Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 14
1 4 S1DA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 1. september 1981 Samstaða Framhald af bls. 16. kaupmáttind og bæta sérstaklega stöðu á vettvangi heildarsamtak- anna og jafnframt félögin og samböndin til þess að móta sem fyrstendanlega stefnu i þvi hvaða verkefni skuli vera á sameigin- legu borði og hvað félögin sjálf muni taka upp beint gagnvart 1000 m boðhlaup l.KA 2.1R 3.KR min. 2.20.61 2.23.05 2.26.95 ormssonar mun vera fyrsta ferð islensks ráðherra i opinberum er- indum til Afriku, og má það vekja nokkurn þanka um viðfeðmi is- lenskra 'utanrikissamskipta á þeimtimum aö þriðjaheimsvandi þykirbrýnastframtiðarmál. —m bioou iagi«v.juiuift.a. Aukinn hagvöxtur sem staðiö K. getur undir efnalegri framþróun er ein helsta forsenda veröbólgu- hjöönúnar og aukins kaupmáttar. Skipuleggja verður sókn til bættra lifskjara i landinu svo við Islendingar stöndum jafnfætis grannþjóðum okkar hvað lifskjör varðar og að atvinnuvegirnir verði samkeppnisfærir við at- vinnuvegi annarra landa um islenskt vinnuafl. Samtimis þvi sem tækifæri eru nýtt til fram- leiðsluaukningar í hinum hefð- bundnu greinum er höfuðnauðsyn að st jórnvöld vindi bráðan bug að nýsköpun atvinnulifs sem byggi á orku fallvatna og jarðvarma. Tryggja verður stöðugleika og eyða óvissu i atvinnumálum með þvi að hafa jafnan á reiðum höndum áætlanir um arðbærar vinnuaflskrefjandi fram- kvæmdir. Samstaða hreyfingarinnar allrar er óhjákvæmileg um mikil- væg atriöi svo sem kaupmáttar- trygginguna. Fundurinn hvetur þvi til sem vi'ðtækastrar sam- viðsemjendum sinum. Einungis tveir mánuðir eru nú til loka samningstima og þvi nauðsynlegtl að allar kröfur komi fram fyrir lok septembermánaðar.” íþróttir Framhald af bls. 10. Kringlukast. 1. Guðrún Ingólfsd. KR 2:Margrét Óskarsd. ÍR 3. Iris Grönfeldt UMSB Langstökk m, 50.40 37.46 34.68 m 1. Bryndis Hóm IE (meðv.) 5.80 2. Svava Grönfeldt UMSB 5.39 3. Sigriður Kjartansd. KA 5.38 200 m hlaup 1. Oddný Arnad. ÍR 2. Sigríður Kjartansd. KA 3. Helga Halldórsd. KR sek. 25.48 25.55 25.61 Niðurstöður Framhald af bls. 5 Munu islenskir ráðstefnugestir i Nairobi hafa lagt eyrun vel við þeim umræðum. Alls sóttu Nairobi-ráðstefnuna um 3000 fulltrúar og ráðgjafar frá hartnær öllum heimsrikjum, og kom þaö fram á blaðamanna- fundi iðnaðarráðherra, að is- lenska sendinefndin, sem i sátu 5 menn, hefðivart mátt vera minni til að anna ráðstefnustörfum. Niðurstöður ráðstefnunnar i Nairobi og framhald á störfum hennar verða eitt helsta umræðu- efni á næsta fundi norrænna orku- ráðherra, sem haldinn verður i Noregi I lok vikunnar, hinn 4. september. Þar verður einnig gengiö frá útgáfu norrænnar skýrslu um œ-kumál á heimavig- stöövum, og mun sú skýrsla gefin út eftir fundinn. Nairobiferð Hjörleifs Gutt- við hreingerningar og aðstoðarstörf á rannsóknarstofu. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Tilraunastöðin á Keldum, simi 82811. Tréstigar Vikersund stigarnir eru framleiddir úr masslvu furullmtré, þrep og kjálkar eru 4 cm á þykkt. Stigarnir eru fáanlegir á mismunandi vinnslustigi, t.d. lakkaðir eða ólakkaöir, með eða án handriðs. Vikersund stigarnir eru framleiddir i mörgum gerðum, opnir eða lokaöir. Með óendanlegum stærðarmöguleikum. Samsetning og uppsetning er mjög einföld. Opið 10—I Gwa/ Gásar, Ármúla 7. Sími 30500. Heimasímar Ólafur: 50208. Hreinn: 85368. Skyndihjálp - námskeið II— Rauðikross Islands efnir til kennaranám- skeiðs i skyndihjálp, dagana 4.11—14.1L n.k i kennslusal RKÍ, Nóatúni 21, Reykja- vik. Einnig verður farið i aukna skyndihjálp og hjartahnoð. Æskilegur undirbúningur, skyndihjálpar- námskeið. Þátttökugjald er kr. 600.-. Umsóknarfrestur er til 10. september. Tekið verður á móti umsóknum i sima 91- 26722 þar sem einnig verða veittar nánari upplýsingar. Rauðikross íslands. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Jóns Kristjánssonar frá Kjörseyri Hraunbæ 132. Ingigerður Eyjólfsdóttir Lilja Kristjánsdóttir Georg Jón Jónsson Dagmar Brynjólfsdóttir Margrét Jónsdóttir Úlfar Benónýsson Elfa Kristín Jónsdóttir Hörður Haröarson Sigriður Jónsdóttir og barnabörn. Útför móður okkar Jóhönnu Sigurðardóttur Eskihlið 33 fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 2. september kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Blindrafélagið. Snjólaug og Guðriður Sveinsdætur Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: • Háaleitisbraut — oddatölur Ii Sörlaskjól — Granaskjól ®iEfstasund — Skipasund Afleysingar viðsvegar um borgina. Ath. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar! Y etrarálag Þjódviljinn mun i vetur greida 10% vetrarálag á föst laun blaöbera fyrir mánudina október—mars. Er þetta hugsað sem ofurbtil umbun til þeirra, sem bera blaðið út reglulega og timanlega í misjöfnum veðrum. Þeir sem hafa byrjað blaðburð 1. september eða fyrr fá álag þetta greitt á októberlaun. Audvitað fer Þjódviljinn aö iandslögum og greiðir 8.33% orlof á ÖLL LAUN blaðbera

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.