Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. september 1981 íþróttír iþróttir íþróttir Bikarkeppnin í frjálsum íþróttum: Enn elnn sigur IR-inga „Dæmið gekk einfaldlega betur upp hjá okkur en hjá KR-ingum, og þvi fór sem fór. Ég haföi, eins og reyndar allir aörir, reiknaö meö mjög spennandi keppni milli þessara tveggja félaga og sam- kvæmt minum útreikningum þá heföu KR-ingar átt aö sigra meö einu stigi. En bæöi strákarnir og stelpurnar i l.R. liöinu stóöust þessa miklu pressu, og skiluöu betri árangri heldur en ég haföi reiknaö meö. Þetta er þvi ákaf- lega ánægjulegur sigur, hópurinn hefur veriö ákaflega samhentur og gaman aö vinna meö þeim” sagöi hinn ötuli þjálfari þeirra tR- inga Guömundur Þórarinsson eft- ir aö hann haföi leitt félag sitt til sigurs I bikarkeppninni. tR-ingar hlutu 158 stig og f ööru sæti varö siöan U.M.S.B. meö 108 stig. Fjóröa sætiö hrepptu FH-ingar meö 99 stig og Armann þaö fimmta meö 94 stig. KA frá Akur- eyrirak svo lestina meö 47 stig og fellur þvi i aöra deild. Reyndar virtust KA menn sætta sig viö falliö áöur en keppnin hófst, þvi þeir mættu aðeins meö keppendur í þrjár karlagreinar. „Já karl- mannsieysið háir okkur illilega þarna fyrir noröan. Viö misstum sjökarlmenn yfirf önnur félög sl. haust, og erfiölega hefur gengiö aö fá strákana fyrir noröan aö mæta á frjálsiþróttaæfingar i sumar. Hjá þeim er fótboltinn f fyrsta ööru og þriöja sæti” sagöi fallegasti frjálsiþróttaþjálfari landsins Ingunn Einarsdóttir, en hún hefur þjálfaö þá noröanmenn undanfarin ár. En Utum nú á úr- slit einstakra greina. Fyrri dagur: Karlar: 400 m. grindahlaup sek 1. Stefán Hallgrimss. KR. . ..53.54 2. Siguröur Haraldss. FH.... 57.31 3. JónDiörikss.U.M.S.B. ...57.69 öruggur sigur hjá Stefáni, sem hljóp mjög vel. Baráttan um ann- aö sætiö var nokkuö hörö. Jón fór varlega af staö enda aö hlaupa sitt fyrsta grindahlaup — tók greinilega ekki á öllu sinu, en velgdi þó Sigurði vel undir uggum i lok hlaupsins. Langstökk m. 1. Jón Oddss.KR..........7.31 2. FriðrikÞ.Öskarss.lR....6.80 3. Siguröur Siguröss. A...6.70 Jón náöi sigurstökki sinu strax i fyrstu umferö meö mjög fallegu og vel útfæröu stökki. Árangur Jóns er þvi miöur ekki löglegur þar sem meðvindur mældist 2.2. m/sek. Nú virtist vera logn þegar Jón stökk þetta stökk sitt þannig aö menn spuröu hvern annan i forundran hvers konar veðurfar þyrfti eiginlega aö vera til aö árangur teldist löglegur. Kúluvarp m 1. Hreinn Halldórss. KR...18.06 2. Einar Vilhjálmss. U.M.S.B...................14.20 3. Erlendur Valdimarss. 