Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1981, Blaðsíða 7
Þri&judagur 1. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 staösetningu i húsnæbi. Það sem mikilvægara er, draga úr ótíma- bærri sérgreiningu i námi barn- anna. Þetta samábyrgöarfyrirkomu- lag gildir einnig fyrir alla aöra faglega stjórnun skólans. Þaö myndi þvi knýja starfsfólkiö til aö setja sig inn I málefni sem þvi var áöur taliö óviðkomandi. Hér er þvi krafa á ferðinni um verulegt endurmat á stööu einstakling- anna innan skólans og um sifellda aölögun aö nýjum aöstæöum. Slikt endurmat og aölögun kemur i veg fyrir of einhliöa skilgrein- ingu á stööu einstaklingsins og knýr hópinn til almennrar fag- legrar þátttöku. Þetta hefur lika þá þýðingu að upplýsingastreymi veröur að fara milliliðalaust til hópsins svo aö hann hafi nægar forsendur til aö byggja ákvarö- anir sinar á. Þess vegna eru ör fundarhöld nauösynlegur, en timafrekur þáttur i stjórnunar- kerfinu. Þaö hefur svo þau áhrif aö hin opinbera valdagerö veröur mun minna afgerandi i ákvarö- anatöku, þó svo sú gerö sé til staðar formlega séö. Það má þvi gera ráð fyrir meira lýöræöi innan skólans við þessar aöstæöur heldur en við hefö- bundnar. Þrátt fyrir aö framangreint fyrirkomulag stjórnunar og sam- skipta virðist i flestum tilvikum þjóna betur markmiöum grunn- skólans heldur en heföbundiö form, a.m.k. fræðilega séö, þá á þaö mjög i vök aö verjast, bæði frá lagalegu sjónarmiöi og vegna viöhorfa kennara, almennings og beint og óbeint i greinabundnum námskrám. Hvað lagalegu hliö áhrærirer um aö ræöa sterkar hefðir um skiptingu valds og ábyrgðar. Er þar átt við pýramiða form valds- ins sbr. 9—23. gr. grunnsk. 1. Líf- rænt samskipta- og stjórnunar- form fær þar aðeins stuöst viö þá nýbreytni aö til aðstoöar skóla- stjóra við daglegan rekstur skól- ans skuli vera kennararáö. Virkni slikra ráöa hlýtur að ráöa nokkrum úrslitum um lýöræöi i starfsmannahópnum, en tryggir þaö engan veginn. Þvi eftir sem áöur er þaö mikið háö vilja og starfsaðferðum skólastjóra og yfirkennara hvernig ráöin virka, en einnig af þeim skilyrðum sem skólanum eru búin af æöri valda- þrepum, og skólastjóri og kenn- arar fá litlu um ráöiö t.d. i peningamálum. Vandi kennaranna Hins vegar skera utanaökom- andi viðhorf hugmyndum stakk og kennarar sem reyna fram- kvæmd þeirra þurfa sifellt að vera viðbúnir aö styöja geröir sinar opinberum rökum. Þetta þýöir i raun aö þeir veröi sifellt aö taka mið af ósamkvæmum hug- myndum sérfræöinámskránna viö kennslu sina, þó þær beinlinis striöi gegn nýbreytninni og tak- marki möguleika tilraunanna I kennslu. Þetta er i raun mikiö vandamál þvi þaö viröist staö- reynd aö tilraunir i kennslu séu ekki viðurkenndar nema þær fylgi rituali sérfræöinámskráa (þ.e. tilraunakennsla á námsefni sem gefiö er út af opinberum námsgagna útgáfum). En þessi andsnúnu viðhorf birtast ekki siður i frumkvæöisleysi mennta- málayfirvalda, sem hvorki fara fram á tilraunakennslu óbundna rikjandi námshugmyndum, né eru reiðubúnir til aö leggja til- raunum til fé og mannskap sem hæfir. Eftir þessu höföi dansa svo hin almennu viðhorf utan sem innan skóla. Af framangreindu má sjá að ekki nægir að setja stofnunum höfuðmarkmið, lög- binda þau og nefna æskilegar leiöir til aö ná þeim, heldur þarf aö veita einstaklingum og hópum tækifæri til framkvæmda, sem yfirvöld styöja fjárhagslega og siöferöilega, svo þessir einstak- lingar og hópar þurfi ekki sifellt aö veröa truflaöir frá erfiöu verki sinu til að verja geröir sinar. Því, herrar minir og frúr, kraf- an um llfrænan skóla er staö- reynd. 