Þjóðviljinn - 29.09.1981, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. september 1981
DIÚOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjön Friðriksson.
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlöðversson
Blaöamenn: Álfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.Jón Guðni Kristjánsson.
lþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson .
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson.
Handrita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir
Skrifstofa: Guðrún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bárðardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Otkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Siöumúla 6,
Reykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf..
Nýtt
landhelgismál
• Enn einu sinni er naf n ölvu Myrdal nef nt í tengslum
við úthlutun friðarverðlauna Nóbels. Afskipti hennar af
afvopnunarmálum eru heimskunn, og hvarvetna leggja
menn við hlustir er rödd hennar heyrist. Nýlega ákvað
Alþjóða friðarrannsóknarstofnunin í Stokkhólmi að
stofna svokallaðan Myrdalssjóð, sem á að verða upphaf
þjóðlegrar vakningar í f riðarmálum. Sjóðurinn er stofn-
aður til heiðurs Gunnari og ölvu Myrdal sem á langri ævi
hafa margtgott lagttil þróunar- og afvopnunarmála. Þá
bar svo við fyrir nokkru að stofnuð voru friðarsamtök
sænsku verkalýðshreyf ingarinnar, Arbetarrörelsens
Fredsforum, en þau eiga að vera samstarfsvettvangur
Alþýðusambandsins og Jafnaðarmannaf lokksins í Svi-
þjóð í upplýsingastarfi um friðar- og afvopnunarmál.
Formaður er Alva Myrdal. Markmið þessara stofnana
beggja er eins og raunar öll viðleitni ölvu Myrdals að út-
breiða þekkingu um friðar- og afvopnunarmál.
• Morgunblaðið heldur því fram í Reykjavíkurbréf i si.
sunnudag að Þjóðviljinn haf i misnotað nafn ölvu Myrdal
málflutningi sínum til framdráttar. Höfundur Reykja-
víkurbréf s telur sér sæma að gera ölvu Myrdal upp skoð-
anir. Við hér á Þjóðviljanum kjósum heldur að halda
okkur við staðreyndir mála. I nýútkomnu riti Utanríkis-
málastofnunarinnar í Stokkhólmi ,,Kjarnorkuvopnalaus
Evrópa" fer ekkert á milli mála um það hvernig Alva
Myrdal vill bregðast við skipbroti slökunarstefnunnar.
• Meginhugsun þessa rits er að þjóðir Evrópu eigi ekki
að bíða eftir því að stórveldin sjálf komi sér saman um
einhverskonar hömlur á vígbúnaðarkapphlaupið.
„Kjarnorkuvopnalaus- og óháð ríki þurfa að vera albúin
til þess að fá stöðu sína viðurkennda opinberlega með
samningum", segir hún og bætir því við, að ríki innan
hernaðarbandalaganna þurf i að hafa frumkvæði að rök-
ræðum við fulltrúa stórveldanna um að þau verði leyst
úr gíslingu samvinnu um atómvopnabúnað.
• Þjóðviljinn hefur hvað eftir annað tekið undir þetta
meginsjónarmið ölvu Myrdal og telur sig ekki hafa mis-
notað það eða naf n hennar á nokkurn hátt. Sem betur f er
eru fleiri sem hugsa á svipaðan hátt hér á landi.
Þórarinn Þórarinsson ritstjóri Tímans og Guðmundur G.
Þórarinsson alþingismaður hafa báðir vakið máls á
nauðsyn sjálfstæðs íslensks frumkvæðis í afvopnunar-
málum. Ekki síst er sú skoðun sprottin af þeirri tilhneig-
ingu margra þeirra sem um þessi mál f jalla í evrópsku
samhengi að vilja leysa vandann í Mið-Evrópu með því
að koma fyrir eldf laugum á kafbátum í Norður-Atlants-
hafi. Það viðhorf hefur m.a. komið fram hjá ölvu Myr-
dal, en einnig hjá öðrum áhrifamönnum innan Alþjóða-
sambands jafnaðarmanna, svosemhjá forystumönnum
vestur-þýskra krata.
• Forystumenn Alþýðubandalagsins og Þjóðviljinn
hafa í sumar lagt á það þunga áherslu að íslenskir
stjórnmálaflokkar, þjóðmálahreyfingar og fjölmiðlar
ættu að sameinast um að ræða vígbúnaðarmálin, og að
islensk stjórnvöld þyrftu að taka virkan þátt i umræðu
um stofnun kjarnorkuvopnalausra svæða á Norður-
löndum og í Evrópu. Ekki síst til þess að koma okkar
sjónarmiðum á framfæri og krefjast afvopnunar í
hafinu í kringum okkur. Þetta hafa forystumenn
Alþýðubandalagsins gert svikalaust siðustu mánuði
hvarvetna sem þeir hafa haft tækifæri, heimafyrir og
erlendis. Það er verkefni okkar islendinga að berjast
fyrir því að friðarumræðan i Evrópu verði ekki til þess
að vígbúnaður aukist í Norðurnöfum.
