Þjóðviljinn - 11.09.1981, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. september 1981
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Biskup
lslands, herra Sigurbjöm
Einarsson, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljtím-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Morguntónleikar.a. For-
leikur og svita i e-moll eftir
Georg Philipp Telemann.
Hljómsveit Tónlistarhá-
skólans i Paris leikur. Aug-
ust Wenzinger stj. b. ,,Veibi-
kantata” eftir Johann
Sebastian Bach. Annelies
Kupper, Erika Köth, Fritz
Wunderlich og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja
meö Heiöveigarkórnum og
Sinfónluhljómsveitinni I
Berli'n. Karl Forster stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóur-
fregnir.
10.25 (Jt og suöur. Umsjtín:
Friörik Páll Jtínsson. Jón I.
Bjarnason segir frá Hom-
ströndum.
11.00 Messa I Laugarnes-
kirkju. Prestur: Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson. Organ-
leikari: Gústaf Jóhannes-
son.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.10 Hádegistónleikar: Frá
samnorrænum tónleikum I
llelsinki 10. des. s.I.
Sinfónluhljómsveit finnska
útvarpsins leikur, Jorma
Panula stj.Sinfónla nr. 5op.
50 eftir Carl Nielsen.
13.45 Llf og saga. Þ»ættir um
innlenda og erlenda merkis-
menn og samtíö þeirra. 7
þáttur: Skýrsla frá Versöl-
um.Frásögn af sólkonung-
inum og hirö hans eftir Har-
ald Mördrup. býöandi og
stjórnandi upptöku: Ævar
R. Kvaran. Flytjendur:
Steindór Hjörleifsson, Mar-
grét Guömundsdóttir, Helga
Þ. Stephensen, Hjörtur
Pálsson, Valdemar Helga-
son, Ævar R. Kvaran, Mar-
grét Olafsdóttir, Klemenz
Jónsson og Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir.
15.00 Miödegistónleikar:
öperutónlist. Flytjendur:
Maria Callas, Placido Dom-
ingo, Sinfóníuhljómsveit og
Fílharmoníusveit Lundúna,
hljómsveit tónlistarskólans
f Parls. Stjórnendur:
Richard Bonynge, Nicola
Rescigno og Edward Down-
es. a. „Torvaldo e Dor-
liska”, forleikur eftir Ross-
ini. b. Arlur Ur ,,La Cen-
erentola” og „Vilhjálmi
Tell” eftir Rossini. c. ,,Gio-
vanna d’Arco”, forleikur
eftir Verdi. d. Ariur úr
..Sirnon Boccanegra” eftir
Verdi, „Eugene Onegin”
eftir Tsjalkovský og „Le
Villi” eftir Puccini. e.
„Roberto Devereux”, for-
leikur eftir Donizetti.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Straldraö viö á Klaustri
— 2. þáttur. (Endurtekinn
þáttur Jónasar Jónassonar
frá kvöldinu áöur).
17.00 Ljóö eftir Jakob Jónsson
frá Hrauni. Höfundur les.
17.20 A ferö. ÓIi H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.25 Kórsöngur: Gachinger-
kórinn syngur undir stjorn
Helmuths RiIIings.
Slgaunaljóö op. 103 eftir Jo-
hannes Brahms.
17.50 Létt tónlist frá austur-
riska útvarpinu. „Big-
band” hljómsveit austur-
ríska útvarpsins leikur,
Karel Krautgartner stj. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 , ,fcg er mesti mýra-
fjandi”. Finnbogi Her-
mannsson ræöir viö Ólaf
Hannibalsson, Selárdal.
20.05 Harmonikuþáttur. Kynn-
ir: Högni Jónsson.
20.35 Þau sto'öu i sviösljósinu.
T<Mf þættir um þrettán Is-
lenska leikara. Tíundi
þáttur: Helga Valtýsdóttir.
Sveinn Einarsson þjóöleik-
hússtjóri tekur saman og
kynnir. (AÖur útvarpaö
26.12.1976).
21.40 Frá tónleikum Kammer-
músikkliibbsins aö Kjar-
valsstööum 6. aprO s.l.Guö-
ný Guömundsdóttir, Nina G.
Flyer og Allan Sternfdd
leika á fiölu, selló og planó,
Trló I G-dúr eftir Joseph
Haydn.
