Þjóðviljinn - 29.09.1981, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 29.09.1981, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. september 1981 Þriöjudagur 29. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ....... Staða kvenna innan Alþýðu- banda- lagsins „Ég haröneita þvi aö hiutur kvenna i stjórn borgarinnar sé Htill”, sagöi Guörún Ilelgadóttir, annar framsögumanna, — Ljósm: eik. „Þaö er fleira sem sameinar konur en sundrar þeim”, sagöi Helga Sigurjóns- Ahuginn á efninu var mikill og margar konur tóku til máls, en aöeins einn karimaöur lét til sin heyra. dóttir i framsöguræöu sinni. Henni til vinstri handar sitja Margrét Björns- dóttir fundarstjóriog Ólafur Ragnar Grimsson fundarritari. — Ljósm: A1 Konur verða að vinna meira saman „Hvar hafið þið konur verið?" spurði Þórunn Klemensdóttir hagfræð- ingur þann fjölda kvenna sem mætti á félagsfund Alþýðubanda lagsins f Reykjavík síðast liðinn fimmtudag. Umræðuefnið var staða kvenna í Alþýðu- bandalaginu/ sem greini- lega vakti forvitni kvenna sem að öðru jöfnu láta sig vanta á fundi flokksins. Fundurinn var bæði fróð- legur og skemmtilegur, þar komu fram misjöfn sjónarmið, konursögðu frá reynslu sinni af starfi i Al- þýðubandalaginu og mikið var rætt um það hvort kvennaframboð væri sú leið sem konur ættu að fara í baráttu sinni fyrir jafn- rétti. Hér á eftir verður sagt frá því helsta sem fram kom, en umræðurnar urðu nokkuð langar, svo stikla verður á stóru. Alls tóku fjórtán til máls og sennilega hefur það aldrei áður gerst á fundi ABR, að aðeins einn karlmaður steig i ræðustól. Jöfnuður árið 2060 Fundurinn hófst meö fram- söguræöum þeirra Guörúnar Helgadóttur og Helgu Sigurjóns- dóttur. Guörún hóf sitt mál meö þvi aö vitna til greinar Oddu Báru Sigfúsdóttur um hlut kvenna i sveitastjðrnum. Nú eru konur aöeins 6% sveitastjórnarmanna og ef þróunin heldur áfram meö sama hraöa og veriö hefur, veröur jöfnuöi náö áriö 2060. í framhaldi af þessari niöurstööu væri svo sem ekki undarlegt þó aö konur gripu til einhverra aö- geröa. Guörún sagöi aö Abl.væri eini flokkurinn sem heföi l raun reynt aö fá konur til stjörnmála- starfa. Hér I Reykjavik heföu 11 af 30 frambjóöendum til borgar- stjórnar áriö 1978 veriö konur og margar konur gegndu trúnaöar- störfum fyrir flokkinn i borgar- málunum. Þær væru ekki áhrifa- lausar, störfunum væri dreift og öflugu starfi heföi veriö haldiö uppi allt kjörtimabiliö. Aldrei áöur heföi jafn stór hópur karla og kvenna hlotiö reynslu af borgarstj órnarm álum. Siöan rakti Guörún aö hverju Abl. konur heföu starfaö i borgar- stjórninni og hver árangur hefði oröið. Það sem af er kjörtimabil- inu hafa 12 dagvistarstofnanir veriö opnaöar, en 6 á siöasta kjör- timabili. Þaö væri mikiö um að vera i heilbrigöismálunum þar sem Adda Bára er viö stjórnvöld og i fyrsta sinn hafa konur veriö ráönar til aö aka strætisvögnum borgarinnar sem væru áhrif hjá Guörúnu Agústsdóttur i stjórn SVR. Guörún sagðist efast um aö karlmenn heföu komið jafnmiklu til leiöar I þessum málum. „Ég haröneita þvi aö hlutur kvenna i stjórn borgarinnar sé litill, en spurningin