Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 16
tJlODVIUINN Fimmtudagur 17. september 1981 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenrí og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu biaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt pll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Míkil sfld / Húna- ilóa Nú er svo komiö, aö allir firöir eru aö fyllast af sild i Húnaflóa. Erþaö mikilbreyting fráþvisem veriöhefur nú síöustuár, þarsem sild hefur ekki sést. Þarna er um að ræöa stórsild eins og þá, er menn minnast frá þeim gullaldardögum er sildar- bræöslur risu þarna. Hafa trillu- karlar veriö meö reknet og ætlað aö veiöa sér i soöiö og til annarra búdrýginda, en aflinn hefur stundum verið svo mikill, aö net hafa ekki náöst upp meöhandafli. Þannig voru i einu neti yfir 800 klló. Mest er sildin i Reykjaíiröi syöri á Ströndum, en Ingólfs- fjöröurereinnig fullur sildar. Viö báöa þessa firöi standa nú hálf- hrundar verksmiðjur, sem minnisvaröar um þá tima, sem nú gætu ef til vill endurtekiö sig. Þá má bæta við aö þorskur er tekinn aö ganga á grunnmið, i auknum mæli og hefur veiöst langt inni á Reykjafiröi. —Svkr. Guömundur Þ. Jónsson ■ veröur frummælandi á fund- I inum í Breiöholti I kvöld. Fundur ABR í kvöld: Skipulags- j málin í i Breiðholti ■ t kvöld veröur fundur i kaffistofu KRON við Eddu- fell kl. 20.30. Guömundur Þ. Jónsson verður frummæl- andi um borgarmál. Gert er ráö fyrir aö skipulagsmálin i Breiöholti veröi tekin til sér- stakrar umræöu á fundinum. Félagar Alþýöubandalagsins i Brciöholti hafa tekiö saman álitsgerö um skipulagsmál hverfisins, sem kemur til umræöuá fundinum i kvöld. Haukur Már Haraldsson J formaöur 5. deildar, Breiö- I holtsdeildar Alþýöubanda- I lagsins sagöi i stuttu viötali 1 viö blaöiö aö á fundinum yröi j einnig fjallaö um hugsýkis- I umræöu Ihaldspressunnar I um hiisnæðismál siöustu vik- * urnar. Þau skrif beruöu I' algjöra málefnafátækt ihaldsins — um leiö og þau væru aöför aö félagslegum t ávinningum verkalýösins, j þarmeö fólksins I Breiöholti. , m M»M %&&*%**.. osr we* weni Moldarbaröiö er smámsaman aö breyta um svip og veröa iögrænt. A miöri mynd blasir Armúlaskólinn viö. Ljósm. —eik. ItJt um gluggana hjá okkur hér á Þjóöviljanum blasir við vel- þegin framkvæmd: snyrting á . svæöinu milli blokkanna við I Háaleitisbraut og iönaöarhverf- isins viö Siöumúlann. Undan- farna daga hefur veriö flutt þangaö hvert moldarhlassið á fætur ööru og nú er byrjaö að tyrfa og leggja göngustig niöur i Armúlann eins og sjá má á meö- fylgjandi mynd. Þessi fram- kvæmd er á vegum borgarinnar og er mieningin aö gera brekk- una ofan viö Ármúlaskólann eins úr garöi og ætti hún þá aö nýtast vel um vetur sem skiöa- og sleöabrekka. Sýning 1 Listasafni alþýðu: Frístundamálverk verslunarmanna t húsakynnum Listasafns al- þýöu viö Grensásveg veröur, næsta laugardag, opnuö nokkuð óvenjuleg málverkasýning. Aö henni stendur fólk innan Verslun- armannafélags Reykjavikur, sem hefur fengist viö þaö aö mála ifristundum sinum. Sýnendur eru 20 aö tölu, 11 konur og 9 karlar og sýna þeir þarna 76 verk: oliu-, vatnslita-, pastel- og akrylmynd- ir. Sumt af þessu fólki hefur áöur haldiö einkasýningar, annaö er I námi, sem þaöstundar með fullri vinnu. Leiöbeinendur þeirra, sem þarna sýna hafa verið ýmsir listamenn svo sem Valtýr Péturs- son, Hafsteinn Austmann, Jó- hannes Geir, Hringur Jóhannes- son og Siguröur Sigurösson, sem setti sýninguna upp og sá um röö- un og val verka. Elsti þátttak- andi I sýningunni er Snorri D. Halldórsson, 71 árs og segist hafa málaö allt frá þvi hann var í Miö- bæjarskólanum. Sýningin veröur, sem fyrr seg- ir, opnuö n.k. laugardag kl. 3 og veröur opin til 4. okt., (aö þeim degi meötöldum), frá kl. 14—22. Magnús L. Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélags Reykja- vikur sagöi nokkuð siöan hug- mynd um slika sýningu bærði fyrst á sér, en ákveöiö heföi veriö, aö gera hana að veruleika á af- mæíisári félagsins, en þaö varö 90 ára þ. 27. janúar sl. Sýningin, ásamt ýmsu ööru, sem gert heföi veriö á árinu, væri liöur i þvi aö efla stéttarvitund félagsmanna, auka tengslmilli þeirra og foryst- unnar, jafnframt þvi sem hún gæti orðið aukinn hvati til heil- brigös tómstundarstarfs og gott framlag til íslenskrar alþýöulist- ar. Magnús kvaö hafa veriö mjög ánægjulegt aö vinna meö þessu fólki aö undirbúningi sýningar- innar og ætti Listasafn alþýðu fyllstu þakkir skiliö fyrir mikils- veröa aðstoð viö aö koma henni upp. — mhg Skúli Thoroddsen hefur getiö sér gott orö sem framkvæmdastjóri Félagsstofnunar Stúdenta og hef- ur nú veriö ráöinn til Dagsbrúnar. Skuli til Dagsbrúnar Skúli Thoroddsen fráfarandi framkvæmdastjóri Felagsstofn- unar Stúdenta hefur verið ráöinn starfsmaöur Dagsbrúnar frá 15. september aö telja. Eðvarö Sigurösson formaöur Dagsbrúnar sagöi i viötali viö blaöið i gær aö þetta væri i fyrsta skipti sem Dagsbrún réöi til sin háskólamenntaöan mann til starfa. Skúli Thoroddsen, sem er lögfræöinguraö mennt mun sinna ýmsum verkefnum fyrir verka- lýösfélagiö, bæöi i sambandi viö lög og vera innanhandar um ýmis önnur verkefni sem gera þarf. — óg Álíka slysa- tíðni, færri banaslys Slysatiðni lumferöinni þaö sem af er árinu er svipuö og á sama tima á sl. ári, en dauðaslys hafa þó orðið færri, tólf á timabilinu janúar til ágúst, en uröu 19 sama tfmabil i fyrra. I ágústmánuöi sl. uröu alls 719 slys og óhöpp i umferöinni á öllu landinu, þar af dauöaslys fimm. Slys meö meiöslum uröu 54, en eignatjón einungis f 660 tilfellum. Hver er sinna málverka höfundur... (Ljósm. gel)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.