Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. september 1981 Fimmtudagur 17. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Erindi Soffíu Guðmundsdóttur tónlistarkennara um Daginn og veginn í útvarpinu 7. sept. s.l. Kveimaframboð eru hvorki nýlunda né tímaskekkja Ný viðhorf — önnur reynsla Á síöastliBnu vori bárust af þvi fregnir noröan frá Akureyri, aö áhugamannahópur þar um slóöir hygöist kanna möguleika á þvi að bjóða fram kvennalista við bæjarstjómarkosningarnar, sem fram fara að ári. A miöju sumri var svo tekin ákvöröun þar um. Telurhópurinn þaö nauðsynlegt til að auka þátttöku kvenna i stjómun bæjarfélagsins, til aö jafnrétti nái fram aö ganga i reynd eins og segir i fréttatil- kynningum frá þeim, sem að þessu framtaki standa. Eftir þvi sem best er vitaö er undirbúningur þegar hafinn og bendir flest til þess, aö af sér- stöku kvennaframboöi verði á Akureyri næsta ár (viö sveitar- stjórnakosningar). Þaö er athyglisvert Iþessu sambandi, að hugmyndin um kvennaframboð skuli aö þessu sinni einmitt fyrst vera fram komin á Akureyri, en þar hefur f yrirfundist einn stjórn- málaflokkur, sem siðastliðin þrjU kjörtimabil hefur gert konum jafnhátt undir höföi og körlum meö tilliti til starfa aö bæjarmál- um. Ekki eru kvennalistar alveg óþekktirauk heldur nýlunda hér á landi. Með lögum, sem tóku gildi 1. janúar árið 1908 fengu konur, sem ekki voru annaðhvort sveitarlimir eða vinnukonur, kosningarétt og kjörgengi til sveitastjórna. Siöar i þeim sama mánuöi fóru svo fram kosningar i fyrsta sinn eftir nýjum lögum. Þá buöu konur i Reykjavik fram sér- stakan kvennalista. Fékk hann góöan byr.eins og kunnugt er, og fjóra fulltrúa kjörna eöa alla á listanum, og heföi fengiö fimm kjörna, ef fram heföu veriö bornir. A Akureyri var borinn fram kvennalisti árið 1910, en fekk li'tiö fylgi og engan fulltrúa kjörinn. Ariö eftir.eöa 1911.var aftur borinn fram kvennalisti, og þá náði Kristin Eggertsdóttir kjöri, og varö þar með fyrsta konan til þess aö taka sæti I bæjarstjórn Akureyrar. þessum hugmyndum um sérstök kvennaframboö hafa veriö á ýmsa lund, og hefur margurkippt sér upp. Er þaö i sjálfu sér ekki láandi, sé haft í huga, aö jafnréttis og kvenfrelsisbarátta hefur staöiö hér á landi um áratuga skeið og þess væri aö vænta, að miöaö heföi betur en svo, aö enn og aftur á þvi herrans ári 1981 skuli vera uppi hugmyndir um sérstök kvennaframboð og þaö af æmum ástæöum. Þaö ber allt aö sama brunni, að langt er f land meö jafnréttiö, hvaö þá kvenfrelsiö. Yfirborðslegar umræður Umræöur t.d. i blööum hafa veriö athyglisveröar og bregöa nokkru ljósi yfir afstööu manna og viðhorf öll til kvenna og þátt- töku þeirra i stjórnmálum og opinberu lifi. Þessar umræður karlar einmitt i sameiningu aö ráöa fram úr vandamálum sam- félagsins, er hér kynferðisleg aö- skilnaöarstefna i uppsiglingu. NU má skjóta þvi inn til frekari glöggvunar, aö það er svo sem ekki einsog kynhreinir framboös- listar hafi ekki fyrr sést á byggöu bóli aö Islandi meötöldu, svo aö ekki þyrfti neinum þar fyrir að krossbregöa. Þeir hafa aö visu langflestirveriö karlkyns meö ör- fáum undantekningum. Konur hafa löngum verið