Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 17. september 1981— 206- tbl. 46. árg. BeðiO eftir strætó — Ljósm. — gel — UÚÐVIUINN Nýtt verð á kindakjöti Hækkun smásöluverðs frá 15,5-18% Samningar hafa nú náðst um nýjan verðlagsgrund- völl landbúnaðarafurða fyrir nýbyrjað verðlagsár. Samkvæmt honum nemur verðhækkun frá júni- grundvelli 7.6% en frá haustgrundvelli 52.12%. Hér kemur eitt og annaö til, sem veldur þessum hækkunum svo sem hækkun slátur- og heild- sölukostnaðar og einnig er hækk- un vegna rýrnunar meiri en áöur, en hún þykir hafa veriö vanmetin til þessa. Samkvæmt þvi, sem Ingi Tryggvason, formaöur Stéttar- sambands bænda sagöi okkur i gærkvöldi er búiö aö reikna út veröiö á sauöfjárafuröum, (kjöti, og slátri.) Gengur hiö nýja verö í gildi i dag. Hækkun smásöluverös á kindakjöti er yfirleitt á bilinu frá 15.5—18.0% Verö á 1. flokks dilkakjöti i heilum og hálfum skrokkum veröur 41.05 kr. pr. kg. Ef tekiö er dæmi um hækkanirnar þá má nefna aö súpukjöt hækkar um 17.27%, læri um 15.81% og kótelettur um 14.93%. Bent skal á, aö staögreiösluaf- slátt skal gefa á ófrystu kjöti, sem selt er i heilum skrokkum i slát- urtiö. Sé kjötiö selt i sláturhúsi skal afslátturinn vera kr. 3.50 pr. kg. en utan sláturhúss kr. 2.30 I heildsölu og kr. 1.60 i smá- sölu. —mhg Geir fer á kostum: Flokksræðið mun ráða Miklu fé eytt í ferðalögin: 228 mfljóiiir í ferðagjaldeyri Á fyrstu átta mánuðum þessa árs var afgreiddur tvöfalt meiri ferðamanna- gjaldeyrir frá gjaldeyris- bönkunum en á sama tima í fyrra og er það mun meira en sem nemur hækkun erlends gjaldeyris og verðbólgu á þessu tima- bili. Svo sem fram kom I vikunni i yfirliti um farþegaflutninga til og frá landinu feröast nú fleiri Is- lendingar til útlanda en áöur og er greinilegt aö menn hafa mikiö umleikis þegar um feröalög er aö ræöa. 1 gjaldeyriseftirliti Seöla- bankans fengust þær upplýsingar i gær aö 31. ágúst s.l. heföi verið búiö aö afgreiða feröamanna- gjaldeyri fyrir 228 miljónir 58 þúsund nýkróna en á fyrstu átta mánuðum ársins i fyrra var af- greiddur gjaldeyrir fyrir 117 miljónir 955 þúsund nýkróna. Hér er þvi um nær 100% aukningu aö ræöa. I fyrra var gjaldeyris- skammturinn 1000 dollarar á mann en var i ár hækkaöur i 1200 dollara. Nær allir feröalangar Fleiri tslendingar feröast er- lendis nú i ár en nokkru sinni óður. taka fullan skammt en fari þeir út á vegum feröaskrifstofu rennur hluti skammtsins til hennar til greiðslu á hótelkostnaði og e.t.v. mat.Núkosta 1200 dollarar 9.360 krónur en meö 10% álagi sem bankarnir taka kostar feröa- mannaskammturinn 10.320 krónur. 10% álagið er ekki inni- falið i tölunum hér aö ofan um af- greiddan gjaldeyri. —AI íhaldið búið að finna endanlega lausn thaidið herðir tökin á sjálfu sér með hverjum deginum. Einsog kunnugt er samþykkti SUS-þing á tsafirði ályktun um að þeir sem ekki vildu láta flokksapparatið segja sér fyrir verkum um stuðning við rikisstjórn, yrðu sjálfkrafa brottrækir úr fiokknum. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra hefur látið þau orð falla að samþykktir SUS- þings gangi i öfuga átt við frjáls- lyndi. Geir Hallgrimsson er ekki af baki dottinn og segir i Mogganum I gær að hann sé ósammála þessum ummælum forsætisráðherra. Samþykktir þingsins beri vott um .viðsýni og frjálslyndi”. Aukið flokksræði heitir þvi á Moggamáli og Geirs- aðmeð þvi sé hafin innreið frjáls- ræðisins. t Mogganum Igær segir Geir einnig að borgarstjórnar- flokkur ihaidsins eigi að dtnefna borgarstjóraefni, og , þarmeö | Bílasala I minnkar, j bensín- j sala eykst Bflgreinasambandið stillti þessum bll upp I Bankastrætinu I gær. Var það gert til að vekja athygli á skiptingu bílverðsins miili rikis og annarra aðila. Ljósm. — eik. ■ Bllainnflytjendur hirða i sinn Ihlut 8.550 kr. af hverjum 90.000 kr. bU. Samkvæmt þessu hafa þeir náð til sin 37.543.000 kr. á - timabilinu janúar til loka júni, á Iþessu ári. Samkvæmt upplýsingum BIÞ greinasambandsins seldust á • timabilinu janúar til júnlloka i Iár 4.391 fólksbill, en 294 vörubif- reiöar. A sama tima I fyrra seldust 5.079 fólksbllar og 254 ■ vörubifreiöar.Samdrátturísölu Ifólksbila á þessu timabili er þvi 13.55%. Þá kemur fram aö verö fólks- * bils er þannig til komiö: Til Iverksmiöju fara 27.5%, flutn- ingskostnaöur er 7%, hiö opin- bera tekur 56.0% og bllasalarnir sjálfir 9.5%. Af bensinsölunni er þaö aö frétta, aö samkvæmt upplýsing- um frá Olluverslun Islands hef- ur salan aukist um 2.81% á timabilinu janúar til júliloka á þessu ári miöaö viö sama tima I fyrra. Á þessu timabili I fyrra seldust 51.519 tonn af benslni en 52.970 tonn nú. Svkr. ■ i ■ Geir Haiigrlmsson hlýtur hann að vera aö gefa væntaniegum prófkjörum langt nef. Albert Guðmundsson hló að ummælum formannsins um þessi mál. ,,Mér sýnast störf Daviös slöan hafa fuíkomlega réttlætt þetta val (formaöur borgarstjórnar- flcátks fhaldsins). Fyrir næstu borgarstjórnarkosningar I mai nk. ^piun nýkjörinn borgar- stjórnarflokkur hefja kosningar forystumanna sinna og útnefna borgarstjórnarefni og mun ég styöja þá heilshugar, hverjir sem aö verða” þetta voru orö Geirs Hallgrimssonar i Morgunblaöinu i gær. Er ekki annaö aö skilja en aö formaöurinn eigi viö aö borgarstjóraefni Ihaldsins veröi ekki sá sem fær bestu út- komu I prófkjöri, heldur sá sem borgarstjórnarfulltrúum þóknast aö útnefna. Þjóöviljinn bar þessi ummæli formannsins undir Albert Guömundsson borgarfulltrúa og alþingismann Sjálfstæöisflokks- ins. „Ég hef nú ekki ennþá litiö á þessi ummæli formannsins I Morgunblaöinu. En ef aö flokkur leggur þaö I hendur fólksins aö taka einhverjar ákvaröanir i framboðsmálum, þá veröur flokkurinn náttúrlega aö fara eftir þeim niöurstööum sem próf- kjörin gefa vísbendingu um”. Undanfarið hefur verið rætt um breytingar á starfsreglum fiokks- ins, og má þá visa til samþykktar SUS-þings nýverið, þar sem lagt er til að þeir sem ekki hlfti ákvörðunum fiokksins varðandi rikisstjórnarstuðning verði sjálf- krafa brottrækir úr flokknum. Formaðurinn upplýsti að þing- fiokkurinn hefði til meðferðar að setja sér nýjar starfsreglur og i sjónvarpi I gær sagði hann að þessar reglur yrðu ekki aftur- virkar. Hvað segir þú um þetta Albert? ,,Já, takk. (hlátur). Ég veit ekki hvaö blessaöur formaöurinn er aö tala um.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.