Þjóðviljinn - 22.07.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 22.07.1981, Page 11
Miðvikudagur 22. júli 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir |2 Gunnar til iþróttir FH leikur gegn 4 bestu liðum Danmerkur Meistarflokkur FH i hand- knattleik karla mun halda til Danmerkur 26. ágúst nk. og lcika þar gegn 4 af sterkustu lið- um 1. deildarinnar þarlendu. i þeim hópi eru m.a. meis'taralið Helsingör og HG. Mikill hugur er nú i herbúöum FH-inga og eru þeir fyrir löngu byrjaöir undirbúning sinn fyrir átökin á komandi vetri. Þá hafa þeir gert samning um aö leika i Adidas-iþróttafatnaöi. — IngH Stórleikur á Skaganum 1 kvöld veröa 3 leikir af 4 i 8-- iiða úrslitum Bikarkeppni KSt. Stórleikurinn verður á Akranesi þar sem ÍA og ÍBV mætast og telja margir að þar sé nánast úrslitaleikur keppninnar. I Reykjavik leika Fylkir og Þór frá Akureyri og á Kapla- krikavelli mætast FH og bróttur, Reykjavik. Allir leik- irnir hefjast kl. 20. • Hörku- barátta í 2. deild Fimm lið berjast nú hat- rammri baráttu um tvö efstu sæti 2. deildar, sætin sem veita viðkomandi liöum rétt á aö leika i 1. deild aö ári. Um helgina siö- ustu voru 4 leikir á dagskránni og uröu úrslit þeirra þessi: Völsungur-Haukar.....2-2 ÍBl-Skallagrimur.....1-0 Reynir-Þróttur, R....1-2 Selfoss-Þróttur, N...2-0 t fyrra kvöld sigraöi siðan IBK Fylki á Laugardalsvellin- um 2-0. Staðan er nú þessi i 2. deild: — staðan ÍBt......... 10 6 3 1 15:8 15 ÍBK......... 10 6 2 2 16:6 14 Þróttur, R .... 10 5 4 1 12:3 14 Reynir....... 10 4 5 1 11:6 13 Völsungur .... 10 4 4 2 15:11 12 Fylkir...... 10 3 2 5 10:13 8 Skallagrimur . 10 2 3 5 7:10 7 Selfoss.........10 2 2 6 4:13 6 Haukar...... 10 1 4 5 8:20 6 Þróttur, N .... 10 1 3 6 7:15 5 íþróttir í H umsjón: INGÓLFUR HANNESSON V Evrópumeistaramót unglingalandsliða í golfi: . „Allt tll reiðu í Grafarholtinu” liðs við Stjörnuna? Talsverðar likur eru á þvi að Gunnar Einarsson, FH-ingur, muni leika með Stjörnunni i 2. deild handboitans næsta vetur, en hann var i vor ráðinn þjálfari liðsins. Gunnar þótti á sinum tima einn efnilegasti handbolta- maöur landsins. Hann fór ungur til V-Þýskalands og lék þar meö 2liöum, Göppingen og Gramke. Gunnar kom siöan heim sl. sumar, lék meö FH og þjálfaöi Stjörnuna, sem undir hans stjórn sigröi 13. deild. —IngH Gunnar Einarsson.. úr FH i Stjörnuna? /,Þaö er allt tilbúið hjá okkur og mér hefur heyrst á keppendum að þeir séu ánæaðir. Það er gott hljóð í mönnum," sagði ólafur Bjarki Ragnarsson, einn forsvarsmanna Evrópu- meistaramóts unglinga- landsliða, sem hófst á Graf arholtsvellinum i morgun. Fjórtán þjóöir senda lið til keppninnar, Austurriki, Belgia, Danmörk, Finnland, Frakkland, V-Þýskaland, Island, Irland, Italia, Holland, Noregur, Spánn, Sviþjóö og Sviss. Sviar eru núver- andi Evrópumeistarar, en margir þeir sem fylgdust meö æfingum liöanna i gær og i fyrradag telja Ira vera einna sigurstranglegasta aö þessu sinni. Landinn hefur veriö meö i þess- ari keppni frá 1973 (Silkeborg, Danmörku) og einatt hafnað i einhverju af neðstu sætunum. Þó náðu islensku strákarnir sem kepptu á Spáni 1978 mjög góöum árangri, en þeir höfnuðu þá i 8. sæti. Keppendur tslands nú eru: Sigurður Pétursson, Gylfi Krist- insson, Sigurður Sigurðsson, Magnús Jónsson, Gunnlaugur Jóhannsson og Sveinn Sigur- bergsson. Lokaspretturinn i keppni 3. deildar knattspyrnunnar er nú i algleymingi. Um helgína voru fjölmargir leikir á dagskránni og urðu úrslit þeirra þessi: A-riðiIl: UMFG-Afturelding ......... 