Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Húsaröðin við Aðalstræti. Ef vilji hiiseigenda nær fram að ganga hverfa öll húsin nema Morgunblaðshöllin og þeirra i stað risa bygging- ar, jafnháar henni. Ljósm. — gei. Aðalstrætið: Nýtt lóðamat er væntanlegt Seðlabankinn eykur bindiskyldu Aukníng útlána 60%, aukning innlána 75% Þótt innlán hafi aukist um 75% þykir Seðiabankanum ástæða til aO auka bindiskylduna, til að halda aftur af verðbólgunni. Þvi má reikna með að erfiðara verði að ná aurum út fyrir afgreiðsluborð bankanna. Á næstu vikum má búast við að nýttlóða-og fasteignamat á eign- um við Aðalstræti verði tilbiiiö, en Fasteignamat rikisins er nú að endurskoða matið á þessum stað, svo og i Kvosinni og Grjótaþorpi, að kröfu Reykjavi'lkurborgar. Hvergi á landinu mun lóðaverð vera hærra en við vestanvert Aðalstrætið, þar sem húseig- endur. aðrir en eigendur Morgun- blaðshaiiarinnar, knýja nú á um niðurrif og stórfellda uppbygg- ingu á lóðunum. Sævar Geirsson hjá Fasteigna- mati ríkisins sagðist i gær vonast til þess að nýja matið yrði tilbúið á næstu vikum. Á þessu svæði var siðast metið árið 1970 og frá þvi 1976 hefur það mat verið hækkað árlega meðeinföldum framreikn- ingi sem byggist á verðbreyting- um á fasteignamarkaðinum. Sá munur sem er innbyrðis á lóðamati við Aðalstræti vekur at- ÍKvenna- I j listinn j • með meiri-j | hluta? * Akureyrarblaðið brá á leik I J Isiðustu viku og innti 50 Akur- eyringa eftir afstöðu þeirra til væntanlegra frambjóð- ' ' enda i bæjarstjórnarkosn- ! ingum á næsta ári. Tilefnið var auðvitað hinn nýi > kvennalisti sem væntanlega mun bjóða fram þegar þar ! að kemur. Niðurstöður þessarar I ■ könnunar sem að visu er of I’ smá til að vera marktæk, leiddi i ljós að kvennalistinn myndi fá hvorki meira né I minna en 6 fulltrúa af 11 i J bæjarstjórninni. Alþýðu- J [ flokkurinn fengi engan, | Framsóknarflokkurinn fengi | * 1, Alþýðubandalagið 1 og I* Sjálfstæðisflokkurinn 3. Aðeins 26 af þeim 50 sem spurðir voru tóku afstöðu, 15 sögðust óákveðnir, sex neit- J uðu aö svara og 3 sögðust | ekki myndu kjósa. Þessi niðurstaða þýðir að ■ kvennalistinn myndi fá I* meirihluta í bæjarstjórninni, en þar sem aðeins 0.66% kjósenda létu áht sitt i ljós verður að taka útkomunni J varlega. Þó kann að vera að | kvennalistinn eigi meira | fylgi að fagna en margan I grunar? hygli. Þannig er t.d. hver fer- metri undir Morgunblaðshöllinni metinn á 4.135 krónur á meðan hver fermetri undir Fjalakett- inum er metinn á 4.321 krónu og undir Aðalstræti 10, Silla og Valda versluninni gömlu, er hver fer- metri talinn jafnvirði 5.074 króna. Lægst er lóðamatið á Aðalstræti 14—16 3.446 krónur pr. fermetra og hæst á auðu lóðinni við Aðal- stræti 12, 5.274 krónur. Sævar sagði að þegar mat hefði siðast verið framkvæmt, árið 1970 hefði verið tekið tillit til ýmissa þátta, sem gerðu lóðirnar misverð- mætar, m.a. mögulega nýtingu (hæðafjölda) samkvæmt þágild- andi aðalskipulagi, lögunar lóð- anna og hvernig þær lágu við við- skiptum. Frá 1970 hefur hins vegar margt breyst í henni Reykjavik. Grunni aðalskipulagsins hefur verið breytteinkum gatnakerfinu i gamla bænum, aldrei var gert deiliskipulag að Grjótaþorpinu I samræmi við aðalskipulagið og þungamiðja viðskipta og versl- unar, sem skiptir miklu varðandi verðgildi lóðanna, hefur flust frá Aðalstræti, Austurstræti og Lækjargötu inn eftir Laugavegi og Suðurlandsbraut f Siðumiíla og Ármúla. A þessum nýju við- skiptasvæðum hefur fasteigna- mat verið hækkað verulega en matiðá Aðalstrætinu miðast enn- þá við að þar sé þungamiðja við- skipta i borginni. Sævar Geirsson viðurkenndi að matið í miðbænum væri i hnút. Borgin óskaði s.l. vetur eftir endurskoðun á þvi og það gerði einnig einn lóðareigandi, Þorkell Valdiarsson sem á Fjalaköttinn. Þorkeli hefur verið synjað um leyfi til að rifa Köttinn og i fram- haldi af þvi höfðaði hann skaða- bótamál á hendur borginni. Krafðist Þorkell þess að sér yrðu greiddar bætur fyrir að mega ekki nýta lóðina til nýbyggingar og miðaði kröfu sina við að á henni stæði hús jafnhátt Morgun- blaðshöllinni. Þetta mál er nú fyrir hæstarétti en krafa Þorkels var ekki tekin til greina i undir- rétti. Þegar aðrir húseigendur við vestanvert Aðalstræti taka sig nú saman og óska eftir leyfi til að rifa er trúlegt að þeir séu að renna stoðum undir skaðabóta- kröfur á hendur borginni en þessi krafa endurspeglar einnig óá- nægju þeirra með nýja deiliskipu- lagstillögu að Grjótaþorpi sem nú er í umfjöllun I borgarkerfinu. Tillagan gerir ráð fyrir þvi að framangreind hús standi eða að ekki verði heimilað að byggja stærri hús á lóðunum, verði þau látin víkja. 