Þjóðviljinn - 16.10.1981, Page 12

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudaeur 15. október 1981 úlvarp sunnudagur l. . 8.0Ó Morgmiandakt. Biskup lslands, herra Pétur Sigur- geirsson.flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morguníög.Konung- lega hljómsveitin i' Kaup- mannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumbye; Arne Hamm- elboe stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sin- föni'a nr. 53 i D-dúr eftir Joseph Haydn. Ungverska filharmoniusveitin leikur; Antal Dorati stj. b. Pianó- konsert nr. 20 i d-moll (K466) eftir Wolfgang Araa- deus Mozart. Svjatoslav Rikhter leikur meö Fil harmoniusveitinni i Varsjá. Stalinslav Wislocki stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Kirkjuför til Garörfkis meö séra Jónasi Gislasyni. Umsjónarmaöur: Borgþór Kjærnested. Fyrsti þáttur af þremur. 11.00 Messa I kirkju Flla- delfiusafnaöa rins. Ræöu- maöur: Einar J. Gisiason. Sam Glad og Guöni Einars- son lesa ritningarlestra. Kór safnaöarins syngur. Organieikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Und- ifleikarar: Daniel Jónasson og Clarence Glad. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- - leikar. 13.10 Tónleika r frá austur- ri'ska útvarpinu. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins I Vin- arborg leikur. Stjómandi: Leopold Hager. Einleikari: Manuela Wiesler. a. ,,út- streymi Mozartstefja” eftir Gerhard Wimberger. b. Flautukonsert i D-dúr (K314) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 14.00 Kfuverski rithöfundur- inn Lú Hsin, — 100 ára minning. Umsjónarmenn: Arnþór Helgason og Ragnar Baldursson. Fjallaö er um líf og starf rithöfundarins og Siguröur Skúlason leikari les smásöguna ..Nýársfórn” i þýöingu Halldórs Stefáns- sonar. 15.00 M iödegistónleikar : Frá tónleikum Sinfóniuhljóm - sveitar tslands í Háskóla- . bíói 15. þ.m. — fyrri hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat a. Hljömsveitar- verk (frumflutningyr) eftir Karólinu Eiríksdóttur. b. Sinfónía nr. 104 i D-dúr eftir Joseph Haydn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,.Nú þarf engiun aö læö- asf’Anna Kristine Magnús- dóttir ræöir viö Bjarna Pálsson skólastjóra á Núpi. 16.45 F.ndurtekiö efni: ,,l*aö gekk mér tiT’Gunnar Bene- diktsson talar um viöskipti skáldanna Gunnlaugs orms- tungu og Hrafns önundar- sonar (Aöur Utvarpaö 28. mai 1971). 17.05 A ferö.óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.10 Kórsöngur. Karlakórinn ..Frohsinn” syngur þýsk alþýöulög; Rolf Kunz stj. ; 17.30 ..Skip undir hvltum segl um"Hjörtur Pálsson spjall- ar um Ivar Orgland og skáldskap hans'og Orgland les nokkrar þýöingar sinar á ljóöum Matthíasar Johann- essen og tvö kvæöi sín, frumort á islensku. 18.00 H ljömsveit Dalibors Brazda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um atburöi I Ungverja- landi I október 1956. Dr. Arnór Hannibalsson flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Harmonikkuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Raddir frelsisins — ann- ar þáttur. Umsjónarm aöur: Hannes H. Gissurarson. Lesari: Steinþór A. Als. 21.00 Sjö Ijóö eftir Jóhann Gunnar Sigurösson. Hjalti Rögnvaldsson les. 21.15 Pi'anóleikur.Philip Jenk- ins leikur Sónötu nr. 3 op. 38 eftir Karil Szymanowski. 21.35 Aö tafli,Jón Þ. Þór flytur skákþátt., 22.00 Hljómsveit Waldo de los R ios leiku.r létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskr,á morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg Italluferö. Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjórisegirfrá (2). . 23.00 Danslögv 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Jóhanna Jóhannesdóttir tal- ar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guömundsson lýkur lestri sögunnar (10) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Agnar Guönason um orlofsmál og feröaþjónustu bænda. 10.30 tslenskir einsöngvar og kórar syngja. 11.00 Forustugreinar lands- málaHaöa (útdr.). 11.25 Morguntónleikar Þættir Ur vinsælum tónverkum og önnurlög. