Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 4
4 SLÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. september 1981 uoonum Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir Umsjónarmaður sunnudagsblaðs: Þórunn Sigurðardóttir Afgreiðslustjóri: Valþór Hlöðversson Blaðamenn: Álfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son.Jón Guöni Kristjánsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Bjöm Br. Björnsson . Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir Skrifstofa: Guðrún Guövaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns dóttir. Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Siðumúla ff, Keykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Norsku kosningarnar • úrslit kosninga til norska Stórþingsins sýna vissu- lega hægrisveif lu, en hún er með ýmsum þeim ein- kennum, að það er ekki sérstök ástæða til háværs fagnaðar í borgarablöðum. Fáir fagna því til dæmis, aðandlegir f rændur Glistrups hins danska eru komnir á þing með f jóra menn — en þeir boða meðal annars afnám aðstoðar við fátækar þjóðir, nauðungarf lutn- ing eiturlyf jasjúklinga til Svalbarða og að norska her- inn skuli þjálfa í atómhernaði! í annan stað verður hinn mikli sigur Hægrif lokksins að verulegu leyti á kostnað miðflokkanna tveggja — Kristilega þjóðar- flokksins oq Miðflokksins. Þessi millifærsla á fylgi milli borgaralegra flökka bendir til þess, að eins og menn verða þegar varir við í Svíþjóð, þókist hið póli- tíska mynstur í Noregi í átt til tveggja flokkakerfis. • Slík þróun er of urskiljanleg: það hef ur einmitt verið sagt um svonefnda hægrisveiflu nú í Noregi, að ein helsta ástæða hennar sé sú, að kjósendum finnist næsta lítiil munur á þeim flokkum tveim sem nú eru stærstir, Hægri flokknum og Verkamannaflokknum. Þegar svo er komið er von, að miðjuf lokkar eigi erf itt með að koma sér á framfæri sem einhverjum þeim sjálfstæðum einingum pólitískum sem máli skipta. Það sem nú var sagt minnir og á annað: Hægri flokkur Willochs hefur ekki aukið við sig fylgi með „harðri" íhaldsstefnu af því tagi, sem t.d. sænskir og breskir íhaldsmenn hafa reynt með nokkrum árangri en kom i koll leiftursóknarmönnum Sjálf stæðisf lokks- ins hér heima. Þvert á móti: flokkur Kaare Willochs hefur alls ekki boðað niðurskurð á hinu sósíaldemó- kratíska velferðarkerfi — þykist jafnvel vilja byggja ofan á það í einstökum greinum! Um leið lofar flokkurinn skattalækkunum, sem lætur vel í eyrum flestra. Þetta er kallað að heita því að bæði verði úlf- arnir mettir og sauðirnir haldi lífi. Talsmenn Verka- mannaflokksins kölluðu þetta að vonum lýðskrum í kosningaslagnum og ííklegter að Hægrimönnum muni reynast erfittað táofangreint dæmi til aðganga upp — jafnvel þótt þeir hafi norskan olíuauð úr að spila. • Verkamannaf lokkurinn norski hefur lent í svipaðri stöðu og ýmsir aðrir valdaflokkar Evrópu, sem lengi höfðu stjórnað: í kreppu, óvissu og úrræðaleysi láta kjósendur \ Ijós vissan pólitískan leiða og þreytu með því að kjósa helsta stjórnarandstöðuflokkinn, hvar sem sá f lokkur er annars staddur í hinu pólitíska lit- rófi. Auk þess lendir flokkurinn í einskonar vist- kreppu af því tagi, sem er algeng meðal sósíaldemó- krataf