22.00 Hljómsveit James Last
leikur létt lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Um ellina eftir Cicero.
Kjartan Ragnars sendi-
ráöunautur les þýöingu sína
(3).
23.00 Danslög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
BænSéra Brynjólfur Gísla-
son í Stafholti flytur
(a.v.d.v.).
7.15Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Agnes M.
Siguröardóttir. talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.) . Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de ladebat I
þýöingu Unnar Eiríks-
dóttur, Olga Guörún Arna-
dóttir les (16).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál
Umsjónarmaöur: Óttar
geirsson. Rætt viö Arna G.
Pétursson um hlunnindi.
10.00. Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og korar syngja
11.00 ..Abrahams I opiö skaut”
Sambningur um Abraham
útileguþjóf eftir Þorstein
frá Hamri. Höfundur flytur.
11.15 Morguntónleikar James
Galway og Konunglega fil-
harmónlusveitin i Lundún-
um leika Flautukonsert eft-
ir Jaques Ibert, Charles
Dutoi stj. / Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Prag leik-
ur „öskubusku”, ballettu
eftir Sergej Prokofjeff, Jean
Meylan stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. T ilkynn ingar.
M á nudagssyrpa Ólafur
Þóröarson.
15.10 M iöde giss a gan :
„Brynja”, áöur óbirt saga,
eftr Pál Hallbjörnsson Jó-
hanna Noröfjörö les (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 P'réttir Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar
Christa Ludwig syngur
Ijóöasöngva eftir Franz
Schubert. Irwin Gage leikur
meö á planó / Eva Knardal
og Strengjakvartett Ame
Monn-Iversens leika Píanó-
kvintettop. 5 eftir Christian
Sinding.
17.20 Sagan „NIu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume
Bryndís Viglundsdóttir les
þýöingu slna (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
1845 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Hel@ J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Valborg Bentsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eirflcsdóttir kynnir.
21.30 (Jtvarpssagan: „Riddar-
inn” eftir H.C. Branner
Úlfar Hjörvar þýöir og les
(3).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö Kvöldsins.
22.35 Umræöuþáttur um á-
fengismál Umsjón: Helga
Björnsdóttir og Kristln
Sveinsdóttir. Þátttakendur
eru dr. Gunnar Thoroddsen
forsætisráöherra , Vi 1 -
hjálmur Hjálmarson for-
maöur útvarpsráös, Friöa
Proppé blaöamaöur, séra
Karl Sigurbjörnsson, Skúli
Björnsson forstööumaöur
Þróttheima, Ingveldur
Þóröardóttir nemi, Þórdis
Asgeirsdóttir húsmtíöir og
Magnús Oddsson kennari.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Oddur Alberts-
son talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar fra kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar
Ei rík sdóttur : Olga
Guöriln Arnadóttir les (17).
9.20-Tónleikar. Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslensk tónlist Guörún
Tómasdóttir syngur lög
eftir Pál H. Jónsson frá
Laugum: Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur meö á
pianó/David Evans Kristján
Þ. Steph*...sen, Gunnar
Egilson og Hans Ploder
Franzson leika Kvartett
fyrir blásara eftir Pál P.
Pálsson.
11.00 „Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttirsérum þáttinn. Lesiö
veröur úr bókinni „Hetjur
hversdágslífsins”, eftir
Hannes J. Magnússon.
11.30 M orguntónleikar
Hollenska blásarasveitin
leikur Divertimento I F-dúr
(K253) eftir Mozart: Edo de
Waart stj./ Vinardrengja-
kórinn syngur tvo valsa
eftir Johann Strauss meö
Konserthljómsveitinni I
Vín: Ferdinand Grossman
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynn inga r.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 MiÖdegissagan :
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
f jörö les (7).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
Jascha Silberstein og Suisse
Romandehljómsveitin leika
Fantasiu fyrir selló og
hljómsveit eftir Jules Mass-
enet: Richard Bonynge stj./
Fi'lharmoníusveitin I Vín
leikur Sinfóníu nr. 9 I e-moll
op. 95eftir Antonin Dvorák:
Istvan Kertesz stj.
17.20 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Sigrún B jörg
Ingþórsdóttir. Efni m.a.:
Oddfrlöur Steindórsdóttir
les söguna „1 skólanum”
eftir Davíö Askelsson og
stjórnandinn talar um skN-
ann.sern nú er nýbyrjaöur.
