Þjóðviljinn - 18.07.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 18.07.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18.—19. júll 1981 Vogar — V atnsleysuströnd Ráðinn hefur verið umboðsmaður Þjóð-, viljans i Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann heitir Geir Bragason, Suðurgötu 2, s. DlODVIUINN SfÐUMÚLA 6. SÍMI 81333 Z' "'N\ f KRAKKAR! Blaðberabió i i< \ \ \Regn. f\ \l WllZy ' íl. Blaðberabíó! ' Tossabekkurinn, gamanmynd með þekktum leikurum. Sýnd i Regnboganum, sal Á, idag laugardag kl. 1. e.h. Góöa skemmtun DJOBVIUINN SlOUMULA 6. SlMI 81333 Iðnfyrirtæki á Smiðshöfða óskar að ráða starfskraft til simavörslu og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,Iðnfyrir- tæki”. Lausar stöður Umsóknarfrestur um tvær lausar kennarastöður við Fjöl- brautarskólann á Akranesi, sem auglýstar voru i Lögbirt- ingablaði nr. 46/1981, er hér með framlengdur til 5. ágúst n.k. Um er að ræða stöðu kennara i heilbrigöisgreinum (1/2 staða) og stöðu kennara i viðskiptagreinum. Umsóknareyðublöð iást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, og hjá skólameistara. Menntamálaráðuneytiö 16. júli 1981. BHS Borgarspitalinn Lausar stöður Staða iðjuþjálfa við Geðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu sendar á skrifstofuna. Umsóknarfrestur til 25. júli. Staðan veitist frá 15. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 81200 (240). Reykjavík, 17. júli 1981. BORGARSPÍTALINN HRI BORGARSPÍTALINN **■ ' I f Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar ath. Geðhjúkrunarfræðingar ath. Eftirtaldar stöður eru lausar á geðdeild- um spitalans. Staða deildarstjóra á göngudeild. Stöður á deild A-2 og i Arnarholti. 1 Arnarholti er leiguibúð fyrir hendi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra. Simi 81200. Reykjavik 17. júli 1981 BORGARSPÍTALINN A oðeins 2 árum hefur Helgorpósturinn brotið ísinn á flestum sviðum íslenskror blaðamennsku erlendar bækur Philippe Aries: Geschichte der Kindheit. Mit einem Vorwort von Hartmut von Hentig. Deutschcr Taschen- buch Verlag 1981. Bókin heitir á frummálinu: L’enfant et la vie familiale sous l’ancien régime og kom út í Paris 1960. Inntak þessa rits er i stuttu máli: Barnæska eins og vió skilj- um hugtakiö hefur ekki alltaf haft þá merkingu sem viö leggjum þvi. A miööldum var ekkert bil milli barna og fulloröinna, börnin ólustupp innan um fulloröna voru ekki höfö sér, tóku þátt i tali þeirra, fylgdust meö hátterni þeirra og hjálpuöu til viö vinnu eftir getu. A .15. og 16. öld taka ættarböndin aö rofna, stórfjöl- skyldan skiptist upp, kjarnafjöl- skyldan tekur aö myndast. A 17. öld glæöist áhuginn á einstak- lingsbundinni trúarreynslu meö ýmsum tilbrigöum, efasemdum, samviskukvölum etc. Siöferöis- kröfur aukastog áhrif uppeldis og undirbúnings undir þátttöku i safnaðarlifinu beina athyglinni aö einhverskonar sérstööu barns- ins. Fjölskyldunni er faliö aö ann- ast trúarlegt uppeldi barnanna og innræta þeim þær kröfur sem samfélagsgerðin og trúarbrögöin gera til einstaklingsins. Meö auk- inni fjölbreytni i atvinnuháttum samfélagsins þarf aö tryggja barninu sem bestan hlut, stöðuval i framtiöinni veröur áhyggjuefni og siðar meö aukinni kröfu til al- mennrar þekkingar, skólaganga og skipulögö framtið. Skóli og fjölskylda sameinast um aö ein- angra barniö frá heimi hinna full- orönu. Þegar lengra kemur fram, er tekiö aö llta á barniö sem til- vonandi vinnukraft og skóli og heimili stuöla aö þvl aö þrengja þvi I visst form sem samfélags- geröin telur hentugasta. Hiö nátt- úrlega frjálsa lif miöaldabarnsins er dautt og grafið, þrælatök sam- félagsins ná algjörlega yfirtökun- um. Þetta er mjög merkileg bók. Graham Green: In Search of a Character. Two African Journals. Penguin Books 1980. Þessar dagbækur voru hráefni eöa frumdrættir aö tveim verkum Greens: A Burnt Out Case og The Heart of the Matter, sem báöar gerast i Afrlku. Höfundurinn seg- ir aö engu sé breytt i þessum dag- bókum, þær eru birtar óbreyttar og óstyttar. Þetta eru þvi fróðleg- ar heimildir um vinnubrögö höf- undar og eru einnig ágæt lesning i sjálfu sér. Dagbækurnar birtust i fyrstu Utgáfu hjá Bodley Head 1961 og hafa oft veriö endurprent- aöar. Fylgiskjölin Framhald af bls. 2 hvað sem liöur viöskiptahags- munum auðhringsins. Sök bitur sekan. Og sú spurning hlýtur að vakna i hugum þeirra Islend- inga, sem hvenær sem er verða aö vera reiöubúnir að sanna sitt mál, t.d. gagnvart skattyfir- völdum, með fylgiskjölum og nótum, hversvegna ISAL og Alusuisse, sem eru eitt, leggja ekki fram kaupsamninga og öll fylgiskjöl I súrálsmálinu, úr þvi aö þeir segjast vera með hreint mjöl i pokahorninu? Hvers- vegna? Svarið liggur þegar á borði rikisstjórnarinnar og hefur komið fyrir almennings sjónir. — Einar Karl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.