Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — Þ.ÍÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. júlí 1981 mér er spurn Kristjana Gunnarsdóttir svarar Helgu Kress... Hvað er kvennamenning? Þessi spurning gengur lit frá þvi að til sé fyrirbæri sem kalla má „kvennamenningu”, og aö hUn sé að einhverju leyti frá- brugðin „karlamenningu” eða „menningu” yfirleitt. Grund- völlur spurningarinnar er sá, að kvenmenn hafa hugsað sér sér- stakt „kvennaskipulag” á póli- tiska sviðinu vegna þess hve seinlega nUverandi stjórnar- kerfi gengur að koma á fuilum réttindum kvenna i þjóðfélag- inu. t svari minu vil ég fyrst halda þvi' fram að „kvenna- menning” sé að mörgu leyti gagnstæð „karlamenningunni” og draga fram þá athugasemd að frábrugðin menning þýðir i sjálfu sér ekki að fólkið sjálft, karlar og konur i þessu tilfelli, sé frábrugðið að eðlisfari. Sein- ast vil ég varpa fram þvi sjónarmiði að þessar tvær hlið- stæðu menningar ættu að vera aögengilegar bæði körlum og konum samtimis, þvi hvor um sig stendur undirtveimandstæð- um hliöum tilverunnar, eða þvi sem kínversk heimspeki hefur kallað „yin” og „yang”. Menning kvenna, viöhorf kvenna sem byggir á reynslu þeirra, hefur haft sina svara- mern um aldirnar, þótt ekki allir væru þeir kvenmenn. Einn skýrasti uppdrátturinn kemur frá Lao Tzu, klnverska spek- ingnum, sem sagði á fjóröu öld f.Kr.: „Þrjátiu hjólspölir sam- einast um eina hjólnöf. Not- færðu þér tómið i miðdeplinum og þií hefur vagninn. Hnoöaðu leir og biíöu til ilát. Notfærðu þér tóm iö i þvi og þú hefur skál- ina. Skerðu Ut hurðir og glugga og búðu til herbergi. Notfærðu þér tómið i þvi og þU hefur hds. Þannig öðlumst við eitthvað Ur engu”. Hjá Lao Tzu verður allt öfugt, og sá sem þykir veiklu- legri i karlamenningunni, er i kvennamenningunni sterkari. Dæmið hjá honum er vatnið sem nagar niður heil fjifll. Það má segja að þetta sjónar- mið sé hið mótstæða við þvi sem nU ræður, og þyrfti þvi talsverð- an umsnUning ef menning kvenna ætti að verða jafn vel metin og viðhorf karla. Það væri þá eins og Roland Bainton, sem skrifaö hefur ævisögu Mar- teins LUthers, sagði þegar Mar- teinn LUther var að reyna að sannfæra fólk um gildi kvenna- menningar: „HUn færi i þveröf- uga átt við óskir manna nUna. HUn mundi auömýkja stærilæt- ið, kremja hrokann, og skilja allt mikillætið eftir i ryki og ösku”. Irsk vi'sa frá fjórtándu öld lýsir konum þannig: „Konur myrða ekki og eru ekki svik- ular, gera ekkert sem er harð- neskjulegt né hatursfullt, van- helga ekki heilaga staði; vei honum sem talar illa um konur!” Hér er átt við menn- ingu kvenna fremur en kven- menn, þvf alls konar fólk er til innan við bæði sviðin. Fólk hefur alltaf kannast við þessa, hinu, hlið tilverunnar, en hingaö til hefur hdn ekki veriö fram- reidd sem kvennamenning i sjálfu sér. Þó eru ýmsir sem koma býsna nálægt þvi að skilja hvað um er að vera. Má nefna skáldið Stephan G. sem komst svo að orði f Minni kvenna : „Og oft hefði kaldlynd karlaþjóð, á klakann ýmsu fargað, og borið Telur þú að almenn sam- tök séu líkleg til þess að forða heim- inum frá kjarnorku- stríði? NU hefur verið friðarfundur á Alandseyjum, kröfuganga frá Kaupmannahöfn til Parisar, mótmælafundir I Vestur Þýska- landi og Californiu, og til eru kjarnorkuandstæðingasamtök s.s. Pugwash, o.fl. Ég spyr Sól- rUnu B. Jensdóttur sagnfræð- ingi: Telur þU að almenn sam- tök séu likleg til þess að út fegurð, frelsi og ljóð, sem fleyttuð þið til bjargar”. Konur virðast hafa fórnað sinu viðhorfi fyrir samvistina við karlmenn, þvi ekki geta tveir hUsbændur stjórnað i sama hUsi, og það liggur nær þeuzi að skynja það sem Lao Tzfrsagöi: „Sá sem gefur allt á mest sjálfur”. t staðinn hafa þær