Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 25. — 26. júll 1981
Hitaveita á Akranesi
kemur í gagnið á árinu
Unnið er af krafti við iagningu
hitaveitu frá Deildartungu i
Keykholtsdal til Akraness, en það
er um 60 km . leið. Þegar á siðasta
ári var lögð hitaveita til Borgar-
ness frá Bæ I bæjarsveit, og er sú
leið um helmingur leiðarinnar
sem vatnið fer til Akraness.
Lögnin verður f sumar lögð frá
Bæ að Deildartungu, og hins veg-
ar frá Seleyri, gegnt Borgarnesi
til Akraness.
Aætlað er að hitaveitan verði
A fundi, sem forráðamenn
Eimskipafélagsins héldu. með
fréttamönnum i tilefni af kaupum
félagsins á ekjuskipunum Ala-
fossi og Eyrarfossi upplýstist, að
félagið er nú, ásamt fleiri
aðilum, að athuga grundvöll fyrir
rekstri farþegaskips, er flytti far-
þega að og frá landinu. Yrði
skipið i slikum flutningum 3-4
mánuði ársins. Talið er að það
þyrfti að geta fiutt um 600 farþega
komin til Akraness i október eða
növember mánuði. Langt er kom-
ið að tengja hús á Akranesi við
væntanlegt hitaveitukerfi, og
mun verulegur hluti húsa fá hita
veituvatn um leið og aðveituæðin
er komin til bæjarins.
Sameiginlegt fyrirtæki Akur-
nesinga og Borgfirðinga rekur
hitaveituna og annast
framkvæmdir. En allmargir
verktakar vinna að lagningu að-
veituæðarinnar.
og um 150 bila f ferð.
Ef af þessu yrði mundi skip
verða tekið á leigu þvi ekki er
taliö borga sig að kaupa eða láta
smiða skip i þessu skyni. Eim-
skipafélagsmenn kváðust reiðu-
búnir til samtarfs við innlenda
eða erlenda aðila um þetta verk-
efni ef athuganir leiddu i ljós að
grundvöllur væri fyrir rekstri
sliks skips. —mhg
Ritstiórnargrein
Framhald af bls. 10.
urskoðunar á álsamningunum i
Ijósi breyttra aðstæðna. Rikis-
stjórnin hefur þegar samþykkt
nokkrar meginkröfur i þessu
sambandi, m.a. um greiðslur á
vangoldnum sköttum, öruggari
skatttekjur frá ÍSAL, verulega
hækkun á raforkuverði og fulla
vcrðtryggingu þess, eignaraðild
islendinga að fyrirtækinu með
meirihlutaeign i áföngum að
markmiði, og um byggingu raf-
skautaverksmiðju. Aðrar kröf-
ur svo sem um úrvinnslu úr áli,
endurskoðunarákvæði i samn-
ingum, lögsögu, mengunar-
varnir og hoilustuhætti i álver-
inu, hljóta einnig að vera fram
bornar.
Fullvalda riki á um ýmsar
leiðir að velja til þess að knýja
fram réttlátar kröfur af þessu
tagi sé einhugur meðal þjóðar-
innarog helstu stjórnmálaafla i
landinu. —ekh
I Hjólum
ávallt hægra
megin •
vegarbnín hvorl heldurí
við erum í þéttbýti /
eða á þjóðvegum. /
Farþegaskip
tekið á leigu?
Námskeið í geðheilsufræði
WILHELM REICH MD
Breski sállæknirinn David Boadella heldur: A.
Námskeiö í geðheilsufræði Wilhelm Reich. I Yoga-
stöðinni í Heilsubótfrá 17 til 22.30 dagana 3,4, 5 og 6
ágúst og f rá 10—18 dagana 8 og 9 ágúst. I námskeið-
inu verða kenndar aðferðir sem losa um vöðva-
spennu, leiðrétta röskun á önduninni og auka tján-
ingarhæfni og líkamlega vellíðan. B. Fyrirlestur
um kynlifskenningu Wilhelm Reich. í Norræna hús-
inu, miðvikudaginn 5. ágúst kl. 20.30. Upplýsingar
og skráning í námskeiðið er í síma 75495 milli kl.
20^23.
Alþýðubandalagið 1 Kópavogi
Sumarferð 14.-16
agúst
s
Hekla — Land
mannaafréttur
— Sveinstindu]
Lagt verður af
stað stundvíslega
kl. 19 föstudaginn
14. ágúst frá
Þinghóli,
Hamraborg 11.
Skráning
og farmiðar:
Lovísa
Hannesdóttir
s: 41279
Gísli Ól.
Pétursson
s: 42462
Sjá ferðalýsingu
í AB-dálki
Hið nýja vallarhús á Akranesi.
Endurbætur á Akranesvelll
Um siðustu helgi var tekið I
notkun viðbótarhúsnæði við
iþróttavöllinn á Akranesi. í við-
byggingunni eru búningsklefar,
gufubað og 50 manna veitinga-
salur.
Með tilkomu þessarar viðbygg-
ingar batnar mjög öll aðstaða til
iþróttaiðkana og Utiveru á
iþróttasvæðinu á Jaðarsbökkum.
Mjög hefur farið i vöxt að al-
menningur noti svæðið, og þá
einkum Langasand fyrir neðan
iþróttavöllinn til útiveru og
trimms.
Með tilkomu viðbótarbúnings-
klefa skapast tækifæri til þess að
fleiri en iþróttamenn geti notað
aðstöðuna á iþróttavellinum til
að skipta um föt.
Jfe RÍKISSPÍTALARNIR
Bs lausar stödur
LANDSPÍTALINN
SJÚKRAÞJALFARAR óskast við endur-
hæfingardeild frá 1. september n.k. Meðal
annars er laust starf við Barnaspitala
Hringsins. Upplýsingar veitir yfirsjúkra-
þjálfari endurhæfingardeildar i sima
29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG
SJÚKRALIÐAR óskast á öldrunarlækn-
ingadeild Landspitalans við Hátún. Upp-
lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima
29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við
Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal-
braut. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri Kleppsspitalans i sima 38160.
TJALDANESHEIMILIÐ
STARFSFóLK óskast til vaktavinnu við
Tjaldanesheimilið i Mosfellssveit. Skrif-
legar umsóknir með meðmælum og upp-
lýsingum um fyrri störf, óskast sendar
forstöðumanni heimilisins i pósthólf 33,
270 Varmá.
Reykjavik 24. júli 1981
Skrifstofa rikisspitalanna,
Eiriksgötu5, Reykjavík.
sími 29000
Ég þakka ykkur öllum, sem gerðuð mig
svo rikulega varan við vinarþel ykkar i
sambandi við afmæli mitt. Góður Guð
blessi ykkur.
Sigurbjörn Einarsson
Þjóðviljann vantar blaðbera!
Oss vantar blaðbera sem fyrst!
Granaskjól — Sörlaskjól (1. ágúst)
Efstasund — Skipasund (1. ágúst)
DJÚDV/Um
SÍÐUMÚLA 6, SÍMI 81333