Þjóðviljinn - 17.06.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17. júnl 1981
Orghestar á fullu
Framlengdu 17dann
Fimmtudaginn 18. júni mun
hljómsveitin Orghestar halda
hljómleika aö Hótel Borg i
Keykjavik undir einkunnarorðun-
um „Framlengdu 17dann” og cr
efnisskráin aö sögn sniöin aö
þörfum allra þjóðhollra tslend-
inga. i fréttatilkynningu benda
orghestar á aö örlög þjóðarinnar
cru ráöin viö Austurvöll og vara
þeir um leið viö skemmdarverka-
starfsemi „kúprófila”. (!)
Orghestar eru: Benóný Ægis-
son: söngur, hljómborösfjöl,
Gestur Guðnason: gitarspaði,
Brynjólfur Stefánsson: bassa-
spaði, Sigurður Hannesson: tunn-
ur en á hljómleikunum nýtur
hljómsveitin aðstoðar hljóm-
borðsleikarans góðkunna, Karls
Sighvatssonar.
Endurskinsmerki ö™qqua
Dökkklæddur vegfarandi sést
ekki fyrren í 20 —30 m. fjarlægð
frá lágljósum bifreiðar,
oryggi
umferöinni.
erumeð endurskinsmerki sést
hann í 120 — 130 m. fjarlægð.
MetrarO 10 20 30
130
UMFEROAR
UMF
RÁO
Kjördæmisráð AB á Austurlandi
Einar Már
Ráðstefna um
atvinnu- og
s veitarst j órnarmál
Ráöstefna um atvinnumál og
sveitarstjórnarmál verður haldin á
Edduhótelinu, Hallormsstaöum næstu
helgi, — 20. og 21. júni. Ráðstefnan er
opin fulltrúum flokksfélaganna i kjör-
dæmisráði og i sveitarstjórnum, svo
og öörum áhugamönnum.
Ráðstefnan verður sett laugardag
kl. 9.30 og verður þann dag rætt um at-
vinnumál. Framsögumenn eru Sveinn
Jónsson, Hjörleifur Guttormsson,
Ólafur Gunnarsson og Halldór Arna-
son.
A sunnudag verður fjallað um
sveitarstjórnarmál og undirbúning
kosninga 1982. Framsögumenn eru:
Kristinn V. Jóhannsson, Arnmundur
Backmann, Logi Kristjánsson, Sveinn
Arnason og Einar Már Sigurðsson.
Umræðuhópar starfa siðdegis báða
dagana en ráðstefnunni verður slitið
kl. 18 á sunnudag.
Kvóldvaka verður á laugardags-
kvöld. Baldur óskarsson, fram-
kvæmdastjóri Alþýðubandalagsins
flytur ávarp og ýmislegt verður til
skemmtunar.
Börn og makar eru velkomnir og eru
menn vinsamlega beönjr að tilkynna
þátttöku sem fyrst, helst skriflega til
Stefáns Thors, Hamrahlið 4, Egils-
stöðum, simi 1133.
Baldur
Kristinn
Ólafur
Arnmundur
Sveinn
Hjörleifur
17. júní
F j ölbrey tt
hátíðahöld
Hátíðahöldin i Reykjavík
eru í föstum skorðum að
venju. Kl. 10.00 leggur
Sigurjón Pétursson blóm-
sveig að leiði Jóns Sigurðs-
sonar, en 170 ár eru í dag
liðin frá fæðingu hans.
Dagskrá við Austurvöll hefst kl.
10.40. bá leggur Vigdis Finnboga-
dóttir forseti Islands, blómsveig
frá þjóðinni að minnisvarða Jóns
Sigurðssonar. Karlakór Reykja-
vikur syngur, og Gunnar Thor-
oddsen forsætisráðherra flytur
ávarp, auk þess sem Fjallkonan
ávarpar viðstadda.
Sigurbjörn Einarsson biskup
predikar i Dómkirkjunni að af-
lokinni dagskránni á Austurvelli.
Útihátiðahöld verða á þremur
stöðum i borginni. t Arbæ við Ár-
bæjarskóla og hefst sú dagskrá
með skrúðgöngu frá Arbæjar-
safni kl. 13.15.
1 Breiðholti verður útihátið við
Fellaskóla og á iþróttavelli
Leiknis og sundkeppni i sundlaug
Fjölbrauta rskólans.
Kl. 15 verður safnast i skrúð-
göngu á Hlemmi og gengið á
Lækjartorg þar sem útihátið hefst
kl. 16, og verður mikið um að vera
viða i miöbænum.
Að vanda verður 17. júni-mótið i
frjálsum iþróttum haldið i
Laugardal og Reykjavikurmótið i
sundi i Laugardalslauginni.