1R .14.04 Eins og viö mátti búast þá sigr- aöi Hreinn örugglega I kúluvarp- inu, en árangurinn varö þó ekk- ert til aö hrópa húrra fyrir. ,,Það vantaði allt adrenalinstreymi þegar kqipnin er ekki meiri en þetta svo ekki er hægt að búast viö stórárangri” sagöi Guöni Halldórs félagi Hreins aö keppn- inni lokinni. Erlendur keppti nú i kúluvarpi í fyrsta skipti I mörg ár, en varð aö lúta i lægra haldi fyrir Einari, 200m hiaup sek. l.OddurSiguröss. KR ....21.79 2. Þorvaldur Þórss. 1R..22.25 3. Einar Guömundss. FH... .23.09 Oddur sigraði örugglega, og hljóp létt og stilaði eingöngu upp á sigur. Annars varð hlaupið hálf sögulegt. Sigurður Sigurðsson, sem án efa heföi blandað sér i baráttuna um efstu sætin varö fyrir þvi óhappi aö blokkin gaf sig i startinu. Siguröur missti þvi strax af keppinautum sinum og áttienga möguleika. „Svona lag- aö á ekki aö eiga sér staö. Þaö er lágmarkskrafa aö maöur hafi al- mennileg áhöld á móti eins og þessu. Ég haföi ekki tima til aö athuga blokkirnar áöur en ég fór af stað þvl ég kom beint úr lang- stökkinu. Annars beiö ég eftir þvi aðræsirinn kallaöi okkur til baka. Þaö hlýtur aö eiga aö gera i svona tilfellum” sagöi Siguröur eftir hlaupiö, og gat ekki elynt von- brigöum sinum. '3000mhlaup m. 1. ÁgústAsgeirss. 1R... 9.35.1 2. Agúst Þorsteinss.UMSB 9.51.0 3. ÓskarGuömundss. FH .. 10.11.1 Hiíctfikk m 1. Stefán Þ. Stefánss. 1R.1.90 3. Jón Oddss.KR..........1.80 Heldur tiöinda 11 til hástökks- keppni. Þó kom á óvart aö Guö- mundur Rúnar dr FH skyldi ekki blanda sér i baráttuna um efstu sæti, en hann varö i fjóröa sæti. Jón Oddsson virtist hálf utan- gátta enda eflaust meö hugann hjá félögum sinum frá Isafirði, sem voru aö keppa i knattspyrnu á vellinum viö hliöina, enda hljóp Jón beint tii aö skipta um búning og yfir i þann leik aö hástökkinu loknu. 800 m hlaup m. 1 Gunnar Páll Jóakimss. 1R.....................1.54.2 2. JónDiðrikss.UMSB ....1.54.4 3. MagnúsHaraldss.FH... .1.57.2 4. Erling Aöalsteinss. KR.. . 1.59.8 Hörkuhlaup frá upphafi til enda. Gunnar tók strax forystuna og hélt henni alla leið. Jón, MagnUs og Erling fylgdu þó vel eftir, og voru hlaupararnir i ein- um hnapp þegar 200 metrar voru eftir.Gunnar tók þá mikinn keipp og náði 5 metra forskoti og hljóp siöan á útopnuðu siöustu 150 mri;rana. Jto tók of seint við sér, en dró þó verulega á Gunnar i iok- in og virtist eiga nóg eftir. ,,Ég héltað ég hefðigert mistök, byrj- aöi endasprettinn of snemma þvi ég var orðinn örþreyttur þegar ég átti um 50 metra eftir. En það hafðist samt” sagöi Gunnar ánægöur eftir hlaupiö. „Já, nú er staðan 3-0fyrir Gunna. Hann hef- ur unniö mig i öllum 800 metra hlaupum I sumar. Ég gerði mis- tök aö elta hann ekki allan tim- ann. Hann slapp of langt, auk þess sem ég var þá meö hugann viö MagnUs. Ég var skithræddur viö hann allan timann” sagöi Jón eftir hlaupiö. Sleggjukast m. 1. Érlendur Valdimarss. 