er hvernig á að halda þeim hlut og auka hann?”, sagöi Guörún. Þverpólitiskur listí út í hött Kvennalisti væri ekki svarið aö mati Guörúnarj ekki þaö aö fá reynslulaust fólk til starfa. Kon- urnar i flokknum ættu aö kynna sér störfin I borgarstjórninni. Guörún sagöi aö forvaliö sem framundan er gæti oröiö konum slæmt, en þær þyrftu aö samein- ast og styöja hver aöra i flokkn- um. Þverpólitiskur listi væri út i hött; ef konur ætluöu út i pólitik yröu þær aö ráöa viö þann orma- garö sem stjórnmálin eru, þær þyrftu reynslu. Guörún sagöi aö i næstu borgarstjórnarkosningum yröi mikiö i húfi. Aöalverkefni flokks- ins nú væri aö halda styrk sinum i Reykjavik, þaö ætti aö hvetja flokkinn til að fjölga konum i störfum fyrir hann þvi þær heföu staöiö sig meö prýöi Mestu skipti þó aö fjölga fulltrúum flokksins, ekki hverjir þeir fulltrúar væru. Taki málin í eigin hendur Helga Sigurjónsdóttir sagöi I sinni ræöu frá reynslu sinni af störfum fyrir Alþýöubandalagiö i Kópavogi. Hún sagöi aö áriö 1974 heföi „kvennasætiö” veriö laust og hún heföi fallist á aö setjast á listann vegna þess aö hún trúði þvi aö hún gæti gert gagn. Hún var sótt út fyrir raöir flokks- manna. ein þeirra kvenna sem fékk sina reynslu i Rauösokka- hreyfingunni og hélt siöan út i pólitik. Fyrsta árið fór i þaö aö hlusta og læra,en siöan ætlaöi hún aö beita sér meira og eiga frum- kvæöiö aö ýmsum málum. Hún sagöist þá hafa rekiö sig á aö slikt var ekki vel séö; ákveöin öfl lágu á upplýsingunv málum var ráöiö án samráös viö bæjarmálaráö flokksins og han^henni var ekki ætlaö aö taka frumkvæöi. Upp komu deilur sem á sinum tima leiddu til þess aö Heiga sagöi af sér sem bæjarfulltrúi og gekk úr fiokknum ásamt hópi fólks. Þarna var um pólitiskan ágrein- ing aö ræöa, sagöi Helga. Spyrja mætti hvort þaö heföi skipt máli aö hún var kona.senni- lega heföi þaö ekki breytt miklu þótt karl hefði átt I hlut, en þaö væri greinilega auöveldara að taka I lurginn á konum en körlum, önnur vinnubrögö væru viöhöfö. Helga sagöist hafa dregiö þær niöurstööur af reynslu sinni, aö Alþýöubandalagiö heföi hvorki þá verkalýðspólitik sem þaö ætti aö hafa né kvennapólitik, hann væri karlstýröur flokkur, mjög svip- aöur öörum borgaralegum flokkum. Eina svariö viö þassu, væri, aö konur tækju málin I sinar eigin hendur, þvi þaö væri ekki til neinn flokkur sem af alvöru heföi tekiö á málum sem snerta konur sérstaklega. Þetta eru bara spil Konur hafa verið sundraöar, sagði Helga, þeim hefur veriö sagt aö þær eigi ekki sameigin- legra hagsmuna að gæta. Konur búa viö mismunandi aöstæður, en fleira sameinar þær en sundrar. Kvennasamstaöa er þaö sem gildir. Viö þurfum aö móta ann- ars konar pólitik, þar sem annaö verömætamat ríkir, viö þurfum aö taka ýmis hugtök til endur- skoöunar eins og t.d. þverpóli- tlskur og róttækni. Veruleiki kvenna sem viö blasir er: ekki fagur. Þaö þarf ekki annaö en aö lita i skattaskýrslurnar til aö sjá þaö. Konur eru fátækar, þær eru efnahagslega háöar körlum, þaö er erfitt fyrir konu meö barn aö vera fjárhagslega sjálfstæö. Konur eru úti á vinnumark- aönum, en þær leggja lika