Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.07.1981, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVlLJINN Föstudagur 31. júll 1981 erléndar bækur E.G. Bowen: Britain and the Western Seaways. Thames and Hudson 1981. Höfundurinn þræöir þær leiöir sem irskir múnkar og aörir far- menn fóru umhverfis Bretlands- eyjarog til meginlandsins og eyj- anna fyrir noröan Bretland, fyrir daga vikinganna. Fyrstu bátarnir voru skinnbátar, veigalitlar fleytur en geröir af þvi meira hugviti, svo aö þeir þoldu sjó betur ýmsum styrkari og nýrri fleytum. Fomleifafundir vitt um Brétland benda til talsveröra verslunarviöskipta og einnig til viðskipta við strandbúa megin- lands Evrópu. Þessar feröir urðu til þess aö tengja ibúa Bretlands- eyja menningartengslum viö nálæg meginlönd. Þessi tengsl mynduðust á löngum tima, svo aö hverri þjóð gafst nægur timi til þess að aðlagast nýjungum, þannig var foröaömenningarlegu misræmi. Þaö er ekki langt um liðiö frá þvi að sii skoðun var mjög höfð á oddinum að menn- ingin heföi borist noröur frá menningarrikjunum viö Miö- jaröarhafiö og aö höpar innflytj- enda heföu borist norður iEvrópu sjóleiöis. Þessar kenningar hafa reynst rangar viö nánari athugun og aldursgreiningar meö nýjustu aö feröum. Greftrunarsiöir eru mjög hafðir til greiningar á menn- ingarstigi frumstæöra samfélaga og þaö kom á daginn, aö þessir siðir hafa þróast sjálfstætt innan hvers samfélags á þeim land- svæöum sem höfundurinn fjallar um, þar koma ekki til nein áhrif sunnan frá Miðjarðarhafi. Bowen dregurfram fleiriatriöi i þá veru. Kveikjan aö þessum sjtíferðum var oft verslun eða vöruskipti og siöar feröir til helgra staöa eða grafa heilagra manna, pila- grimaferðir, verslunarferöirnar voru einnig oftverslunar og ráns- ferðir. Með vlkingaferðunum hefst siöan nýr sjóferðasögu- þáttur. Uppdrættir, kort og myndirfylgja bæöi I texta og sér- prentaðar. Bókin er gefin út i bókaflokknum Ancient People and Places. Þetta er endurútgáfa útgáfunnar frá 1972. Jean-Pierre Vernant and Pierre Vidal-Na- quet: Tragedy and Myth in Ancient Greece. Translated from the French by Janet Lloyd. Harvester Press 1981. Ritið er gefiö út i ritröö Har- vester útgáfunnar „European Philosophy and the Human Sci- ences”. Harmleikir og goösögur forn-grikkja hafa löngum verið Evrópumönnum uppspretta snilldar og hugkvæmni, lista og skáldskapar. Harmleikir eru ekki goðsögur. Aftur á móti sprettur harmleikurinn upp um það leyti, þegar goðsagan og tjáning efnis goðsögunnar er aö missa tök sin i hugarheimi hellena og þar með hætt að marka afstööu manna til striöandi afla borgrikjanna, þ.e. stjómmálabaráttunnar. Goðsag- an liföi þó áfram i harmleiknum, en sem leikur. Goðsögulegar per- sónur harmleiksins verða aö beygja sig undir kröfu nýs gildis- mats, sem var reist á samföags- legu gildi, en ekki einstaklings- bundnu mati hinnar goðsögulegu hetju harmleiksins. Höfundarnir fjalla um tengslin milli goðsögunnar og nokkurra harmleikjaog leitastviðaö skýra ástæðurnarfyrir þvi aö harmleik- arnir voru settir saman einmitt á 6. öldinni. Umfjöllun höfundanna veröur þvf öðrum þræðitilraun til þess að skynja og útmála þá mennsku meðvitund sem var uppspretta harmleiksins. Höf- undarnir forðast að skella nú- timaskoöunum i sálarfræöi á þessi fornu listaverk og reisa kenningar sinar á verkunum sjálfum og þvi sem vitaö er um goöaheiminn á þessum timum og þá alltaf með hliðsjtín af tjáningu verkanna á honum. Greinarnar eru alls átta, sem fjalla um þessi efni, bókin kom i fyrstu út i Frakklandi 1972. Claire Sterling: The Terror Network. The Secret War of International Terrorism. Weidenfeld and Nicol- son 1981. Höfundurinn er blaðamaður viö Washington Post og hefur starfað viö fleiri bandarisk blöö. Hún hef- ur dvaliö langdvölum á Italiu. Hún fjallar um terrorisma I Evrópu og tengsl terroristahópa. Terrorismi er mjög áberandi á Italiu og viöa um Evrópu, Norð- ur-Irland og Spánn hafa ekki farið varhluta af