1R .50.12 2. Hreinn Halldórss.KR...40.70 3. Stefán Jóhannss. A ...36.76 4x100 mboðhlaup sek l.KR 43.56 2.1R . ..................43.95 3. Armann................44.80 KR-ingar sigruðu þarna örugg- lega þó svo aö þá Jón Odds, sem var farinn i fótboltann, og Hjört Gislason, sem var meiddur, hafi vantað. Athygli vaktiað Ármenn- ingar mættu með tvo kunna knattspyrnumenn úr Viking i hlaupið, þá Lárus Guömundsson og Jóhann Þorvaröarson og skil- uðu þeir sínu með sóma. KONUR: Hástökk m. 1. ÞórdisGIslad. 1R.......1.70 2. LáraS.Halldórsd.FH....1.60 3. HafdisHelgad. KA.......1.55 4. Helga Halldórsd. KR ...1.55 Spjótkast m. 1. Iris Gönfeldt UMSB....46.40 2. Dýrfinna Torfad. 1R...41.44 3. Guðrún Gunnarsd.FH .... 35.92 Góður árangur hjá Iris, sem var þarna aöeins hársbreidd frá Islandsmeti sinu. 100. m.hlaup sek l.OddnýArnad.lR.. 12.00Isl.met 2. GeirlaugGeirlaugsd.A ...12.24 3. Helga Halldórsd.KR ..12.25 Oddný bætti þarna islandsmet sitt, og hljóp afburða vel. Hörku- keppni varöum annaö sætiö, sem lauk meö naumum sigri Geir- laugar, sem setti þarna meyja- stúlkna og telpna met. KUIuvarp m 1. Guörún Ingólfsd.KR....13.63 2. IrisGrönf. UMSB.......11.06 3. Dýrfinna Torfad.IR....10.34 400mhlaup m l.SigriðurKjartansd.KA .. ..56.3 2. Oddný Amad. IR........56.3 3. Helga Halldórsd. KR ..57.0 Eins og bUist var viö varö keppnin mjög hörö i 400 m . Sigriöur haföi forystu þegar stúlkumar komu út úr slðustu beygjunni, en Oddný sótti mjög á sföustu metrana. 1500mhlaup min. 1. Ragnheiðurólafsd.FH ..4.49.4 2. Rut Ólafsd. KR........4.52.3 3. Helga Guömundsd.UMSB5.11.0 Þærsysturfylgdustlengstaf að i hlaupinu, en Rut haföi ekki bol- magn til aö fylgja systur sinni eft- ir I lokin og sigraöi Ragnhildur átakalitið. 4x100 mboöhlaup min. 1. Ármann...............49.39 2. KA....................49.39 3. IR ..................49.64 Hér varum hörkuhlaup aö ræöa en Margréti Theodórsdóttur (bet- ur þekkt sem handknattleikskona úr FH) sem hljóp siðasta sprett tókst af miklu haröfylgi aö tryggja Ármanni sigur. Seinni dagur: Heldur vom menn óhressir með veörið þegar keppni hófst kl. 10 á sunnudagsmorguninn. Kalt var enda fór svo að nokkrir keppend- ur tognuöu i kuldanum þ.á.m. Þorvaldur Þórsson og Oddur Sig- urösson. En þaö voru fleiri en keppendur sem voru óhressir. Of- an úr Laugarásnum bárust i si- fellu kvartanir frá morgunsvæf- um Ibúum, sem gátu ekki sofið vegna þess að hátalarakerfi Laugardalsvallar þótti heldur hátt stillt. E n litum nú á úrslitin á sunnudeginum. KARLAR: Stangarstökk l. m. 1. Siguröur T. Siguröss. KR 4.80 2. Sigurður Magnúss. IR 3.70 3. Elias Sveinss. Armanni 3.40 Kringlukast m. 1. Óskar Jakobss. IR 54.10 3. Guöni Halldórss. KR 48.92 3. Einar Vilhjálmss. UMSB 40.66 Þrístökk m. 1. FriðrikÞ.Óskarss.IR 14.55 2. Jón Oddsson KR 13.59 3. Rúnar Vilhjálmss. UMSB 13.48 Sem sagt: Allt eftir bókinni i þessum fyrstu greinum. 