af mörkum mikla ólaunaöa vinnu sem ekki er reiknuö meö i hag- kerfinu. Þaö eru konurnar sem vinna viö hin mannskemmandi ákvæöisvinnukerfi. Vinnu- aöstæöur eru aö versna og þaö bitnar helst á konum. Konur bera ábyrgö á mannfjölguninni, þær veröa aö sjá um slæmar og oft hættulegar getnaöarvarnir, og þær búa margar viö ofbeldi. Þessum veruleika eiga konur aö mæta meö sinni pólitik. Ekki aö hlusta á raddir sem segja annaö. A meöan allt of margir karlar skiija ekki þennan veruleika okkar eru konur best komnar einar á lista. „Viöþurfum aö vera djarfar og hressar, Viö hvaö erum við hræddar?” spuröi Helga, „Þaö er ekki viö nein náttúrulögmál aö eiga, þaö er hægt aö breyta. Viö getum sagt eins og Lisa i Undralandi þegar hún vaknaöi: Þetta eru bara spil”. Konur 29% í ABR Þar með var framsöguræöum lokiö og frjálsar umræöur tóku við. Fyrst steig i stólinn Bjargey Eliasdóttir fóstra Hún lagöi fyrir fundinn upplýsingar sem hún haföi safnað um stööu kvenna innan ABR, þátttöku kvenna i stjórnum stéttafélaga og i skóla- starfi. Niöurstööurnar voru á þá leiö aö konur eru 29% félaga i ABR, en 45% af stjórn félagsins, 5 konur á móti 7 körlum. 1 Starfsmanna- félagi Reykjavlkur eru konur 60% félaga, en i stjórn eru 2 konur á móti 5 körlum. I Kennarasam- bandi Islands eru konur 55% 3 konur I stjórn en 8 karlar. t Sam- bandi islenskra bankamanna eru konur 64% félaga, 2 sitja i stjórn meö 5 körlum. 1 skólunum þar sem ætla mætti aö stelpur heföu tlma til aö sinna félagsstörfum kemur I ljós eftir- farandi: I MH eru yfir helmingur nemenda konur, ein situr i þriggja manna stjórn. 1 Versl- unarskólanum eru konur 2/3 nemenda, þar situr ein kona I niu manna stjórn. I Fjölbrautaskól- anum i Breiöholti er yfir helm- ingur nemenda konur, 3 sitja i 7 manna stjórn, en þrir karlar mynda miöstjórn. Hver er orsök þess aö konur eru óvirkar? Hjúskapur, áhugaleysi, uppeldiö og umhverfiö var svar Bjargeyjar. Þaö þarf aö auka virkni kvenna, en til þess aö svo megi veröa þarf aö byrja frá grunni, með sjálfu uppeldinu. Dýrkeyptur fáni Adda Bára Sigfúsdóttir sagöist ekki skilja þá hugsun aö konur vildu fara út fyrir stjórnmála- flokkana. Konur, eins og aörir, þyrftu aö gera ráö fyrir þvi aö mæta andstööu, eins og Helga heföi mætt. Þær þyrftu aö sýna þroska og hlaupa ekki á brott. Auövitaö kæmu fram skiptar skoöanir en þaö skipti mestu aö sameinast um mikilvæg mál. Þaö væri mun vænlegra að berjast innan Alþýöubandalagsins, en ekki á sér kvennalista. Konum i Abl. heföi veriö haldiö markvisst utan viö umræöur um kvenna- framboö, sagði Adda Bára; hún sæi ekki annaö en aö meö sér- stöku framboöi væru konur aö reyna aö reisa sér fána, en sá fáni gæti oröiö dýrkeyptur ef hann kostaði nýja Ihaldsstjórn i Reykjavik. Hverjir ráða ferðinni Helga ólafsdóttir sagði aö meö umræöum um kvenna- framboö væri alls ekki veriö aö deila á þær konur sem starfaö hafa I borgarstjórninni, enda heföu þær staðiö sig vel. Þaö væri karlstýringin I stjórnmálaflokk- unum og verkalýöshreyfingunni sem væri til umræðu. Á þeim vettvangi reyndist körlum létt aö standa saman gegn konum. Helga sagöi frá sinni