Þjóðviljinn - 22.07.1981, Page 13
Miövikudagur 22. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Lokaátökin
Fyrirboöinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum „Omen I” (1978)
og „Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum viö tekiö til sýning-
ar þriöju og siöustu myndina
um drenginn Damien, nú
kominn á fulloröinsárin og til
áhrifa i æöstu valdastööum...
Aöalhlutverk: Sam Neill,
Uossano Brazzi og Lisa
Harrow.
Bannaö bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik mvnd sem fiallar um
barnsrán og baráttu fööurins
viö mannræningja.
Leikstjóri: Kobert Butler.
Aöalhlutverk: James Brolin,
Cliff Gorman.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og n.
Mc Vicar
Afbragösgóö og spennandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta John
McVicar. Myndin er sýnd i
Dolby Stereo
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 7
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Frumsýnir Oskarsverölauna-
myndina
„Apocalypse Now"
(Dómsdagur nú)
Þaö tók 4 ár aö ljúka fram-
leiöslu myndarinnar
„Apocalypse Now”. Otkoman
er tvimælalaust ein stórkost-
legasta mynd sem gerö hefur
veriö.
„Apocalypse Now” hefur hlot-
iö óskarsverölaunfyrir bestu
kvikmy ndatöku og bestu
hljóöupptöku. Þá var hún val-
in besta mynd ársins 1980 af
gagnrýnendum I Bretlandi.
Leikstjóri: Francis Ford Cop-
pola.
Aöalhlutverk. Marlon
Brando, Martin Sheen og Ro-
bert Duvall.
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15
ATH! Breyttan sýningartima.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Myndin er tekin upp i I)olby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stereo.
Hækkaö verö.
fll ISTURBCJARRÍfl
Sími 11384
Caddyshack
Bráöskemmtileg og fjörug, ný
bandarisk gamanmynd i lit-
um.
Aöalhlutverk: CHEVY
CHASE, RODNEY DANGER-
FIELD, TED KNIGHT.
Þessi mynd varö ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum s.l.
ár.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
... Their thoughts can kill!
Ný mynd er fjallar um hugs-
anlegan mátt mannsheilans til
hrollvekjandi verknaöa.
Þessi mynd er ekki fyrir
taugaveiklaö fólk.
AÖalhlutverk: Jennifer
O’Neill, Stephen Lack og
Patrik McGoohan.
Leikstjóri: David Cronenberg.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
I o
Símsvari 32075
Darraðardans
WALTER MATTHAU GLENOA JACKS0N
-tfoPSC&TZH-
Ný mjög fjörug og skemmtileg
gamanmynd um „hættu-
legasta” mann i heimi. Verk-
efni: Fletta ofan af CIA, FBI,
KGB og sjálfum sér.
íslenskur texti.
I aöalhlutverkum eru úrvals-
leikararnir Walther Matthau,
Glenda Jackson og Herbert
Lom.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Ilækkaö verö.
HAFNARBÍÚ
Uppvakningin
CHARLTOh
I1ESTON
THE
AWAKEMING
x y i i
(dilimlimiltd
Spennandi og dularfull ný
ensk-amerisk hrollvekja i lit-
um, byggö á sögu eftir Bram
Stoker, höfund „Dracula”
Charlton Ileston
Susannah York
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SORVINO - KAREN ALLEN.
Leikstjóri : WILLIAM
FRIEDKIN
Islenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
—------salur -
Spennandi — og skemmtiieg
ný þýsk litmynd, nýjasta
mynd þýska meistarans
RAINER WERNER FASS-
BINDER. — Aöalhlutverk
leikur HANNA SCHYGULLA,
var i Mariu Braun ásamt
GIANCARLO GIANNINI —
MEL FERRER.
tslenskur texti — kl. 3,6,9 og
11,15, |B)
-------salur lE)--------
Cruising
Siunginn bílasali
(Used Cars)
Truck Turner
He s a
Bráöskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd i litum,
meö JULIAN BARNES ANN
MICHELE — Bönnuö börnum
— tslenskur texti.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
skip tracer.
the last ol
the bounty
hunters.
Hörkuspennandi sakamála-
mynd i litum meö Isaac Hayes
og Yaphet Kotto.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-------salur D>--------
Jómfrú Pamela
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerisk gaman-
mynd i litum meö hinum
óborganlega Kurt Russell
ásamt Jack Warden, Gerrit
Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bjarnarey
(Bear Island)
Hörkuspennandi ný kvik
mynd.
Sýnd kl. 7.
