Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 1
UOmiUINN Þriðiudagur 1. september 1981 —192. tbl. 46. árg. ÞJOÐVILJINN Frá 1. sept. verður áskriftargjald Þjóðviljans kr. 85.00 á mánuði. Lausasöluverð virka daga kr. 5.00 pr. eintak og Sunnudagsblaðið kr. 7.50 pr. eintak. Grunnverðauglýsinga pr. dálksm er frá sama tíma kr. 51.00. Samningar bankamanna útrunnir Sátta- fundur í vikunni Gert er ráð fyrir að sáttasem ja ri boði samninganefnd Sambands isl. bankamanna og bank- anna á sinn fund í vikunni, en áður hafa verið haldnir tveir óformlegir fundir. Samningar bankamanna renna út í dag. Kröfur bankamanna voru sett- ar fram í mai sl. og er meginefni þeirra 14 1/2% taxtahækkun, en þaö telja bankamenn að sé jafn- gildi kaupskeröingar á árunum ’78 til ’79. Einnig eru ýmsar sér- kröfur fram bornar. Nýlega er fallin geröardómur i máli sem bankamenn höföuöu vegna samanburðar viö launa- þróun hjá öðrum hópum launa- fólks, og fengu bankamenn út úr þvi 2 1/2% á þrjá efstu flokkana og 2% á 9. flokk. —ekh Þaö var margt um manninn I miöbænum á laugardag þegar útitafliö var formlega vlgt meö einvigi tveggja ungra skákmanna. Sjá nánar á bls. 9. — Ljósm.: — gel— Samhljóða samþykkt 54 manna nefndar ASI Samstaða um mikilvæg mál Hvatt til sem víðtækastrar samstöðu og skjótrar kröfugerðar • 10% hœkkun I hjá ÁTVR ! IAfcngi og tóbak hækka i dag um 10%, og kostar | ■ brenni vinsflaskan eftir ■ Ihækkun 167 krónur i staö 152 I fyrir helgi. Sem dæmi um hækkan- , * irnar má nefna aö algeng- ■ Iasta hvitvinstegund kostaöi 52 krónur fyrir helgi en 57 krónur eftir hækkun og verö , » á rauövinum er svipaö. ■ I ’Viskýflaskan hækkar i • 232 I úr 211 og pólskur vodki kost- | ar 239 krónur i stað 217. ■ Sfgarettupakkinn hækkar i i 117.15 aura en kostaöi áöur 15.60 aura. Piputóbak hækkar i 14.25 úr 12.95 og , ■ vindlapakkinn i 25.50 aura úr ■ 123 krónum. Þetta er þriöja hækkunin á | þessum vörutegundum á , • árinu. 1. april hækkaöi ■ Iveröiö um 6% og 1. júni um 10%. ÍJtsölustaöir ATVR | voru lokaðir I gær vegna , 1 veröbreytinganna. ■ Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt samhljóöa á fundi 54 manna nefndar Alþýöusambands Islands, sem haldinn var i gær: „Fundur 54 manna nefndar Alþýöusambands tslands hvetur öll aðildarfélög sambandsins til þess að segja upp gildandi kjara- samningum fyrir 1. október næst- komandi, þannig aö þeir verði lausir frá 1. nóvember. Fundurinn itrekar að nú sem fyrr er þaö aukning kaupmáttar en ekki krónutölufjöldinn sem skiptir höfuömdli i kjarasamn- ingum. Nú veröur aö snúa vörn i stíkn til varanlegrar aukningar kaupmáttar. Grunnkaupshækkun er óhjákvæmileg en ekki er siöur mikilvægt aö dregið veröi úr veröbólgu, svo kaupgeta haldist hærri timabiliö milli veröbóta- daga ogöllum er ljóst aö þeir sem minnst mega sin hafa mestan hag af hjöönun veröbólgunnar. Verkalýöshreyfingin hefur af því bitra reynslu að kjarabætur sem um hefur samist i kjara- samningum séu aftur teknar meö valdboöi og aö engu feeröar á veröbólgubáli. t komandi kjara- samningum hlýtur verkalýös- hreyfingin aö gera kröfu til þess aö rikisvaldiöábyrgist samnings- niöurstöðuna og