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfreg.nir. Tilkynningar. Mánudagssy rpa —ólafur Þóröarson. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins.ólafur ólafs- son þýddi. Jónína H. Jóns- dóttir les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar.Magda Tagliaferro leikur ,,Pour la piano”eftir Claude Debussy / Roger Delmotte og Sinfónluhljómsveit franska útvarpsins leika „Symphonie Concertante” fyrir trompet og hljómsveit eftir Henry Barraud/. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveitin i Westfalen leika Pianókonsert I f-moll op. 5 eftir Sigismund Thal- berg; Richard Kapp stj. 17.20 Sagan: ..Greniö” eftir Ivan Southall. Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hildur Jónsdóttir skrif- stofumaöur talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan : ..Glýja’ eftir Þorvarö Helgason.Höf- undur lýkur lestri sögunnar.. (7). 22.00 ,,Los Indios Tabajaras" leika vinsæl lög á tvo gftara 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,Tjörnin”eftir Yasunari Kawabata Úr ritsafni UNESCO. Kristján Guölaugsson sér um þátt- inn. 22.55 P'rá tónieikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói 15.þ.m. — seinni hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Pina Carmirelli Fiölukonsert eftir Johannes Brahms. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: ónundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Séra Bernharö- ur Guömundsson talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. f rh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Kattafáriö” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga byrjar lestur sögunn- ar 10.30 lslensk tónlist.Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur „Flower show” hljómsveit- arverk eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundur stj. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” ,,Fögur er hlíöin’ ’ — ritgerö eftir Sverri Kristjánsson sagnfræöing. Þorleifur Hauksson les. Agústa Björnsdóttirsér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar: Tón- verk eftir F'rédéric Chopin. Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á pianó Ball- ööu nr. 1 í g-moll op. 23 og Scherzónr. 2 i b-mollop.31 / Mstislav Rostropovitsj og Martha Argerich leika Pólónesu i C-dúr op. 3 fyrir selló og pianó. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (7) 16.20 Síödegistónleikar Félag- ar i Melos-kammersveitinni leika „Blásarakvintett” i A- dúr op.43eftir Carl Nielsen / Vinaroktettinn leikur „Okt- ett” I Es-dúr op.20eftir Fel- ix Mendelssohn 17.20 Litli barnatlminn Stjórn- andi: Finnborg Scheving. Margrét Sæmundsdóttir frá umferöarskólanum Ungir vegfarendur kemur og ræö- ir um notkun endurskins- merkja og les söguna um Endurskinskarlinn 17.40 A feröóli H. ÞórÖarson spjallar viö vegfarendur 10.00 Fréttir Tilkynningar 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson 20.30 „Aöur fyrr á árunum” (Endurtekinn þáttur frá morgninum) 21.00 Frá tónlistarhátiöinni I Bergen s.l. vor Ungverska filharmóníusveitin leikur. Stjórnandi: Uri Segal Ein- leikari: Josef Kalichstein Pianókonsertnr. 2 eftir Béla Bartók 21.30 Ctvarpssagan: ..Marína” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Páls- son byrjar lestur sögunnar 22.00 Lúörasveit Hafnarfjarö- ar leikur Hans Ploder Franzson stj. 22.35 ,,NU er hann enn á norö- an" Umsjón: Guöbrandur Magnússon blaöamaöur 23.00 A hljóöbergi Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Manns- röddin — mónódrama eftir Jean Cocteau. Ingrid Berg- man flytur i enskri þýöingu Maximilians Ilyin. Siöasti þáttur 23.45 Fréttir. Dagskrárlok miðvikudagur 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8i00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Hulda A. Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ..Kattafáriö” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Halldór Halldórs- son útvegsfræöing um starf hans í frystihúsi i New Bed- ford i Bandaríkjunum. 