Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17.- júnl 1981 Frá töku myndarinnar um Jóru I Jórukleif. miðvikudag ty kl. 20.40 Þjóðlífi lýkur með sveiflu Siðasta „Þjóðlif" um stundar- sakir verður á dagskrá sjón- varps i kvöld, en orsökin mun vera sú, að Sigrún Stefánsdótt- ir, umsjónarmaður þáttanna, verður i 6 mánaða leyfi frá sjón- varpinu. t Þjóðlifi i kvöld verður þess minnst að 75 ár eru liðin siðan fyrsta kvikmyndahúsið tók til starfa hérlendis. Þingvellir verða grannt skoðaðir, rætt við Sigurð Þórarinsson jarðfræðing um jarðsögu staðarins o.fl. og fest á filmu þjóðsagan um Jóru i Jórukleif. Þátturinn endar i sjónvarps- sal, þar sem stór djasshljóm- sveit mun setja sveiflu i þjóðlif þeirra sem heima sitja á þjóð- hátiðardagskvöld. Jóhann Hjaltason tók saman þættina um Tröllatunguklerka. • fimmtudag kl. 20.05 Tröllatungu- klerkar áður fyrr á Sumarvöku Einn liður Sumarvökunnar annað kvöld nefnist Landnám og langfeðgatal. Hjalti Jóhanns- son les hér þriðja og siðasta þátt eftir föður sinn Jóhann Hjalta- son um klerka er þjónuðu Tröllatungubrauöi i Stranda- sýslu hér áður fyrr, en þeir feðgar munu eiga rætur sinar þangaö að rekja. Sumarvakan hefst kl. 20.05. Vigdis Finnbogadóttir flytur i dagsina fyrstu þjóðhátiðarræðu sem forseti islands. Sigurbjörn Einarsson predikar i þjóðhátiðarguðþjónustu i Dóm- kirkjunni i siðasta sinn sem biskupinn yfir islandi. #miðvikudag kl. 10.40 Útvarp frá hátiðarathöfn á Austurvelli i tilefni dagsins hefst ki. 10.40 með þvi að Þor- steinn Eggertsson, form. þjóð- hátiðarnefndar, setur hátiðina. Forseti islands, Vigdis Finn- bogadóttir, mun síðan leggja blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar, en kynnir i útvarpi er Helgi Pétursson. Reykjavík Forsætisráðherra, dr. Gunnar Thoroddsen, flytur þvi næst ávarp og loks er ávarp Fjall- konunnar, sem að þessu sinni er flutt af Helgu Þ. Stephensen. Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasveit Reykjavikur flytja ættjarðarlög undir stjórn Odds Björnssonar. Guðþjónusta i Dómkirkjunni hefst siðan kl. 11.15. Biskupinn yfir tslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar. Organ- leikari er Martin H. Friðriksson og söng annast Svala Nielsen og Dómkórinn. miðvikudag X y kl. 21.45 Hljómleikar með Rod Stewart Hversu mörg lysthafenda sitja þá við settin? Roderic David Stewart fædd- ist 10. janúar 1945, en þótt kom- inn sé af tárrSlgsaldri á hann sér jafnt aðdáendur i þeim ald- urshópi sem meðal eldri rokk- hlustenda. Hann á að baki lang- an og litrikan feril i rokkinu og hefur unnið með fjölda nafn- togaðra manna i þeirri grein: lék á munnhörpu i My Boy Lolli- popp með söngkonunni Millie, var i hljómsveitum með Long John Baldry, Brian Auger, Julie Driscoll, Peter Green, Mick Fleetwood og 1967 var hann einn stofnenda Jeff Beck Group þar sem hann og Ron Wood hófu langt og drjúgt samstarf sem hélt áfram i The Faces (sem slepptu Small úr nafninu með aldrinum) en sú hljómsveit hætti árið 1976. Rod Stewart gaf út sina fyrstu sdlóplötu 1971, Every Picture Tells A Story, en á þeirri plötu er eitt af þekktustu lögum hans, Rod Stewart rokkar af lifi og sai með sinni sérstæðu rödd i rúm- an klukkutíma i kvöld. Maggie May. Þar með var hann orðinn stjarna undir eigin nafni og gaf út eina sólóplötu á ári þaðanifrá jafnframtþvi að vera af fullum krafti i The Faces. Rod Stewart er mjög sérstæð- ur söngvari — með ekta viskirödd — og það er tilhlökk- unarefni að fá að sjá hann á sviði i sjónvarpinu. En þaö er annað meö timasetninguna. — Hversu mörg prósent aödáenda Rods Stewart skyldu verða heima á þessum tima á sjálfan 17. júni? Og hvaö gamalt fólk varðar er h'klegt að það kysi sér annars konar efni i dagskrárlok þjóðhátiðardagsins. —A. • útvarp miðvikudagur 17. jiini Þ jtíðhátiðardagur tslendinga 8.00 Morgunbæn. Séra Gunn- þtír Ingason flytur. 8.50 íslensk ættjarðarlög sungin og leikin 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.40. Frá þjóðhátið I Reykja- vika. Hátiðarathöfn á Aus- urvelli. Þorsteinn Eggerts- son formaður þjóðhátiðar- nefndar setur hátiðina. For seti Islands, Vigdis Finn- bogadóttir, leggur blóm- sveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. Dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra flytur ávarp. Avarp Fjallkonunnar. Karlakór Reykjavikur og Lúðrasveit Reykjavikur syngja og leika ættjarðarlög. Stjórnandi: Oddur Björnsson. Kynnir: Heigi Pétursson. b. 11.15 Guðþjtínusta i Dómkirkj- unni. Biskupinn yfirlslandi, herra Sigurbjörn Einars- son, predikar. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriks- son. Svala Nielsen og Dóm- kórinn syngja. 13.30 Lif og saga. Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtið þeirra. 4. þáttur: Arni Oddsson Höf- undur: Agnar Þórðarson. Stjórnandi upptöku: Klem- enz Jónsson. Flytjendur: Róbert Arnfinnsson, Valur Gislason, Rúrik Haralds- son, Sigurður Karlsson, Gisli Alfreðsson, Hjörtur Pálsson. Steindór Hjörleifs- son og Sveinn Agnarsson. 15.00 Miðdegistónleikar 16.20 t tilefni dagsins Gylfi Gi'slason myndlistarmaður tekur saman þátt um 17. juni. 17.00 Drengjakórinn i Regens- burg syngur vmis þjóðlög með hljómsveit; Theobald Schrems stj. 17.20 Barnatimi Stjtírnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir, talar um Jónsmessuna og segir frá náttúrusteinum. Gunnar Valdimarsson les kafla úr ..Sjálfstæðu fólki” eftir Halldór Laxness, og Ari Eldon les frásögu eftir Björn Blöndal. 19.35 A vettvangi 20.00 Kam merttínleikar Oktett i' Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. 20.30 Þættir úr lifi Jtíns Sig- urðssonar.Dagskrá i umsjá Einars Laxness. (Aður útv. i des. 1979) 21.30 „Svipmyndir fyrir pi- antí" eftir Pál Isólfsson. Jórunn Viðar leikur. 22.00 Kórsöngur. Hamrahlið- arkórinn syngur: Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 22.35 Danslög Svavar Gests velur tilflutnings og kynnir hljómplötur islenskra dans- hljómsveita allt frá 1930 og fram á þennan dag. (23.45 Fréttir) fimmtudagur 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 íslensk ttínlist: Tónverk eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Ólafur Vignir Alberts- son leikur Barokksvitu fyrir pÍanó/Kammerjasskvint- etúnn leikur ,,A valhúsa- hæð” 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 14.00 t)t í bláinn. Sigurður Sig- urðarson og Orn Petersen st jórna þættium ferðalög og útili'f innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá’’ eftir Hans Killian Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson Jóhanna G. Möller les (3). 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Filharmóniusvei t Berlinar leikur „Leonoru”, forleik nr. 2 op. 72; Herbert von Karajan stj. / Rudolf Firkusny og Nýja fil- harmóniusveitin i Lundún- um leika Pianókonsert nr. 5 i' Es-dúr op. 73, „Keisara- konsertinn” Uri Segal stj. 17.20 Litli barnatiminn 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Sumarvaka a. Gestur I útvarpssai Bodil Kvaran syngur lög eftir Carl Niel- sen, Lange-Múller, Peter Heise og Johannes Brahms. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. b. Land nám og langfeðgatalJóhann Hjaltason segir frá Trölla- tunguklerkum áður fyrri; Hjalti Jóhannsson les þriöja og siðasta hluta frásögunn- ar. c. Kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson Óskar Hall- dórsson les. d. Náttstaður i Noregi Valborg Bentsdóttir segir frá flugferð milli Dan- merkur og Islands fyrir aldarfjórðungi. 21.30 Píanókonsert nr. 21 i C- dúr (K467) eftir W.A. Mozart Ilana Vered leikur með Fi'lharmóniusveitinni i Lundúnum; Uri Segal stj. 22.00 Arthur Grumiaux leikur þekkt lög á fiðlu Istvan Hajdu leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ðagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Farið til Ameriku og heim afturHöskuldur Skag- fjörð flytur siðari frásögu- þátt sinn. 23.05 K völdtónleikar a. Pianó- sónata nr. 28 i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Arthur Bal- sam leikur. b. „Söngvar Láru” eftir Peter Heise. Bodil Göbel syngur. Fried- rich Gtfrtler leikur á pianó. c. Trió i Es-dúr (K498) fyrir klarinettu, viólu og p'anó eftir W.A. Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Aronovitsj og Lamar Crowson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veðúr 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjtíðhátíðarávarp for- sætisráðherra. dr. Gunnars Thoroddsen 20.40 ÞjtíðlifJ þættinum verð- ur þess minnst, að 75 ár eru liðin, siðan fyrsta kvik- myndahúsið tók til starfa hér á landi, og sýndar nokkrar stuttar myndir frá þeim tima. Einnig kemur Þingvallasvæðið mjög við sögu. og er m.a. mynduð þjóðsagan um Jóru i Jóru- kleif. Rætt verður við dr. Sigurð Þórarinsson jarö- fraaðing um jarðsögu Þing- valla og fleira. Loks kemur stór jasshljómsveit i sjón- varpssal. Umsónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.45 Rod Stewart.Poppþáttur gerður á tónleikum i Los Angeles. 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.