Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ÞJÓDLEJKHÚSIÐ Sala á aðgangskortum stendur yfir Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKFELAG REYKJAVlKUR Jói 4. sýn. í kvöld uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. föstudag uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Rommi 102. sýn. laugardag kl. 20.30. AÐGANGSKORT Nú eru slöustu forvöö aö kaupa aögangskort, sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins. SöLU LÝKUR A FÖSTU- DAGSKVÖLD. tími 16620 alþýdu- leikhúsid Frumsýning Sterkari en Superman eftir Roy Kift i AlþýÖuleikhúsinu Hafnarbiói laugardag kl. 17 önnur sýning sunnudag kl. 15 Miöasala i Alþýöuleikhúsinu Hafnarbiói alla daga frá kl. 2, sýningardaga frá kl. 1. Simi 16444. LAUQARA8 ■ 1 1 o Ameríka //Mondo Cane'' Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirboröinu i Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Gloria Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk úr- vals sakamálakvikmynd i lit- um. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverölauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leik- stjóri: John Cassavetes. Aöal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. BönnuÖ innan 12 ára. Hækkaö verö. flllSTURBÆJARRin Honeysucke rose Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, bandarisk country-söngvamynd i litum og Panavision. — 1 myndinni eru flutt mörg vinsæl country- lög en hiö þekkta ,,On the Road Again” er aöallag myndarinnar. Aöalhlutverk: WILLIE NEL- SON, DYAN CANNON. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY-STEREO og meö nýju JBL-hátalarakerfi. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími 11544-.- Lokahófið „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferö ógleymanlega. „Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Geimstriðið (StarTrek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd i DOLBY STEREO. Myndin er byggö á afarvin- sælum sjónvarpsþáttum I Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. sýnd kl. 7 Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd slöustu ára. Endursýnd kl. 5, 9.15 og 11. IUMFERÐAR RÁÐ ilIH Askrift- kynning iAimA við bjóóum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaðinu af eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. sími 813331 DJOOVIUINN O 19 OOO - salur/A.--- Upp á Iff og dauða . LUt CHARLES marvin BRONSON Spennandi ný bandarlsk litmynd, byggb á sönnum vib- burbum, um æsilegan eltingaleik norður við heim- skautsbaug, með CHARLES BRONSON og LEE MARVIN. Leikstjóri: PETER HUNT. tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur I Spegilbrot ' Mittot mirrof on itie w.ill r Who ts (he mufdeft ^ .nhofiy itKtn .\ll ’ il I AGATHA, ^ CHRISTIES Mirror Crack’d :*;i THE MIRRORCRACKD Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á isl. þýöingu, meö ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Ekki núna — elskan Fjörug og llfleg ensk gaman- mynd I litum meö LESLIE PHILLIPS — JULIE EGE. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur U--------- Lili Marleen 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir — sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarisk litmynd, meö PAM GRIER. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 JOSEPH ANDREWS Fyndin, fjörug og djörf lit- mynd, sem byggö er á sam- nefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson Aöalhlutverk: Ann-Margret, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Sími 11475. Börnin frá Nornafelli NYffHHOlJI iDfnuni idon ANOIIIIU WODID... ■V Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný, bandarisk kvikmynd frá Disneyfélaginu. Framhald myndarinnar „Flóttinn til Nornafells”. Aöalhlutverk: Betty Davis og Christopher Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek___________________ Iielgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykjavlk dagana 11.—17. september er I Vesturbæjar apóteki og Háa- leitis apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) o'g laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og iyíjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Siökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. söfn Borgarspitalinn; Heimsóknartlmi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga miili kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá ki. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu- ■ daga kl. 4—7 siödegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Citlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april ki. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 OpiÖ alla daga vikunnar kl. 13-19. Bókin Heim Sólheimum 27, simi 83780 , Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldr- aöa Hljóöbókasafn HólmgarÖi 34, simi 86922 Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. llofsvallasafn Hofsvaliagötu 16, simi 27640 Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19 Bústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270 OpiÖ mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 félagslif Frá Kvenfélagi Kópavogs Spilakvöid veröur fimmtudag- inn 17. sept. aö Hamraborg 1 kl. 20.30 til styrktar Hjúkrun- arheimilinu I Kópavogi. Allir velkomnir — Nefndin. U7 IVISÍARF E RÐIR Föstudagur 18. sept. kl. 20 Kjalarferö meö Jóni I. Bjarnasyni. Gist I húsi. Föstudagur 25. sept. kl. 20 Þórsmörk, haustlitaferö, grillveisla. Gist i húsi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606 Sunnudagur 20. sept. ki. 10 Skálafcll kl. 13 Botnsdalur - Glymur, haustlitir. — Citivist minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, slmi 83755, Reykjavlkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar- bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari- sjóöur HafnarfjarÖar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, JaÖarsbraut 3. isafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufiröi: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4, Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: i Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. í Hafnarfiröi: Bókabúö Oiivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin HeiÖarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilsstööum simi 42800. Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. N'W'' úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Kristján Guömundsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eirlks- dóttur, Olga GuÖnín Ama- dóttir les (19). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Islensk tónlist Halldór Vilhelmsson syngur laga- flokk fyrir baritón og píanó eftir Ragnar Björnsson, höfundurinn leikur meö / Blásarakvintett Tónlistar- skólans i Reykjavlk leikur kvintett eftir Herbert H. Agústsson. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt er viö Eggert Jónsson borgar- hagfræöing um vaxtar- möguleika iönaöar i Reykjavik. 11.15 Morguntónleikar Osipov balalaika-hljómsveitin leikur rússnesk lög, Vitali Gnutob stj. / Fischer-kórinn syngur þýsk þjóölög meö hljómsveit Hans Bertrams. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Ot I bláinn Siguröur Siguröarson og Orn Petersen stjórna þætti um feröalög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 M iö de gi s s a ga n : „Brynja" eftir Pál Hall- björnsson Jóhanna Norö- fjörö les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar Virtuosi di Roma kammer- sveitin leikur Konsert op. 3 nr. 1 eftir Antonio Vivaldi / Anzo Altobelli og I Musid kammersveitin leika Selló- konsert eftir Giuseppe Tart- ini / Alicia de Larrocha leikur á pianó Franska svitu nr. 6 í E-dúr eftir Bach / Hátiöarhljómsveitin i Bath leikur Concerto grosso op. 6nr. 11 eftir Handel, Yehudi Menuhin stj. 17.20 Klæddu þig vel Heiödis Noröfjörö stjórnar barna- tima ifrá Akureyri og talar um nauösyn þess aö klæöa sig vel. Einnig áminnir hún okkur um aö fara vel meö fötin okkar. Þá les hún sög- una „Sokkarnir og peysan” eftir Herdisi Egilsdóttur og Hulda HarÖardóttir les kvæöi Ninu Tryggvadóttur um „Köttinn sem hvarf”. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvifldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum I Norræna húsinu 13. mars s.I. Soiveig Faringer syngur lög eftir Wilhelm Stenhammar og Hugo Wolf. Eyvind Möller leikur meö á pianó. 20.30 Mótmæli. Leikrit eftir Václav Havel. ÞýÖandi: Jón Gunnarsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Erlingur Gislason og Riirik Haraldsson. 21.25 Sellóleikur i útvarpssal Gunnar Björnsson leikur lög eftir Mendelssohn, Grieg, Bloch og Vivaldi. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó. 21.55 Migiani-hljómsveitin leikur lög frá Parfs. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Þ jóösagnasöfnun og þjóöfrelsishreyfing Hall- freöur örn Eiriksson flytur erindi. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Til- brigöi op. 42 eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eftir Corelli. Vladimir Ashken- azy leikur á pianó. b. Horn- kvintett i Es-dúr (K407) eftir Mozart. Dennis Brain og Carter-strengjakvartett- inn leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfínni 20.50 Aö eiga samleiö, eöa sér á báti? Málefni fatlaöra hafa veriö i brennidepli á þessu ári, enda áriö tileink- aö þessum þjóöfélagsþegn- um. Samkvæmt alþjóöa skilgreiningu á fötlun er ti- undi hver jaröarbúieitthvaö fatlaöur. 1 þessum þætti sem Sjónvarpiö hefur látiö gera er fjallaö um ýmsar hliöar málefna fatlaöra á Islandi nú. Umsjónarmaö- ur: Ingvi Hrafn Jónsson. Upptökustjóri: Valdimar Leifsson. 21.40 Sigursöngvar Tveggja klukkustunda dagskrá frá norska sjónvarpinu, þar sem fram koma langflestir sigurvegarar i Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstööva frá árinu 1956 til 1981. Þeir syngja sigur- lögin, en jafnframt veröa sýndar myndir frá söngva- keppninni meö sigurvegur- um, sem ekki sáu sér fært aö vera viöstaddir þessa EvrópusöngvahátiÖ i Mysen i Noregi. Alls taka 19 sigur- vegarar þátt I þessari dag- skrá, meöal annars sigur- vegarar siöastliöinni sjö ára. Norska sjónvarpiö ger- ir þáttinn i samvinnu viÖ norska RauÖa Krossinn. Þýöandi: Björn Baldursson. (Evróvision — Norska sjón- varpiö) 23.40 Dagsrkárlok gengid FerÖam.- 16. september Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar 7.752 7.774 8.5514 Sterlingspund 14.252 14.292 15.7212 KanadadoIIar 6.458 6.476 7.1236 I)önsk króna 1.0599 1.0629 1.1692 Norskkróna 1.3134 1.3171 1.4489 Sænsk króna 1.3838 1.3877 1.5265 Finnsktmark 1.7238 1.7287 1.9016 Franskur franki 1.3874 1.3913 1.5305 Belgiskur franki 0.2037 0.2241 Svissneskur franki 3.8877 3.8987 4.2886 Hollcnsk florina 3.0073 3.0158 3.3174 Vesturþvskt mark 3.3285 3.3379 3.6717 itölskiira 0.00658 0.00660 0.0073 Austurriskur sch 0.4740 0.4753 0.5229 Portúg. escudo 0.1179 0.1182 0.1301 Spánskur peseti 0.0818 0.0900 Japansktyen 0.03411 0.0376 irsktpund 12.050 13.2550

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.