beðið betri tima, eins og skáldið Jóhann Hjálmarsson segir i Mynd af langafa: „Syst- urnar þrjár horföu oft Ut á sjó- inn eða sátu á steini niðri i fjöru”. Mótbárurnar hafa verið fáar og langt á milli. En nú eru komnir timar einstaklingsfrels- is, og konur eru farnar að viöur- kenna sársaukann sem þvi fylg- ir aö eiga ekki fullan tilverurétt ef svo má segja. Anne Sexton. skáldið ameriska, hefur málað myndina svona i Fagra konan min: „Ég var alein, ég beið eins og skotspónn”. Það er þó meira en einstakl- ingshyggja sem veldur þvi að kvennamenning verður að fær- ast i garð. Karlamenningin hefur þvi miður leikið þann skollaleik, að við erum langt á veg komin i eyðileggingarátt. Við vitum öll að stórveldin tala ekki lengur um hvort hægt sé að drepa óvininn, heldur hversu oft sé hægt að drepa hann; við töl- um ekki um dauða heldur Sólrún B. Jensdóttir bjarga heiminum frá þvi að lenda i kjarnorkustriöi? SólrUn er höfundur ritsins tsland á bresku valdsvæði og kemur hingað með frábæra sagnfræöi- menntun frá LundUnaháskóla. HUn hefur e.t.v. til reiðu dæmi frá siðari heimsstyrjöld um al- mennar mótmælaaðgerðir sem við gætum lært af. „megadauða”. Þess vegna er áriðandi aö konur taki forystuna og komi jafnvægi á heims- ástandið, annars er hættan sú að allt fari i súginn. Það þarf aðeins að li'ta einu sinni i tíma- ritið Bulletin of the Atomic Sciences til að átta sig á raun- veruleikanum. Þess vegna töl- um við nú um kvennaframboð og kvenréttindi, og til eru margir karlmenn sem vilja fá kvenréttindi fyrir sina hönd h'ka. Við erum sem sagt i leit að h'fssinnuðum mönnum. Þetta er auðvitað ekkert nýtt á nálinni, og til er irskur söngur frá sextándu öld sem fer afar vel með þetta: „Ég hef týnt þeim sem eiga ljdfa hönd og göfugt auga. Ég ætla að fara inn i Gwent án tafar og biðja sólin og mánann um að finna þann sem hefur ljúfa hönd og göfugt auga. Ég ætla að leita i öllum löndum, i dalnum, á fjallinu, i kirkjunni, og á markaðsstæðinu: hvar er sá sem hefur ljUfa hönd og göfugt auga?” Og þegar fer raunverulega að bera á kvenna- menningunni, þegar lifið verður loksins göfugt, þá verða þeir sem einbeita sér að karlamenn- ingunni eins og Erasmus forð- um, en LUther kvartaði undan honum og sagði: „Gallinn við Erasmus er sá, að hann furðar sig ekki á fegurð sóleyjarinnar né á ferskjusteininum þegar hann brýst Ur hylki sinu. Hann horfir á þessi undur eins og kýr á nýja hurð”. Manni er þó spurn, hvers vegna fleiri konur hafi eiginlega ekki bætt Ur þessu ástandi, og séð fyrir sinum bát, sjálfs sins vegna. Drög að svari við þessu má e.t.v. f inna i grein sem heitir Sálrænar rannsóknir á æviatrið- um snillinga, eftir P.E. Vernon, en hann segir: „Konur sem gætu verið skáld, rithöfundar, lögfræðingar, læknar, og vis- indamenn iöulega fórna slíkum áhugamálum fyrir heimiliö, eiginmanninn, og börnin. Þessi hollusta þeirra gagnvart heim- ilisverkum rænir frá listum og visindum stóran hluta af þeim snillingum sem þau annars hefðu átt að. Gögn min visa ein- dregið til þess að þessu ræður þeirra eigið val og takmarkaðir möguleikar i þjóðfélaginu, fremur en dugnaðar- eða hæfi- leikaleysi þeirra”. Það þykir I fljótu bragöi undarlegt aö konur skuli ekki hafa viljað taka þátti þvi þjóð- félagi sem þær, með sinni þögn, viöurkenna. En þaö stendur þeim ihálsi, aö þeir sem eru svo aö segja lokaðir inni á heimilinu lengi haga sér að mörgu leyti eins og þeir gera sem eru lengi I fangelsi eða Uti i óbyggðum. Þaö sem skeður i mannsheilan- um við þvilika einangrun má lýsa með smákafla Ur frum- býlissögu kanadakonunnar Sus- anna Moddie: „Ég hafði bUiö við einangrun frá umheiminum I sjö ár, lfkaminn var orðinn gróflegureftirerfiðisvinnuna og útivistina. Ég leit