starfsemi þessara hópa. Höfundurinn ræöir einkum um starfsemina á ttaliu og tengsl þeirra hópa viö Palestinu Araba. Hún lýsir starfsemi Feltrinellis og Rauöu-herdeildanna og siðan einstaka terroristum og feröum þeirra og starfsemi vitt um Evrópu. Höfundurinn telur aö æfingastöövar terrorista séu einkum staðsettar i Jemen og einnig i Sýrlandi og aö þeir eigi aðgang að æfingastöðvum austan tjalds, einkum þó Palestinu-Ar- abar. Þaö er skoðun hennar aö þessu neti terrorista sé stjórnaö af KGB og er hún I þvi efni á sömu skoöun og Haig utanrikisráöherra Reagan-stjórnarinnar. Þetta þyk- ir nú heldur vafasöm kenning og hefur hlotiö ákaflega takmarkaö- ar undirtektir meöal þeirra manna i Evrópu, sem gjörst þekkja til starfsemi þessara hópa. Sterling er blaðamaöur og skrifar rit sitt I æsfréttastil eins og mörgum blaöamönnum er eig- inlegt og þaö gerir þaö aö verkum aö bókin veröur ekki notuö sem heimild, nema aö mjög takmörk- uöu leyti. Hún sleppir alveg aö minnast á starfsemi CIA, sem vonlegt er, en snilli þeirra I morö- um og morötilraunir þeirra eru alkunnar. Þetta er lipurlega skrifuð bók i reyfarastil. utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Carste leikur lög eftir Emmerich Kalman. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 (Jt og suöur: Fra' Snæ- felli á Landm an naleiö Steindór Steindórsson fyrr- verandi skólameistari segir frá. Seinni hluti Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Skálholtshátiö 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónieikar: Tón- list eftir Giacomo Puccini 14.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund Guömundur Guö- mundarson framkvæmda- stjóri ræöur dagskránni. 15.00 Fjórir piltar fra Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekurferil Bitlanna — „The Beatles”, tlundi þáttur.. (Endurtekiö frá fyrra ári). 15.40 Hvft sól, gul og rauö Smásaga eftir Jón Yngva Yngvason, höfundur les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lff í lokun Könnunar- þáttur meö tónlistarivafi i umsjá ólafs Ragnarssonar. Rætt er viö ymsa aöila í Reykjavik og út um land um áhrif sumarlokunar sjón- varpsins á þióölifiö. 17.10 A ferð ÓIi H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.20 óreigapassianDagskrá i tali og tónum meö sögulegu i'vafi um baráttu öreiga og uppreisnarmanna. Flytj- endur tónlistar: Austurrfski miisikhópurinn „Schmetterlinge”. Franz Gislason þýöir og les söng- texta Heinz R. Ungers og skýringar ásamt Sólveigu Hauksdóttur og Bimi Karls- syni sem höföu umsjón meö þættinum. Fimmti þáttur: Fasisminn. 17.50 Jascha, Heifetz leikur á fiðlu ýmls þekkt lög Emanuel Bay og Brooks Smith leika meö á pianó. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samleikur I útvarpssai 20.00 Það er skemmtilegt að versla Guörún Guölaugs- dóttir ræöir viö Hjördlsi Ingvarsdóttur. 20.40 Einsöngur i útvarpssal 20.55 Þau stóðu I sviðsljósinu 22.00 John Molinari leikur vin- sæl lög á harmoniku 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Hindurvitni og heyskap- ur Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri á Eiöum flytur siöara erindi sitt. 23.05 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir held- ur áfram aö lesa þýöingu sina á „Malenu I sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöurinn, óttar Geirsson, rabbar um islenskar búgreinar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 A mán udags morgni Þorsteinn Marelsson hefur oröiö. 11.15 M or g un tó n I e i k a r 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 V eöurf regnir. Tilky nninga r. Mánudagsspyrpa. — ólafur Þóröarson. 15.10 M i ðde giss a g an : „Praxis” eftir F'ay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir" eftir Erik Christian Haug- aard Hjalti Rögnvaldsson j les þýöingu Sigrlöar Thorlacius (6). 17.50Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asa Helgadóttir skrifstofu- stjóri á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins Kristin B. Þorsteinsdóttir kynnir. 