sjaldséðar á framboöslistum flokkanna a.m.k. isætum,sem máliskipta. í seinni tiö hefur aftur á móti skotiö upp einni og einni konu hér og þar á bak viö karlana i öruggu sætun- um svokölluðu þeim til halds og trausts. Þaö er hins vegar gamla sagan, aö láti konur aö einhverju marki á sér bæra, og hafi þær uppi andóf viö rikjandi ástandi, þá tekur margur karlinn aö ýfast og telur væntanlega stööu sinni ógnaö og veldi öllu. hvernig sem gengiö sé á eftir þeim. Þetta er uppspuni, og er rétt að benda á þá staöreynd, aö þeg- ar er aö finna innan allra flokka álitlegan hóp kvenna, sem bæöi hefur áhuga og hæfni til aö bera. í stað svona fullyröinga væri nær aö huga aö þvi hvernig ein- mitt þessum konum reiöir af í flokksstarfiog til aömynda innan laun þegahreyfinga. Hittsér hver og einn, aö konur hafa ekki þá aöstöðu, sem karlar njóta, en þeir hafa sem kunnugt er einstakling þ.e. konu sér viö hliö, sem léttir af þeirra heröum margvislegum skyldum daglega lifsins, sem tengjast börnum, og heimilisrekstri og gerir þeim kleift aö stunda hin og þessi störf úti í þjóðfélaginu, komast leiöar sinnar. Konur sæta þvi aröráni af hálfu þess samfélags, sem karlar ráöa, er i þvi felst, aö þær vinna ólaun- uö þjónustu og uppeldisstörf á heimilum. Þau eru allsstaðar vanmetin bæöi sem slik og sem Soffía Guömundsdóttir. vinna þeim fylgi. Hugmyndir um kvennaframboö eru enn eitt til- efnið til þess aö hugleiöa stööu flokkanna. Margt bendir til þess, að þeir viröist I þeim mæli óaö- gengilegir stórum hópum fólks, að þaö telji þann kost vænstan aö koma þar hvergi nærri. Menn geta velt þvi fyrir sér hvort þessi Siöan er kvennalisti enn og aftur á feröinni áriö 1922 m eð góö- um árangri, er Halldóra Bjarna- dóttir náöi kjöri og áriö eftir, eða 1923, bauö Kristin Eggertsdóttir sig aftur fram, en nú brá svo viö, aö hún náöi ekki kjöri. Siðan hafa aðeins þrjár konur átt sæti 1 bæjarstjórn Akureyrar sem kjörnir fulltrúar. Lengst hefur þar setiö Elisabet Eiriksdóttir, sem um langt árabil var for- maður Verkakvennafélagsins Einingar, en hún sat i bæjarstjórn Akureyrar i samtals nitján ár. í áliti frá áöurnefndum hópi áhugamanna um kvennaframboð segirm .a. á þessa leiö: „Kvenna- framboö ætti aö stuöla aö þvi aö konur taki eölilegan þátt i bæjar- málum og stjórnmálum almennt, veröi álika margar og kariar i stjórn og nefndum bæjarins, sem batna viö þaö. Þar munu konur koma meö ný viðhorf og aöra reynslu en kat-lar, vera fúsari til þess aö taka tillit til fólksins og vera h'klegri til þess að sinna málum, sem karlar hafa van- rækt” (tilvitnun lýkur). Það er kunnara en frá þurfi aö segja, aö viöbrögö manna viö hafa aö mestu leyti verið heldur yfirborðslegar og einhliöa. Þótt sleppt sé ýmsu hjali og fyndni af þessu tilefni öllu saman, þá hefur mjög skort á, aö ræddar væru raunverulegar forsendur fyrir þvi, aö slikar hugmyndir koma fram, og staöa kvenna innan stjómmálaflokkanna heföi mátt berast skýrar og eindregnar í tal. Hana ættu menn væntanlega að þora aö ræöa feimnislaust, lika konurnar sjálfar. Þaö væri fengur aö þvi, aö umræöan færö- istá merkilegra og málefnalegra stig,þar sem leitast væri viö aö skilgreina þær