5:2 Grótta-Hveragerði......... 2:2 Armann-Óöinn.............. 2:1 Spennandi keppni er i þessum riöli, en Grindvikingar standa þó óneitaniega best aö vigi. Staöan er þessi: Grindavik Armann .. IK........ Afturelding Grótta .... Hveragerði Óöinn..... B-riðilI: Viöir-Stjarnan ............. 5:2 Þór, Þ.-UMFN................ 0:5 Hér berjast Víðir og Njarövik, önnur liö koma ekki til greina. Staöan: Viðir ........ 10 8 2 0 36:11 18 Njarðvik ..... 8 6 1 1 25:3 13 I hópi keppenda hinna þjóðanna eru margir frábærir kyifingar, m.a. kepptu 21 þeirra á Evrópu- meistaramóti karlalandsliða, sem fram fór á St. Andrews golf- vellinum i Skotlandi. Keppnin i dag hófst kl. 9 i morgun með höggleik og voru fyrstir ræstir út Magnús Jónsson og Sviinn Sellberg. Keppnin heldur siöan áfram næstu daga og henni lýkur nk. sunnudag. Leiknir ....... 9 3 2 4 11:20 8 Léttir......... 8233 11:20 7 Stjarnan....... 9 3 1 5 20:26 7 Þór.Þorl....... 8 2 2 4 12:23 6 IR............. 8 0 0 8 6:18 0 C-riðill: Vikingur-HV................. 2:2 Bolungarv.-Reynir, He....... 4:2 Reynir, Hn.-Reynir, He ..... 1:1 Snæfell-Grundarfj........... 3:0 Haukar-Viðir (Country Utd.) er nær öruggt meö sigurinn i C-riöl- inum eftir jafntefiisleikinn i Ólafsvik. Staöan: HV ............ 10 8 1 1 34:4 17 Vikingur....... 9 5 3 1 16:13 13 Snæfell ........ 8 5 2 1 20:5 12 Bolungarvik .. 9 5 2 2 23:10 12 Reynir, He.... 9 2 1 6 10:23 5 Grundarfj..... 10 1 1 8 6:37 3 Reynir, Hn. ... 9 0 2 7 4:21 2 D-riðill: Leiftur-KS.................. 2:0 Meö sigrinum á Ólafsfiröi ruddu Siglfiröingarnir úr veg- inum hættulegri hindrun á leið sinni i úrslitakeppnina. KS ............. 7 6 10 19:5 13 Tindastóll ..... 5 3 1 1 13:2 7 Blikarnir komu fram hefndum Breiöablik sigraöi Fylki i Bik- arkeppni kvennafótboltans I fyrrakvöld 8-0 og hefndu Blika- stelpurnar þar meö ósigurs fyr- ir Fylki i Bikarkeppni karla fyr- ir nokkru (0-1). ÍR-ingar til Danmerkur 2. deildarliöið 1R i handbolt- anum fer i æfinga- og keppnis- ferðalag til Danmerkur i byrjun ágústmánaðar og mun leika nokkra leiki gegn þarlendum liöum. Leiftur ........ 6 2 0 4 10:8 4 Reynir ......... 6 2 0 4 16:15 4 USAH ........... 6105 4:32 2 E-riöill: Arroðinn-Magni ............ 3:5- HSÞ,b-Dagsbrún............. 1:0 Hér er HSÞ-liðiö nær öruggt um sigur. Staöan er þessi I E-riölinum: HSÞ-b .......... 5401 11:5 8 Árroðinn ......... 5302 12:9 6 Magni .......... 5 2 1 2 18:12 5 Dagsbrún........ 5 0 1 4 4:19 1 G-riðill: Sindri-Austri ............. 1:0 betta var úrslitaleikur riöilsins og standa Hornfirðingarnir nú meö pálmann i höndum. Staöan: Sindri .......... 6510 26:7 11 Austri .............5 2 2 1 9:5 6 Leiknir ........... 6 2 1 3 12:13 5 Hrafnkell........ 5 2 0 3 3:14 4 Súlan.............. 5 1 0 4 4:13 2 I kvöld eru 4 leikir á dagskrá 3. deildar: Höttur-Valur, Hug- nn-Einherji, Hrafnkell-Austri og ,,eiknir-Súlan. íþróttir og áfengí fara ekki saman ISI er þátttakandi i samstarfi nokkurra félagasamtaka um „Atak gegn áfengi”. Sambandið hefur nú látiö útbúa vegg- spjald, sem minnir á aö áfengi og iþróttir eiga ekki saman. Hef- ur veggspjaldinu veriö komið fyrir á fjöl- mörgum iþróttasvæö- Áfengi og íþróttir fara ekki saman •< V - * • r* —IngH Línur skyrast óðum .... 10 7 2 1 25:10 16 .... 9531 14:5 13 .... 9 5 3 1 15:9 13 .... 7 3 2 2 17:12 8 .... 10 3 2 5 12:23 8 ... 7124 7:11 4 .... 10 0 0 10 7:27 0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.