21.10 Káti maðurinn á þakinu Gamanþáttur eftir Rósberg G. Snædal, höfundur les meö viöeigandi tónlist. 21.30 (Jtvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- senBrynj<yfur Jóhannesson les (12). (Aöur útv. veturinn 1967-68). • 22.00 Basil Henriques og ,,The Waikiki Islanders" leika lög frá Hawaii. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 ..Miðnæturhraðlestin" eftir BiIIy Hayes og William Iloffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (21). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Frfdagur verslunarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Lárus Þ. Guömundsson flytur (a.v.d.v.). 7.15TónIeikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. þriöjudagur 7.00 Veöurfregnir . Fréttir . Bæn 7.15 Tónleikar . Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir . Dagskrá Morgunorö . Ersa Péturs- son talar. 8.15 Veöurfregnir . TórJeikar 8.55 Daglegt mál. Endurt þáttur Hdga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna . Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á ..Malenu i sumarfrfi” eftir Maritu Lindquist (8). 9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar. 10.00 Fréttir . 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist Guö- mundur Jónsson syngur lög eftir Kristin Reyr, Knút R. Magnússon og Jón Asgeirs- son. Ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á planó/Haf- liöi Hallgri'msson og Halldór H a rald ss on leik a „Fimmu”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Hafliöa Hallgrimsson. 11.00 ,,Man ég það sem löngu leiö" Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Efni: „Auölegö Islenskra ör- nefna” eftir Guömund Friö- jónsson. 11.30 MorguntónleikarWerner Haas lpikur á pianó valsa eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskrá . Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar Þriðjudagssyrpa Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ,,Prax- is” eftir Fay WeldonDagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (22). 15.40 Tilkynningar . Tónleik- ar. 16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistönleikar 17.20 Lilli barnatíminn St jórn- andi: Guörún Bima Hann- esdóttir. 17.40 A ferö óli H. Þóröarson spjallar viö hlustendur. 17.50 Tónleikar . Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir . Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 Að vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt viöGunnstein Gfslason kaupfélagsstjóra og oddvita á Norðurfirði á Ströndum. 20.55 Samleikur i útvarpssal 21.30 (Jtvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson ieikari les 113). 22.00 Konsert-hljómsveitin I Vfnarborg leikur lög úr „Kátu ekkjunni”, óperettu eftir Franz Lehar: Sandor Rosler stj. 22.15 Veöurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins 22.35 ..Miðnæturhraðlestin" eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sína (22). 23.00 A hijóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Bjöms- son listfræöingur. Með ó- kunnan heim fyrir stafni. (Jr skipsbók Santa Marla áriö 1492. Anthony Quayle, Barry Stanton, John Kane, George Sanerlin o.fl. flytja. 23.45 Fréttir . Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Asgerður Ingi- marsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á „Malenu I sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur, Guömundur Hallvarösson. ræöir viö Jóhann Guömundsson, forstjóra Framleiöslueftirlits sjávarafuröa. 10.45 Kirkjutónlist Gundula Janovitsj, Marga Hoeffgen, Emst Haefliger og Franz Crass syngja með Bach- kórnum og Bach-hljóm- sveitinni í Munchen ariur og kóra úr „Messiasi” eftir G.F. Handel, Karl Richter stj. 11.15 „Eitt laufblað" Hjörtur Pálsson les hugleiöingu eftir Jónas Jónsson frá Brekkna- koti. 11.30 Morguntónlcikar. Sinfónluhl jómsveitin i Bournemouth leikur tónlist eftir Edward Elgar. Leon Goossens leikur meö á óbó, Norman del Mar stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. T ilky nningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miöde gissa ga n : „Praxis" eftir Fay Weldon Dagný Kristjansdóttir les þýöingu sina (23). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar: Tón- list eftir Robert Schumann Wilhelm Kempff leikur á pianó „Humoresku” op. 20 / Elly Ameling syngur „Frauenliebe und Leben” op. 20. Dalton Baldwin leik- ur meö á pianó / Cristian Ferras og Pierre Barbizet leika Tvær rómönzur op. 94 fyrir fiölu og pianó. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Haug- aard Hjalli Rögnvaldsson les þýöingu Sigrlöar Thor- lacíus (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.35 A vcttvangi 20.00 Sumarvaka. Einsöngur Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jóhann O. Haralds- son. Guörún Kristinsdóttir leikur meö á píanó. b. Atlundi desember 1925 Þor- steinn Matthiasson flytur frásögu, sem hann skráöi eftir Hirti Sturlaugssyni frá Snartartungu. c. Aldar- háttur Oddný Guömundsdóttir les kvæöa- bálk úr nýrri Ijöabók sinni. d. Smalar á roðskóm Valborg Bentsdóttir flytur frásöguþátt. e. Kórsöngur Ámesingakórinn I Reykja- vlk syngur Islensk lög. Jónina Gisladóttir leikur meö á pianó. Þurlöur Páls- dóttir stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Maður og kona" eftir Jón TTior- oddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (14). 21.50 Krosskörinn I Dresden "syngur þýsk þjóðiög Rudolf Máuersberger stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. örðs kvöldsins. 22.35 Meistaramót tslands I frjálsum iþróttum á Laugardalsvelli Hermann Gunnarsson segir frá. 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, ellefti þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.l5Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð. Jóhann Sigurösson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á „Malenu i sumarfríí” eftir Maritu Lindquist (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islensk tónllst. Rut Magnússon syngur lög eftir Jakob Hallgrimsson. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó/ Manuela Wiesler og Sinfóniuhljómsveit ls- lands leika „Evridis”, kon- sert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sig- urbjörnsson, Páll P. Páls- son stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Guömund Einarsson og Sig- urö Pétursson um sjóefna- vinnslu á Reykjanesi. 11.15 Morguntónleikar. Ye- hudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu i C- dúr fyrir fiölu og pianó eftir Franz Schubert/ Gregg Smith-kórinn syngur lög eft- ir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 (Jt f bláinn. Siguröur Sig- uröarson og örn Petersen stjórna þættium feröalög og útilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan: ,,Prax- is”eftirFay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu si'na (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Lynn Harrell og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert i'h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák, James Le- vine stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sin- fóniu nr. 1 i D-dúr op. 25, „Klassisku sinfóniuna”, eft- ir Sergej Prokofjeff, Vladi- mir Ashkenazý stj. 17.20 I.itli barnatiminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Ak- ureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Llfiöer vegasalt Leikrit eftir Nuruddin Farah. ÞýÖ- andi: Heba Júliusdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sig- urösson. Leikendur: Arni Tryggvason .og Siguröur Karlsson. 20.45 Píanóleikur I útvarpssal Edda Erlendsdóttir leikur. a. Sónata op. 1 eftir Alban Berg.b.Tilbrigöi op.27 eftir Anton Webern. c. Þrir pianóþættir op. 11 eftir Arn- old Schönberg. 21.20 Na'ttiíra tslands — 8. þáttur Jökulskeiö og hlý- skeið I Islenskri jarðsögu Umsjón: Ari Trausti Guö- mundsson. Fjallaö um is- öldina, orsakir hennar og jarömyndanir. 