félagslegu aö- stæður.sem konurbúa viöiokkar þjóöfélagi. Ekki mynduþaö saka, aö karlar tækju að meta sina stööu, þeir heföu gott af aö sjá sjálfa sig. 011 þurfum viö aö hug- leiöa þaö á hvaöa leiö viö erum, hvaö viljum viö, og hvert stefnir? Þegar rætt er um kvennafram- boö, kynhreina framboöslista eins og þeir hafa veriö nefndir, hrekkur margur við og spyr sisvona i forundran, „hvar erum viö eiginlega á vegi stödd, á siöari hluta 20. aldar, er nokkurt vit i ööru eins, eiga ekki konur og Konur sæta arðráni Töluvert er um það rætt, aö kvennalistar séu timaskekkja, og er þá sennilega taliö vist, aö þetta séu einhverjir sérstakir jafnrétt- istímar, sem viö lifum á. Margir hafa með nokkurri hneykslan ýj- aö aö þessu atriöi meö tima- skekkjuna i viötölum og greinum, en ekki minnist ég þess, aö þeir hinir sömu hafi hnotiö um neina timaskekkju viö þá skipan, sem lengi hefur staðið og kennd er viö karlveldi, forræöi karla og yfir- ráö hvert sem litiöer. Þá er á þaö bent, sem vissulega er rétt, að hæfni á að ráöa, en ekki kynferöi. Það er einmitt skortur á viöur- kenningu þessa mikilvæga atriöis ioröi og verki, sem margar konur hafa mátt sannreyna, og ætti þetta viöhorf upp á pallboröið, væri fleiri konur aö finna viö margháttuö störf viösvegar um þjóðfélagiö og yfirleitt þar sem ráöum er ráöiö. Enn er þaö ótaliö sem oft heyrist, að konur fáist ekki tilforystuog ábyrgöarstarfa starfsreynsla, þegar leitaö er annarra skyldra starfa. Vinna á heimilum kemur hvergi fram i þjóöhagsútreiknum. Þaö er eins og hún sé ekki til, og þó er þaö einmitt sú vinna, sem vegur hvaö þyngst til áhrifa á lif kvenna. Ekki ætti sú staöreynd aö vera meö öllu ókunn, aö konur vinna láglaunastörfin t.d. i verksmiðj- um, á skrifstofum og I verslunum, en tóku kannske fáir eftir þeim upplýsingum, sem fram komu fyrr á þessu ári, aö áriö 1979 náðu einungis 3% islenskra kvenna meöaltekjum, en hins vegar 61% karla? Staða flokkanna Súþróun hefur veriö aö koma æ skýrar I ljós hin siðari ár, hve áhrifavald st jórnmálaflokka hefur fariö dvinandi, og flokks- bönd hafa að þvi skapi riölast. Ahugamannahópar um marg- háttuö málefni leita ekki inn i stjórnmálaflokkana til þess að komamálum sinum á dagskrá og þróun sé jákvæö eöa neikvæð, en nauösynlegt er að ekki sist þeir, sem verið hafa flokksbundnir um lengri eða skemmri tima og hafa e.t.v. tekið virkan þátt i flokks- starfi, leiti svara viö áleitnum spurningum, sem hljóta aö koma upp. Skortir flokkana eitthvert innra líf, er frumkvæöi flokks- manna lika svokallaöra óbreyttra slikt, aö þaö ljái flokkunum lif- rænt yfirbragö og almenna skir- skotun út á viö? Það leiöir ekki til neins aö afneita staöreyndum, öllu fremur ber aö draga lær- dóma af þeirri þróun, sem oröiö hefur og bregðast viö af skyn- samlegu viti. Vissulega fara stjórnmálaflokkarnir með form- legt vald eftir styrkleika hvers og eins, en staöa þeirra öll hefur mjög breyst. Þaö sér hver og einn, sem hefur augun opin. Þegar kvennaframboö eru i sjónmáli hér eöa þar, vakna margarspurningar og leiöir hver af annarri. Hvaö rekur konur til þess á okkar dögum að gripa til svo óvenjulegra ráöa, hver er hugsanlega