reynslu innan verkalýöshreyfingarinnar þar sem mál eru oft afgreidd bak viö tjöldin. Hún nefndi ráöstefnur Al- þýöubandalagsins undanfarnar vikur til marks um þaö hverjir þaö væru sem þar réöu feröinni; þar kæmu konur vart nærri. Hvers vegna fást konur ekki til starfa i stjórnmálum? spuröi Helga. „Vegna þess aö okkur konum gengur illa aö fóta okkur i karlstýröum félögum. Okkur er gert aö starfa þar á skilmálum karla”. Hvar hafið þið verið? Þórunn Klemensdóttir tók þvi næst til máls og mælti þau orö sem vitnaö var til i upphafi, hvar allar þessar konur sem voru á fundinum heföu haldiö sig, hvers vegna þær kæmu ekki til starfa i flokknum? Hún sagöi sina reynslu af körlum I flokknum góöa, þeir hefðu aldrei reynt að troöa sér um tær. Þeirri spurn- ingu hvers vegna konur tækju ekki þátt I stjórnmálum svaraöi hún á þann veg aö markaösþjóö- félagiö geröi þeim erfitt fyrir. Þær ynnu vandasöm störf sem ekki væru metin, þaö væri mikiö verk aö vinna, viö aö fá karla til aö taka þátt I þeim (heimilis- störfum og ummönnun barna) og fá þau metin. Það væri ekki rétta leiöin aö ráöast á karla, heldur ætti aö beina spjótunum aö þjóö- félaginu. Alþýöubandalagiö væri eini flokkurinn sem ynni aö þvi aö breyta þessu þjóöfélagi og beröist fýrir jafnrétti. Karlarnir eru tímaskekkja Margrét Siguröardóttir flutti langa og skemmtilega ræöu sem vonandi veröur birt innan skamms. Hún rakti sögu sina innan flokksins, og byrjaöi á þeim atburöi fyrir rúmum 20 árum þegar hún var beðin um aö setjast I fjóröa sætiö á listanum I Reykja- vik. Hún heföi fengist til þess á þeirri forsendu aö hæfar konur fyndust ekki, en þær forsendur reyndust falskar. Þegar hún kynntist konum i flokknum reyndist þar fullt af góöum og gegnum konum, en flokksfor- ystan gekk markvist framhjá þeim. Þær reyndust hafa áhuga á stjórnmálum, en Margrét sagöi þaö sina skoöun aö undir niöri vildu karlarnir ekki missa völdin og þeir treystu ekki konum. Þaö gilti jafnt fyrir 20 árum sem nú. Þaö væri hróplegt aö þurfa aö segja þetta, en svona væri ástandiö. Viöhorf og aöstaöa kvenna heföi breyst mikiö á þess- um 20 árum, en samt væru konur ekki þar sem ákvaröanir væru teknar. Þær væru t.d. ekki i samninganefndum svo dæmi væri nefnt. Margrét fórýtarlega i málflutn- ing Alþýöubandalagsmanna sem rætt hafa opinberlega um kvennaframboö og kvennamál og komist aö þeirri niðurstööu að þeirra viöhorf væri timaskekkja. Ef þeir skildu ekki þaö róttæka afl sem fælist I kvennahreyfingunni, eina aflinu sem byöi upp á eitt- hvaö nýtt og sem liti út fyrir hinn þrönga sjóndeildarhring, þá myndu þeir uppskera upphlaup sökum sinnar pólitisku blindu. Hvernig stendur á þvi aö sósial- istar skilja ekki jafnréttisbaráttu kvenna? spuröi Margrét. Flokkurinn hefur hindraö og brugöiö fæti fyrir konur.karlarnir eru timaskekkja! Endurtaki sagan sig einu sinni enn, þá eiga þeir ekki lengur mitt atkvæöi Konur eiga möguleika Steinunn Jóhannesdóttir lýsti þeirri skoðun sinni aö konur i ABR mættu vel viö una; hún gæti lýst ánægju sinni og stolti yfir þeim störfum sem konur heföu leyst af hendi innan borgar- stjórnar. Konur eiga