Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 5
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 ' ■ " ■ . DR. I.M POTENT j Við matborö ! i ■ I ■ I ■ I ■ I I ■ I ■ I I þessari stellingu er parið við borð og snýr andlitum " saman. Báðar hendur eru á borðinu. Varíasjón frá þessari stellingu er að hafa fæturna á I borðinu. AAörg dæmi eru um að f ólk geri það ekki allt ■ að þrisvar sinnum á dag í þessari stellingu. Konan undir i siðustu Það sést lítið til þessarar stellingar á þessum og verstu. tækið Alusuisse öllum þessum viðskiptum. Hér i gamla daga töl- uðu menn um Faktúrufölsunarfé- lagið og urðu frægir fyrir. Rafskaut — annaö eins? Þegar á rannsókn súrálsmáls- ins stóð beindu erlendir sér- fræðingar sjónum Islendinga að öðrum þætti, sem þá var litt eða ekki kannaður. Það eru viðskipti Alusuisse og tsal með rafskaut, en þau eru um 30% af aðföngum álversins. Töldu menn eins og Varsavsky og fleiri aö þegar upp væri staðið, gæti yfirverð á raf- skautum reynst jafn stórt undan- dráttarmál og sjálft súrálsmálið. Auk þess kemur i ljós við könnun að einungis Alusuisse hefur þann háttinn á að flytja rafskaut til allra álvera sinna. öll önnur álfé- lög hafa þann hátt á að rafskaut eru framleidd nálægt álbræðsl- unni. Ef þessi leið væri farin hér á landi, og sett upp rafskautaverk- smiðja myndi hún veita um 60 I manns atvinnu, og að auki geta selt lsal rafskaut á töluvert lægra verði en Alusuisse lætur dóttur- fyrirtæki sitt i Straumsvik greiða fyrir rafskautin. Viðbrögð framkvæmdastjóra Isal voru þau að hér væri um að- för að álverinu að ræða af hálfu islenskra stjórnvalda. Dreifði hann gögnum i álverinu þar sem þvi er haldið á lofti að álverið sé baggi á Alusuisse og að kröfur rikisstjórnarinnar um lagfæring- ar á samningum við Alusuisse geti haft i för með sér að álverinu verði lokað. Þessi rök eru út i hött. I fyrsta lagi þá er það almennt viðurkennt að álverið i Straumsvik er hrein gullnáma fyrir Alusuisse, þótt þeir kjósi að fela gróðann af þvi, m.a. með of háu verði á súráli og rafskautum. Þetta mat kemur fram i greinargerðum erlendra sérfræðinga, og það sem kannski meira er: þetta kemur fram i ræðum stjórnarformanns Alu- suisse ár eftir ár. Alltaf lýsir Meyer þvi yfir að álverið á íslandi skili góðum árangri. Þvert á móti gæti krafa rikis- stjórnarinnar um endurskoðun samninga orðið til þess að reist yrði rafskautaverksmiðja sem yki atvinnu við áliðnaöinn . Hapur almennings Rikisstjórnin hefur lagt fram i megindráttum þær kröfur sem gerðar verða til Alusuisse. Þar eru bæði á ferðinni kröfur um bætur vegna tekjutaps islenska þjóðarbúsins vegna hækkunar i hafi. Svo og krafa um verulega hækkun raforkuverðs til Isal. Og sú krafan sem kannski er mikil- vægust þegar til lengri tima er lit- ið: krafan um að Islendingar eignist álverið í áföngum. Stundum er spurt þessa dag- ana: hvað kemur almenningi þetta við? A islenskur almenning- ur þarna einhverra hagsmuna að gæta? Til að undirstrika að hér er um hagsmunamál allrar þjóðar- innar að ræða skal tekið eitt dæmi sem snýr að framfærslukostnaði heimilanna: raforkuverðið til Isal. J raforkudæminu blasir það við v tsal greiddi það sem viðast hvar e* tajj5 hæfilegt verð fyrir rafmagn s^ þaf, fær Lan(js. virkjun, þá Landsvirkjun lækkað verð á r^rnagni til al- menningsveitna um i.^j 60% og samt bætt hag sinn. En þess má hér geta að hin haldslega slæma staða Isal hefu. jafnan verið notuð sem ástæða til þess að álverið þyldi ekki að borga meira fyrir rafmagnið. Þannig tengist súrálsmálið beint þvi atriði að láta stóriðju borga eðlilegt verð fyrir raforku i stað þess að islensk heimili séu að greiða niður orkuverð til þessara aðila. Þannig er það augljóst kjaraat- riöi fyrir hvert einasta heimili i landinu að álsamningarnir verði endurskoðaðir fyrr en seinna. Og þess vegna ber að fagna hinni breyttu afstöðu Alusuisse, sem nú hefur lýst sig reiðubúið til við- ræðna. Hinn svissneski auðhring- ur virðist hafa misst trúna á Trójuhestana og Geir. Hefur þú séðþetta? Hvar oerir þú hagstæðari kaup en i ■ agnsrúðusprautur og • 5 dyra «4 gíra þurrkur framan bremsur og inns cc vél 83 ha sa kerfi •Haloge yrtr hand- fnari " ■ FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI DAVÍÐ SiGURÐSSON hf SMIDJUVEGI 4, KOPAVOGI. SÍMI 77200. " 0’ komið. Sp' * - Sýningarbiifé s og geri Það nýjasta frá Lundl Handsaumaðar ekta mokkasiur með léttum ilstuðningi og tágripi. (1 Danmörku ganga þeir undir nafninu „Fodpos- er — isl. þýöing Fótaskjóður — vegna þess hve mjúkir og þægilegir þeir eru. Stærðir Hvitt 35_4i Beige 35—41 Blátt 35—46 Svart 40—46 Tagrip Hælskál Verð 299 Vemdið fætuma Vandið skóvalið Póstsendum samdægurs Domus Medica s.18519

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.