Blikkiðjan
Ásgaröi 7. Garöabæ
Onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SIMI 53468
apótek
Ileigidaga-, nætur- og kvöld-
varsla vikuna 17. til 23. júli
verður 1 lyfjabúöinni Iöunni og
Garösapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og Norð-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik — simi 1 11 66
Kópavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes. — simi 1 11 66
Hafnarfj. — simi 5 11 66
Garöabær — simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrahiia r:
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Heimsókn-
artimi mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30—19.30.
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16 - 19,30 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19,30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Fæöingardeiidin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspltali— alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Ileilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur—viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimilið — viö Ei-
riksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspítalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á IÍ. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytl
Opiö á sama tima og veriö heí-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni I
Fossvogi
Heilsugæslustööin i F’ossvogi
er til húsa á Borgarspitalan-
um (á hæöinni fyrir ofan nýju
slysavaröstofuna). Afgreiösl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. Simi 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888
tilkynningar
Migrensamtökin
Síminn er 36871
Skrifstofa SPOEX
Samtaka psoriasis og exem-
sjúklinga aö SiÖumúla 27 III.
hæö, er opin alla mánudaga
14.00 - 17.00. Simanúmeriö
er: 8-39-20.
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi kl. 8.30
Fra Akranesi kl. 11.30
Frá Akranesi kl. 14.30
Frá Akranesi kl. 17.30
FYá Akranesi kl. 20.30
Frá Reykjavik kl. 10.00
Frá Reykjavik kl. 13.00
Frá Reykjavik kl. 16.00
Frá Reykjavik kl. 19.00
F’rá Reykjavik kl. 22.00.
Kvöldferöir
I april og október veröa á
sunnudögum. I mai júni og
sept. á föstudögum. 1 júli og
ágiíst eru kvöldferöir alla
daga nema laugardaga.
Símar: 93-2275, 93-1095, 16050,
16420
rERBAFÍlAG
ÍSIANDS
OlUUbUlll?.
SÍMAR 11/98 oti 19533.
• ATIL: Kvöldfcrö i Viöey miö-
vikudaginn 22.júli. kl. 20.
Miövikudaginn 22. júli kl. 08
ferö i Þórsmörk. Góö aöstaöa
til lengri dvalar fyrir feröafólk
l Skagfjörösskála. ódýrt sum-
arleyfi, fagurt umhverfi.
Sumarleyfisferöir:
1. 24.-29. júll: Gjögur — Mel-
graseyri (6 dagar), Göngu-
ferö.
2. 29.-8. ágúst: Nýidalur —
Heröubreiöalindir — Mývatn
— Vopnafjöröur — Egilsstaöir
(11 dagar)
3. 8.—17. ágúst: Egilsstaöir —
Snæfell — Kverkfjöll —
Jökulsárgljúfur — Sprengi-
sandsleiö (10 dagar)
1. 31. júli—9. ágúst: Lónsöræfi
(10 dagar)
5. 1.—9. ágúst: Gönguferö frá
Snæfelli til Lónsöræfa. Upp-
>elt.
Farmiöasala og allar upplýs-
ngar á skrifstofunni, Oldu-
>ÖtU 3. Feröaíélag íslands.
iá UTIVISTARFERÐIR
Gtivistarferöir
Miövikudaginn 22. júli kl. 20 —
Mosfell og nágrenni — létt
kvöldganga. Verö 40 kr. Fritt
fyrir börn meö fullorðnum.
Fariö frá BSI — vestanveröu.
Um næstu helgi:
nr. 1 Þórsmörk
nr. 2 Fimmvöröuháls.
Verslunarm annahelgin
Hornstrandir
Þórsmörk
Dalir — Akureyjar
Snæfellsnes
Gæsavötn — Vatnajökuil
Agdstferöir
Hálendishringur
Borgarfjöröur eystri
Grænland
Sviss
Upplýsingar og farseölar á
skrifstofunni, Lækjargötu 6a,
simi 14606.
Landssamtökin Þroskahjálp
Dregiö hefur verið i
almanakshappdrætti Þroska-
hjálpar fyrir júll. Vinnings-
númer er 71481.
ósóttir vinningar eru:
iánúar 12169
febrúar 28410
mars 58305
mai 58305
júni 69385
söfn
ltokasafn Seltjarnarness:
Opi6 mánudögum og mifiviku-
dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl.
14 - 19.
Þjóðminjasafniö:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 - 16.
TæknibókasafniöSkipholti 37,
er opiö mánudag til föstudags
frá kl. 13 - 19. Simi 81533.
minningarspjöld
Minningarkort Hjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru
afhent i Bókabúð Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá
Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá MagnUsi simi 75606, hjá Marís
simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vifilstöðum simi
42800.