Ut fyrir að vera tvisvar sinnum eldri en ég var og hárið mitt var þegar orðið gráleitt. Ég hélt mér fast við einveruna. Ég vildi ekki dragast Ut i skemmtanalifið, I annriki borgarinnar með tisku- klæddu fólki. Ég var ekki lengur hæf ifélagsskap, ég hafði glatað allri lyst á gleði mannfélagsins, og gerði mig ánægða með það eittað lifa og deyja i ókunnleika og framaleysi”. Þegar við nú tölum um „kvennamenningu”, þá er að hluta til átt við það að þess konar reynsla, sem býr i mörgum konum, fái jákvæða útrás. Þó að við tölum um kvenna-' Kristjana Gunnarsdóttir og karlamenningu, og höldum þvi fram að þetta sé tvennt ólikt, þá er markmiðið I endan- um að afnema þessi karla- og konuhlutverk sem við bUum við, og lita á manneskjur sem manneskjur frekar en tákn. Þegar alit er á botninn hvolft, standa konur og karlmenn á sama palli gagnvart lifinu. Eins hafa hin mismunandi þjóðlönd með mismunandi menningu það þó sameiginlegt að þau byggir fólk, og mannveran er alls- staðar i' grundvallaratriöum eins. thaldssamir menn halda þvi stundum fram að öðruvísi horfi með konur en karla, en sem svar við þvi má vitna i sjálfan kirkjuföðurinn St. AgUstinus frá Hippó, en hann segir við Guð i Syndajátningum sinum : „Þvi' þU geröir menn að körlum og konum, en i anda þin- um eru þau eins. Þinn andi gerir ekki mari greinarmun á kynj- unum en hann greinir á milli gyöinga og grikkja eða þræla og frjálsra manna”. Þessa staðreynd má i lokin leiða aðeins lengra. Lifsreynsla og skilningur verða ekki til með einhliöa lifnaðarhætti. Til þess að maður nái einhverjum þroska þarf viðáttumeira svið en okkur er i bili ætlað. Karlar og konur verða að ganga I hlut- verk hvors annars um tlma, og skiptast á „menningarmálum” eins og þjóðir. Þvi það er eins og Francoise Sagan, franski rit- höfundurinn, segir i Or á sál- inni: „Ekkert getur breytt trU minni á það, að einungis með þvi aö draga fram öfgar manns- eðlisins, allar þær mótstæður, þá löngun, andUð, hatur sem þar er að finna, getur maður áttvon á þvi að skilja ögn — ég viður- kenni, aðeins ögn — i tilver- unni”. og spyr Sólrúnu B. Jensdóttur, sagnfræöing mest, best, verst r Ovanalegasti kyrralífs- málarinn Óvanalegasti kyrralifsmálar- inn var Paul Cézanne og sá sem best var að nafninu kominn. Hann var svo hægfara Við mál- verkiö að þegar hann notaði. skál meö eplum sem fyrirmynd, urðu eplin jafnan ónýt áður en hann kom þeim á léreftið. Til þess aö eyöileggja ekki mynd- ina, sem átti aö vera af falleg- um, þroskuðum eplum, varð hann aö láta gera vaxepli sem ekki skemmdust á meöan hann dundaöi viö að mála þau. Óvanalegasta þýðingin Óvanalegasta þýðingin er lik- lega latnesk þýöing Alexander Leonard á Bangsimon sem heit- ir á þvi mæta máli „Winnie ille Pu”. Hann lauk henni árið 1960 eftir 3ja ára yfirlegu. Þvi miö- ur entust fáir foreldrar til að lesa þessa bók fyrir börn sin, sem var myndskreytt i anda rómverskra kappa og nafngift- irnar I samræmi viö það. Enn siöur lásu börn hana, enda latina ekki kennd börnum á þeim aldri sem Bangsimon er ætlaöur. Það voru helst ýmsir sérvitringar og tungumála- Bangsimon I rómverskum her- kiæöum utan á latnesku þýðing- unni. menn sem keyptu bókina og fyr- ir áhugasama bókasafnara þótti hún ómissandi. Besta mál- aratœknin Fuilkomnasta tækni við að koma lit á léreft var hjá Henri Matisse, sem hélt áfram að mála portret rúmliggjandi með fjögurra feta löngu priki með kolamola á endanum. Minna þekktur var klnverski málarinn Huang Erhnan, sem var uppi um 1920. Hann fyllti munninn af svörtu bleki og geröi listafögur málverk á silkipappir meö þvi að strjúka tungunni um pappirinn. Uppáhaldsmótifin voru fiðrildi og lótusblóm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.