Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 17
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 brídge Skin og skúri Góðir sigrar, slæm töp k6A H Evrópumótið Pólverjar hafa tryggt sér Evrópumeistaratitilinn i bridge 1981, þó enn sé ólokið 2 umferðum. Að 15. umferðum loknum, var staða efstu þjóða þessi Pólland (meðaltal um stig i leik) Frakkland Bretland Noregur Ungverjaland 15 252,5 stig 204 stig 204 stig 192 stig 183 stig Asgerður Einarsd. 7 • Rósa Þorsteinsd. Björgvin Viglundss. Páll Bergsson B) Hrólfur Hjaltason — ÞórirSigurst. Sigurður Emilsson - Albert Þorst. Svavar Björnss. — Sigf. Snorrason Björn Halldórss. — Ómar Jónsson Meðalskor 156 stig. 186 172 182 173 168 167 Box118 —121 Reykjavík Sími 91-26155, 91-78120, Telex: 2074 Island spilaði við eftirtaldar þjóðir i 9.—15. umferð: ísland —Sviþjóð: 9-11 tsland — Pólland: 0-20 tsland — Frakkland: 5-15 tsland — Sviss: 205- -52 Island — Bretland: 3-17 tsland — tsrael: 20-0 tsland — Danmörk: 8-12 Samtals höfðu okkar menn þvi hlotið 106 stig, og voru jafnir Finnum i 14,—15. sæti. t 16.—17. umferð (lokaumferð- unum) spilar ísland við Holland og Spán. Mótinu lýkur i kvöld. t kvennaflokki er keppni mjög hörð. Þar keppa 13 þjóðir, og er staða efstu þjóða þessi, litlu fyrir úrslit: Frakkland 167 stig Bretland 165 stig ttalia 147 stig Danmörk 126 stig Sumarbridge Spilað var i 3 riðlum sl. fimmtu- dag i Sumarbridge, alls 44 pör. Úrslit i A—B riðlum voru þessi: A) Vilhjálmur Sigurðss. — Jóhann Jóhannss. 206 Jón Pálsson — KristinÞórðard. 187 Umsjón Olafur Lárusson I C-riðli var ekki lokið við út- reikning er þessi þáttur var skrifaður. Og efstur i stigakeppni Bridge- deildar Reykjavikur, er þá orðinn Þórir Sigursteinsson með 12,5 stig. I 2.—3. sæti eru Bragi Hauksson og Sigriður Sóley, með 10 stig. Spilað verður að venju nk. fimmtudag i Hótel Heklu, og hefst spilamennska i siðasta laei kl. 19.30. Allir velkomnir. Sumarleyfi Umsjónarmaður þáttarins bregður sér nú i sumarleyfi, að venju (langþrátt), en „sam- starfsmaður” minn, Hermann Lárusson mun sjá um þáttinn á næstunni. Menn eru vinsamlegast beðnir um að láta hann njóta þess, er fréttnæmt getur talist i bridgeheiminum næstu vikur. Laugahátið ’81: Víkjum burt kynslóða- bilinu Héraðssamband S-Þingeyinga efnir nú i ár eins og undanfarin ár til Laugahátíðar um Verslunar- mannahelgina. Að venju verður vandað til dagskráratriða og alls undirbúnings svo að sem flestir megi þar finna eitthvað við sitt hæfi og liöa sem best i þvi fagra umhverfi, er Laugastaður býöur upp á. Forráðamenn þessararsam- komu hafa leitast við að skapa það öryggi, sem til þarf, þar sem unglingar hafa sótt þessa skemmtun aðmiklum meirihluta. Hvetur stjórn HSÞ uppalendur að leita skemmtunar með börnum TRAUST h.f. er þjónustufyrirtæki fyrir íslensk fiskvinnslufyrirtæki. TRAUST h.f. framleiðir búnað til fiskvinnslu. TRAUST h.f. er ráögefandi aðili fyrir fiskiðnaðarfyrirtæki. TRAUST h.f. er einnig innflutnings- og útflutningsfyrirtæki. TRAUST h.f. framlelðlr: Alsjálfvirkar skreiðarpressur • Lausfrystitæki • Saltflutninga- og söltunarkerfi • Hreinsibúnað fyrir frárennsli • Hausara fyrir saltfisk og skreið • Gámakerfi fyrir fiskiskip • Geymslutanka fyrir fisk • Löndunarkrana • Loðnuhrognahreinsibúnaði • Loðnukreistara • Loðnuhrognaskiljur • Slægingarvélar fyrir kolmunna • Laxahrognavinnsluvélar • Rækjuhrognavinnsluvélar • Tæmikjamma fyrir fiskikassa • Kassaþvottavélar • TRAUST h.f. flytur Inn: Plastkör fyrir söltun á fiski Línustampa úr plasti Færibönd og keðjur úr ryðfríu stáli UV-gerilsneyðingartæki fyrir vatn fsvélar fyrir báta og landstöðvar Lykteyöingartæki f. fiskimjölsverksm. Varmaendurvinnslutæki Tækjabúnaö fyrir fiskimjölsverksm. Kvarnir fyrir fiskimjölsverksmiðjur Klórtæki Rafmótora. gírmótora Iðnaðar- og mubluhjól Lyftiborð Aluminium plötur og profila Beitningavélar Allar gerðir plastíláta inu, og taka þátt i þeirra gleöi af þeim skilningi er hæfir fullorönu Fiskvinnsluvélar • Ráðgefandi þjónusta • Skipulagning fólki. ÞORVALDUR ARI ARASON hn Lögmanns- og fyrirgreiöslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk I ferðalagið Matvörur Allar gerðir matvöru fyrir ferðamanninn. Vestfirski harðfirkurinn vinsæli, alls konar kex og dósamatur, grill og grillkol og margt fleira. Fatnaður Munið nýju fatadeildina. Margs konar sumarfatnaður í úrvali og auðvitað allt á markaðsverði. Reiðhjól Við bjóðum úrval reiðhjóla fyrir þá, sem vilja fara hjólandi í ferðalagið. Útborgun aðeins kr. 500 — eftirstöðvar kr. 500 á mánuði. Fimmtudaga í öllum deildum til kl. 22.00. Föstudaga í Matvörumarkaði, fata- deild og rafdeild til kl. 22, aðrar deildir til kl. 19. Lokað laugardaga. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 - Sími 25500 Laus staða Staða unglingafulltrúa við f jölskyldudeild er laus tii umsóknar frá 1. okt. n.k.. Félagsráðgjafamenntun eða önnur hald- góð menntun á sviði félagsvisinda áskilin. Uppl. veitir yfirmaður fjölskyldudeildar eftir 1. ágúst. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k.. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti4, simi: 25500 Jón Loftsson hf __ ..^Hringbraut 121 10600 Gasog grillvorur fást í fjölbreyttu úrvali — á bensínstöðvum Shell Olíufélagið Skeljungur h.f. Smávörudeild - Heildsölubirgöir - simi 81722

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.