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö Jóhannes
Tómasson talar.
8.15 Vefturfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar
-9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Steinn Bollason”, Heiödis
Noröfjörö les siöari hluta
rússnesks ævintýris.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Ingólfur
Amarson. Fjallaö veröur
um skattamál sjómanna
fyrr og nú.
10.45 Kirkjutónlist Martin
Gíínther Förstemann leikur
á orgel Selfosskirkju a.
„Hegn mér ei i reiöi þinni”,
sálmhugleiöingu op. 40 nr. 2
eftir Max Reger. b.
Prelúdiu og fúgu i A-dUr og
„Kem nú fyrirþinn hástól ”,
sálmforleik eftir Bach.
11.15 GaröabrUöa Þorsteinn
ó. Thorarensen les úr þýö-
ingum sínum á Grimms-
ævintýrum.
11.30 Morguntónleikar
Thomas Brandis, Ulrich
Strauss. August Wenzinger
og Eduard Mliller leika Trió
I Es-dúr eftir Georg Philip
Telemann / Leopold Stastny
og Herbert Tachezi leika
Flautusónötu i A-dúr eftir
J.S. Bash.
12 00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
iregnir. Tilky nningar.
Miövikudagssyrpa —
Svavar Gests.
15 .10 M iöde gissa gan :
„Praxrs” eftir F'ay Weldon
Dagný Kristjánsdóttir les
þýöingu sina (13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 FYéttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar David
Rubinstein leikur á pianó
Sónati'nuie-mollop. 54 nr. 1
eftir Sergei Prokc*fjeff /
Harvey Shapiro og Jascha
Zayde leika Sellosónötu i F-
dúr op. 6 eftir Richard
Strauss / Melœ-kvintettinn
leikur Blásarakvintett I A-
dúrop. 43 eftir Carl Nielsen.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir”
eftir Erik Christian
llaugaard Hjalti Rögn-
valdsson ies þýöingu
SigriÖar Thorlacius (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Tilkynningar
19.35 A vettvangi
20.00 Sumarvakaa. Kórsöngur
Liljukórinn syngur islensk
lög. b. Sumarsveil bernsku
minnar Séra Garöar
Svavarsson flytur þriöja og
siöasta hluta minninga
sinna frá þeim árum, er
hann dvaldi i Flóanum. c.
Byggöin kallar Jóhannes
Hannesson bóndi á Egg i
Hegranesi les fimm kvæöi
eftir DavÍÖ Stefánsson frá
Fagraskógi.
21.10 tþrdttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
21.30 C/tvarpssagan: „Maður
og kona" eftir Jón
Thoroddsen Brynjólfur Jó-
hannesson leikari les (9).
22.00 Joan Sutherland svngur i
lög eftir Dvorák, Mendels-
sohn, del Rigeo o.fl. meö
Nýju filharmóniusveitinni:
Richard Bonynge stj.
22.35 „Miftnæturhraölestin”
eftir Billv Hayes og William
Hoffer Kristján Viggósson
les þýöingu slna (13).
23.00 Fjórir piltar fra Liver-
pool Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bltlanna — „The
Beatles”, sjöundi þáttur.
(Endurtekiö frá fyrra ári).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið
NR. 134—20. júli 1981 kl. 12.00
Bandarikjadollar............
Sterlingspund.............
Kanadadollar................
Dönsk króna.................
N’orsk króna................
Sænsk króna.................
Finnskt mark................
Franskurfranki..............
Belgiskur franki............
Svissneskur franki..........
liollensk florina ..........
Vcsturþýskt mark............
itölsk lira ................
Austurriskur seh............
Portúg. escudo..............
Spánskur peseti.............
Japanskt yen................'
irskt puud..................
Feröa-
manna-
Kaup Sala gjaidevrir
7.476 7.496 8.2456
13.837 13.874 15.2614
6.167 6.183 6.8013
0.9729 0.9755 1.0731
1.2212 1.2244 1.3433
1.4324 1.4362 1.5798
1.6416 1.6460 1.8106
1.2826 1.2860 1.4146
0.1863 0.1868 0.2055
3.5431 3.5526 3.9079
2.7330 2.7403 3.0143
3.0415 3.0496 3.3546
0.00611 0.00613 0.0067
0.4325 0.4337 0.4771
0.1149 0.1152 0.1267
0.0764 0.0766 0.0843
0.03185 0.03193 0.0351
11.089 11.118 12.2298