lokka. • Þeir hafa, einkum um norðanverða Evrópu, eins og tæmt möguleika velferðarríkisins miðað við óbreytt ástand og farið er að dofna þakklæti kjósenda fyrir það sem vel var gert í þeim efnum. I efnahagslegum vandkvæðum samtímans verður innan þessara f lokka viss togstreita milli þeirra sem hafa ekki annað fram að færa en hefðbundna sósíaldemókratastefnu og þeirra sem vilja finna nýjar leiðir til að vekja upp pólitískan áhuga og samstöðu. Þar er þá einkum átt við þá menn sem hafa áhuga á endurskoðun fyrri stefnu í utanríkis- og hermálum og ekki síður þá sem vilja taka upp slag við borgarastéttina um yf irráð yf ir f járfestingum, berjast fyrir atvinnulýðræði í róttækri mynd. • Þessi togstreita hef ur bersýnilega sent ýmsa miðju- kjósendur yf ir til Hægri flokksins-og um leið hresst við Sósíalíska vinstrif lokkinn, sem nú hef ur tvöfaldað þingmannatölu sína, og er aftur á uppleið eftir mikið áfall sem flokkurinn varð fyrir í kosningunum 1977. Róttæk afstaða þess flokks í vígbúnaðarmálum, um- hverf isverndarmálum, í vörn fyrir skárstu hliðarvel- ferðarríkisins, hefur fært aftur til hans nokkuð fylgi úr vinstri armi Verkamannaflokksins. —áb. Sextán hundr- uð manns í húsnæðishraki sem viö rr aft glima á hðfuft- 'svæftinu þurfa menn aft gera cin fyrir sixrftargráftu þessa Þvi miftur liggja hvcrgi fyrir idi upplýsingar lla þvi afl laka Iðlur Morgun- um hásnæftisvandann Irúan- r seRÍr 29. ágúsi siðaslliftinn: A cr i stuttu máli þanmg, aft Imanns, fjðlskyldur og ein- , eru i húsnæðishraki. Þaft aft versna þegar skólaæsk- I náms í framhaldsskólum e«rinnar." Skiptingin í höfuðdróttum AuAvnað er ekki nóg aft geía scr þessa lölu 1600 manns, þafl þarf einnig aft vita hvcrnig hópurinn skipt- isi i fjðlskyldusiærftir Þcita væri hægi ef cinhver einn aftili heffti dregift saman þessar upplýsingar sem fyrir liggja i umsóknum um húsnæfti hjá ýmsum siofnunum á höfuftborg- arsvæftinu. Svo er ekki og mun ég þvi- miða utreikninga mina við að þcssi ( IhOO manus skipiisi i fjðlskvldur í sðmu hol uftdran uiii og allir Kcykvik- klippt Aðgerðarleysi íhaldsins Ihaldsblöðin halda áfram þeirri iöju sinni aö rægja nýju húsnæöislögin og finna þeim allt til foráttu Þau vandræöi sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur skapaö á Reykjavikursvæöinu meö áratuga aögeröarleysi I byggingu leiguhúsnæöis og áhugaleysis á félagslegum ibúö- arbyggingum eru öll skrifuð á reikning Alþýöubandalagsins og nýju húsnæðislaganna. Er þar hvorki spöruö lygin né rang- færslurnar. Dæmigerö er forystugrein Visis i gær, þar sem þvi er hald- iö fram aö á húsnæðisráöstefnu Alþýöubandalagsins hafi rikt eitthvert ráöleysi i þessum efn- um. Þvert á móti komu þar fram margvislegar hugmyndir sem horfa til úrbóta, auk þess aö sú skipun var staöfest aö framkvæmd nýju húsnæöislag- anna meö stórátaki i' byggingu félagslegra ibúöa og leiguhús- næðis á vegum sveitarfélaga muni á aðeins nokkrum árum takast aö leysa húsnæöisvanda láglaunafólks. „Sjálfstæðismenn hafa alla tiö lagt megin áherslu á sjálfs- eignarfyrirkomulagiö, að gera öllum kleyft aö koma sér upp eigin ibúöum án tillits til tekna, stéttar-eöa fjölskyldustærðar”, segir Visir. „Meginatriöiö er aö allir sitji viö sama borö”, segir