyrst upp á afmælisdag Jóns Sigurðssonar með þjóð- hátíðarsniði víða um land. Fyrir vestan var Rafns- eyrarhátíð, samkomur og hátíðir víða um land og í Reykjavík var firnamikið um að vera og aldrei áður hafði annar eins mann- f jöldi sést þar samankom- inn: 6-7 þúsund manns. Árla morguns þann 17. júni 1911 haföi höfuöstaöurinn skrýöst fán- um og veifum I heiöursskyni viö hundraö ára afmæli Jóns forseta. Blaöamenn gengu um og töldu fána og komust aö þvi, sér til án- ægju, aö „bláhviti fáninn drottnaði i bænum”, 140 slikir fánar höföu veriö dregnir aö húni, en aöeins 60 danskir fánar. „ Vor saluf’ Menn tóku daginn snemma. Klukkan niu um morguninn var afhjúpuö mynd Þórarins B. Þor- lákssonar af Jóni forseta á hátiöasal Menntaskólans, þar sem þjóðfundurinn haföi veriö haldinn. Þaö var fariö meö kvæöi eftir Steingrim Thorsteinsson rektor, þvi i þann tiö gerðu menn sér aldrei dagamun án þess að yrkja og þaö mikiö. „Hér stóö hann, hetjan frækn og friö, svo frjáls, á undan sinni tiö”, segir i kvæðinu, og svo siöar: og þvi er myndin sniilings sett vor salur! á þinn vegginn rétt. Ekki eru menn fyrr búnir aö þessu en byrjuð er (kl. hálf tiu) sérstök hátiðarguðþjónusta i Dómkirkjunni: sr. Bjarni messar um Jón Sigurösson og leggur út af orðunum „Sannleikurinn mun gera yöur frjálsa”. Klukkan tiu er sett iönsýning i leikfimisal Barnaskólans, þar eru 1500 munir þsr eru haldnar ræöur, og þarer vitanlega fariö meö kvæði, kvæöi um hagleikans öld og hag- leikans hönd eftir Guðmund Magnússon. Klukkan tólf er svo komiö á fót háskóla á Islandi meö hátiö i Al- þingishúsinu. Klemens landritari „afhendir háskólann háskóla- ráðinu”, og þaö eru haldnar ræöur og vitanlega er sungiö spá- Þvi á þessum tima þekktist ekki skólakreppa og framfara- kreppa: framundan var beinn og breiöur vegur. Friörik konungur sendi háskólanum kveöju guðs og sina og tók um leiö „meö öllum Islendingum undir endurminning- una um hinn mikla forvigismann og göfuga talsmann þjóöar- innar”. Já, Danir voru reyndar allt annar handleggur á nýlendu- tima en Bretar eöa Fransmenn. En gleymum þvi ekki heldur, aö það hvilir pólitisk spenna yfir deginum - sjálf skreyting þing- salarins er t.d. mikið álitamál. Glugginn bak við forsetastólinn var byrgöur stóru Dannebrogs- flaggi en inni i þvi var minna fálkaflagg. fsafold segir þaö sé „miður viökunnanlegt aö láta brjóstmynd forsetans horfa beint viö fálkanum, innlimuöum i Dannebrog” - og hefur um leiö komist aö þvi, aö ekki muni háskólaráö sem slikt bera á- byrgö á þessari skreytingu, heldur sá armi skálkur Lárus H. Bjarnason. Aldreifleira fólk Núnú, ekki er til setunnar boöiö. Klukkan er eitt og þá hefst skrúöganga frá Austurvelli að leiöi Jóns forseta. 6-7 þúsundir manna eru mættar á Austurvelli, annar eins mannsöfnuöur hefur hér aldrei sést. Það er mikið af bláhvitum fánum og veifum ,,enda heföi þaö átt furöu illa viö aö veifa Dannebrog á slikum degi” segir Þjóöviljinn. Lúöra- flokkar blása, og fulltrúar margs- konar félaga leggja blómsveiga á leiði Jóns suöur i kirkjugaröi. Þá er aftur fariö á Austurvöll og Jón Jónsson sagnfræöingur flytur ræöu af svölum Alþingishússins, hann færlof fyrir að vera „snjall- rómaöastur allra ræöumanna 'vorra”. Svo áttu allir að syngja Öguövorslands meö hornaflokki, en „þaö brást nú sem ella” segir eitt blaðiö. Svo fer söngflokkur karlmanna meö ný hátiöakvæöi eftir Þorstein Erlingsson og Hannes Hafstein meö nýjum lög- um eftir Arna Thorsteinsson og Jón Laxdal. Og margt fleira Samt er dagurinn hvergi nærri búinn. KL fjögur er sett minningarhátiö Hins islenska Bókmenntafélags uppi i Mennta- skóla, þar flytur nýkjörinn rekt- or, Björn M. Olsen, ræöu um störf Jóns Sigurössonar i þágu félag- sins — og sérstakt Skirnishefti kemur svo út um Jón og hátiðina. Klukkan fimm er svo sett iþróttamót, sem stendur alla vikuna (og íþróttahátið var sau- tjándi júni svo allar götur til lýð- veldisstofnunar). Bendikt G. Waage sigraði i „stangarhlaupi”, hann „stökk 2,28 stikur i loft upp”. 