ávinningurinn, fái kvennalistar fylgi, er virkilega þrengt svo að kostum kvenna fyrirofriki karla, aö þærsjái ekki aörar leiöir færar en aö mýnda samfylkingu einar sér, og siöast en ekki sist, gætir hér ekki ær- inna og augljósra mótsagna með tilliú til þess, að vitarJega hafa konur, rétt eins og karlar, ólikar skoöanir á stjórnmálum, skipa sér I flokk og styöja flokk sam- kvæmt eigin lifsskoöun og viö- horfum öllum. Konur eru drki endilegasammála um það frekar en karlar,hvaö okkar þjóö sé fyrir bestu inn á við i eigin samfélagi og út á við i samfélagi þjóöanna. Hvaö vilja konur þá með sér- stökum framboöslistum, hvaö bindur þær saman, hvaðhafa þær fram aö færa? Staða kvenna 1 flokkunum Staða kvenna innan stjórn- málaflokkanna hefur mjög ein- kennst af þvi, að þeir eru karla- stofnanir.og þar miðast allt starf rétt eins og i valdastofnunum, þjóöfélagsins,viö aöstööu karla og möguleika þeirra á þvi aö láta til sin taka. Konur fá þar ekkert rými né heldur áhrif.nema rétt eins og körlum likar og telja henta hverju sinni til að mynda i auglýsingaskyni eins og til þess aö sýna, aö þar á bæ séu menn með á nótunum i nútimanum og jafnréttismálunum. Flest bendir til þess, aö sviö stjórnmálanna sé sú örðugasta og torsóttasta braut, sem konur geta lagt inn á einmitt vegna þess.aö hún leiðir til valds og áhrifa á þaöhvernig lifi við lifum. Þar gefast möguleikar á þvi aö breyta eöli valdsins, sem viö öll erum háö. Aö undangenginni áratuga langri jafnréttis og kvenfrelsis- baráttu hafa konur aö vi'su öölast lagaleg réttindi, en karlar fara með valdiö, og þvi hafa þeir löngum beitt af hörku og ég leyfi mér aö segja óbilgirni i garð kvenna. Þaö hafa margar konur mátt sannreyna, að karlaheimur- inn er haröur og óvæginn. Þær heföir sem þar rikja eru konum framandiog æöi oftógeöfelldar. 1 stjórnmálasamstarfi og raunar vföa um þjóðfélagiö hafa karlar alltof oft sýnt af sér yfirgang, félagslega þröngsýni og kven- fyrirlitningu. Hvenærsem tilum- ræðu eru mál, sem likleg eru til þess aö losa ögn um þá fjötra, sem konurnar eru sem fastast hnepptar i, er ótrúlega stuttniður á rostann og ofstopann. Það er leitt aö sjá sér ekki fært aö taka vægilegar til oröa, en dæmin eru fjölmörg, sem rekja mætti, ef ýmsar þærkonur, sem standa og staðiö hafa i ströngu hér og þar væru inntar f regna hver af sinum vettvangi. Vitanlega sýnist hin eina rétta skipan vera sú, að konur og karlar starfi hliö viö hlið innan stjórnmálaflokkanna og við margvisleg störf önnur aö sjálf- sögöu. Þvi' miöur hafa flokkamir ekki reynst sá vettvangur, aö slikt megi gerast. Ahrifa kvenna nær ekki aö gæta innan þeirra og er þaö miður þvi aö þess er þörf aö breyta yfirbragöi og inntaki stjórnmálabaráttunnar. Hverjum og einum má ljós vera þörfin a nýjum og breyttum áherslum, nýrri forgangsröö verkefna, nýju verömætamati. Stefnuskrár- vandi kvennaframboða Mér virðist vandi þeirra, sem hyggja á sérstök kvennaframboð einkum vera sá, að móta sam- eiginlega stefnuskrá, sem hafi nýtt inntak og bendi út fyrir ramma þess, sem stjórnmála- flokkarnir hafa haft fram að færa. Þar er áreiðanlega örðug sigling framundan, og ekki er það á minu færi að spá neinu