Þjóðviljinn - 03.07.1981, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 03.07.1981, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. júlí 1981 Saxo Grammaticus Siglaugur Brynleifsson skrifar Saxo Grammaticus: The History of theDanes. Vol. I. English Text. Translated by Peter Fisher. Edi- ted by Hilda EUis Davidson. D.S. Brewer — Rowman and Littie- field 1979. Saxo sem hlaut heiöurstitilinn Grammaticus, hjá sföari tlma mönnum þar sem hann var talinn skrifa mjög góöa latinu, er talinn hafa lokiö viö Gesta Danorum milli 1208 og 1218. Formáli Saxo aö verkinu var skrifaöur eftir aö hann lauk viö þaö, einhverntima fyrir 1222, en þaö ár hvarf Anders Sunesen frá Lundi sem erki- biskup þar. Formálinn er skrif- aöur aö miöaldahætti og höf- undurinn hefur lagt sig fram viö aö vanda sem mest latínuna og ávarpar þar nefndan Anders erkibiskup. Still formálans er iburöamikill og stingur i stilf viö þurrari texta sögunnar sjálfrar. Hann segir ástæöurnar fyrir þvi aö hann tókst á hendur aö skrifa sögu Dana, og aö aöalhvata- maöurinn aö fyrirtækinu hafi veriö Absalon, erkibiskup I Lundi. Hann mælir fagurlega eftir þennan hvatamann sinn og hælir kónginum á hvert reipi, Valdimar n. Tilgangur þessara skrifa var aö ágæta fööurlandiö en þaö tiök- aöist á þessu timabili aö læröir menn settu saman sögur af eigin þjóöum á latlnu. Saxo nefnir tvo þessara manna: Beda og Dudo. Hann mun Hlcasttil hafa þekkt rit: Jordanesar um Gota, Gregorius frá TUrs, sem skrifaöi frægt rit um Franka ofl. ofl. Fyrirmyndin aö þessum ritum voru rit Róm- verja og Róm var þaö dæmi og sU fyrirmynd sem hinar nýkristnu þjóöir áttu aö stæla. Eftir aö kunnáttallatfnu barst meö klerk- um til þessara þjóöa, var tekiö að rita um forsögu þeirra. Hin mikla fyrirmynd var Eneesarkviöa Vir- gils, og á sama hátt og hann ágætti og rakti sögu Rómverja, reyndu latínulærðir klerkar aö ágæta sögu eigin þjóöa. Þessar skriftir voru einnig einn þáttur þess aö kynna öörum þjóöum sögu eigin þjóöar, þetta kemur fram hjá þeim flestum á einhvern hátt. Þeir vildu sýna ágæti eigin þjóöa og sanna öörum, auk þess sem áhugi þeirra beindist að þvl aö manna eigin þjóö og gera hana hlutgenga. Saxi rekur heimildir sinar I formálanum og nefnir þar rUnasteina meö fornum kvæöum, fróðleik Absalons og Islendinga, sem hann kallar allra manna fróöasta um fornar sögur. Hann byrjar á þvl aö lýsa Dan- mörku og þeim löndum sem liggja að Eystrasalti. Siöan velur hann sér Island sem land undr- anna, en það var mikill siöur miö- aldahöfunda aö flétta frásagnir af furöum og undrum náttUrunnar I ritsem þessi. Hann lýsir hverum, eldfjöllum og hraunum, svo og isnum. Ekki mun Saxo hafa komiö til Islands, en sögurnar mun hann hafa fengið hjá ferða- mixinum af Islandi. Hann lýsir einnig þeim þjóöum sem byggöu nyrstu héruö Noregs og Svl- þjóöar. Saxi leitast viö aö draga upp heildarmynd af þeim heimi sem hann haföi einhverjar spurniraf og einnig aö rekja sögu nærliggjandi landa og Dan- merkur. I þessum niu bókum sem hér eru birtar er saga Danmerkur rakin. Alls eru bækurnar sextán. Fyrstu níu bækurnar eru merkari hluti ritsins, þar er fjallaö um sögu Danmerkur fram aö dögum Gorms. I sögu Saxa eru ýmsar heim- ildir um atburöi, sem siðar voru nýttir I önnur rit. Frægast þessa er saga Amlóöa, sem Shake- speare notaöi i leikrit sitt um Hamlet, en I Danmerkursögunni er fyrsta umgetningin um þau efni. Þótt Saxi væri prestur, var hann prestur aö þeirrar tíöar hætti, eins og sá starfi var oft rek- inn á Norðurlöndum. Hann var fyrst og fremst hirðmaöur, og tnlarleg auömýkt var honum fjarri. í umsögnum hans um Absalon hælir hann Absalon fyrir hreysti og haröfengi og aö hann hafi fremur haft áhuga á vikinga- feröum en biskupsstarfa. Saxi notar efni Ur eldri krónikum I sögu sinni, eins og Hróarskeldu - króníkunni frá því um 1140. Saga Saxa var prentuð i Paris 1514 og slöasta enska Utgáfan er frá 1894, fyrstu nlu bækurnar. útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 10.25 Út og suður Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa 13.20 Frá tónlistarkeppni Soffíu drottningar I Madrid 1980 Diego Blanco, sem hlaut fyrstu verðlaun i gitarkeppninni, leikur tón- verk eftir Voch, Albeniz, Bach, Sor, Brouwierz og Rodrigo. 