110 m. grindahlaup sek. 1. Þorvaldur Þórsson IR 14.59 2. Stefán Hallgrimss. KR 15.41 3. Elias Sveinss. A 15.75 Arangur Þorvaldar er betri en gildandi Islandsmet en hlaupiö var þvi miður ógilt vegna of mik- ils meðvindar. „Meðvindur hefur ekkert aö segja i grindahlaupi nema siður sé, og ég veit að ég get hlaupið á þessum tima viö lögleg- ar aöstæður”, sagöi Þorvaldur eftir hlaupiö. Hjörtur Gislason KR gat ekki keppt vegna meiösla. 1500 m. halup m. 1. Jón Diörikss. UMSB 3.59.42 2. GunnarP. Jóakimss. IR 3.59.54 3. Magnús Haraldss. FH 4.24.44 Dæmiö snerist nú viö frá degin- um áöur. Nú leiddi Jón hlaupið frá upphafi til enda, og hljóp upp á öruggan sigur. „Annars var þetta ansi erfitt hlaup. Það er erfitt aö halda uppi einhverju „tempói” þegar vindurinn er svona mikill svo timinn varð auö- vitaö ekkert sérstakur” sagöi Jón eftir hlaupiö og var um leiö rok- inn til að undirbúa sig fyrir 5000 metrana. 100 m. hlaup sek. 1. Sigurður Siguröss. Á 10.80 2. Oddur Siguröss. KR 10.84 3. Þorvaldur Þórss. IR 11.04 Þorvaldur og Siguröur náðu báöir fljúgandi starti, en Oddur sat hins vegar kirfilega eftir, og var strax um 3—4 metrum á eftir þeim félögum. Það leit þvi út fyr- ir óvænt úrslit i þessu hlaupi þvi Þorvaldur haföi i fullu tré viö Sig- urö. Oddur dró hins vegar jafnt og þétt á. En þegar um 15 metrar voru eftir fékk Þorvaldur krampa I fótinn og haltraöi á annarri þaö sem eftir var. Sama var upp á teningnum hjá Oddi. I þann mund c.a. 5 metra frá marki, sem hann virtist vera aö ná Sigurði henti hann það sama. Sem betur fór er þó ekki um alvarleg meiðsli að ræöa hjá þeim félögum. 400 m. hlaup sek. 1. Stefán Hallgrimss. KR 51.14 2. Einar P. Guðmundss. FH 51.65 3.SigurðurSigurðss.Á 53.16 Góöur timi hjá Stefáni miðað viö aöstæöur. 5000 m. hlaup. min. 1. JónDiörikss.UMSB 15.47.5 2. Siguröur P. Sigm.ss. FH 16.08.2 3. Agúst Asgeirss. IR 16.38.9 Siguröur leiddi hlaupið lengst af, en þegar u.þ.b. 1000 metrar voru eftir leiddist Jóni þófiö og beinlinis stakk hann af. „Þetta var léttasta hlaupiö hjá mér á þessu móti” sagði Jón hinn ánægðasti eftir hlaupiö. „Þetta var mitt siöasta keppni§hlaup i sumar þannig aö nú sný ég mér að undirbúningnum fyrir það næsta”. 1000 m boðhlaup. min l.IR 2.03.78 2. KR 2.04.66 3. FH 2.06.97 KONUR: 100 m grindahlaup sek 1. Helga Halldórsd. KR 14.2 2. Þórdis Gislad. IR 14.5 3. Valdis Hallgrimsd. KA 14.9 800 m. hlaup min. 1. Ragnhildur Ólafsd. FH 2.14.68 2. Rut Ólafsd. KR 2.15.85 3. Sigrlður Kjartansd. KA 2.21.46 Framhald á bls. 14. --------------——————— : .................. ii lllll llll iiniu l Mii Þær stöllur Oddný Arnadóttir t.R. og Helga Halidórsdóttir K.R. hafa marga hildi háö I sumar. Þær stóöu I ströngu um helgina og höluöu inn mörg stig fyrir féiög sin, t.d. keppti Helga I 6 greinum fleiri en nokkur annar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.