ennfremur. „Kerfiö á ekki aö refsa þeim sem spjara sig meö dugnaöi og framtaki”, og „Þannig má sömuleiöis forðast þá hneisu aö fólki sé raöaö niöur i húsnæöi eftir tekjum og stéttum.” Aftur til Pólanna? Þaö er liklega þessvegna sem ihaldiö i Reykjavik vildi halda sem lengst i Selbúöirnar, Bjarn- arborg, Höföaborg, Fannarfell, Pólana og önnur sh'k „fátækra- hverfi”. Verkalýöshreyfingin varð aö nota verkfallsréttinn og gefa eftir i kaupi til þess aö knýja ihaldiö i Reykjavik til úr- bóta í þessum efnum. Og i hvert skipti sem slakað hefur veriö á klónnihefur Reykjavikuríhaldiö komist upp meö aö hætta aö sinna þörfum láglaunafólks fyr- ir ibúöarhúsnæöi. Verkam annabústaöakerfiö hefur frá upphafi miöast viö aö allir sitji viö saina borö i hús- næöismálum og lágtekjufólk hafisvipaöa möguleika og aörir til þess aö eignast húsnæöi ekki siöur en þeir sem betur eru sett- ir. Verkamannabústaöir byggj- ast á sjálfseigarkerfi með hag stæöum lánum, og þaö er til vitnis um hve þeir ihaldsmenn fylgjast illa meö aö i núverandi áætlunum er hvergi gert ráö fyrirsérstökum hverfum verka- mannabústaða eöa leiguhús- næöis á vegum sveitarfélaga, heldur er ætlunin aö byggja þetta húsnæöi ibland viö annaö. Þannig hefur t.d. Reykjavíkur- borg ákveöið aö úthluta lóöum undir leiguhúsnæöi i Nýjum Miöbæ og Suðurhliðum sem eru meöal eftirsóttustu byggingar- svæða f borginni. Vandi unga fólksins Þaö er ein bábiljan sem ihaldsblööin tyggja dag eftir dag aö aukin áhersla á félags- legar ibúöabyggingar dragi fé úr hinu almenna lánakerfi og bitni þvi sérstaklega á þeim „sem spjara sig meö dugnaöi og framtaki”. Þetta er endurtekið dag frá degi þótt félagsmála- ráöuneytiö hafi sýnt fram á aö lán til almennra húsbyggjenda hafa hækkaö sem hlutfall af visitöluibúðinni, og fylgja betur veröbólgu en áöur. Meir en helmingur þeirra sem byggja i dag eruaö gera þaö i annaö eöa þriöja sinn. Vandi þeirra er ekki stórbrotinn. Hinsvegar bitna breytt lánakjör á þeim sem byggja í fyrsta sinn. Og það eru einmitt um málefni þessa fólks sem Svavar Gestsson félags- málaráöherra hefur lagt til aö rikisstjórnin og bankakerfiö fjalli meö þaö fyrir augum aö létta undirmeö því. Þær tillögur hafa fengið góöar undirtektir og vonandi veröa úrbætur ákveön- ar áöur en næsta áætlun Hús- næðisstjórnar um útlán 1982 veröur samþykkt. Sérstaklega er f ráöi aö greiða fyrir fólki sem byggir á vegum byggingar- samvinnufélaga enda hefur þaö form á byggingum reynst ákaf- lega vel siöustu árin. Þegar rætt er um ibúöabygg- ingar hér á landi veröur sér- staklegá aöhuga aö fjármögnun byggingarkerfisins. Eftir sex vikna verkfall var árið 1955 samiö um atvinnuleysis- tryggingar. 2% af iögjöldum til atvinnuleysistryggingarsjóös, 2% af öllum dagvinnulaunum verkafólks, helmingur af öllum iðgjöldum sjóösins er lánaö til Húsnæöismálastjórnar. Þetta varð meginstofn Byggingar- sjóös ríkisins — og forsenda fyr- ir gifurlegri aukningu ibúöa- bygginga um land allt frá 1956. Verkalýösfélögin samþykktu lagaákvæöium þetta en þaö erá fæstra vitoröi hverjum sköpum þau skiptu i lánum til húsnæöis- mála, eins og Guömundur J. Guömundsson formaöur Verka- mannasambandsins benti á sl. sunnudag á ráöstefnu Alþýöu- bandalagsins. Dagsbrún