tryggi aö sú launastefna sem mótuö verður i samningunum veröi ekki brotin á kostnaö verkafólks. Meö skatta- lækkunum veröur aö treysta Framhaid á bls. 134 Deilumar harðna við Jan Mayen: Pétur Sigurgeirsson verður næsti biskup Biskupskjör: Kæra ekki Eigendur hinna þriggja um- deildu atkvæöaseöla sem ekki voru taldir meö i biskupskjöri, þau Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Sigurjón Einarsson og Jósafat J. Lindal, ásamt Arna Pálssyni hafa Danir vilja gerðardóm Stefnir í átök á miðunum Deiia Norömanna og Dana vegna fiskveiöanna viö Jan Mayen fer harönandi. Er nú svo^ komiö aö stutt virðist i bein átök, ef samkomulag af einhverju tagi næst ekki. Danski utanrikisráö- herrann, Kjeld Olesen, lagöi til i gær, aö deilan yröi lögö fyrir aiþjóölegan geröardóm. En i viötali viö norska útvarpiö i gær- kvöld geröi Frydeniund, utan- rikisráðherra Noregs, hvorki aö hafna þeirri tillögu né sam- þykkja. Hann kvaöst hlynntur alþjóölegum geröardómum i deilum af þessu tagi, en kvaöst þeirrar skoöunar, aö Danir og Norömenn ættu aö leggja metnaö sinn i aö leysa deilumái sin i milli án þess aö þurfa aö leggja þau i dóm. Norska strandgæsluskipiö „Farm” er á miöunum viö Jan Mayen viö eftirlitsstörf og i gær fóru skipverjar um borö i nokkur dönsk og færeysk skip og afhentu skrifleg mótmæli gegn veiöum þeirra á svæöinu en létu þar viö sitja. Danir hafa svaraö þessu meö þvi aö senda sjálfir varöskip á svæöiö. Er þaö þyrluskip rheö 64 manna áhöfn. Var búist viö aö þaö yrði komiö á áfangastaö i gærkvöldi. Kröfur eru uppi i Noregi um aö Norömenn taki dönsku og færeysku skipin og færi til hafnar, og koma þær bæöi frá sjómönnum og leiötogum borgaraflokkanna, sem krefjast harðra aögeröa. Frydenlund hefur hins vegar viljaö fara hægar i sakirnar. Aðstaöa hans er hins vegar erfið. Kratastjórnin stendur höllum fæti i kosninga- baráttunni eftir skoðanakönn- unum að dæma, og ekki mun hjálpa upp á sakirnar, ef hún heldur ekki andlitinu i Jan Mayen málinu gagnvart reiöum norsk- um sjómönnum. Utanrikisráöherrar Noröur- landanna munu hittast á fundi i Kaupmannahöfn á miðvikudag-i inn og mun Frydenlund þá ræöa þetta deilumál viö starfsbróöur sinn i Danmörku. Er búist viö aö þessar deilur muni nokkuö svifa yfir vötnum á fundinum, en þess má geta aö Ólafur Jóhannesson hefur þegar lýst yfir stuöningi viö málstað Norömanna I deilunni. -j- ákveðið aö kæra ekki úrskurö kjörstjórnar eins og málum nú er komiö. Hvetja þau „allt kirkjunn- ar fólk til aö standa saman um oröinn hlut” eins og segir i bréfi sem þau sendu ráöherra I gær. 1 bréfi fjórmenninganna til Friöjóns Þórðarsonar, kirkju- málaráöherra, er þvi mótmælt að kjörstjórn skuli hafa gert nöfn viökomandi kjörmanna opinber, þar sem þaö samrýnist ekki þvi ákvæöi laga um biskupskjör að kosningin skuli vera leynileg. Telja fjórmenningarnir ennfrem- ur að atkvæðin hefði átt að telja meö „enda engin ákvæði um ann- að i lögum eða reglugerð”. Eins og málum er nú komið óska fjórmenningarnir ekki eftir þvi aö kæra úrskurð kjörstjórnar og er óliklegt að aðrir, sem hlut eigaaðmáligeriþab. — A1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.