Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. júll 1981 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis btgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Clafsson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir úmsjónarmaöur sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir Afgreiðslustjóri: Valþór Hlöðversson Blaðamenn: Álfheiður Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son.Jón Guöni Kristjánsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson . Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir Skrifstofa: GuðrUn Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösia: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla : Olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bilstjóri: SigrUn Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, lleykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Menning, hreyfing, einfoldun og orkunýtni • Fjármálaráðherra hef ur tilkynnt þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að f rá og með morgundeginum falli niður 24% vörugjald af kæliskápum, þvottavélum, ryksugum og hrærivélum. Jafnframt hefur verið ákveðið að 23 1/2% söluskattur af aðgangi að sundstöðum verði felldur niður f rá sama tíma. klippt Skuldasafnarinn Matti Matt Skelfing á vesalings Mogginn erfitt um þessar mundir. Súrari en ál i álmálinu, einangraður og að athlægi gerður meðal alls þorra Islendinga. Sama er uppi á teningnum varðandi umfjöll- un um efnahagsmál, þar rær Mogginn nokkuð einn á báti, nema hvað Jón Baldvin og Al- hallærislegt að lesa i þessari sömu Staksteinagrein að Gunn- ar Thoroddsen hafi sagt að „rikiö yröi einfaldlcga að sniöa framkvæmdum og eyðslu sinni stakk eftir stærð". Þetta hefur Thoroddsen greinilega alveg gleymt aö segja Matthiasi þeg- ar þeir voru saman i rikisstjórn hér foröum tið. Meiri rangfærslur Og fyrst við erum farin að lita á slappleika Moggans i efna- ganga. Nú er leikinn innan- J flokks farsi á Alþýöuflokks- . heimilinu. Slegist um það hat- I rammlega i nafni stjórnar- I skrárinnar hvort ritstjóri Al- J þýðublaðsins fái að gefa út fifl- > skaparblað, með uppdigtuöum I viötölum og fleira af þvi tagi. I (Þvi má reyndar skjóta inn að J sum af blööum Jóns Baldvins . hafa verið enn undarlegri en I umrætt skemmtirit Vilmundar j og félaga). Auövitaö er meira i J pokanum. Slagurinn snýst ekki j einvörðungu um þetta blað. I Djúpstæður klofningur er að I koma upp á yfirborðið. Enda J mun umrætt blað hafa verið , • Hér er um að ræða ákvarðanir sem miða að ein- földun og samræmingu, en eru um leið liður í þeirri viðleitni ríkisstjórnarinnar að draga úr verðbólgu og halda niðri verðlagi. • Heimilistæki eins og kæliskápar, þvottavélar, ryk- sugur og hrærivélar eru meðal þeirra nauðsynja heimil- anna, sem bera óhæf ilega há opinber gjöld. Aðf lutnings- gjöldin af þessum tækjum hafa verið samanlagt 123 prósent, en verða ef tir breytinguna 80%. • Ragnar Arnalds f jármálaráðherra sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær, að einu sinni hefðu þessar vörur verið taldar til lúxusvarnings, en það væri að sjálfsögðu löngu liðin tíð. Ríkisstjórnin hefði tekið ákvörðun um að fella niður vörugjalið af þessum hátollavörum sem fyrsta skref í þá átt að jafna opinber gjöld á ýmsum nauðsynjum heimilanna. • Hér er tvímælalaust farið inn á rétta braut. Kjósi stjórnvöld að greiða niður verðlag hefur oft verið gripið til þess ráðs að auka niðurgreiðslur á búvöru. Fyrir lág- launafólk og mannmörg heimili eru þessar niður- greiðslur afar mikilvægar, en því er ekki að leyna að sífellt hringl með búvöruverðið upp og niður hefur ruglaðalmenning í ríminu. • Vmislegt misræmi er á opinberum álögum á mikil- væga vöruf lokka og þjónustu, sem vegur þungt í rekstri heimilanna. Það er til bóta að einf alda og samræma sem kostur er þar sem svo háttar. í fyrra var til að mynda felldur niður söluskattur af tónleikahaldi og leiksýning- um. Þetta var sjálfsögð ákvörðun því að af ýmissi annarri menningarstarfsemi hafði um skeið ekki verið greiddur söluskattur, svo sem leigu af íþróttasölum, aðgangi að íþróttasýningum, kappreiðum og skíðalyft- um. Ein vinsæl almenningsíþrótt var þó enn söluskatts- skyld. Sundið var eina íþróttagreinin sem menn þurftu að borga söluskatt af er þeir greiddu fyrir aðgang að sundlaugum. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að frá og með mánaðamótunum verði felldur niður 23 1/2 prósent sölu- skattur af sundinu. Um leið hefur sundstöðum í Reykjavík verð leyfð 10% hækkun á verði f yrir aðgöngu, og mun því lækkunin 1. ágúst nema 11%. • „Þetta er gert til samræmis og einföldunar, og ekki síður með tilliti til þess að hér er um mjög mikilvæga almenningsíþrótt að ræða. Þetta er áframhald af þeirri viðleitni ríkisstjórnarinnar að styðja við bakið á menn- ingarstarfemi í landinu", sagði Ragnar Arnalds f jármálaráðherra í samtali við Þjóðviljann ígær. • Um næstu mánaðamót verða verðbætur á laun 1. sept. reiknaðar út og er gert ráð f yrir að þær nemi rösk- lega 9% á meðallaun. Ríkisstjórnin mun hafa hug á því að halda þeim innan við 9% mörkin. Til þess þarf f rekari niðurfellingu gjalda ef farin er sú leið. í því sambandi má minna á það stef nuatriði stjórnarinnar að rík áhersla verði lögð á orkusparnað og hagkvæma orkunýtingu í at- vinnurekstri, samgöngum og heimilisnotkun. Niður- felling allra tolla af reiðhjólum hefur þegar haft gífur- leg áhrif með stórauknum hjólainnf lutningi og almennri hjólanotkun til orkusparnaðar og heilsubótar. • Aðgerðir af þessu tagi geta því haft þjóðhags- legt gildi umfram það að halda aftur af verðbólgunni. Það hlýtur að koma sterklega til álita að stjórnvöld haldi áfram að ýta undir orkusparnað með því að létta opin- berar álögur á sparneytnum farkostum. — ekh. Tafla 4. Fjármunamyndun 1970—1979. Milljónir króna. Verölag ársins 1969. 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 Fjármunamyndun, alLs 92,7 131,7 130,4 156,7 173,6 159,0 154,9 172,7 160,4 160,6 I. Atvinnuvegirnir 43,2 72,2 65,8 79,2 92,1 72,0 59,7 84,3 80,0 80,0 1. Landbúnaður 6.3 7,7 9,3 10,3 11,4 10,0 9,8 11,1 10,9 9,5 2. Fiskveiöar 6,5 6,3 14,0 29,7 24,0 14,3 6,8 19,9 13,0 13,5 3. Vinnsla sjávarafurða 2,5 4,4 5.4 6,8 7,3 6,9 5,5 9,0 8,0 9,7 4. Álverksmiðjan 6,3 6,2 1,4 0,7 0,5 0,1 0,4 0,9 3,8 5. Járnblendivcrksmiðjan - _ 1,7 , 1,1 3,5 8,9 6,1 6. Annar iðnaður (en 3.—5.) 6,3 9,5 11.1 9,0 10,8 10,4 10,5 12,0 13,3 14,8 7. Flutningatæki 7,3 25,5 8,7 9,4 18,8 13,8 13,0 14,7 9,2 8,9 8. Verzlunar-, skrifstofu-, gistihús o. fl 5,2 5,3 5,8 6,1 8,7 6,6 7,3 7,0 7,8 6,5 9. Ýmsar vélar og tæki 3.2 7,2 5,3 6,5 10,4 7,8 5,6 6,7 8,0 7,2 II. íbúdarhús 18,3 20,6 25,7 37,8 32,7 30,4 31,0 32,7 32,8 32,1 III. Byggingar og mannvirki hins opinbera 31,2 38,9 38,9 39,7 48,8 56,6 64,2 55,7 47,6 48,5 1. Rafvirkjanir og rafvcitur 9,1 12,1 10,9 9,2 14,7 24,9 33,0 21,5 15,7 17,1 .2. Hita- og vatnsvcitur 2,7 2.6 3,3 3.2 4,3 5,9 6,1 9,0 8,6 9,0 3. Samgöngumannvirki 10,9 14,6 15,3 18,5 19,4 15,7 15,1 14.7 13,9 14,0 4. Byggingar hins opinbera 8,5 9,6 9,4 8,8 10,4 10,1 10,0 10,5 9,4 8,4 Tafla 12. Fjárniál rikisins 1972—1979. Rekstrargrunnur. Milljónir króna. IU72 197.1 1974 1975 I97h 1977 1978 1979 Sem hlutfall af vergri þjódarframleiðslu, markað.svirði Tekjur ........................................... 27,1 25,7 26,7 26,5 26,8 26,3 28,3 29.5 Útgjöld ......................................... '26.9 26,0 29,1 30,4 26,5 27,0 28.6 29.6 Rekstrarjöfnuður .................................. 0,2 -0,3 —2,3 -3,9 0,3 -0,7 -0,3 —0.1 Greiðslujöfnuður .................................. 