17.40 A ferö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Til-
kynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Man ég þaö sem löngu
leiö” (Endurtekim þáttur
frá morgninum).
21.00 Gamlir dansar frá
Vfnarborg Hljómsveit
Willys Boskovskys ieikur.
21.30 (Jtvarpssagan: „Ridd-
arinn” eftir H. C. Branner
Úlfur Hjörvar þýöir og les
(4).
22.00 Eddukórinn syngur
Islensk þjóölög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Fyrir austan fjall
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son kennari á Selfossi. Rætt
er um Náttúruverndarsam-
tök Suöurlands, starfssemi
þeirra og framtlöarverk-
efni.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listf ræöingur. Moröingj-
anum ógnaö — The Inter-
ruption eftir William Wy-
mark Jacobs. Anthony
Quayle flytur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Aslaug Eirlksdóttir
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr.dagbl. (útdr). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur, Olga Guörún Amadóttir
tes (18).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Ingólfur
Amarson. Greint frá fisk-
afla landsmanna fyrstuátta
mánuöi yfirstandandi árs.
10.45 Kirkjutónlist Jörgen
Emst Hansen leikur orgel-
verk eftir Johan Pachelbel.
11.15 Sókrales Knútur R.
Magnússon les kafla úr
Fornaldarsögu Páls Mel-
sted frá 1874.
11.30 Morguntónleikar Gnsk-
ar hljómsveitir leika „Töfra
Grikklands”, úrval laga eft-
ir grlsk tónskáld.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan:
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö les (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Björn
Olafsson og Ami Kristjáns-
son leika Þrjú lög fyrir fiölu
ogpíanó eftirHelga Pálsson
/ Willy Hartmann og Danski
óperukórinn syngja atriöi Ur
„Einu sinni var”, ævintýra-
söngleik eftirLange-Muller,
meö Konunglegu hljóm-
sveitinni I Kaupmannahöfn,
Johan Hye-Knudsen stj. /
Norska útvarpshljómsveitin
leikur þætti úr „Masker-
ade” svltu eftir Johan
Halvorsen, öivind Bergh
stj.
17.20 Sagan: „NIu ára og ekki
neítt” eftir Judy Blume
Bryndls Vlglundsdóttir les
þýöingu slna (4).
17.50 Tónlekar. Tilkyraiingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvengi
20.00 Sumarvaka. a Einsöngur
Friöbjöm G. Jónsson syng-
ur Islensk lög. Olafur Vignir
Albertsson leikur meö á
planó. b. Göngur á Silfra-
staöaafrétt um aldamót
Oskar Ingimarsson les frá-
sögn eftir Hallgrlm Jónas-
son. c. Frá nyrsta tanga Is-
lands Frásögn og kvæöi eft-
ir Jón Trausta. Sigriöur
Schiöth les. d. Um sjávar-
gagn og bdhlunnindi á Vest-
fjöröum Jóhannes Daviös-
son i Neöri-Hjaröardal I
Dýrafiröi segir frá, siöari
hluti. e. Kórsöngur Sunnu-
kórinn og Karlakór ísa-
f jaröar syngja undir stjórn
Ragnars H. Ragnar. Hjálm-
ar Ragnarsson leikur á
pianó.
21.30 Otvarpssagan: „Riddar-
inn”eftirll. C. BrannerÚlf-
ur Hjörvar þýöir og les (5).
22.00 Hans Busch tríóiö leikur
vinsæl lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar Þættir úr
þekktum tónverkum og önn-
ur lög. Ýmsir listamenn
flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Kristján
Guömundsson talar.
8.15 Veöurfregnir. Fomstugr.
dagbl. (útdr.). Tónteikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar Eirlks-
dóttur, Olga Guörún Ama-
dóttir les (19).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.30 tslensk tónlist Halldór
Vilhelmsson syngur laga-
flokk fyrir baritón og píanó
eftir Ragnar Bjömsson,
höfundurinn leikur meö /
Blásarakvintett Tónlistar-
skólans I Reykjavlk leikur
kvintett eftir Herbert H.
Agústsson.
11.00 lönabarmál. Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt er
viö Eggert Jónsson borgar-
hagfræöing um vaxtar-
möguleika iönaöar I
Reykjavík.