22.00 Hljómsveit Rikisóper- unnar I Vinarborg leikur valsa eftir Johann og Josef Strauss: Josef Leo Gruber stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins í 22.35 Meistaramót tslands ij frjálsum iþróttum á Laug- ardalsvelli Hermann Gunn- arsson segir frá. 23.00 Næturljóð Njöröur P. Njarövík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15TónIeikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá morgunorð. Sigurlaug Bjarnadóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Fwustgr. dagbl. (útdr ) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Edurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýöingu slna á „Malenu i sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (11). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónldkar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslensk tónlist Siegiinde Kahmann syngur „Söngva úr Ljóöaljóöunum” eftir Pál tsólfsson meö Sinfóniu- hljómsveit lslands: Paul Zukovský stj. /Karlakór Reykjavikur syngur „Svaraö I sumartungl” eftir Pál P. Pálsson meö Sinfóniuhljómsveit lslands: höfundurinn stj. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Magnús Einarsson kennari flytur minningarbrot frá bernsku- dögum sinum. 11.30 Morguntónleikar Noel Lee leikur á pianó etýöur eftir Claude Debussy. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 M iðdegissa ga n : „P.raxfs” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegisttínleikar Samuel Ashkenasi og Sinfóniuhljómsveitin i Vin leika Fiölukonsert nr. 2 i h - moll eftir N iccolo Paganini: Heribert Esser stj./Fil- harmóniusveitin i Berlín leikur Sinfóniu nr. 4 i A-dúr op. 90 eftir Felix Mendds- sohn: Herbert von Karajan stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.450 A vettvangi 20.05 trland fyrr og nú Söguskýring eftir J. Meldon D’Arcy. Herdis Tryggva- dóttir les þýðingu sina. 20.30 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 21.00 „Hún skildi, hvað lindin i lyngi söng” Dagskrá vegna aldarafmælis Huldu 6. ágúst, tekinsaman af séra Bolla Gústafssyni I Laufási. Lesari meö honum: Hlín Bolladóttir. 22.00 Renata Tebaldi syngur itölsk lög Richard Bonynge leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Miönæturhraölestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (23). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jtírunn Tómas- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Kristján Þorgeirsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Fwustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- uröardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar viö hlustendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Asvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Claude Debussy Arni Kristjánsson fyrrum tón- listarstjóri kynnir tónskáld- iö i erindi og með músik. (Aöur útv. 4. september 1962). 17.00 Síödegistónleikar Hátiö- arhlj&nsveitin i Lundúnum leikur lög úr „Túskildings- óperunni” eftir Kurt Weill, Bernard Hermann stj / Róbert Arnfinnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason meö hljómsveit undir st jórn Jóns Sigurðssonar / Sinf ón iuhl jómsv eitin i Minneapolis leikur sinfóni'skar myndir úr „Porgy og Bess” eftir George Gershwin, Antal Dorati stj. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskr^ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A uppsiglingu Smásaga eftir Gunnar M. Magnúss, höfundur les. 20.10 Ilarmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.25 Gekk ég yfir sjó og land — 6. þáttur Jónas Jónasson ræöir viö Vilhjálm Hjálm- arsson bónda á Brekku 21.20 IHöðubalI Jónatan GarÖ- arsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 21.50 Falinn eldur Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Snorra Gunnlaugsson á Geitafelli i Þingeyjarsýslu. 22.00 Hljómsveit Guðjóns Matthlassonar leikur gömlu dansana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og WiUiam Hoffer Kristján Viggósson lýkur lestri þýöingar sinnar (24). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.