• „Við eigum að ieita samvinnu við löndin sem liggja
að Norður-Atlantshaf i", segir Guðmundur G. Þórarins-
son í Dagblaðinu," og heimta afvopnun á hafinu í kring-
um okkur. Þetta er ekkert smámál fyrir (slendinga.
Hafið í kringum okkur er allt fullt af kjarnorkuvopn-
uðum kafbátum og það kemur okkur svo sannarlega við.
Hvað segja menn um kjarnorkufría landhelgi?"
Það á að verða okkar næsta landhelgismál.
—ekh
pclippt
j Búinn Snorri
Þá hefur Snorri Sturluson
' mælt á skerminum þær setning-
' ar sem eftir honum eru hafðar á
I islendingabók og lesendabréfin
munu halda áfram að tinast inn
' á blöðin meö meinlegum at-
' hugasemdum og bölspám um
sjónvarp og islenska kvik-
myndagerð.
Kannski voru vandræði ögn
maður heföi getaö tekiö þau
vandræði af leikurum og leik-
stjóra að þurfa sifellt aö vera að
eyða samtölum I það að persón-
urnar segja áhorfendum frá þvi
sem þær vita mætavel sjálfar,
miöla upplýsingum um það sem
gerðist milli atriöa.
Samantekt þessi ber lika upp
ýmsar spurningar um þaö,
hvernig sjónvarpiö þarf að
standa fyrir meiriháttar
ákvörðunum: Svo sannarlega er
þar margt i skötuliki, ákvarðan-
ir eins og hrekjast fyrir and-
varaleysi sumra manna og
--------------------------------------,
myndavorið” hefur skilað til *
okkar — á tjaldi eða skermi — I
eru næsta misjafnar, en satt
best aö segja hafa þær flestar I
þurft á talsveröri velvild lands- *.
manna að halda, velvild sem er I
reiöubúin að afsaka ýmsan
klaufaskap, listrænt — og fjár- I
hagslegt úrræðaleysi og þar •
fram eftir götum. Stundum
finnst manni að heildarástand i
filmumálum okkar sé dálitið I
svipað þvi sem uppi var i leik- •
ritagerð fyrir 1960 — höföum við I
það ekki á tilfinningunni þá, að
fjögur ný islensk leikrit af I
I
sjónvarpsmyndir
SNORRI?
Leið frásagnar .
í sjónvarpskvik-
mynd um Snorra
vftir Jóhann
Hjálmarsson...
Stundum heífti maður ko9Íð
skýrari drættu ro-'UJ'iaiffTW. pao v.
•o riota söeumann — <vo ------
Sunnudagur 21. ȎpU
TEKIST A UM SNORRA
— Útdráttor nr ereinargerð
.tkun
/)ðupP'
sifelldu
Ijanu .
skníaði ’ Rg sa ekki að það v*n
gert. ekki I þessum fyrn hluU
u ég rr buinn aðsja Atti þá að
.a sljérnmílamannisum
I Snorra Sturlusym. samsarris
tiianninum. malaflækjusnilhngn
um” Það nustókst llka Reynum
tietur Atti kannski að syna
Sturlungaoldina i ollu slnu veldi.
skeggoldina. skalmoldinaÞað
nnstókst I fljótu bragöi man é«
ekki ef tir einu einasta atriöi þess
arar myndar sem segja mi mefi
sænulegri samvisku að hafi lukk
ast Já. ég skal f*ra rök fyrir
mali minu
(iamall. þrovHnr. uóftur
kall?
K>rsl. handnl og su sogu
skoðun sem kemur fram I mynd
inni A'tk mrgi ekki sla þvl fastu,
strax I upphafi. að handritið hafi
verið slæmt'’ Það virfist sem jrtti
að sjóöa eina supu ur ollum hin
•iin mtmunandi þkttum sem
* -0 miiHnnvaóld að
Sig. Sverris Pálssonar og Erlends Sveinssonar
i oflar komu langar.
