Þjóðviljinn - 18.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.07.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18.-19. júli 1981 „Og er minnst er vonin, vinzt GIsli viö og hleypur upp á hamar þann, er heitir Einhamar.” öxin sem sést hér á lofti lenti augnabliki slðar I höföi Jóhannesar. sem Arnar er hér aö henda framaf klettinum. A myndinni til h. liggur Jóhannes meö gerviblóö á brjósti en ekta blóö I andliti, en Birgir Guöjónsson læknir hlynnir aö honum. Sem betur fer reyndist skeinan ekki alvarleg — „enda maðurinn dauöur hvort sem var" eins og Jóhannes sagöi. upptökum á „Útlaganum' inni í Vatnsdal „Enginn var ósár, sá er að honum sótti" skapnum þarna i Vatnsdalnum. Það er alltaf jafn mikið ævintýri að vera vitni að sköpun lista- verks, ekki sist þegar viöfangs- efnið byggir á jafn tilkomumikilli sögu og Gisla sögu Súrssonar. Ef einhver skyldi halda að það væri léttur leikur að gera kvik- mynd á íslandi, þá er það mikill misskilningur. Fyrir utan þá list- rænu og fjárhagslegu hamra sem þarf að klifa eru hinir landfræöi- legu og jarðföstu. Það er ekki létt verk að klifa fjöll með niðþungar Framhald á blaðsiðu 16 Efst í kleifunum grillir i gráklædda menn. Hér eru á ferð menn Eyjólfs Gráa „einvala lið að hreysti og harðfengi”, eins og segir i Gisla sögu Súrssonar. t Smiðjukleifum i Vatnsdal þar sem gamli vegurinn iiggur yfir Þingmannaheiði er verið að kvikmynda „Otlagann” — nánar tiltekið lokabardaga Gisla Súrssonar við Eyjólf og hans vösku menn. Sú sem þetta ritar hefur sem sagt fengið góðfúslegt leyfi leik- stjórans, Ágústs Guðmunds- sonar, til að fylgjast með upptök- um inni i Vatnsdal, inn af Vatns- firöi á Barðastrandahreppi. Eftir alllangt ferðaiag frá Reykjavik með bátum og bilum komst ég i Vatnsfjörðinn og alla leið inn i dalinn þar sem kvikmyndatakan fór fram. Strax og hinir gráklæddu birt- ust þar sem kletarnir ikleifunum bera við himinn, var ljóst að hér var vettvangur stóratburða. Þegar ofar dró i kleifarnar fór að sjást i aðskiljanleg tæki og eftir að hafa vaðið yfir á og klifið kletta birtist mér Gisli Súrsson á klöppunum, vel vopnum búinn, tilbúinn i slaginn. Og það voru góðir dagar sem ég átti með myndavélinni og mann- Helgin 18.—19. júll 1981ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Arnar Jónsson búinn út i lokaátökin. Þaö er ekki arabiskur skæruliöi sem er aö plástra á hann hliföarskildi, heldur yfirmaöur manndrápa á staönum, Alan Whibley, Benedikt Vilhjálmssonfær stungu I kviöinn frá Gisla en eins og sjá má er Gisli hér oröinn sár mjög og iagar úr hcnum blóöiö, sem flutt var í stórum brúsum upp.i fjalliö, þarsem atriöiö var kvikmyndaö. „Þá fara til tveir menn aö halda þeim Auöi og Guöriöi, og þykjast þeir hafa æriö aö vinna”. Konurnar bundnar, en hinir sækja aö Gisla. Hjört- ur Már og Jón Friörik binda þær Ragnheiöi og Sólveigu. Myndir og texti: Þórunn Sigurðardóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.