mikla mögu- leika,þær eru afl sem sækir fram I þjóðfélaginu og frumherjarnir bera þungar skyldur á heröum, sagöi Steinunn og bætti þvi viö aö hún skildi ekki á hvaöa forsend- um konur ætluöu aö bjóöa fram sér; ailt þaö tal væri ógreinilegt. Vissulega væru til mál sem sam- einuöu konur, eins og þaö sem snertir likama þeirra, heilbrigöi, getnaöarvarnir og börnin þeirra. Kjör kvenna stranda á þjóöfélag- inu, en llka á þeim sjálfum, sagöi Steinunn. Viö eigum aö lita inn i okkar eigin hugskot og spyrja hvers vegna við erum ekki virk- ari og djarfari? Viö komumst ekki fram hjá þvi aö konurnar ganga meö börnin, og að þær vilja eiga börn. Þeim eru tengsl viö börnin nauðsyn og þær þurfa friö til aö sinna börnunum; það mega karlar ekki taka frá þeim, þótt aukinn hlutur þeirra viö um- önnun barna sé nauösynlegur. Guörún Helgadóttirtók aftur til máls og beindi þeim tilmælum til kvenna aö þær nýttu sér stööu hennar á alþingi og kæmu meö tillögur og jafnvel tilbúin frum- vörp,ekki stæöi á henni aö sinna þeim málum. Alþýðubandalagið eða ihaldið Alfheiöur Ingadóttirsteig næst i stólinn og hóf mál sitt á þvl aö segja aö sú reynsla sem Helga Sigurjónsdóttir og Margrét Sig- uröardóttir heföu lýst væri ekki einsdæmi i flokknum. Hins vegar störfuöu karlar og konur sem jafningjar i borgarmálaráðinu i Reykjavik. Hún rakti þau vinnu- brögö sem borgarmálaráö hefur komiö á, þar sem samvinna og samráö sitja i fyrirrúmi og störf- um er dreift á fólk. Hún sagöi aö þar væru konurnar sist eftir- bátar. Þær væru ekki bundnar við þau mál sem kölluö heföu veriö „kvennamál”. Þá sagöi hún aö I næstu kosningum yröi tekist á um meirihlutastjórn i borginni undir forystu Alþýðubandalagsins, eöa ihaldsstjórn. Kvennaframboö myndi þýöa fall meirihlutans. Þaö væri vilji félagsmanna i Al- þýöubandalaginu sem réöi þvi hvort fleiri konur kæmust þar til áhrifa; þaö væru félagarnir sem heföu úrslitaáhrif i forvalinu, ekki forystan. Álfheiöur sagöist ekki efastum aö sá árangur sem náöst heföi I borgarmálunum væri ekki sist konunum aö þakka. Konur ættu aö vinna meira saman og styöja hver aöra. Kúgunin byrjar á fæð- ingardeildinni Guöfinna Eydal kom upp næst og lýsti þvi aö sér fyndist nokkuö mikill hallelújasöngur i flokks- mönnum. Spurningin um árangur i jafnréttismálum snérist um þaö hvaða mál heföu forgang. Hún sagöist ekki geta séö aö málefni fjölskyldunnar og kvennamál heföu veriö i hávegum höfö. Aö sinu áliti byrjaöi kúgun kvenna á fæðingardeildinni og hún ykist eftir þvi sem þær færu þangað oftar. Það þyrfti að breyta for- gangsröö verkefna, ættu konur aö komast nær kvenfrelsi. Spurning- in væri hvort þaö þyrfti aö beita ákveðnum þrýstingi til þess aö koma á breytingum. Jafnréttiö byrjaöi lika viö fæöingu barnsins, meö þvi aö gera karla virkari frá byrjun i umönnun barna, þar lægi hundurinn grafinn. Starfið ekki áhugavert Guörún Friögeirsdóttir sagöi frá sinni starfsreynslu innan Abl. og þvi aö þaö starf og þeir fundir sem þar væru boðiö upp á vektu einfaldlega ekki áhuga sinn. Hún heföi kosiö sér annan vettvang. Einnig sagöi hún aö kúgun kvenna væri auösæ i samfélaginu