14.00Dagskrárstjóri I eina klukkustund Haukur Sigurösson kennari ræöur dagskránni. 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — ,,The Beatles”. (Endurtekið frá fyrra ári). 15.45 ísienskir einsöngvarar Þuriður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson. 16.20 Matur, næring og nevtendamál Umræðuþátt- ur i umsjá Kristinar Aðal- steinsdc ttur kennara. 17.10 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.20 öreigapassian Frans Gíslason. 19.25 ,,Ekki hæli ég cinver- unni" Guðriin Guðlaugs- dóttir ræöir við Hjörleif Kristinsson á Gilsbakka I Akrahreppi. 20.15 Valur - Akranes 21.15 Þau stóðu i sviösljósinu: Alfreð Andrésson (Endur- tekíö). 22.00 Kórsöngur Norski ein- söngvarakórinn syngur norsk lög: Knut Nystedt stj. 22.35 Synoduserindi: Um stöðu kristinnar triíar I hugsun samtimans dr. Páll SkUlason flytur. 23.00 Danslög. mánudagur 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jón Bjarman talar. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.45 Landbúnaðarmál 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 A mánudagsmorgni Þorsteinn Marelss. hefur orðið. 11.15 Morguntón lei kar Gunilla von Bahr og Diego Blanco leika saman á flautu og gitar „Inngang, stef og tilbrigði” I a-moll op. 21 eftir Heinrich Aloys Prager/Félagar i Tékkneska blásarakvintett- inum leika Blásarakvartett i' Es-dUrop. 8 nr. 2 eftir Karl Filip Stamitz/Georg Malcolm og Menuhin- hátlðarhljómsveitin leika Sembalkonsert nr. 2 i E-dUr eftir J.S. Bach: Yehudi Menuhin stj. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftirFay Weldon 16.20 Siðdegistónleikar Konél Zemplény og Ungverska rlkishljómsveitin leika Tilbrigði um barnalag op. 25 fyrir pianó og hljómsveit eftir Ernö Dohnanyi: György Lehel stj./Fil- harmonlusveitin I Osló leik- ur Sinfóniu nr. 21 D-dUr eftir Christian Snding: Kjell Ingebretsen stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öllum” eftir Thöger Birkcland Sigurður Helgason les þýöingu sina (6). 20.00 Lög unga fólksins Kristin B. Þorsteinsdóttir kynnir. 20.50 Víkingur — Breiðablik 21.50 Illjómsveit Kjcll Karlsen leikur létt lög 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólablói 4. jUni s.l. Stjórn- andi: Jean-Pierra Jacquill- at Einleikari: únnur Marla ingólfsdóttir Fiðlukonsert i D-dUr op. 35 eftir Pjotr Ilyitsj Tsjaikovský. — Kynnir: Baldur Pálmason. þriðjudagur 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 Morguntónleikar: ts- lensk tónlist Guöný Guð- mundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlu- sónötu eftir Jón Nordal / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Punkta”, tónverk fyrir hljómsveit og segul- band, eftir MagnUs Blöndal Jóhannsson: Páll P. Páls- son stj. 11.00 „Man ég það sem löngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þátönn. 11.30 Vinsæl hljómsveitarlög Ýmsar hljómsveitir leika. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. T ilk ynn in gar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (2). 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn St jórn andi: Guðriður Lillý Guö- björnsdóttir. 17.40 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 20.30 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 20.55 Tónlcikar 21.30 „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (2). (Aður Utv. veturinn 1967- 68). 22.00 Leikbræður syngja nokkur lögCarl Billich leik- ur meö á pianó. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Ilayes og William Hoffer Kristján Vigfússon les þýöingu sina (2). 23.00 A hljóöbergi Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Frétör. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jóhannes Tómasson talar. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.45 Kirkjutónlist Missa brevis nr. 11 F-dúr eftir J.S. Bach. Agnes Giebel, Gisela Litz, Hermann Prey og Pro Arte-kórinn i Lausanne syngja meö Pro-Arte-- hljómsveitinni i Munchen, Kurt Redel stj. 11.15 Talmál 11.30 Svend Saaby-kórinn syngurlög frá ýmsum lönd- um. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdótör les þýðingu sina (3). 16.20 SiðdegistónlcikarHan de Vries og Filharmóniuhljóm- sveitin i Amsterdam leika óbókonsert I F-dúr op. 110 eftir Johann Kalliwoda, Anton Kersjes st j./Fi'lharmóniusveiön i Berli'n leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „llús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland Sigurður Helga- son les þýöingu sfna (7). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. 21.10 íþróttir 21.30 „Maöur og kona” eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (3). (Aður Utv. veturinn 1967—68). 22.00 llljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Rogers. 22.35 „Miönæturhraölestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýðingu sina (3). 23.00 Fjórir piltar frá Livcrpool Þorgeir Astvalds- son rekur feril Bitlanna — „The Beatles”. (Endurtekiö frá fyrra ári). 23.45 Fréttir, Dagskrárlok. fimmtudagur 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Guörún Þórarins- dóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 Morguntónleikar Sigriö- ur E. MagnUsdóttir syngur „Angelus Domini” eftir Leif Þórarinsson meö Kammer- sveit Reykjavikur, höfund- urinn stj. /Félagar i Sin- fóniuhljómsveit Islands leika Islenska svitu fyrir strengjasveit eftir Hallgrim Helgason, Páll P. Pálsson stj. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Sígild lög sungin og leik- ióÝ m si r flytjendur. 14.00 Út i bláinn Siguröur Sigurðarson og Orn Peter- sen stjórna þætti um feröa- lög og Utilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Prax- is” eftir Fay WeldonDagný Kristjánsdótör les þýöingu si'na (4). 16.20 Siðdcgistónleikar Byron Janis og Sinfóniuhljóm - sveitin I Minneapolis leika Planókonsert nr. 2 I c-moll op. 18 eftir Sergej Rakh- maninoff, Antal Dorati stj. / Fílharmóniusveiön I Vinar- borg leikur Sinfóniu nr. 5 I Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 17.20 Litli barnatiminn St jórn- andi: Gréta ólafsdóttir. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi. 20.05 Lási trúlofast Leikrit eft- ir 20.50 Gestur i útvarpssal Kjell Bækkelund leikur á pianó. a. Kinderzenen” eftir Ro- bert Schumann. b. Impromtu i c-moll op. 90 nr. 1 eftir Franz Schubert. 21.20 Náttúra tslands Ari Trausti Guðmundsson. 22.00 Sigfús Halldórsson syng- ur og leikur eigin lög 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy liayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (4). 23.00 „Vfsan hefur vængi” Njöröur P. Njarövik kynnir sænska visnasöngvara. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 10.30 Morguntónleikar Manu- elaWiesler leikur „Calais”, tónverk fyrir einleikara- flautu eftir Þorkel Sigur- björnsson/Manúela Wiesler og Julian Dawson Lyell leika Divertimento fyrir flautu og planó eftir Jean Francaix og „Chant de Linos” eftir André Jolivet. 11.00 „Ég man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.30 Vladimir Ashkenazý leikur á pianóEtýöur op. 10 eftir Frédéric Chopin. 15.10 Miðdegissagan: „Prax- is” eftir Fay WeldonDagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (5). 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Iieimsmaðurinn Avi- cennaÞáttur frá UNESCO. Þýðandi og umsjónarmaö- ur: Kristján Guðlaugsson. 20.30 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 21.00 Þingmálaþáttur i umsjá Halldors Halldórssonar. 21.45 Söngur djúpsins Annar þáttur Guðbergs Bergsson- ar um flamencotónlist. 22.00 Hljómsveit Arnts Haug- en leikur gamla dansa. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy llayes og William lloffcr Kristján Viggósson les þýöingu sina (5). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. laugardagur 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Nú cr sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Siguröardóttur og Siguröar Helgasonar. 13.45 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferð Öli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.20 Endurtekið efni eöa nýtt 17.00 Siðdcgistónleikar Konunglega fílharmóníu- hljómsveitin I Lundúnum. 19.35 Smásaga 19.55 Frá landsmóti UMF á Akurcyri 21.15 Tónleikar 20.35 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson. 21.10 Hlöðuball Jónatan Garöarsson kynnir amer- Tska kúreka- og sveita- söngva. 21.50 „Nú lokar dagur ljósri brá"Gunnar Stefánsson les ljóö eftir Guömund Guömundsson skólaskáld. 22.00 Boston Pops-hljómsvcit- in leikur gömul vinsæl lög, Arthur Fiedler stj. 22.35 Mcð kvöldkaffinu Björn Þorsteinsson spjallar yfir bollanum. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.