11.15 Morguntónleikar Osipov
balalaika-hljómsveitin
leikur rússnesk lög, Vitali
Gnutob stj. / Fischer-kórinn
syngur þýsk þjóölög meö
hljómsveit Hans Bertrams.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Út I bláinn Siguröur
Siguröarson og Orn
Petersen stjórna þætti um
feröalög og útillf innanlands
og leika létt lög.
15.10 Miödegissagan :
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö les (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Virtuosi di Roma kammer-
sveitin leikur Konsert op. 3
nr. 1 eftir Antonio Vivaldi /
Anzo Altobelli og I Musid
kammersveitin leika Selló-
konsert eftir Giuseppe Tart-
ini / Alicia de Larrocha
teikur á pianó Franska svitu
nr. 6 í E-dúr eftir Bach /
Hátíöarhljómsveitin I Bath
leikur Concerto grosso op.
6nr. 11 eftir Handel, Yehudi
Menuhin stj.
17.20 Klæddu þig vel Heiödis
Noröfjörö stjórnar barna-
tima frá Akureyri og talar
um nauösyn þess aö klæöa
sig vel. Einnig áminnir hún
okkur um aö fara vel meö
fötin okkar. Þá les hún sög-
una „Sokkarnir og peysan”
eftir Herdísi Egilsdóttur og
Hulda Haröardóttir les
kvæöi Nlnu Tryggvadóttur
um „Köttinn sem hvarf”.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilcynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Frá tónleikum INorræna
húsinu 13. mars s.l. Solveig
Faringer syngur lög eftir
Wilhelm Stenhammar og
Hugo Wolf. Eyvind Möller
leikur meö á pianó.
20.30 Mótmæli. Leikrit eftir
Václav Havel. Þýöandi: Jón
Gunnarsson. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur:
Erlingur Gislason og Rúrik
Haraldsson.
21.25 Sellóleikur i útvarpssal
Gunnar Björnsson leikur lög
eftir Mendelssohn, Grieg,
Bloch og Vivaldi. Jónas
Ingimundarson leikur meö
á pianó.
21.55 Migiani-hljómsveitin
leikur lög frá París.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Þjóösagnasöfóun og
þjóöfrelsishreyfing Hall-
freöur Orn Eirlksson flytur
erindi.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Til-
brigöi op. 42 eftir Sergej
Rakhmaninoff um stef eftir
Corelli. Vladimir Ashken-
azy leikur á pianó. b. Horn-
kvintett I Es-dúr (K407)
eftir Mozart. Dennis Brain
og Carter-strengjakvartett-
inn leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Astrid Hannesson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur, Olga Guörún Arnadóttir
lýkur lestrinum (20).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 lslensk tonlist „KISUM”
tónverk fyrir klarinettu,
víólu og planó eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Gunnar
Egilsson, Ingvar Jónasson
og höfundurinn leika.
11.00 Presturinn meö silfur-
hörpuna Séra Sigurjón Guö-
jónsson flytur erindi um
Stefán Thorarensen, prest á
Kálfatjörn og sálmakveö-
skap hans
11.30 Morguntónleikar Capi-
t ol-sinfóníuhl j ómsv eiti n
leikur lög eftir Stephen
Foster, Carmen Dragon stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir.Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 Miödegissagan:
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö lýkur lestrinum (10).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Feli-
cja Blumental og Sinfóníu-
hljómsveitin I Vínarborg
leika Píanókonsert I a-moll
op. 17 eftir Ignaz Pader-
ewsky, Helmut Froschauer
stj./Luciano Pavarotti
syngur aríur úr óperum eft-
ir Richard Strauss, Bellini,
Puccini og Rossini meö
hl jóm svei tarundi rleik.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tílkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.30 List er leikur: Hug-
myndanetiö mikla Fyrri
þáttur um „Mob Shop”
sumarvinnustofu norrænna
listamanna, hljóöritaöur á
Snæfellsnesi og búinn til út-
varpsflutnings af Tryggva
Hansen og Magnúsi Páls-
syni. Asamt þeim koma
fram I þættinum Robert
Filliou og Margrét I Dals-
mynni og fluttir veröa kafl-
ar úr verkum eftir Philip
Corner.
21.00 Nicanor Zabaleta leikur
á hörpu verk eftir Corelli,
Spohr, Fauré og Albéniz.