og þvi skyldi engan undra þó aö konur hugsuöu sér til hreyfings og aðgeröa. Aftur kom Helga ólafsdóttir i pontu til aö benda á aö þaö væri hægt aö beina baráttunni inn á aörar brautir en heföbundiö starf stjórnmálaflokkanna. Kynferðisæxli við heilann Guörún Agústsdóttir sagöi aö hlut kvenna i borgarmálum ættu þær störfum öddu Báru aö þakka. Vissulega skorti skilning innan flokksins á kvennabaráttunni. Hvar hafið þiö konur verið? var spurt á fundinum. Allt I einu mættukonur á fund i ABR. sem ekki hafa sést um árabil. Hvaö segir þaö um starf flokksins? Hún nefndi dæmi um orö sem falliö heföu um fundaröö kvenna i ABR, þar sem sagt var aö þær heföu kynferöisæxli viö heilann. Slikar athugasemdir væru ekki einsdæmi. Hins vegar sagbi hún þaö sina skoöun aö á meðan hún teldi sig gera sósialismanum og kvennabaráttunni gagn innan Al- þýöubandalagsins, myndi hún starfa þar. Nú var aö liöa aö lokum fundar- ins og komiö aö þvi augnabliki aö karlmabur steig i ræöustól. Þaö var ölafur Ragnar Grimsson. Hinn hversdagslegi veru- leiki Hann benti fyrst á þaö aö um- ræban um jafnréttismál heföi á siðustu árum beinst meira aö stofnunum eins og alþingi, borgarstjórn o.fl. frá hinum hversdagslega veruleika, eins og skólum, atvinnulifinu og þvi sem viö rekum okkur daglega á. Sér fyndist aö umræðan mætti bein- ast aftur aö þessum veruleíka. Þessu áliti til stuönings sagöi hann sinar farir ekki sléttar af fyrsta skóladegi dætra sinna. Hann fór meö þeim og sat undir ræöu skólastjórans ásamt öörum foreldrum. Sá góöi maður talaöi alltaf um mæöurnarþar til Ólafur geröi athugasemd og spuröi hvort ekki ætti aö tala um foreldra. Annað var aö hiö fyrsta sem mætti börnunum i skólanum var myndasaga um tvö börn sem slóruðu á leiö heim úr skólanum. Heima var mamma kviöin, hún hringdi I pabba sem var I vinn- unni en hann gat ekki fariö að leita ab krökkunum af þvi aö hann þurfti aö vinna svo mikið. Þetta voru krakkarnir látnir læra uan að. Hver er árangur jafnréttis- umræöunnar I áratug fyrst veru- leikinn blasir viö meö þessum hætti? spuröi Ólafur. Hann sagöi einnig að þaö væri ekki nóg aö hvetja konur til virkari þátttöku i stjórnmálum, þaö yrbi um leib aö gera fólki ljóst aö stjórnmálastarf kreföist meiri persónulegra fórna, baráttu, grimmdar og út- halds en menn gerðu sér grein fyrir. Hvers konar pólitik Siðust á mælendaskrá var Helga Sigurjónsdóttir sem sagði aö máliö snerist um þaö hvers konar pólitik viö ættum aö hafa 1 frammi. Þaö þyrfti aö sinu viti að breyta þeim lifsskilyröum sem nú rikja. Tæknisamfélagiö sem ein- kennir okkar heimshluta er komiö langt áleiöis meö aö eybi- leggja lifiö og gera þaö óbærilegt. Erlendis taka fleiri og fleiri konur þá ákvöröun aö eiga ekki börn og gera viöeigandi ráðstafanir. Hvers konar lifsskilyröi eru þetta? Viljum viö halda áfram á þessari braut? Ég trúi konum best til að snúa þróuninni viö og berjast fyrir betra mannlifi, sagöi Helga Aö lokum sagöi Margrét Björnsdóttir fundarstjóri aö um- ræðurnar heföu verið nauösyn- legar og gðða^þaö þyrfti aö halda þeim áfram. — ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.