1 skipulagsnefnd hefur meiri- hlutinn lagt fram bókun, þar sem skipulagstiliagan er í aðalat- riðum samþykkt en borgarstjórn mun ekki taka afstöðu til hennar fyrr en eftir miðjan september. — AI Seölabankinn hefur ákveðið aö auka bindi- skyldu bankakerfisins úr 3% í 5% frá og með 10. ágúst. Hér er ekki um hina hefðbundnu bindingu að ræða/ þá sem m.a. stendur undir endurkaupum Seðla- bankans á afurðalánum atvinnuveganna, heldur bindingu sem ætluð er til að stýra að nokkru almennum útlánum banka, sparisjóða og annarra innlánastofnana. Þessi binding er nokkuð ný af nálinni, og er heimiluð með lögum frá i april á þessu ári, en samkvæmt þeim getur Seðlabankinn ákveðið hærri og sveigjanlegri bindiskyldu innlánastofnana, þó að fengnu samþykki rikisstjórnarinnar. Fyrsta skrefið i þessa veru var 2% binding i júni, sem siðan var hækkuð upp i 3% i júli. Nú er sem- sagt ákveðið að hækka þetta upp i 5% i ágústmánuði. Einn helsti tilgangur bindi- skyldunnar er sem fyrr segir að jafna lausafjárstöðu bankanna, með þvi að halda i við þá i útlán- um. Fyrstu mánuði þessa árs var þróun útlána frekar stöðug, en með vori kom allverulegur kippur i eftirspurn eftir lánum, en það Viðskiptabankamir hafa þegar ákveðið að draga verulega úr út- lánum á næstu mánuðum. Þctta er gert i" framhaldi af ákvörðun Seðlabankans um aukningu á bindiskyldu bankanna. Hafa við- skiptabankarnir ákveðið að veita ekki ný lán fyrst um sinn önnur en reglubundin lán til atvinnurekstr- ar og til einstaklinga sem eru I viðskiptum við hlutaðegiandi banka. Þetta kemur fram I frétta- bendir til allverulegrar framkdvæmdagetu hjá almenn- ingi. Af þessum sökum hafa útlán hækkað um 39% frá áramótum, en skv. venjubundinni árstiða- sveiflu i eftirspurn eftir lánum bendir þetta til að aukning útlána stefni á 60% aukningu yfir árið, að mati Seðlabankans. A móti kemur að innlán hafa tilkynningu, sem send var fjöl- miðlum I gær. Að auki hafa bankarnir ákveðið að draga úr kaupum viðskipta- vixla á næstu tveimur mánuðum. Það mun m.a. hafa þau áhrif að þrengra hlýtur að verða um af- borgunarviðskipti, ef bankarnir standa við þessa ákvörðun sina, sem er auðvitað alls ekki vist. Áð- ur hefur það nefnilega gerst að aukist enn meira, en frá júni i fyrra til júni i ár jukust innlán um 75%. Af ótta við að aukin eftirspurn hafi veruleg þensluáhrif og kyndi á ný undir verðbólgubálinu, hefur Seðlabankinn tekið þessa ákvörðun. Reikna má þvi með að heldur þrengra verði um vik að fá lán hjá bönkunum á næstunni. — eng. bankarnir hafi tilkynnt um sam- drátt i útlánum, m.a. kaupum viðskiptavixla, án þess að nokkuð hafi úr orðið. 1 fréttatilkynningu bankanna kemur fram að eftir að hin sveigj- anlega innlánsbinding hefurverið hækkuð úr 3 i 5% er heildarbindi- skyldan komin upp i 33% af öllum innlánum i bönkum og sparisjóð- um. eng. Tilkynning til eigenda tékkareikninga um samdægurs bókun á tékkum Frá og með 4. ágúst 1981 verða tekin upp svokölluð skjalalaus greiðsluskipti á milli banka og sparisjóða. Þetta hefur í för með sér að allir tékkar, sem Reiknistofa bankanna sér um bókun á og innleystir verða hjá afgreiðslustöðum banka og sparisjóða, verða bókaðir sama dag og innlausn fer fram. Bókun fer fram með tvennu móti: 1. Samkvæmt innlestri á tékkunum sjálfum í Reiknistofu bankanna, þegar um er að ræða afgreiðslustaði, sem afhenda tékka daglega til Reiknistofunnar. Er það óbreytt meðferð frá því sem verið hefur. 2. Samkvæmt símsendum upplýsingum frá þeim afgreiðslustöðum, sem eru símtengdir Reiknistofunni. Þegar bókun fer fram símleiðis, verður tékkinn geymdur á innlausnarstað. Þurfi reikningseigandi að fá upplýsingar um slíkan tékka, mun reikningsbanki sjá um útvegun á þeim. Reykjavík, 29. júlí 1981 BANKAR OG SPARISJÓÐIR Viðskiptabankarnir bregðast við aukinni bindiskyldu Dregið úr údánum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.