Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — Þ.ÍÓDVILJINN Fimmtudagur 17. september 1981 Fyrstu plönturnar gróftursettar I Þórarinslundi. Þaft gerftu Sigrún Sigurþórsdóttir og Þórarinn Þórarinsson. Jónas Jónsson, (til h.), réttir Þórarni lerkiplöntu. Mynd: sibi. Tómas Ingi Olrich, (meft hátaiara), þakkar fyrir móttökur I Mörkinni á Hallormsstaft. Fremst á mynd- inni eru: Halldór i Sveinbjarnargerfti, Stefán Jasonarson, Haukur Hafstaft og Jónas Jónsson. Mynd: sibl. Sú venja hefur skapast i sambandi við aðalfundi Skógræktar- félags íslands, að efna til ferðalaga um það byggðarlag, þar sem fundurinn er hverju sinni haldinn. Að þessu sinni var fundurinn i héraðsheimilinu Vala- skjálf i Egilstaðakaup- túni. Og hvað var þá sjálfsagðara en að beina förinni i Fljóts- dalinn, þar sem bæði gefur að lita upprenn- andi bændaskóga og sjálfan Hallormsstað- arskóg. Hér sjáum við nokkrar myndir, sem teknar voru i þessu fróðlega og skemmti- lega ferðalagi. —mhg t Guttormslundi. Hlýttá söguna um lundinn. Mynd: sibl. För skógræktarmanna um Fljótdalshérað Hópurinn stendur vift gömlu blágrenitrén I Mörkinni á Hallorms- staft. Hiðhæsta þeirra er nú 16 m. hátt.Mynd: sibl. Sýnd grisjan i elsta teignum i Vlftivallaskógi, þeim, sem gróftursettur var 25. jtini 1970. Skógarhöggs- mafturinn er vinstra megin vift miðja mynd. Mynd: sibl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.