Þjóðviljinn - 07.10.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.10.1981, Qupperneq 13
Miövikudagur 7. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 # WÓÐLEIKHÚSIÐ Hótel Paradis 8. sýning, fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Sölumaðurdeyr föstudagur kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar i kvöld kl. 20.30 Miöasala kl. 13.13—20. Simi 11200. <*j<» LEIKFELAG REYKJAVIKUR Rommí I kvöld, uppselt Barn í garðinum fimmtudag kl. .20.30 sunnudag kl. 20.30 Sfðasta sinn Ofvitinn föstudag kl. 20.30 Jói laugardag, uppselt þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14—20.30. sími 16620 LAUQARA8 1 o EPLIÐ Ný, mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk mynd, sem ger- ist 1994 i ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast aö, til aö vera viö útsendingu i sjón- varpinu, sem send er um gervitungl um allan heim. Myndineri DOLBY STEREO. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Catherine Mary Stewart, George Gil- moure og Vladek Skeybal. Sýnd kl.: 5, 7, 9 og 11. flllSTURBÆJARRifl Frjálsar ástir Sérstaklega djörf og gaman- söm, frönsk kvikmynd I litum. Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og ll. hákólbió... riii einanqruriai ■plastið A Um IramMðsluvotur prpuetnan£run " k Utrulbutar Simi 11475., óþekkta het jan Skemmtileg og spennandi ný bandarisk kvikmynd meö John Ritter og Anne Arcker. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11544".' 9 til 5 The POwer Bchind Hienirone Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parlon. Sýnd kl. 5, 7.15 Og 9.30. Svikamylla (Rough Cut) r Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um demantarán og svik sem þvi fylgja. Aöalhlutverk. Burt Ileynolds, Lesley-Ann Down og David Niven. Leikstjóri: Donald Siegel. Sýnd kl. 7. Slöasta sinn. Launráö (Agency) Æsispennandi og skemmtileg sakamálamynd meö Robert Mitchum, Lee Majors og Valerie Perrine. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Bláa Lóniö (The Blue Lagoon) íslenskur texti Afar skemmtileg og hrlfandi ný amerisk úrvalskvikmynd I litum. Leikstjóri: Randal Kleiser. Aöalhlutverk. Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo Mc- Kern o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi hefur alstaöar veriö sýnd meö metaösókn Hækkaö verö Ð 19 000 -salur/ Cannonball run BURTREYNOIDS R0GERM00RE FARRAH FflWCETT - DOM DELLItSE ÍÁNNONOALL flllll Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Víöa frumsýnd núna viö met- aösókn. Leikstjóri: HAL NEEDHAM lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö - salur Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd, meö JACK WILD — DIANA DORS. Islenskur texti. Endursýnd kl, 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Stóri Jack Hörkuspennandi og viöburöa- hröö Panavision-litmynd, ekta „Vestri”, meö JOHN WAYNE — Richard Boone. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3. 0 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 11.10. • salur I islenska kvikmyndin MORÐSAGA Myndin sem ruddi veginn. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. TÓNABÍÓ Hringadróttinssaga (The Lord of the Rings) “RALPH BAKSHI HAS MASTERMINDED A TRIUMPHANT VISUAUZATIOH OF ONE OF THE EPIC FANTASIES OF OUR UTERARY AGE." Ný frábær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviö- jafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „Tbe Lord of the Rings” sem hlotiö hefur met- sölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. apótek Hclgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 2.-8. okt. er I Lauga- vegs apóteki og Holts apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sIÖ- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Kópavogs apótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavlk........slmi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 66 Hafnarfj........slmi 5 11 66 Garöabær........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabllar: Reykjavlk.......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........slmi 5 11 00 Garöabær........slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartlmi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grcnsásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitaiinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkcmulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. KópavogshæliÖ: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspltalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar uni lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Kvennadeild SVFl Reykjavlk heldur fyrsta fund vetrarins fimmtudaginn 8. okt. í húsi SVFl Grandagaröi kl. 20. Les- in feröasaga til Skotlands. Sagt frá landsfundi SVFl á Laugum s.l. sumar. SpiluÖ fé- lagsvist. Góö verölaun. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14 heldur fund í kvöld (miövikudag) kl. 8.30 i Tempiarahöllinni. Sálarr aunsókna félag tslands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 8. október aö Hallveigarstööum kl. 20.30 — Stjómin söfn Listasafn Einars Jónssonar Frá og meö 1. október er safniö opiö tvo daga i viku, sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30—16. Safniö vekur athygli á, aö þaö býöur nem- endahópum aö skoöa safniö utan venjulegs opnunartlma og mun starfsmaöur safnsins leiöbeina nemendum um safn- iö, ef þess er óskaö. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Aöalsafn Sérútlán, slmi 27155 Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13 - 19. Lokaö um helgar I mai, júnl og ágúst. Lokaö júlimánuö vegna sum- arleyfa. Sólheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814. Op- iö mánud • föstud. kl. 9 - 21, einnig á laugard. sept. - aprll kl. 13 - 16 Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780 Slma- timi: mánud. og fimmtud. kl. 10 - 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opiö mánud. - föstud. kl. 10 - 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640 Opiö mánud. - föstud. kl. 16 - 19. Lokaö I júlimánuöi vegna sumarleyfa. Bústaöasafn Bústaöakirkju, slmi 36270. Op- iö mánud. - föstud. kl. 9 - 21, einnig á laugard. sept. - aprll kl. 13 - 16 Bústaöasafn Bókabllar, sími 36270 Viö- komustaöir viös vegar um borgina. Stofnun Arna Magiiússonar Arnagaröi viö Suöurgötu. — Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. ferðir (JtivistarferÖir Föstudagur 9. október — Landmannalaugar —Jökulgil. Gist f húsi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni aö Lækjargötu 6a, simi 14606. Sunnudagur kl. 13— Seljadal- ur — Hafrahliö — (Jtivist j minningarkort Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: i Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slmi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597 Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519 i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. i IlafnarfirÖi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúöinni á Vlfilsstööum slmi 42800. brúdkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband í Hafnarfiröi af sr. Siguröi H. Guömundssyni Fjóla Krist jánsdóttir og Trausti Haröarson. Heimili ungu hjónanna er aö*Amar- hrauni 22, Hafnarfiröi. — Ljósm.: Siguröur Þorgeirs- son. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i’ Langholtskirkju af sr. Siguröi Hauki GuÖjóns- syni, Magnfrlöur Siguröar- dóttir og Þorleifur Jónsson. — Ljósm.: SigurÖur Þorgeirs- son. Nýlega voru gefin saman í Kópavogskirkju af sr. Árna Pálssyni, Birna Magnúsdóttir og Sveinn Valsson. — Ljósm.: Siguröur Þorgeirsson. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen, Erla Pétursdóttir og Gisli Peter- sen. Heimili ungu hjónanna er aó Melhaga 8. — Ljósm.: Siguröur Þorgeirsson. úivarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Hulda A. Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. f rh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baruanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. AgUst Guömundsson les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- iugar Umsjón: Guömundur HallvarÖsson. Rætt er viö Jdn Sveinsson formann Félags dráttarbrauta og skipasm iöja. 10.45 Kirkjutónlist Enski organleikarinn Gillian Weir leikur orgelverk eftir Niko- laus Bruhns, Johann Sebastian Bach og Antonio Vivaldi / Bach. (Hljóöritun frá tónlistarhátlöinni I Bergen s.l. vor). 11.15 Meö Esju vestur um i hriugferö Reykjavik — Sigluf jöröur. Höskuldur Skagfjörö segir frá. (Fyrsti þáttur af þremur). 11.40 Morguiitónleikar Sinfóniuhl jómsveitin I Monte Carlo leikur „Vals Triste” eftir Jean Sibelius, Hans Carste stj. / Josef Suk og St. Martin-intheFields hljómsveitin leika „Rondó” i A-dúr fyrir fiölu og hljóm- sveit eftir Franz Schubert, Neville Marriner stj. / Joan Sutherland og Carlo Bergonzi syngja atriöi úr lokaþætti óperunnar ,4-.a Traviata” eftir Giuseppe Verdi meö hljómsveit Tón- listarskólans i Flórens, John Pritchard stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikuda gssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 ..Fridagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guörún Ægisdóttir les eigin þýöingu (13). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SiödegistónleikaV: 17.20 Sagan: „Greniö” eftir Ivan Southall Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka a. Kórsöng- ur Kór Langholtskirkju syngur Islensk lög. Jón Stefánsson stjórnar. b. Fjallaferöir og fjarskaöar ólafur Jónsson fyrrum til- raunastjóri á Akureyri minnist æskuára i út- mannasveit. óttar Einars- son kennari les frásöguna. c. Þrjú kvæöi eftir Hallgrlm Pétursson Knútur R. Magnússon les. d. Frá ævi- dögum austanfjalls Margrét Guönadóttir frá Stokkseyri segir frá i viðtali viö Guö- rvlnu GuÖlaugsdóttur. e. Fyrsti kenuarafundurinu Agúst Vigfússon segir frá. f. Einsöugur Jóhann Danlels- son syngur lög eftir Birgi Helgason. Kári Gestsson leikur meö á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarö HelgasonHöf- undur les (3). sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttír og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Silungurinn sérfróöi. Bresk heimildamynd um tvo stangveiöimenn, sem rannsaka lifnaöarhætti sil- unga. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.30 Dallas. Sextándi þáttur. Þýöa ndi : Kristma nn EiÖsson. 22.20 Ferskt og fryst. Endur- sýndur fræösluþáttur, sem Sjónvarpiö lét gera um flokkun og merkingu kjöts. Sýnt er hvernig eigi aö velja kjöt og ganga frá þvi til geymslu. 23.00 Dagskrárlok. gengid Gengisskráning 6. október Kaup Feröam.- gjald- Sala eyrir Bandarikjadollar ... 7.636 7.658 8.4238 Stcrlingspund . .. 14.226 14.267 15.6937 Kanadadollar ... 6.376 6.395 7.0345 Dönsk króna ... 1.0665 1.0696 1.1766 Norskkróua ... 1.3137 1.3175 1.4493 Sænsk króna ... 1.3905 1.3945 1.5340 Finnskt mark ... 1-7450 1.7500 1.9250 Franskur franki ... 1.3715 1.3755 1.5131 Belglskur franki ... 0.2078 0.2084 0.2293 Svissneskur franki ... 4.0595 4.0712 4.4784 Hollensk florina ... 3.1079 3.1168 3.4285 Vesturþýskt mark ... 3.4443 3.4542 3.7997 ttölsklira ... 0.00647 0.00649 0.0072 Austurriskur sch ... 0.4909 0.4923 0.5416 Portúg. escudo ... 0.1191 0.1195 0.1315 Spánskur pcseli ... 0.0803 0.0806 0.0887 Japansklyen ... 0.03348 0.03357 0.0370 trsktpund ...12.313 12.349 13.5839

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.