Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. júll 1981 Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 10-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 19-01. Gömlu dansarnir. Bragi Hliðberg og hljómsveit leika und- ir af alkunnu fjöri. íUúbburinn Borgartúni 32 Föstudagur: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek Laugardagur: Opið frá kl. 22.30 - 03. diskótek. Sunnudagur: Opið frá kl. 21 - 01. Dúndrandi diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Blómasalur: Opiö alla daga vik- unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30 Vínlandsbar: Opið alla daga vik- unnar kl. 19-23.30 nema um helg- ar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög- um og sunnudögum. Veitingabúöin: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. fikálafelt'Sími 82200 Manstu gamla daga? Við bjóðum þér og þinum að rifja upp gömlu sveiflúna á Skálafelli með Gunnari Páli og Jónasi Þóri. Hugljúf tónlist, dans og gleði frá gömlum dögum föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæönaður. Sigtún Lokaö föstudag, laugardag og sunnudag En bingó á laugardaginn kl. 14.30. Föstudagur: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. Laugardagur: Opið frá kl. 22.30—03. Diskótek. Sunnudagur: Opið frá kl. 21—01. Dúndrandi diskótek. ÞORVALDUR ARI ARAS0N M Lögmanns- og fyrirgreiflslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegl D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk Sálfræðing, sérkennara og félagsráðgjafa vantar að fræðsluskrifstofu Norðurlands- umdæmis vestra, Kvennaskólanum, Blönduósi. Nánari upplýsingar gefur Sveinn Kjartansson, fræðslustjóri, simar 95-4369, 4209 eða heima 4437. Leikár L.R. Framhaid af bls. 10. Gunnarsson. Tómas Zoega er framkvæmdarstjóri, og for- maöur Leikfélagsins er Jón Hjartarson leikari. 1 vetur störfuðu 40 leikarar I sýningum félagsins, þar af 17 fastráðnir. Sjö leikstjórar störfuðu með félaginu: Eyvindur Erlendsson, Guörún Ásmundsdóttir, Hall- mar Sigurðsson, Jón Sigúr- björnsson, Kjartan Ragnarsson, Stefán Baldursson og Þórhildur Þorleifsdóttir og sjö leikmynda- teiknarar: Steinþór Sigurðsson, Jón Þórisson, Þórunn S. Þorgrlmsdótttir, Ivar Török, Guörún Sigriður Haraldsdóttir og tveir erlendir gestir, Olof Kangas frá Finnlandi og Una Collins frá Bretlandi. Daniel Williamsson annaðist lýsingu á öllum sýningum. Allmargir tón- listarmenn störfuðu hjá félag- inu i vetur: Atli Heimir Sveins- son, Sigurður Rúnar Jónsson, Egill Ólafsson og Þursaflokkur- inn, Eggert Þorleifsson, Jóhann G. Jóhannsson og Nýja kompaniiö. Eftirtaldir þýddu verk, sem LR sýndi I vetur: Helgi Hálfdanarson, Vigdis Finnbogadóttir, Ásthildur Egilson, Stefán Baldursson, Tómas Zoéga og Birgir Sigurös- son. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Suðurnesjum — FJÖLSKYLDUFERÐ verður farin á Krókavelliá Reykjanesi laugardaginn 8. ágúst ef veður leyfir. Lagt verður af stað kl. 10 um morguninn, unað við náttúruskoðun og leiki um daginn og endað á þvi að grilla sameiginlega og syngja yfir glóðunum svo lengi sem fjörið endist. — Fólk á öllum aldri á að gefa haft þarna nokkra skemmtan. Þátttakendur láti skrá sig hjá Sigriði i sima 2349 eða Jóni i sima 7647. | Sumarferð Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi: í Kerlingarfjöll Sumarferð Alþýðubandalagsins verður að þessu sinni i Kerlingar- f jöll 7. til 9. ágúst. Farið verður frá Borgarnesi föstudaginn 7. ágúst kl. 15 og ekið um Uxahryggi og Þing- völl, eða um „linuveginn” norðan Skjald- beiðar ef aðstæður leyfa. Ekið verður beint i Kerlingarfjöll og gist- ing tekin i húsum Skiðaskólans eða tjöldum ef menn vilja. A laugardag veröur setið um kyrrt og um- hverfið skoðað, en á sunnudag haldið heim á leið með þeim krókum og útúrdúrum sem 7. til 9. ágúst veður og timi gefa tilefni til. Þátttöku þarf að tilkynna I siðasta lagi miðvikudagskvöldið 5. dgúst, til einhvers neðangreindra. Akranes: Jóna Kr. ólafsdóttir, simi 1894, Jón Hjartarson, simi 2175 og 2675, Hvanneyri: Ríkharð Brynjólfsson, 7013, Borgarnes: Halldór Brynjólfsson, 7355, Hellissandur: Svanbjörn Stefánsson, 6688, ólafsvik: Kjartan Þorsteinsson, 6330, Grundarfjörður: Kristberg Jónsson, 8798, Stykkishólmur: Einar Karlsson, 8239, Dala- sýsla: Kristjón Sigurðsson, 4175. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö harösnúnu liöi sem bregöur bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, skjótt viö. leiöslur eöa tæki. _ ^ _ Eöa ný heimilistæki sem þarf 0^0 m !■! aó leggja fyrir. nÁkaJFmaL Þess vegna settum viö upp Smiðshöfða 6 neytendaþjónustuna - meö ATH. Nýtt simanúmer: 85955 KRAKKAR! Blaðberabió í yRegn- boganum. Blaðberabíó! Prúðuleikararnir með alla gömlu góðu kunningjana i aðalhlutverkum. Sýnd i Regnboganum, sal A kl. 1 á laugardaginn. Góöa skemmtun DIÚDVIUINN StoJMULAB, SlMI 81333 Auglýsing um breytt mörk á verndarsvæðum vatnsbóla og grunnvatns í nágrenni Rauðavatns Með visan i 17. gr. skipulagslaga er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á mörkum verndarsvæða vatnsbóla i nágrenni Rauðavatns i Reykjavik. Uppdráttur ásamt greinargerð er til sýnis i n.k. 6 vikur á venjulegum skrifstofutima á eftirtöldum stöðum: Hjá Borgarskipulagi Reykjavikur, Þverholti 15. R. Hjá bæjarverkfræðingi Kópavogs Hjá byggingarfulltrúa Mosfellshrepps Hjá bæjartæknifræðingi Garðabæjar Hjá byggingarfulltrúa Seltjarnameskaupstaðar Hjá bæjarverkfræðingi Hafnarfjarðar Hjá Skipulagi rikisins, Borgartúni 7. R. Athugasemdum skal skilað til einhvers þessara aðila eigi siðar en 8 vikum eftir birtingu þessarar auglýsingar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkja tillöguna. Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavikur og nágrennis, e.u. Skipulagsstjóri rikisins. Hellnanes Friðarganga Stokksnes-Höfn 9. ágúst Friöargangan Stokksnes — Höfn verður farin sunnudaginn 9. ágúst 1981. Samtök herstöövaandstæðinga á Austurlandi efna til göngunnar. KI. 9.30 að morgni 9. ágúst verður lagt upp frá Stokksnesi að loknu ávarpi Sævars Kristins Jónssonar, Rauðabergi, Mýrum A hinn tæplega 20 km göngu til Hafnar verður að einu sinni við Hellnanes. Þar talar Sigurður ó. Pálsson á Eiðum. Göngunni lýkur við Fiskhól með útifundLÞar munu Torfi Stein- þórsson, Hala i Suðursveit, og Pétur Gunnarsson rithöfundur ávarpa fundarmenn. Laugardaginn 8. ágúst, daginn fyrir friðargönguna, efna her- stöðvaandstæðingar til kvöldvöku i Mánagarði i Nesjum. Þar verður fjallað um stöðina i Stokksnesi, tækjabúnað hennar og hlutverk. Frummælendur verða Ólafur Ragnar Grimsson al- þingism., Guömundur Georgsson læknir og Jón Asgeir Sigurös- son blaðamaður. A kvöldvöku verður einnig flutt ýmislegt skemmtiefni af heimamönnum. í tengslum við göngunafrá Stokksnesi 9. ágúst verða skipulagö- ar feröir frá Austfjörðum og Reykjavik. Er stefnt að þvi að vænt- anlegir þátttakendur veröi komnir til Hafnar siðla dags laugar- daginn 8. ágúst. Eru allir hvattir til að koma með nesti og góða skó ásamt svefnpokum. Svefnpokapláss verður i Mánagarði, Nesjum, en þeir sem þess óska geta komið með tjöld og gist á tjaldsvæði. Frá Reykjavik verður farið kl. 8 árdegis laugardaginn 8. ágúst. Ferð til baka verður frá Höfn kl. 15.30 á sunnudag 9. ágúst. Þeir sem vilja komast með i ferðina frá Reykjavik eru hvattir til þess að skrá sig timanlega i sima 17966 alla virka daga milli 17 og 19, kl. 5 - 7 e.h. Samtök herstöðvaandstæðinga á Austurlandi. GÖNGUM MEÐ FRIÐI GEGN ATÓMVOPNUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.