21.30 Hugmyndir heimspek-
inga um sál og líkama
Þriöja og siöasta erindi:
Efn ishyggja 20. aldar.
Eyjólfur Kjalar Emilsson
flytur.
22.00 Hljómsveit Horsts
Wende leikur eldri dansana
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Um eliina eftir Cicero
Kjartan Ragnars sendi-
ráöunautur les þýöingu sína
(4).
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Jón Gunnlaugs-
son talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Nú er sumar Barnatimi
undir stjórn Sigrúnar
SigurÖardóttur og Siguröar
Helgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón.
Hermann Gunnarsson.
13.50 A fcrö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15.
Veöurfregnir.
16.20 Fööurminning Agnar
Þóröarson rithöfundur
minnist Þóröar Sveinssonar
læknis. (Aöur útv. 20. des-
ember 1974).
17.00 SiödegistónleikarHljóm-
sveit Tónlistarskólans I
Róm leikur Stundadansinn
úr „La Gioconda” eftfr
Amilcare Ponchielli:
Lamberto Gardelli stj.
/Elisabeth Harwood,
Donald Grobe, Werner
Hellweg o.fl. syngja meö
kór Þýsku óperunnar og FIl-
harmóniusveitimi I Berlín
atriöi úr „Kátu ekkjunni”
eftir Franz Lehar: Herbert
von Karajan stj./Suisse
Romande hljómsveitin
leikur „Bolero” eftir
Maurice Ravel: Emst
Ansermet stj.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiflcynningar.
19.35 Samtiöarmaöurinn og
lif slista maöur inn Ljón
Noröursins Höfundurinn,
Steingrimur Sigurösson,
flytur tvo frásöguþætti.
20.00 11 lööubal 1 Jónatan
Garöarsson kynnir
amerlska kúreka- og sveita-
söngva.
20.40 Staldraö viö á Klaustri —
3. þáttur Jónas Jónasson
ræöir viö Þórarinn Magnús-
son fyrrum bónda. (Þáttur-
inn veröur endurtekinn dag-
inn eftir kl. 16.20).
21.25 „O, sole mio” Ingólfur
Sveinsson lögregluþjónn
segir frá ferö til ltallu I
fyrra sumar. Fyrri þáttur.
21.50 Hollyridge-hljómsveitin
leikur lög úr Bftlasöngbók-
inni
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Um ellina eftir Cicero
Kjartan Ragnars sendi-
ráöunautur lýkur lestri þýö-
ingar sinnar (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok. »
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Ftéttir og veOur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Erjur Tékknesk teikni-
mynd.
20.45 tþróttir Umsjónarmafi-
ur: Sverrir FriBþjófsson.
21.15 KJækjarefur Breskt
gamanleikrit frá sautjándu
öld eftir William Congrevc.
Leikstjóri: Peter Wood.
Aftalhlutverk: Dorothy Tut-
in, Michael Bryant og
Robert Stephens. Leikritift
gerist á heimili heldra fólks
á Englandi, þar sem fáir
segja þaft sem þeir meina,
efta meina þaft sem þeir
segja. Þýftandi: Dftra Haf-
steinsdóttír.
2E.20 Dagskrártok
þriðjudagur
19.45 Fréllaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Pétur Tékkneksur
teiknimyndafiokkur. Sjötti
þáttur.
20.45 Þjóöskörungar 20stu ald-
ar Franklin D. Roosevelt
(1884—1945) Heill meistar-
anum heitir þessi fyrri
mynd um Roosevelt, fyrr-
um forseta Bandarikjanna,
sem var kjörinn I krepp-
unni. Slöari hluti er á dag-
skrá þriöjudaginn 22.
september. Þýöandi og þul-
ur: Þórhallur Guttormsson.
21.15 óvænt endalok Kona
læknisins Þýöandi: óskar
Ingimarsson.
21.45 Llfgun úr dauöadái
Sænsk mynd sem sýnir og
kennir nauösynleg viö-
brögö, þegar komiö er aö
mönnum I dauöadái.
Kenndar eru lífgunaraö-
feröir, s.s. hjartahnoö og
blástursaöferö. Þýöandi og
þulur: Bogi Arnar Finn-
bogason. Efnt veröur til
umræöna sérfróöra manna
aö sýningu lokinni, þar sem
einstök atriöi myndarinnar
veröa útskýrö nánar. Um-
ræöunum stýrir Sighvatur
Blöndahl, blaöamaöur.