þunglyndtslegar þagmr inn t
milli Eftir að Snorri hefur gefið
bróður slnum eíntak af Eddu
þá steinþegir Glsh Halldórsscn'
Það er Uka vandræðalegt. brosiö
á andlibnu á honum Eöa
þegar menn sátu l laugimi m«
beru kvenfólki og klipu það i.
kreistu og ég veít ekki hvað. þá
heyröist aldrei múkk efta varla
þaft af þvl þaft þurfti aft koma td
skila samræftum tveggja manna
Leikmynd'’ Djöfull var finn
panellinn 1 Reykholti' Alveg
spiunkunýr Og allt nymálaft sem
yíirleitt var malaft Fötin hrem og
gottef ekki nýstraujuft Hánö vel
greitl og aldeilis ekki lúsugt'
Svo ég viki augnablik aö leikur
unum þa hefur sjaldan verið
meira aberandi hversu mklir
sviðsleikarar islenskir leikarar
ero Það var helst að Egill ólals
son virtist vita af þvi að þaö var
myndavéi sem horfði á hann en
ekki áhorfendur i pkissuðum sart-
um Þjóöleikhussins eða Iðnó Það
var kannski ekki viö leikarana að
sakast þó þeir kynnu ekki al
rncnrulcga viff sig. þetta var
ereinðega mal leikstjórans, Þrt
færri i seinni hluta myndarinnar
en hinum fyrri. Ein saga i sög-
unni varð öðru fremur til að
minna á djöfulskap þess tima
sem lýst er: þáttur Þorsteins
bónda (Helgi Skúlason) og hans
fjölskyldu — upprennandi höfð-
ingi og ófyrirleitinn, Sturla, er
aö þjarma að þingmönnum ann-
arra höföingja og vei þeim sem
undan skorast.
En að öðru leyti var hinn sami
daufi svipur yfir myndinni þvl
miður, þessi sama óvissa og úr-
ræðaleysi sem menn hafa veriö
að tíunda hver af öðrum i blöð-
um.
Akvöröun
á flakki
Þaö var til að mynda nokkuö
fróöleg samantekt i sunnudags-
blaöi Timans nú um helgina,
þar sem skoöa mátti vitnisburð
um það hvernig ákvaröanatekt
um Snorramyndina flæktist
fram og aftur i stofnuninni og
skýrði sú saga ýmislegt af þvi
sem við drápum á hér I blaðinu
á dögunum: það er eins og
myndin hafi numiö staðar ein-
hversstaðar á milli frásagnar,
heimildarmyndar og sjálfstæðs
leikins kvikmyndaverks og
komist hvorki lönd né strönd.
Til dæmis var á það minnst,
sem vel má rétt vera, að sögu-
kappi annarra og það er eins og
aldrei hafi fundist vettvangur
þar sem menn gátu einbeitt sér
að þeirri spurningu sem stærst
var: hvaða Snorri? Til hvers?
Staða kvik-
myndagerðar
Og sem fyrr segir: þaö veröur
sjálfsagt mikiö um illkvittin les-
endabréfa og Svarthöföi er vit-
anlega kominn á kreik með
heföbundnar glósur um að leik-
stjórinn hafi lært i Sviþjóö og
þar fram eftir götum. Og það
veröa margir til aö reikna út, aö
fyrir þessa peninga heföi mátt
gera margar myndir smærri og
kaupa býsnin öll af erlendum
myndum og þar fram eftir göt-
um.
Það er ekki ástæöa til að hlifa
sjónvarpi eöa aðstandendum
Snorramyndar viö gagnrýni —
slikt athæfi er miskunnsemi á
villigötum. Hitt mega menn vel
vita, að islensk kvikmyndagerö
mun halda áfram að lenda i
margskonar villum — eins þótt
menn láti sér Snorramynd að
einhverju leyti að kenningu
veröa. Þær myndir sem ,,kvik-
hverjum fimm væru sýnd af
skyldurækni fremur en vegna
raunverulegs áhuga leikhús-
anna á þessum verkum? Síðan
breyttist þetta og við vitum að
ein eftirtektarverðasta breyt-
ingin sem orðið hefur í islensku
menningarlifi á næstliðnu skeiði
er einmitt sókn islenskra leik-
ritahöfunda, sem hefur gjör-
breytt hlutföllum i verkefna-
vali, eins og menn kannast við.
Of seint?
Engum spádómum verður hér
fram haldiö um það hvort kvik-
myndamönnum tekst aö ná sér
á strik með svipuðum hætti. Sá
róður er þungur, þvi filmu- og
myndbandafreistingar úr öllum
áttum eru margar og sterkar.
Sumpart er þessi róöur þungur
einmitt vegna þess hve seint
menn tóku við sér. Alltof lengi
var þaö sérviska að berjast fyr-
ir islenskri kvikmyndagerð,
alltof lengi töluöu þeir fyrir
daufum eyrum sem bentu á það,
að sú þjóö sem visaöi frá sér
þeirri nauðsyn að ná tökum á
gifurlega áhrifamikilli listgrein
eins og kvikmyndin vitanlega
er, væri ekki betur sett en
manneskja sem hefði svipt sig
mikilvægu skynfæri. —-áb
og skorið