Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 19
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Jarþrúður Guðmundsdóttir, Sigrlður Þorgrimsdóttir og Guðrún Jónsdóttir við störf sln á saumastofunni Strönd á Birkimel Smáiðnaður til sveita Víða til sveita hefur verið reynt að auka atvinnutækifæri með smáiðnaði af ýmsu tagi og eitt dæmi um slikt er saumastofan STRÖND HF sem rekin er að Birkimel I Barðastrandasýslu. STRÖND er hlutafélag, sem saumar ýmiss konar ullarvörur, aðallega fyrir Aiafoss. Við spjöll- uðum litiHega við konurnar sem Strönd hf. Birkimel þar unnu á leið okkar um sýsluna. Guðrún Jónsdóttir sagði að fyrir- tækið hefði starfað i 3 ár og gæti það veitt allt að 10 konum at- vinnu. „Við erum flestar af bæjunum hér i kring og vinnum i tima- vinnu. Þetta er ágætt fyrir þær konur sem komast að heiman og margar vinna hlutastarf. Nú eru hér aðeins 3 konur i vinnu, en i undirbúningi er að byggja nýtt húsnæði yfir saumastofuna og auka starfsemina”, sagði Guð- rún. Blaðberabíó Sagan af Adam og Evu — fólk lendir i svaðilíörum og fer að segja sögur... Sýnd i Regnboganum, sal A kl. 1 e.h. á laugardaginn. Góða skemmtun! UOBVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. KERFISSETNING - FORRITUN Kerfisdeild Sambandsins auglýsir eftir starfsfólki til kerfissetningar og forritun- ar. Æskilegt er að umsækjendur kunni skil á COBOL, PL/1 eða RPG. NÁM í KERFISSETNINGU FORRITUN Kerfisdeild auglýsir eftir fólki til náms i keríisfræði og forritun. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf i viðskiptafræðum eða hafi góða þekkingu á bókhaldi. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k.. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHAIO Um verslunarmannahelgina! Stærsta útthanð 1981 fjóðhátíðin íVestmannaeyjum 'mnmg kóngini Missir sá erheima situr Barnahlaup • Fjölskylduieikir # Ásí i 15a» hjai • ar við gítarinn # Hjálmtýr Hjálmtýsson og co # Stórkostleg þjoðhátíðarbreima • Beztu stanga- Stokkvarar iandsíns • Luðrasveit Vestmanna- eyja • Brúðuleikhús ííeigu og Sígnðar • Tóti trúður • Kabaretl Kyjapeyja • Bjargsíg • Sigurður Sigurjónsson og Ranúver Þorlúksson • Haukur Morthens • Eriing Agústsson • Brimklú • Aría • „Prestley“ Jack Elton • Grýlurnar Stuðsystur • Brekku- söngur • Árni Johnsen kynnir og keyrir liðíð • Fiugeldasýning • Garðar Cortes og Ólöf K. Harðardöttir • Varðeldur og fieira og fleira • Söngur, gieðí og gainan. SKEMMTIATRIÐI VERIÐ VELKOMIN K N ATTSPYRN U FÉLAGII) TÝR VF.STMANN AEY.1 UM ^ \ VERIÐ VELKOMIN KNATrSPYRNUFFLAGlÐTÝR VESTMANNAEYJUM HERJÓLFSFERÐ (/' 1 LOFTBRÚ ER MILLI ÖRUGG FERÐ LANDS OG EYJA HERJÓLFUR HF. FLUGLEIÐIR IH BORGARSPÍTALINN 11f Lausar stöður HIÚKRUNARFRÆÐINGAR Tvær stöður aðstoðardeildarstjóra á Hjúkrunar- og endurhæfingardeildum Grensás eru lausar til umsóknar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á eftirtaldar deildir: Hjúkrunar- og endurhæfingardeild i Heilsuverndarstöð v/Barónsstig. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild i Hafnarbúðum. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Grensási. Lyflækningadeild. Gjörgæsludeild. SIÚKRALIÐAR Sjúkraliðar óskast til starfa á ýmsar deildir spitalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (201 og 207). Reykjavik, 24. júli 1981 BORGARSPÍTALINN Fjármálaráðuneytið, (f járlaga- og hagsýslustofnun) óskar að ráða fulltrúa eða skrifstofumann nú þegar. Góðrar islensku og vélritunar- kunnáttu er krafist. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi vald á ensku og einu Norðurlandamáli og geti unnið sjálfstætt að verkefnum. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf óskast sendar fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hag- sýslustofnun, Arnarhvoli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.