um það hvernig til tekst eða hvort slik málefnaleg samstaða kemur til meö að nást. Margir eru þeir einnig, sem efast um það, að kon- ur séu á réttri leið með tilliti til framgangs ýmissa baráttumá}a sinna, að efna til sérstakra kvennaframboða. Hitt er aftur á móti vist, aö eigi konur að ná ein- hverjum áhrifum og stuðla að nauðsynlegum breytingum i framfaraátt, þá veröa þær aö koma margar saman. Ein og ein kona hér og þar fær litlu áorkað. Eigi konur sem hópur aö geta náð samstöðu um ákveöna mála- flokka þá veröur slikt fyrst og siðast aö gerast á grunni þeirrar reynslu sem konum er sameigin- leg, hvar sem þær annars standa i stétt eba stöðu. Vegna þjóöfélags- legrar stöðu kvenna eru viðhorf þeirra til margra mála oft önnur en karla. Komi konur fram með stefnuskrá og móti þær pólitik, sem mibast viö samfélagslegar úrbætur konum til handa svo og börnum, foreldrum ungra barna og fjölskyldum af ýmsum gerðum, þá er ærið verk aö vinna, og má segja, aö margur hafi f ærst minna i fang, en að þoka þeim málum áfram til skárra horfs og samt þóst eiga erindi inn á svið stjórnmálanna. Margir spyrja að vonum hvernig konur, sem aðhyllast óllk pólitisk sjónarmiö eigi aö geta náð saman um framboðs- lista og telja málefnalega sam- stööu ekki liklega. Ég nefndi sameiginlegan reynsluheim kvenna. Lif þeirra er mjög frábrugðiö lifi karla einmitt vegna þess, aö þær eiga sér þá dýrmætu reynslu sameiginlega að vera mæður, annast um börn með þeirri mannúðlegu upplifan, sem isliku er fólgin, bera ábyrgö á uppeldi þeirra. Vissulega búa konur við næsta ólik ytri kjör, en það er þeim sameiginlegt, að sem kynsæta þær kúgun, sem birtist i margvislegum myndum innan allra stétta þjóöfélagsins. Mannlegt sambýli Ekki er vafi á þvi, aö einungis hugmyndin um kvennalista gæti stuðlað að gagnlegri umræðu um aðstæður kvenna, barna og fjöl- skyldna ásamt þvi, aö hún kynni einnig aö verða forystuliöi stjórn- málaflokka holl og timabær áminning og hvatning til þess aö endurmeta viöhorfin gagnvart konum og sjálfstæöum störfum þeirra og hlýða á það mál, sem þær hafa að flytja. Aukin áhrif kvenna i stjórnmálum munu bera með sér ný viðhorf, nýjar viðmiðanir sem litt eða ekki hefur gætt fram aö þessu. Stjórnmál og stjórnmálabarátta myndu spanna yfir fleiri þætti mannlegs lifs og verða i nánari snertingu við hinn almenna mann i þjóðfélaginu. Stjórnmála- baráttan er annað og meira en þref og þjark um hagvöxt sem sjaldnast er viðunanlegur, stein- steypu, malbik, rekstur, fjármál, hraðbrautir, vélar og þarfir bils- ins. Þarna hafa einhliða áherslur veriö lagðar, og e.t.v. verður það verk kvenna að breyta þar um og auka nýjum þætti við svið stjórn- málanna, sem þá tækju aö snúast meir um þaö hvernig viö viljum haga lifi okkar, um mannlegt sambýli, vitanlega einnig um efnahagslega skipan og skiptingu lifsgæða I öllum skilningi. Konur og karlar eiga i samein- ingu áö erja akurinn þannig aö þetta land verði betra og byggi- legra og framfarir eflist. Takist ekki slik samvinna.eiga konurnar leikinn. Þaö verður fróölegt að sjá hverju .fram vindur á næstunni. Takist ekki samvinna með konum og körlum eiga konurnar leikinn Leikfangasafniö