22.45 Dagskrárlok
miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Nýjasta tækni og vtsindi
Umsjónarmaöur: Omólfur
Thorlacius.
21.10 Dallas Þrettándi þáttur.
Þýöandi: Kristmann Eiös-
son.
22.00 lþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
22.10 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfínni
20.50 AA eiga samleiö, eöa sér
á báti? Málefni fatlaöra
hafa veriö í brennidepli á
þessu ári, enda áriö tileink-
aö þessum þjóöfélagsþegn-
um. Samkvæmt alþjóöa
skilgreiningu á fötlun er tl-
undi hver jaröarbúi eitthvaö
fatlaöur. 1 þessum þætti
sem Sjónvarpiö hefur látiö
gera er fjallaö um ýmsar
hliöar málefna fatlaöra á
Islandi nú. Umsjónarmaö-
ur: Ingvi Hrafn Jónsson.
Upptökustjóri: Valdimar
Leifsson.
21.40 Sigursöngvar Tveggja
klukkustunda dagskrá frá
norska sjónvarpinu, þar
sem fram koma langflestir
sigurvegarar I Söngva-
keppni evrópskra sjón-
varpsstööva frá árinu 1956
til 1981. Þeir syngja sigur-
lögin, en jafnframt veröa
sýndar myndir frá söngva-
keppninni meö sigurvegur-
um, sem ekki sáu sér fært
aö vera viöstaddir þessa
Evrópusöngvahátlö I Mysen
I Noregi. Alls taka 19 sigur-
vegarar þátt I þessari dag-
skrá, meöal annars sigur-
vegarar slöastliöinni sjö
ára. Norska sjónvarpiö ger-
ir þáttinn I samvinnu viö
norska Rauöa Krossinn.
Þýöandi: Björn Baldursson.
(Evróvision — Norska sjón-
varpiö)
23.40 Dagsrkárlok
r ----- *
laugardagur
17.00 tþróttaþáttur Umsjónar-
maftur: Bjarni Felixson.
18.30 Kreppuarin 3. þáttur.
Þetta er slftasti þáttur
norska sjónvarpsins I þatta-
röft norrænu sjftnvarps-
stöftvanna um kjör barna á
kreppuárunum . AUs cru
þættirnir 12. Næstu þrjá
laugardaga verfta þættimir
frd sænska sjónvarpinu.
19.00 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttirog veöur
20.35 Lööur
21.00 Elvis Preslcy Skemmti-
þáttur meö rokkkóngnum
sáluga
21.45 Úti er ævintýri (Happy
Ending) Bandarlsk bltí-
mynd frá 1969. Leikstjóri:
Richard Brooks. Aöalhlut-
verk: Jean Simmons,
Shirley Jones og John For-
sythe. Myndin segir sögu
konu, sem hefur veriö gift I
sextán ár. Þýöandi: Jtín O.
Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Arni Bergur Sigur-
björnsson, sóknarprestur I
Asprestakalli, flytur hug-
vekjuna.
18.10 Barbapabbi
18.45 Fljótasta dýr jaröar
Blettatigur er frægur fyrir
aö fara hratt yfir. Engin
skepna á fjórum fótum á
jöröinni kemst hraöar.
Þessi mynd er um blettatlg-
ursfjölskyldu. Þýöandi og
þulur: Óskar Ingimarsson.
19.15 IIlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttirog veöur
20.25 Auglýsingarog dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Snorri Sturluson Islensk
sjónvarpskvikmynd unnin í
samvinnu viÖ danska og
norska sjónvarpiö. Fyrri
hluti. Leikstjtíri: Þráinn
Bertelsson. Handrit: Dr.
Jónas Kristjánsson I sam-
vinnu viö Þráinn Bertels-
son. Þulur: Dr. Kristján
Eldjárn. Tónlist: Karl J.
Sighvatsson.
22.10 R æflarokk Þáttur frá
Belfast meö nokkrum ræfla-
rokkhljómsveitum. Myndin
hefur unniö til verölauna. 1
henni er lýst andrúmsloft-
inu I kringum þær hljóm-
sveitir, sem leika 1 mynd-
inni. ÞýÖandi: Kristmann
Eiösson.
23.00 Dagskrárlok