20.8. 1981. Haukur Viggósson Þjóðviljinn frétti nýlega af Austurlandi/ að húsnæðismálastjórn hafi verið þar í yfirreið um fjórðunginn og átt við- ræður við sveitarstjórnar- menn. i þessutilefni leitaði blaðið til ólafs Jónssonar, formanns húsnæðismála- stjórnar, og bað hann segja lesendum af þessu ferðalagi. — Húsnæðismálastjórn hefur nú I þrjú ár haft þann siö aö heimsækja einn landsfjóröung árlega. 1 hittifyrra, áriö 1979, fórum viö um Noröurland, frá Akureyri og vesturum, og i fyrra fórum viö um Vestfiröi og heimsóttum þar öll sveitarfélög. Og nú erum við nýlega komnir úr ferö um Austurlandskjördæmi. Við fórum þangaö fimm stjórnar- menn ásamt framkvæmdastjóra, og héldum fundi i þrettán sveitar- félögum meö sveitarstjórnar- mönnum og nokkrum fram- kvæmdaraöilum i byggingar- málum. — Tilgangur okkar meö þessum feröalögum er aö reyna aö brjóta niöur þann múr sem viröist vera milli fólksins á lands- byggöinni og stofnana i Reykjavik. Viö erum meö þessu aö reyna aö draga úr hinu orö- lagöa stofnanaveldi, sem er held- ur óvinsælt úti á landi. Þær ákvaröanir sem teknar eru i Nýtiskulegir verkamannabústaöir á Eskifiröi. — Ljósm.: Leifur. Mikill framfarahugur í húsnæðismálum Rætt við OLAF JONSSON stotnur.um i Reykjavik eru oft ákaflega fjarlægar landsbyggð- arfólki. Svona ferðir geta stuðlaö verulega aö þvi aö eyöa þessu bili, og auövelda samskipti manna viö þessar stofnanic,fyrst og fremst sveitarstjórnarmanna aö þvi er aö okkur snýr I Húsnæö- ismálastjórn. — Þessi ferö var mjög ánægju- Erfiðleikar ullariðnaðar Mjög hafa verib á oröi haföir aö undanförnu erfiöleikar útflutn- ingsiönaöarins af völdum óhag- stæörar gengisskráningar I Vest- ur-Evrópu. Aö sögn Hjartar Eirikssonar framkvstj., fær ullariönaöurinn nú 9% færri krónur fyrir sölu- vörur áinan i Vestur-Evrópu en hann fékk þegar verö var ákveöið um siöustu áramót. Þess utan hefur rekslrarkostnaöur ullariön- aöarins hækkaö um 20—21% þar sem af er árinu. Vestur-Evrópa er langstærsta markaössvæöi lönaöardeildar og sagöi Hjörtur, aö liggja mætti i augum uppi hvernig afkoma ullariðnaöarins væri nú er söluverð hans hefur þannig i raun verið skoriö niöur um 30%. — mhg. Vaxandi gáma- flutningar Gámaflutningar hafa færst verulega I vöxt hjá Skipadeild SÍS. A fyrri helmingi þessa árs jukust þeir um 50% miöaö viö sama tima I fyrra. Vafalaust á þaö ríkan þátt i þessari aukningu aö deildin býöur nú viöskiptavinum sinum upp á margar tegundir af gámum, svo sem frysti- og kæligáma, tank- gáma fyrir fljótandi flutning og venjulega vörugáma af ýmsum stæröum, bæöi i fullri hæö og hálfri, allt eftir eðli vörunnar, sem flutt er hverju sinni. — mhg leg. Þaö er mikill áhugi fyrir húsnæöismálum á lands- byggöinni ekki siöur en hér á höfubborgarsvæðinu. Þetta var talsvert annasöm ferö, fundir meö sveitarstjórnarmönnum á þrettán stööum, og þess utan skoöuöum viö framkvæmdir á viðkomustöðunum, bæöi á vegum einstaklinga og opinberar bygg- ingar sem sveitarfélögin standa aö. Það þarf að býggja — Við sem fórum þessa ferð verðum miklu fróöari eftir en áöur um þaö sem þarna er veriö aö gera. Þaö var ákaflega ánægjulegt að sjá hvaö atvinnu- lifiö var blómlegt á þessum stööum. Menn ræddu mikiö um að það vantaöi fólk i atvinnulifiö, en til að fá fólk þarf að vera nægt framboö á húsnæöi, þaö þarf að byggja. Þaö