og önnur láglauna- félög verkafólks voru driffjaðr- irnar i þvi aö koma fram at- vinnuleysistryggingum og siöar aö koma á launaskatti þannig aö atvinnurekendur legöu einnig fram fé til húsnæöiskerfisins. Breiöholtsframkvæmdirnar voru lokapunktur þeirrar stöö- ugu baráttu i húsnæöismálum sem stóö látlaust i 20 ár frá 1955 , til ’65. Meö þeim hófst loks út- | rýming fátækrahverfa i Reykja j vik. Hvaö sem segja má um þær J aö öðru leyti er enginn efi á þvi | aö þar leystu láglaunafélögin i Reykjavik stóran vanda. Hins- | vegar tók ekkert viö er þeim ■ lauk og á síðasta áratug voru I margsvikin loforö til verkalýðs- | hreyfingarinnar i samningum | um aö þriöjungur ibúöarþarfar ■ landsmanna yröi leystur á fé- | lagslegum grunni. Þaö var ekki | fyrren meö samþykkt nýju hús- | næöislaganna 1980 að nýtt tíma- ■ bil hófst og allar horfur á aö nú I veröi gert átak sem um munar I og skipt getur sköpum i húsnæö- | ismálum. ■ Leigupenni Enauövitaö vælir þá ihaldiö. 1 Andstaðan gegn Breiöholts- | framkvæmdunum á sinum tima I var svo megn aö ráöinn var sér- I stakur blaöafulltrúi á Visi, 1 kostaður af byggingarmeist- I urunum sem byggöu og seldu I nokkrum fasteigasölum. Allar I framkvæmdir voru niddar niöur • og fbúum Breiöholts lýst sem 4. flokks fólki. Hiö sama er upp á teningnum nú. En verkalýðsfélögin — og þá ■ sérstaklega láglaunafélögin — hljóta i ljósi þess hvernig þau hafi i raun átt drýgstan þátt i l þvi aö byggja upp lánakerfið til * ibúðabygginga — og má m.a. | bæta við hlut lifeyrissjóöanna | frá 1969 — þau hljóta aö standa 1 fast á þeirri kröfu sinni aö þetta ■ framlag þeirra sé virt á þann hátt aö sérstök áhersla sé lögö á aö leysa vanda tekjulágs fólks i húsnæöismálum. ■ Talað Um skyndiúrlausnir hefur J margt komið fram, svo sem um -, aö nota gistirýmii Rvik tilþess j aö leysa húsnæöisvanda skóla- fólks. Þaö ætti aö létta á mark J aöinum sem aö matf flestra er ekki mikiö þrengri en venju- lega. Einsog lesa má i grein eft- ir Jón Asgeir Sigurösson i Dag- ( blaöinu eru engar óyggjandi töl- . ur til um hversu margir eru i húsnæðisvandræöum, og ekkert hefur í raun veriö gert til þess J aö greina hver vandinn i raun . er. Þessvegna var lagt til á ráö- stefnu AB i Reykjavik að gerö yröi skyndikönnun á ástandinu [ og siöan i framhaldi reynt aö i leysa vanda hvers einstaklings frá manni til manns. Það er sannfæring margra aö vandinn , sé ekki ýkja meiri en undcmfar- . in ár. Munurinn er sá að nú er talaö um hann og jafnvel birtar tölur, en á ihaldstimum i borg- | inni sameinuöust embættis- ■ menn og pólitikusar um aö | þegja sem fastast. —ekh | •g skorrið „Frá manni lll manns | Husnæðismál hafa verið á dag- 1 L krá að undanförnu. og kemur bigum á óvart. Leigjendur hafa r' maM X>st yfir neyðarástantíi, íbúðar- ■jggingar hafa dregist saman. ^oakjor hafa versnað og al ^Knnt er viðurkennt að hús- Keðiskreppa blasi við. Þetta ■istand hefúr orðið stjórnmála "nónnum að þrætuefm. A siðasta lári var húsnæðislögunum breytt, ' ur BlondJ helgina settil un sina. að lf sjöðinn nið bankarnir , annast I jAr\S eins og tiðkð stæður fólkf þarfir og laT leitt kerfi, sf pólitlskir fyl I hendi sér, T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.