Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 31. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 frá Einfalt kerfi og fljótvirkt Peningaskipti voru lögö niöur hjá SVR fyrir 25 árum. 1 þvi felst mikili timasparnaöur fyrir far- þega, segir Eirikur Asgeirsson, forstjóri SVR. Hringid i sirna 81333 kl. 9-5 alla virka daga, cda skriftó bjódviljanum lesendum Eirikur Asgeirsson, forstjóri Strætisvagna Reykjavikur hringdi og vildi koma á fram- færi upplýsingum vegna les- endabréfs i Þjóðviljanum 23. júli um peningaskipti i strætis- vögnum. Hann sagöi aö fyrir 25 árum heföi veriO hætt aö skipta peningum i vögnunum og væri ástæöan ekki sú aö spara vagn- stjórum vinnu, heldur aö flýta för farþega. Meö þvi aö hafa rétta mynt tilbúna sparaöist mikill timi, sem kæmi farþegunum sjálfum fyrst og fremst til góöa. „Þetta innheimtukerfi er mjög fljót- virkt,” sagöi Eirikur. „Pening- arnir eru látnir i læstan bauk og þess vegna þarf ekki aö „gera hvern vagnstjóra upp” i vakta- lok eins og viöa tiökast, m.a. á1 Noröurlöndum.” Eirikur sagöist ennfremur hafa oröiö var viö þann mis- skilning aö þaö væri vegna stiröbusaháttar vagnstjóra, aö ekki væri hægt aö skipta I vögn- unum, en þaö væri alrangt sam- kvæmt framansögöu. Bréfavinur Italskur frimerkjasafnari óskar eftir bréfavinum á Islandi og má skrifa honum á itölsku eöa ensku. Nafn og heimilisfang er eftirfarandi: Aldo Rainaldi, Via Diano Marina 48, 00168 Roma, Italia. Úr Blandaða blaðinu Ómar í rallý |U/ sihrifór C Pdbba \6 m xa- T i I v/' '< u.r € j S i r>+' J é \y; ^ ps] var ai r&S3 óm*r ^ rðiiy •a ÓK ómar á honuvrv. jr hj éi t é fV rrt r>5 W c k f t fi í S K<? ri*t Barnahornid Heyskapur °g hindurvitni Hindurvitni og heyskapur heitir þáttur I útvarpinu I kvöld kl. 20.05. Þórarinn Þór- arinsson fyrrum skólastjóri á Eiöum sér um þáttinn. Er þess aö vænta aö i þættinum kenni margra grasa þvi aö öldum saman var um lif og dauöa aö tefla, ef ekki viöraöi vel til heyskapar. Er aö vonum aö þjóösögur veröi til viö slikar aöstæöur og margt reynt til aö spá um veöur og veöráttu, enda er sagt aö margir bænd- ur gefi hinum bestu veöur- fræðingum alls ekkert eftir i skynsamlegum veöurspám. um Vestmannaeyjar o.fl. Vestmannaeyjar fyrir gos Þátturinn Sitt af hverju tagi, i umsjá Gylfa Gislasonar, ber nokkurn svip af verslunar- mannahelginni. 1 fyrri hlutan- um er dálitið fjallaö um bila og bilferöir og feröalög almennt, en siöari hlutinn er helgaöur Vestmannaeyjum og þá sér- staklega Þjóöhátiöinni. Saga eyjanna er sögö i tali og tónum, en tónlistarlif hefur löngum ver- iö blómlegt i Eyjum. Veröur m.a. flutt brot úr dagskrá, sem Þorsteinn Viglundsson geröi haustiö 1950 um tónlistarlif á staönum, og fá hlustendur aö heyra sina ögnina af hverju af kórsöng, lúðrablæstri og djassi. Þá les Karl Guðmundsson sögu- kafla sem reyndar er eki$i sér- staklega tengdur eyjunum. Þátturinn er 60 min. aö lengd og hefst kl. 21.00 i kvöld. Útvarp föstudag kl. 21.00 Éfe Útvarp ff|!? föstudag kl. 20.05

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.