er vissulega mikið byggt, en þó er ljóst aö betur má. Það skortir viða iðnaöarmenn og minna byggt en annars væri. Þaö er lika mjög áberandi aö til aö flýta byggingum eru menn að fara yfir i aö byggja timburhús, bæöi einbýlishús og raöhús. — Þaö sem einkum vakti at- hygli okkar þarna fyrir austan var mikill áhugi fyrir byggingu verkamannabústaða. Það eru allsstaðar menn i vanda meö sin húsnæðismál, og verkamanna- bústaöakerfiö er auöveldasta! lausnin á þeim vanda, bæði sölu-1 ibúöir og Ibúöir sem sveitar- félögin leigja út sjálf. Slíkar byggingar eru i gangi eða i undirbúningi allsstaöar sem viö komum, þannig aö um veru- legar framkvæmdir veröur aö ræða i þessum efnum á næsta ári. — Það er athyglisvert að á landsbyggðinni er almennt mjög mikið um félagslegar ibúöabygg- ingar. Þaö er ekki bara hér I l Reykjavik og nágrenni sem ibúöir hafa verið byggöar á vegum hins opinbera. Það eru til dæmis verkamannabústaöir á svo til öllum þéttbýlisstööum fyrir austan, og viöast hvar hafa veriö byggöar leiguibúöir eöa sölu- Ibúöir af sveitarfélögunum. — Einnig var mjög ánægjulegt aö sjá, aö þeir fyrir austan eru aö gera mikiö átak i húsnæöismálum aldraöra, eru aö byggja ibúöir og hjúkrunarheimili. Sérstaklega myndarlega er staöiö aö þessum málum á Vopnafiröi Noröfiröi og Höfn I Hornafiröi, en þetta er á döfinni hérumbil allsstaöar þar sem okkur bar niður. Þaö er at- hyglisverö og gleöileg þróun, og tilkoma heilsugæslustöövanna viröist ekki sist eiga hlut aö máli. Þetta er allt mjög jákvætt og sýnir, aö á Austurlandi rikir mik- ill framfarahugur. Enginn flótti Þá má geta þess, aö einn lána- flokkurinn hjá okkur hefur vakiö mikla athygli á Austfjöröum og raunar viöar, lánin sem veitt eru til.aö endurbæta eldri Ibúöir meö tilliti til orkusparnaöar. Slikt er viöa i gangi og á vafalaust eftir aö aukast verulega þegar fast form kemst á þennan lánaflokk. — Þess verður viöa vart aö fólk flytur af höfuöborgarsvæöinu og sest aö I blómlegum byggöum á landsbyggðinni. Fyrir austan er þetta mest áberandi á Egilsstööum og á Höfn i Horna- firöi, en almennt fer þvi mjög fjarri að þaö sé landflótti úr þessum landsfjóröungi. — Húsnæöis vandinn i Reykjavik og nágrenni stafar þvi ekki lengur af þvi aö fólk sé aö Ólafur Jónsson. þyrpast hingaö, einsog var fyrr á árum. — Þaö er húsnæöisvandi úti á landi, og viöa verulegur. En sá vandi er af allt öörum toga en á höfuðborgarsvæöinu. Hann stafar af hraöanum i uppbyggingunni. Fólk flyst til þéttbýlisstaöa á landsbyggöinni hraöar en nemur byggingum Ibúöa. Þaö þarf aö byggja og þaö hratt. Vandinn hér i Reykjavik og nágrenni er fremur fjárhagslegs eölis, menn hafa ekki efni á aö kaupa þaö húsnæöi sem til er. Þetta kemur svo aftur niöur á leigjendum. — Ég held aö feröalög einsog þetta séu ákaflega gagnleg, fyrir starfsmenn og stjórnarmenn stofnananna og fyrir þá sem skifta viö þær útum landiö. Ég vil nota tækifæriö og þakka fyrir mikla gestrisni, og ég er ákaflega ánægöur yfir aö veröa var viö þann mikla áhuga sem rikir á húsnæöismálum og okkar verkum sem önnumst þau af hálfu hins opinbera. Ég er sannfærður um aö þessum feröum veröur haldiö áfram, öllum aöiljum til gagns. Þjóðviljinn — Sandgerði Þjóðviljinn óskar að ráða umboðsmann i Sandgerði til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir blaðið. Þarf helst að taka til starfa 1. september. Uppl. hjá framkvæmdastjóra i sima 81333. UOBUWNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.