1 kvöld verða siðan hátiðartón-
leikar i Bústaðakirkju sem hefj-
ast kl. 21. Á sama tima hefja
hljómsveitirnar Brimkló og Grýl-
urnar hljómleikahald fyrir yngri
kynslóðina í Laugardalshöll, og
að sjálfsögöu er aögangur ókeyp-
is i tilefni dagsins.
—lg.
Kópavogur
Kópavogsbúar halda 17. júni
hátiðlegan með margvislegum
hætti, en að þessu sinni er það
Ungmennafélagið Breiðablik,
sem sér um undirbúninginn.
Viðavangshlaup hefst við
Kópavogshælið kl. 10.00 en kl.
13.30 verður gengið fylktu liði frá
Kópavogsskóla á Rútstún. Þar
mun Skólahljómsveit bæjarins
leika fyrir gesti, flutt verður
hátiðarávarp, Jón Sigurbjörnsson
syngur við undirleik skólahljóm-
sveitarinnar, nýstúdent ávarpar
bæjarbúa, fluttur verður leikþátt-
ur af Leikfélagi bæjarins, Vig-
hólaflokkurinn leikur og að lokum
verður fluttur skemmtiþáttur.
Kl. 21.00 verður útidansleikur
við Kópavogsskóla en það er
hljómsveitin Þeyr sem leikur
fyrir dansinum.
—'g-
Mosfellssveit
17. júni hátiðahöldin i Mosfells-
sveit eru að vanda i umsjón Ung-
mennafélagsins Aftureldingar.
Dagskráin hefst með viða-
vangshlaupi kl. 10.00 um morgun-
inn og kl. 10.30 er sundmót i
Varmárlaug.
Messað verður i Lágafells-
kirkju kl. 11 , en kl. 13.30 hefst
aðalhátiðahöld dagsins með
skrúðgöngu frá Alfholti og verður
gengið að hátiðarsvæðinu við
Varmárskóla. Þar verður margt
til skemmtunar: Lúðrasveitin
leikur, Karlakórinn Stefnir
syngur, flutt verður ávarp Fjall-
konunnar, og ýmislegt skemmti-
efni flutt á vegum Leikfélags
Mosfellssveitar. Þá verður og Ti-
voli á vegum Ungmennafélags-
ins.
Um kvöldið verður siöan dans-
að fram eftir nóttu i Hlégarði.
-lg-
Síöasti
Framhald af 1 siðu.
meiriháttar slys hjá trésmiðum,
þar sem viö hjá verkalýðsfélag-
inu höfum haft siöastir allra
fregnir af málum. Þarna verður
að bæta úr, þvi það skiptir veru-
legu máli að fulltrúar frá viðkom-
andi verkalýðsfélagi geti komist
sem allra fyrst á slysstaö kynnt
sér aðstæður og bent á nauðsyn-
legar úrbætur, svo komist verði
hjá frekari slysum. Þaö er tvi-
mælalaust i okkar verkahring aö
sjá til þess að aðstaða á vinnu-
stöðum sé ekki slik að hún bjóði
upp á slysahættu,” sagði Grétar.
-lg-
, Er
sjonvarpið
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverkst&ði
Bergstaðastrcati 38
simi
2-1940
ALÞVÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagsfélagið Selfoss og nágrennis
Hvetjum herstöðvaandstæðinga til þátttöku í friðargöngunni 20. júní.
Ferð verður frá Selfossi kl. 7.00 f.h. Væntanlegir þátttakendur skrái sig
i sima 2142.
Stjórnin.
Ráðstefna Kjördæmisráös AB á Austurlandi:
Atvinnumál og sveitarstjórnarmál
Ráðstefna um atvinnumál og sveitarstjórnarmál verður haldin á
Edduhótelinu Hallormsstað 20.-21. júnl fyrir fulltrúa flokksfélaganna í
kjördæmisráði og fulltrúa flokksins i sveitarstjórnum.
Ráðstefnan verður sett laugardaginn 20. júni kl. 9,30 og siðan flytja
framsöguerindi um atvinnumál Páll Sigurbjörnsson, Hjörleifur
Guttormsson, Óiafur Gunnarsson og Halldór Arnason.
Framsöguerindi um sveitastjórnarmál verða flutt á sunnudag, 21.
júni, oghefjastkl.9,30. Ræðumenn: Kristinn V. Jóhannsson, Arnmund-
ur Backmann, Logi Kristjánsson, Sveinn Árnason og Einar Már Sig-
urðsson.
Umræðuhópar starfa siðdegis báða dagana og á laugardagskvöld
verðurkvöldvaka. Ráðstefnusliteru áætluð kl. 18ásunnudag.