i Kjarvalshúsi á Seltjarnarnesi. Asta Sigurbjörnsdóttir sérkennari hefur þar bæki- stöövar sinar og drengur aö nafni Sæþór var i heimsókn þegar gel. ljósmyndara bar þar aö. Ráðstefna um leikfangasöfn Leikfangasöfn eða það sem á erlendum málum heitir Lekotek eru starf- rækt víða um lönd. Hér á landi eru þrjú slík söfn, eitt í Kjarvalshúsi á Sel- tjarnarnesi í tengslum við athugunar- og greiningar- deildina sem þar er, annað á Akureyri i umsjá Félags- málastofnunar þar i bæ og hið þriðja i Keflavík, en það var opnað fyrir til- stuðlan félagsins Þroska- hjálpar sem sér um rekstur þess. Leikfangasöfnum er ætlað að lána út leikföng til barna og veita leiöbeiningar um notkun leik- fanga, einkum til barna sem búa viö einhvers konar fötlun eöa frá- vik frá eölilegum þroska. Hugmyndin aö leiktækja- söfnum er talin upprunnin i Svi- þjóö, þar sem fyrsta safniö var stofnaö 1963. Nú eru slik söfn viöa um heim og i vor var haldin al- þjóöleg ráöstefna um „leikfanga- söfn i þjóöfélaginu” til aö efla samskipti milli leikfangasafna og auka upplýsingastreymi um not- kun leikfanga i þjálfun og kennslu barna. Þrir tslendingar sóttu ráöstefn- una, þar sem fluttir voru fyrir- lestrar, leikfangasöfn voru heim- sótt, svo og leikskólar, skóladag- heimili og barnaspitalar. Þá var haldin leikfangasýning meðan á ráöstefnunni stóö. Bústofnsskerðíng bitní frem ur á sauðfé en mjólkurkúm Svo sýnist sem mjólkurfram- leiösian megi nú iitt eöa ekki minnka frá þvi sem hún er nú.eigi ekki aö koma til mjólkurskorts. Dekkra er yfir dilkakjöts- markaönum og ekki horfur á aö fullt verö fáist fyrir framleiöslu siöasta verðlagsárs án aukinnar aöstoöar rikisvaldsins. Aöal- fundur Stéttarsambands bænda samþykkti svofelida ályktun um þessi mál: Fundurinn telur ástæöu til aö ætla aö mjólkurframleiöslan hæfi nú nokkurnveginn þörfum þjóöarinnar. Hinsvegar sýnist nú stefna i óefni meö markaö fyrir dilkakjöt og horfur á mikilli vöntun á verö viö uppgjör fram- leiöslu siöasta verölagsárs nema til komi aukin hlutdeild hins opin- bera. Þá horfir viöa illa meö hey- skap og þegar er sýnt, aö hey veröa slök aö gæöum á þessum svæðum og þau veröa minni en i meöal ári, jafnvel þótt úr rætist meö tiöarfar. Þvi leggur fundurinn áherslu á aö þörf er aögeröa til aö tryggja aö hugsanleg bústofnsskeröing komi fremur niöur á sauöfé en mjólkurkúm, ekki síst á þeim svæöum, sem standa tæpt meö framboö á mjólkurvörum á vetr- um. Fundurinn felur þvi stjórn Stéttarsambandsins og Fram- leiðsluráöi aö fylgjast náiö meö framvindu þessara mála og gripa til þeirra ráöstafana, sem væn- legastar þykja. Fundurinn bendir sérstaklega á endurgreiöslu kjarnfóöurgjalds i þvi formi, aö ákveöin krónutala veröi greidd á hvern innveginn mjólkurlitra þá mánuöi, sem hætta á vöntun er mest. Fundurinn leggur áherslu á aö ákvaröanir um aögeröir séu teknar timanlega og kynntar bændum rækilega nokkru fyrir lok sláturtiöar 1 haust. Þá undirstrikar fundurinn nauösyn þess aö reynt veröi aö tryggja til langframa aö sam- dráttur i mjólkurframleiöslu bitni á sumarmjólkinni, svo ekki komi til mjólkurskorts á vetrum. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.