Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. iúll 1981
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum ,,Omen I” (1978)
og ,,Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum viö tekiö til sýning-
ar þriöju og siöustu myndina
um drenginn Damien, nú
kominn á fulloröinsárin og til
áhrifa i æöstu valdastööum...
AÖalhlutverk: Sam NeiII,
Rossano Brazzi og Lisa
Harrow.
Bannaö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrekkjalómurinn
Sprenghlægileg pg fjörug
gamanmynd, um skritinn og
slóttugan karl sem er leikinn
af George G. Scott.
Sýnd kl. 3, sunnudag.
Barnsránið
(Night of the Juggler)
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik mvnd sem fiallar um
barnsrán og baráttu fööurins
viö mannræningja.
Leikstjóri: Robert Butler.
Áöalhlutverk: James Brolin,
Cliff Gorman.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Mc Vicar
Everyones out fo get McVICAR
because McVIC AR wcrnts oul
Afbragösgóö og spennandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta John
McVicar. Myndin er sýnd i
Dolby Stereo
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 7
Síöasta sinn.
Stríðsöxin
Barnasýning kl. 3 á sunnudag.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Apocalypse Now
(Dómsdagur Nú)
,,... Islendingum hefur ekki
veriö boöiö uppá jafn stórkost-
legan hljómburö hériendis.
Hinar óhugnanlegu bardaga-
senur, tónsmiöarnar, hljóÖ-
setningin og meistaraleg kvik-
myndataka og lýsing Storaros
eru hápunktar APOCALYPSE
NOW, og þaö stórkostlegir aö
myndin á eftir aö sitja i minn-
ingunni um ókomin ár. Missiö
ekki af þessu einstæöa stór-
virki.”—S.V. MorgunblaöiÖ.
Leikstjóri: Francis Coppola
AÖalhlutverk : Marlon
Brando, Martin Sheen, Robert
Duvall.
Sýnd kl. 4,30, 7.20 og 10.15.
ATH! Breyttur sýningartimi.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er tekin upp I Dolby.
Sýnd I 4ra rása Starscope
Stereo.
Hækkaö verö.
fll ISTURBÆJARfíll 1
Slmi 11384
Caddyshack
BráÖskemmtileg og f jörug, ný
bandarisk gamanmynd I lit-
um.
Aöalhlutverk: CHEVY
CHASE, RODNEY DANGER-
FIELD, TED KNIGHT.
Þessi mynd varð ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin I Bandarikjunum s.l.
ár.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
.. Their thoughts can kill!
Ný mynd er fjallar um hugs-
anlegan mátt mannsheilans til
hrollvekjandi verknaöa.
Þessi mynd er ekki fyrir
taugaveiklaö fólk.
Aöalhlutverk: Jennifer
O’Neill, Stephen Lack og
Patrik McGoohan.
Leikstjóri: David Cronenberg.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Sterkasti maður
heimsins
LAUGARÁS
B I O
Sím8vari 32075
Djöfulgangur.
(RUCKUS)
Ný Bandarisk mynd er fjallar
um komu manns til smábæjar
i Alabama. Hann þakkar
hernum fyrir aö geta banaö
manni á 6 sekúndum meö ber-
um höndum, og hann gæti
þurft þess meö.
Áðalhlutverk:
Dick Benedict (Vigstirniö)
Linda Blair (The Exorcist)
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Darraðardans
WALTER MATTHAU GLEHDA JACKSON
-fhPSCcföft
Sýnd kl. 7.
Barnasýning sunnudag kl. 3.
Jói og baunagrasiö
HAFNARBÍÚ
Af fingrum fram
Spennandi, djörf og sérstæö ný
bandarísk iitmynd, um all
furöulegan pianóleikara.
Harvey Keitel
Tisa Farrow
Bönnuö innan 16 ára.
tsienskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
o 19 ooo
Lili Marlene
Spennandi — og skemmtileg
ný þýsk litmynd, nýjasta
mynd þýska meistarans
RAINER WERNER FASS-
BINDER. — Aðalhlutverk
leikur HANNA SCHYGULLA,
var í Mariu Braun ásamt
GIANCARLO GIANNINI —
MEL FERRER.
Islenskur texti — kl. 3,6,9 og
1—------salur IS________
Uppvakningin
Spennandi ný ensk-amerisk
hrollvekja i litum byggö á
sögu eftir Bram Stoker höfund
„Dracula”.
Charlton Heston, Susannah
York, Stephanie Zimbalist.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
•salur
Truck Turner
ISAAC
HAYES
Hörkuspennandi sakamála-
mynd I litum meö Isaac Hayes
og Yaphet Kotto.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Cruising
■ salur
Al Pacino is Cruising for a killer.
M
ALPAONO
CRUSNO
AL PACINO — PAUL
SORVINO - KAREN ALLEN.
Leikstjóri: WILLIAM
FRIEDKIN
tslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Slunginn bílasali
(Used Cars)
Islenskur texti
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerlsk gaman-
mynd i litum meö hinum
óborganlega Kurt Russell
ásamt Jack Warden, Gerrit
Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bjarnarey
(Bear Island)
Hörkuspennandi ný kvik-
mynd.
Sýnd kl. 7.
i w mm
Pvlf
apótek
Helgidaga-, nætur- og kvöld-
varsla vikuna 24. til 30. júli
veröur i Apóteki Austurbæjar
og Lyfjabúð Breiðholts.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hið sið-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, ert lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og Norð-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Safnaðarfélög Langholts-
kirkju
efna til sumarferöar fyrir
aldraöa 29. júli n.k. Lagt af
stað kl. 1 með bilstjórum
Bæjarleiða. Haldið verður að
hinum sögufræga stað Odda á
Rangárvöllum. — Kaffiveit-
ingar á Hellu.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30,
14.30 og 17.30. Frá Reykjavik
kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00.