0,2 -0,3 —2,4 —2,9 —0,2 -0,5 -0,7 0,3 1) Lán hjá Seðlabanka ekki meðtalin. þýðublabiö fara meö túr og túr I mestu fýluköstum slnum. t gær er tuðað um efnahagsmálin i Staksteinum, I tilefni af útkomu skattseðla. Og auðvitað verður Staksteinahöfundur aö láta und- an þeirri áráttu sinni að fara meö fleipur og ósannindi. Virð- ist ekki geta rætt um efnahags- mál án þess að krydda meö bulli. Og oftar en ekki verður kryddið yfirgnæfandi. Svo mælir Mogginn: „Skattheimta sem hlutfall af þjóðartekjum hækkar og lækkar eftir því, hvers konar rikis- stjórnir sitja að völdum hér á landi. Þetta hlutfall hækkaði þannig nokkuð i tið vinstri stjórnarinnar 1971—1974, en hef- ur síðan stigið jafnt og þétt og| mun nú við hámark þess sem þekkst hefur hér á landi.” Hér er ekki nema hálfur sann- leikur sagöur, og tæplega það þó. Staksteinahöfundur litur eingöngu á tekjuhliö rikisins. útgjaldahliðina verður aö hafa með ef eitthvert vit á að hafa i dæminu. Þvi annars virðist sá fjármálaráðherra snjallastur sem safnar mestum skuldum. Það var einmitt það sem Matt- hias Mathiesen geröi i fjár- málaráöherratið sinni. Það var undir hans stjórn sem útgjöld rikisins urðu hæst hlutfall af þjóöarframleiðslu. Ariö 1975 þegar útgjöld rikisins fóru upp i 30,4% af þjóöarframleiðslu voru tekjur Matta ekki nema 26.5% af þjóöarframleiöslunni. Þaö er enginn vandi aö vera „góöur” fjármálaráöherra ef maöur safnar bara skuldum, og eftir- lætur seinni tima mönnum aö greiöa skuldirnar. Þetta var kúnstin hans Matta allan tim- ann sem hann var fjármálaráö- herra, bara prentaöir peningar, safnaö skuldum viö Seölabank- ann, og eytt meira en aflaö var öll árin, nema hvaö 1976 var i járnum. 1 þessu ljósi verður þaö einkar hagsmálaumæröu, þá skulum viö berja i einn brest enn i ofan- nefndum Staksteinum. Þar er látið aö þvi liggja aö aukin skattheimta hafi dregiö mjög úr fjármunamyndun frá þvi þegar blessaöur Sjálfstæöis- flokkurinn var viö stjórnvölinn: Þarsegir: „Enginn vafi er á þvi að stóraukin skattheimta eða hlutur hins opinbera i þjóðar- tekjum á kostnað atvinnuvega og almennings er meginorsök þess að eigin fjármunamyndun hefur nær engin orðið i atvinnu- rekstri, þann veg að atvinnu- vegirnir hafa ekki getað fært út kviar, tæknivætt sig og fjölgað meir en raun er á atvinnutæki- færum.” Margt má um bull þetta segja. En aö sinni veröur látiö nægja að benda Staksteina- mönnum á aö lesa 12. hefti af riti Þjóðhagsstofnunar ,,úr Þjóðarbúskapnum”. Þar má finna töflu um fjármunamynd- un frá 1970 - 1979. Samkvæmt henni fór fjármunamyndun at- vinnuveganna snarlega niöur á viö á árunum 1975 og 1976, þe. i miöri stjórnartiö Geirs Hall- grimssonar, en hefur aukist mjög siðan. Þetta er vitnisburð- ur Þjóöhagsstofnunar, en auö- vitað kemst Mogginn bráðum aö þeirri niöurstöðu að sú háborg- aralega stofnun, Þjóöhagsstofn- un, sé ekkert annaö en áróöurs- stofnun kommúnista, rétt eins og rikisútvarpiö. Innanflokksfarsi krata Og þá eru þaö vesalings krat- arnir. Þaö á ekki af þeim aö samiö fyrir þá sök aö ritstjóri og blaöamenn töldu vist að tekiö yröi fram fyrir hendurnar á þeim. Nú hefur jafnvel Sighvatur svikiö vin sinn Vilmund. A þingkflokksfundi greiöa allir þingmenn flokksins, nema Benedikt Gröndal og Arni Gunnarsson atkvæöi gegn stuðningsyfirlýsingu við Vil- mund og brandarablaðið. Og Vilmundur skilur ekki þátt Kjartans Jóhannssonar. Og svo | kemur það athyglisverða. Vil- | mundur segir i viðtali við Þjóð- I viljann: „Allir vita að á bak við J V.R. skrifin var verið að meina I ýmis önnur fclög”. Eftir þeim upplýsingum sem • klippari hefur gleggstar þá var J það þetta atriöi sem i raun réð I úrslitum. Flokksforystan áttaði I sig á þvi að þegar Vilmundur • var aö skamma Magnús L. J Sveinsson og kallaði hann hand- I bendi atvinnurekenda, þá átti I hann raunverulega við Kjartan ■ Jóhannsson. Og þegar Verslun- J armannafélag Reykjavikur er I nefnt hallærislegasta félag I norðan Alpafjalla þá á Vil- * mundur i raun við Alþýðu- J flokksfélag Reykjavikur. Hér er I semsé gamla Albaniuaðferðin I komin á kreik, rétt einu sinni ' enn. Gáfaðir menn Að lokum, og svona til til- breytingar, skulu orð Rolf Jo- hansen gerö að orðum klippara: „Annars er skritið hversu vel menntaðir menn lenda hjá Al- þýöubandalaginu. Þar eru menn allir skarpgáfaðir”. — eng og skorlð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.