1.48 m. dugir til sigurs i há- stökki. Sigurjón Pétursson vinnur kúluvarp og knattkast. Þaö er synt og glimt og keppt i fótbolta. Og um kvöldiö eru þrjú meírí- háttar samkvæmi.Eitt er i Good- templarahúsinu, þar eru aðallega templarar. Annað er i KFUM-húsinu, þar eru aöallega Ungmennafélagar. Allir aörir eru svo i 300 manna veislu á Hótel Reykjavik. Þar halda þeir merkismenn ræöur sem ekki komust að fyrr um daginn og enn bætast við hátiðaljóö. Önnur tíðindi Um þetta leyti er páfinn að fækka helgidögum á Italiu. 150 verksmiöjustúlkur brenna inni i New York. Rússneskir stjórn- leysingjarstanda I skotbardögum i London. Brequet hefur tekiö ellefu menn á loft i flugvél sinni i fimm minútur! Selma Lagerlöf heldur ræðu á mikilli kvenrétt- indaráöstefnu i Stokkhólmi. Vil- mundur Jonsson og Héöinn Valdi- marsson ljúka stúdentsprófi. Jóhannes Kjarval biður Alþingi um 200 krónur til aö auka menntun sina i málaralist, og hefur þá hengt upp „mjög snotrar” myndir á lesstofu þing- sins. Þab er svartidauði i Kina, ó- spektir i vínræktarhéruðum Frakklands og Stolypin er aö flæma mikinn f jölda Gyðinga úr heimkynnum sinum I Rússlandi... Þessa götu hefur mesta skrúðganga sem sést hafði á iandinu gengið að leiði Jóns i suður I kirkjugarði. En þvi miður er engu likara en allar myndavéiar hafi verið viðs fjarri þennan merkisdag. Kveðskapur á aldarafmæli Jóns forseta: Þagni dægurþras á landvarnarhólmanum Það var firnamikið ort um Jón Sigurðsson árið 1911. Hannes Haf- stein og Þorsteinn Erlingsson ortu Ijóð/ Guðmundur Guðmundsson, Steingrímur Thorsteinsson og margir fleiri. Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari orti Ijóð til að flytja á samkomu í Egilsstaða- skógi, sem ekkert varð svo af. Þaö sem einkennir þau ljóö og þær hátiða- ræöur, sem við höfum gluggað I, er fyrst og fremst eitt þema: það er reynt aö særa fram anda Jóns Sigurössonar I nafni einingar þjóð- arinnar. „Þagniö dægurþras og rigur” er fyrsta linan i kvæði eftir Hannes Hafstein, sem flutt var á Ráfnseyrarhátiöinni. I „Vor- visum” („Sjá roöann á hnjúkunum háu”) sem sungiö var i Reykjavik 17. júni, segir Hannes að lokum: Hundraðasta vor hans vekur vonir nú um tslands byggð. nepjusúld og sundrung hrekur safnar lýð i dáð og tryggð. Austur á Seyðisfirði vitnar Einar prófastur Jónsson I hátiöaprédikun I kvæði um Jón. Þar er aö finna svofellda bæn: Send oss, Drottinn, tryggð og trúna hans traustið á góðum málstað, lægni hans... Það mun flýta friði innanlands.” Eldstólpi í eyðimörkinni Saman viö einingarhvötina fer það svo, aö Jóni forseta er lyft mjög hátt á stall. Um hann er farið svo hátt stilltum aödáunarorö- um, að nokkrum áratugum seinna heföu menn kallað „persónudýrkun” eða eitthvaö þessháttar. Til dæmis segir Jón Jónsson sagnfræöingur i hátiöaræðunni sem hann flutti af svölum Alþingishússins fyrir réttum sjötiu árum: „I Jóni Sigurðssyni lærir þjóöin aö þekkja sjálfa sig og skilja sjálfa sig og trúa á sjálfa sig. Hann er hvorttveggja i senn, Imynd þjóö- arinnar og fyrirmynd þjóöarinnar... Hann er sjálfur holdgan og Imynd þeirra eiginleika sem bestir hafa meö þjóöinni búiö frá alda ööli”...Ennfremur segir að Jón sé „eld- stólpi sem lýsir þjóöinni á framsóknargöng- unni til fyrirheitna landsins”. Hans vegna sé þaö „ekki minnkun og vansi heldur