Kvöldferðir frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavik kl.
22.00. — 1 april og október eru
kvöldferöir á sunnudögum. 1
mai, júni og sept. á föstudög-
um. 1 júli og ágúst eru kvöld-
ferðir alla daga nema
laugardaga. Simar Akra-
borgar eru: 93-2275, 93-1095,
16050 Og 16420.
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur-
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Heimsókn-
artimi mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30—19.30.
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16 - 19,30 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19,30.
Landspitalinn —alia daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — við Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — við Ei-
riksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóð
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verður óbreytl
Opiö á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustöðinni i
Fossvogi
Heilsugæslustöðin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspitaian-
um (á hæðinni fyrir ofan nýju
slysavarðstofuna). Afgreiðsl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. Simi 85099.
læknar
SIMAR 11)98 ns 19533.
Feröir um verslunarmanna-
helgina 31. júli - 3. ágúst:
. 1. 31. júli: Kl. 18 Strandir - Ing-
ólfsfjörður - ófeigsfjöröur
2. 31. júli: kl. 18 Lakagigar
3. 31. júll: kl. 20 Þórsmörk -
Fimmvörðuháls - Skógar
4. 31. júli: kl. 20 Landmanna-
laugar - Eldgjá
5. 31. júlí: kl. 20 Skaftafell
6. 31. júli: kl. 20 öræfajökull
(jöklabúnaöur)
7. 31. júll: kl. 20 Alftavatn -
Hvanngil - Emstrur
8. 31. júll: kl. 2(J Veiöivötn -
Jökulheimar
9. 31. júll kl. 20 Hveravellir -
Þjófadalir - Kerlingafjöll -
Hvitárnes
10. 31. júli kl. 20 Hrútfell -
Fjallkirkjan (gönguferð m/út-
búnaö)
11.1. ágúst kl. 08 Snæfellsnes -
Breiöafjaröareyjar
12. 1. ágúst kl. 13 Þórsmörk (3
dagar)
3. 8.—17. ágúst: Egilsstaöir —
Snæfell — Kverkfjöll —
Jökulsárgljúfur — Sprengi-
5andsleiö (10 dagar)
4. 31. júlí—9. ágúst: Lónsöræfi
(10 dagar)
3. 1.—-9. ágúst: Gönguferö frá
Snæfelli til Lónsöræfa. Upp-
selt.
Farmiöasala og allar upplýs-
ngar á skrifstofunni, öldu-
.götu 3.
Feröafélag tslands.
m
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavarðstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
tilkynningar
Migrensamtökin
Siminn er 36871
(Jtivistarferöir
Sunnudagur 26. júli
1. Kl. 8, Þórsmörk, eins dags
ferö, verö kr. 170.
2. Kl. 13, Marardalur — Heng-
ill, verö kr. 40. Fritt fyrir börn
meö fullorðnum. Fariö frá
B.S.l. vestanveröu.
Verslunarmannahelgin.
1. Þórsmörk, tvær feröir, Gist
i húsi.
2. Hornstrandir.
3. Snæfellsnes.
4. Dalir — Akureyjar.
5. Gæsavötn — Trölladyngja —
Vatnajökull.
Agústferðir: Hálendishringur
6. ágúst, 11 dagar. Grænland 6.
ágúst, vika i eystri byggö.
Sviss 15. ágúst, vika I Berner
— Oberland. Borgarfjöröur
eystri — Loömundarfjörður,
14. ágúst 11 dagar. Upplýs-
ingar og forsala á skrifstof-
unni, Lækjargötu 6a, simi
14606.
Listasafn Einars Jónssonar
Opiödaglega nema mánudaga
frá kl. 13.30 til 16.
Asgrlinssafn: Opið daglega
(nema laugardaga) frá kl.
13.30 til 16.
Bókasafn Seltjarnarriess:
OpiÖ mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl.
14 - 19.
Þjóöminjasafniö:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 - 16.
TæknibókasafniöSkipholti 37,
er opið mánudag til föstudags
frá kl. 13 - 19. Simi 81533.
minningarspjöld
MinningarkortHjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru
afhent i Bókabúð Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá
Kristi^únu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís
simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúðinni á Vifilstöðum slmi
42800.
— En dömur minar, dömur mínar!1'
gengið nr. 137 — 23. júli 1981 kl. 12.
Feröa-
manna-
Kaup Sala gjaldeyrir
Bandarik jadollar 7.465 7.485 8.2456
Sterlingspund 13.829 13.866 15.2614
Kanadadollar 6.130 6.147 6.8013
Dönsk króna 0.9744 0.9770 1.0731
Norsk króna 1.2198 1.2230 1.3433
Sænsk króna 1.4357 1.4396 1.5798
Finnskt mark 1.6440 1.8106
Franskur franki •••• 1.2844 1.2879 1.4146
Belgískur franki 0.1865 0.1870 0.2055
Svissneskur franki 3.5376 3.5471 3.9079
Hollensk florina •••• 2.7470 2.7544 3.0143
Vesturþýskt mark 3.0574 3.0656 3.3546
ttölsk lira • ••• 0.00614 0.00616 0.0067
Austurriskur sch 0.4349 0.4361 0.4771
Portúg. escudo •••• 0.1147 0.1150 0.1267
Spánskur peseti 0.0760 0.0762 0.0843
Japansktven • •• • ' 0.03179 0.03187 0.0351
írskt pund •• •• 11.136 11.166 12.2298