Þjóðviljinn - 11.09.1981, Síða 1
Opin ráðstefna á sunnudaginn
UOmiUINN
Föstudagur 11. september 1981 —201. tbl. 46. árg.
Tillaga í félagsmálaráði:
Selbúðir rýmdar
fyrir áramótin?
Húsnæðisvandinn
— lausnir AB ræddar í Hreyfilshúsinu
Alþýðubandalagiö i Reykjavik
vonast til aö fdlk komi tQ þess aö
kynna sér hugmyndir flokksins tii
lausnar hdsnæöisvandanum bæöi
i bráö og iengd og til aö viöra sfn-
ar eigin hugmyndir. Þá gefst
fundarmönnum einnig kostur á aö
beina f yrirspurnum til fólks sem
vinnur aö þvi aö leysa húsnæöis-
vandamálin. Þetta er opin ráö-
stefna fyrir alla sem áhuga hafa
á, sagöi Kristján Valdimarsson
starfsmaöur Alþýöubandalagsins
iReykjavik, þegar blaöiö forvitn-
aöistum ráöstefnuna um lausnir
á húsnæöisvandanum, sem haldin
veröur á sunnudaginn kemur i
Hreyfilshúsinu og hefst kl. 13.00.
— Ráöstefnan er einsog áöur
sagöi öllum opin. Framsöguer-
indin taka tiltölulega skamman
tima, hverjum framsögumanni
eru skammtaöar tiu til fimmtán
mlnútur.
Eftir kaffihlé veröur oröiö gefiö
frjálst. Ráöstefnugestir geta aö
sjálfsögöu notaö timann og tæki-
færiö til aö spyrja frummælendur
skriflega eöa munnlega og tjá sig
um málin. Fjallaö veröur um
húsnæöismálin út frá mörgum
sjónarhólum (sjá auglýsingu inni
blaöinu). Ekki er aö efa aö marg-
an manninn fýsir aö fá aö heyra
viöhorf Alþýöubandalagsmanna
og verkalýöshreyfingarinnar
milliliöalaust. Ég vil i endingu
skora á fólk aö láta ekki Moggann
blekkja sig um iausnir okkar Al-
þýöubandalagsmanna á húsnæö-
isvandanum, og skora þvi á
áhugafólk aö koma tii fundarins i
Hreyfilshúsinu á sunnudaginn,
sagöi Kristján Valdimarsson aö
lokum.
Félagsmálaráð hefur nú
til umfjöllunar tillögu um
að rýma leiguhúsnæði
borgarinnar við Sel-
brekkur við Vesturgötu
fyrir áramót og finna
íbúum þeirra annað hús-
næði. Ennfremur um að
gerð verði áætlun um
skipulega útrýmingu þess
Ieiguhúsnæði9 borgarinnar
sem er í notkun og talið er
óíbúðahæft.
Þessar tillögur voru lagöar
fram i félagsmálaráöi i gær, fyrri
hlutinn frá Guörúnu Helgadóttur
og Þorbirni Broddasyni og siöari
hlutinn frá Bessi Jóhannesdóttur
og veröa þær teknar til afgreiöslu
á næsta fundi ráösins. Fyrir fund-
inum lá tillaga um úthlutun
einnar ibúöar i Selbrekkunum og
var henni einnig frestaö.
Þá var i félagsmálaráöi I gær
kynnt skýrsla sem gerö hefur
veriö um leiguhúsnæöi borgar-
innar. Þar eru leiguibúöirnar
flokkaöar sem framtiöarhúsnæöi
eöa til bráöabirgöa. Ennfremur
er þar aö finna yfirlit um endur-
bætur og útrýmingu húsnæöis
sem f könnun heilbrigöiseftirlits-
ins 1977 var dæmt lélegt eöa
slæmt.
Félagsmálastofnun Reykja-
vikurborgar hefur nú 855 eignar-
ibúöir til ráöstöfunar. Þar. af eru
271 ibúö eingöngu ætluö öldruöum
og 584 til almennrar útleigu. 89
þeirra eru til bráöabirgöa, þar af
44 sem rýmdar veröa svo fljótt
sem unnt veröur, 15 sem stefnt er
aö rýma innan 5 ára og 30 sem
nýttar veröa 5 ár eöa lengur.
Framleiguibúöir borgarinnar
eru nú 50 talsins, þar af 14 ein-
staklingsherbergi.
1 könnun heilbrigöiseftirlitsins
1977 reyndust 70 ibúöir I eigu
Reykjavikurborgar „lélegar”
eða „slæmar” lOhafa veriö rifnar
eða seldar (1), 3 teknar úr um-
ferö, 5 lagfæröar og 7 endur-
bættar en 45 eru enn i óbreyttu
ástandi. 19 þeirra eru ætlaðar til
frambúöar ( Bjarnaborg, Barón-
stigur og Bergþórugata) og er
stefntað lagfæringum á þeim um
leiö og fjármagn fæst, en hinar 26
er ætlunin að losa sig viö um leið
og unnt er.
Sjá bls. 7
Holræsi niöur i Fossvog — ný framkvæmd, gott myndaefni, fyrir sumum tákn um forgengileika alls... (Ljósm gel)
Fjórir aðilar volgir:
Verður slegist um
vinnustofu Kjarvals?
Borgin, Seðlabankinn, Hús verslunarinnar
og Þorvaldur í Síld og fisk, vilja kaupa
Vinnustofa Kjarvals sem
nú hefur verið sett upp á
Kjarvalsstöðum hefur
vakið mikla athygli og að-
dáun. En það eru fieiri til-
finningar sem hún
vekur — og er haft fyrir
satt að ekki færri en f jórir
aðilar hafi mikinn áhuga á
að eignast listaverkin.
Ekki tókst Þjóöviljanum í gær
að fá fregnir af kauptilboöum i
vinnustofuna staöfestar né heldur
hvernig hún væri verölögö en
Guömundur i Klausturhólum
keypti hana á slnum tima fyrir 12
miljónir gamalla króna. Þá var
Reykjavikurborg boöin vinnu-
stofan en þvi boöi var hafnaö
enda'þótti ótrúlegt aö hægt yröi
aö flytja, gera viö og varöveita
listaverkin. Nú þegar Guö-
mundur hefur sýnt aö þaö var
hægt er Reykjavikurborg sögö
meöal þeirra sem hug hafa á aö
eignast gripinn. Telja ýmsir aö
vinnustofan væri best komin á
Kjarvalsstööum en borgin á tals-
vert af munum sem þar voru og
Kjarval notaöi viö vinnu sina.
Aörir sem sagöir eru volgir eru
Seölabanki tslands og Hús
verslunarinnar og munu þessir
aöilar ætla aö skreyta veggi ný-
bygginga sinna meö listaverk-
unum. 1 fjóröa lagi er Þorvaldur i
Snd og fiski sagöur hafa hug á
vinnustofunni.
— AI
Marga fýsir að eignast vinnustofu Kjarvals, enda um dýrindis lista-
verk aö ræöa.Myndirnar sem hér sjást heita i Lifsins ólgusjó og Sveita
lif. Ljósm: gel.