sæmd og tign að vera íslendingur”. Undanhald og undirferli Kveðskapurinn og ræöurnar benda til þess, að mönnum hafi fundist aö þeir þyrftu mjög sterklega á Jóni forseta aö halda. Tefla hon- um fram sem andstæöu viö eitthvert þaö ástand sem menn töldu litt þolandi. Og vist er kvartaö hástöfum I blööum um sundrungu og pólitiska óáran. Einhver reiöur maöur skrifar I Austra: „Hversu lengi ætla þessir útdauöu stjórnmálaflokkar aö niöast á þolinmæöi vorri” — blandar saman Cicero og eigin pólitiskri þreytu, og er reyndar eins og viö höfum siöar heyrt einhver svipuö um- mæli. Snemma á árinu haföi ísafold birt kvæði eftir ónefndan „alþýöumann”, þar sem lýst er ógnum og skelfingum sem vofa yfir „vinasnauöri Eydrottningunni” m.ö.o. Islandi. Þar segir meðal annars: Undan skuggum úlfar svangir skriða ýlfra hátt og fram á sviðið siaga að sér marga urðarketti draga ekki er margt sem hópinn sýnist prýða, grimmt er þel I kröppu klóa fálmi kaldir tónar fiökta i skriðdýrs mjálmi Þetta er ekki efnilegt. Hvaö veldur? Skáld- iö reynir að svara þvi: Hvar sjást þeir sem vigið áttu að verja vonum þinum framvegis að hlúa? Eru þeir á undanhaldi að snúa? Eða móti sjálfum sér að herja? Eru þeir með undirferli að læðast eins og vofur sem i skuggum slæðast? Margvislegt „ f argan" Þaö er kannski ekki nema von aö svona sé ort i Isafold. Um þetta leyti er sú fylking aö riölast, sem haföi hrundiö uppkastinu 1908. Þaö er búiö aö samþykkja vantraust á Björn Jónsson ráöherra og lengi ritstjóra Isafoldar, og kemur margt til, ekki sist harövitugar deilur um „Landsbankafarganið” svo- Allir vildu reisa minnisvarðann, sem hér er ioks fullsteyptur — en hvar átti að koma honum fyrir? Minnisvarði reistur: Hvar á Jón að standa? Það var líka árið 1911, fyrir sjötíu árum, að minnisvarði JónsSigurðssonar eftir Einar Jónsson myndhöggvara var af- hjúpaður. Strax þann fyrsta janúar hafði birst á- skorun frá nefnd „ til aö gangast fyrir aö reisa Jóni forseta Sigurössyni minnis- varba”. Minnisvaröinn er ætlast til að veröi likneski á stalli og veröi afhjúpaður á aldarafmæli hans 17. júni 1911 svo framarlega sem samskot ganga svo greiölega aö þess veröi auöiö”. Það lætur nærri aö allir helstu áhrifa- mann landsins, hvar i flokki sem þeir stóöu, séu i nefnd þessari. Formaöur hennar er Tryggvi Gunnarsson, Bjarni frá Vogi er ritari, Hannes Hafstein er gjaldkeri, þar er Skúli Thoroddsen forseti alþingis, Pjetur G. Guðmundsson formað- ur Dagsbrúnar, þar er formaöur UMFl og þar fram eftir götum. Um veturinn var mynd Einars til oröin I leir, og var m.a. sýnd i búöarglugga I bænum B.Þ.Gröndal varö mikið hrifinn af myninni (i þann tima tóku menn yfir höfuö hverri mynd meö miklum fögnuöi) og orti um hana hugleiðingar: „Fögur er myndin, liking liönrar æfi” segir þar. Eöa eins og á öörum staö i kvæöinu segir: Þannig hann stóð á Þjóðfundinum sæla þróttmiklu og djörfu er oröin réð hann mæla. En þótt minning Jóns væri óspart haldiö fram til aö brýna menn til samstööu, þá tókst ekki einu sinni aö fylgja eftir þeirri samstööu sem skapast haföi um nefndar- kjörið sem fyrr var nefnt. Mánuðum saman eru blööin aö ympra á deilum um það, hvar minnisvarðinn eigi að standa: sumir vilja hafa hann á Skólabrúnni, aðrir á Stjórnarráösblettinum. En þeir sem andmæla þeim bletti finnst of þröngt um Jón þar sem Kristján konungur níundi stendur meö stjórnarskrána frá 1874. Nema hvaö. Líkneskjan var ekki full- steypt réttstundis. Minnisvaröinn var ekki afhjúpaður fyrr en ellefta september 1911.' Hann var settur á stjórnarráös- blettinn — en var svo siöar færöur niöur á Austurvöll.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.