10.45 Kirkjutónlist Rolf Karl- sen og Kammerkórinn I Alasundi flytja tónlist eftir Rolf Karlsen og Johann Se- bastian Bach, Kare Hanken stj. 11.15 Meö Esju vestur um I hringferö Seyöisfjöröur - Reykjavik. Höskuldur Skagfjörö segir frá. Þriöji og sióasti þáttur. 11.40 Morguntónleikar: Bar- okktónlist André Pepin, Claude Viala og Raymond Leppard leika á flautu.selló og sembal tónverk eftir Jean-Baptiste Loeillet, Pi- erre Gaultier og Georg Friedrich Handel. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 ..öniinn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurf regnir. 16.20 Siödegistónleikar Sin- fóníuhljómsveit lslands leikur „Þórarinsminni” eft- ir Þórarinn Guömundsson, ; „Draum vetrarrjúpunnar” j eftir Sigursvein D. Kristins- son, ,,tslenska svitu” eftir Hallgrim Helgason og „Di- vertimento fyrir blásara” eftir Pál P. Pálsson. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson og Olav Kielland. 17.20 Sagan: „Greniö” eftii Ivan Southall Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu. Sögulok (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynníngar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. Einsöngui I Utvarpssal: Agústa Agústsdóttir syngur lög eft- ir Björgvin Guömundsson. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. b. Bóndasonur ger ist sjómaöur og skósmiöui Július Einarsson les annan hluta æviminninga Erlends Erlendssonar frá Jarö- langsstööum. c. Kvæöi eftii Bólu-Hjálmar Ævar Kjart- ansson les. d. Af lijörleifi Jónssyni grasalækni Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les úr Þjóösagnasafni Sig- * fúsar Sigfússonar. e. Kór söngur: Kirkjukór Hvera geröis og Kotstrandarsókn ar syngur Söngstjóri: Jón Hjörleifur Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Mar- Ina” eftir séra Jón Thorar- ensen Hjörtur Pálsson les (2). 22.00 Hljómsveit Horsts Wende leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarsson ar 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Mozart Filharmónlu- sveitin i Vinarborg leikur. Einleikari og stjórnandi: Leonard Bernstein. a. Pianókonsert nr. 15 i B-dúr (K450). b. Sinfónía nr. 36 i C- dúr (K425). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hreinn Hákonarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. „Kattafáriö” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sinfónlskir tónleikar Sinf óniuhljómsveitin í Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert, Karl Böhm stj. 11.00 Verslun og viöskipti Um- sjon: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallaö veröur um nýaf- staöiö viöskiptaþing um framtiö einkareksturs á ls- landi. 11.15. Morguntónleikar: Tón- I ist eftir Mozart Filharmóniusveitin i Berlin leikur „Eine kleine Nacht- musik’’ (K525), Herbert von Karajan stj. / Elly Ameling syngur þrjár konsertariur meö Ensku kammersveit- inni, Raymond Leppard stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Dag- stund i dúr og mollUmsjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „öminn er sestur" eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar: Tón- list eftir Johan Svendsen Hindrakvartettinn leikur Strengjakvartett i a-mol'l op. 1 / Filharmóniusveitin i Osló leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr op. 4, Miltiades Cari- dis stj. 17.20 Litli barnatimhm Gréta Ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregmr. Dagskrá kvtadsins. 19.00 Fre’ttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Framtiöarlandiö Leikrit eftir W. Somerset Maug- ham. Þýöandi: StefánBjar- man. Leikstjóri: Gisli Hall- dórsson. Leikendur: Krist- björg Kjeld, Margrét ólafs- dóttir, Hélga Þ. Stephensen. Jón Hjartarson, Guö- mundur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Guörún Þ. Stephensen, Briet Héö- insdóttir, Jón Júliusson, Pétur Einarsson og Soffia Jakobsdóttir, (Aöur flutt 1974). 22.00 Hljómsveit Rikisóper- unnar I Vinarborg leikui Vinarvalsa. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 A n áby rgöar Fjóröi þátt- ur Auöar Haralds og Valdis- ar óskarsdóttur. 23.00 Kvöldtónleikar: Frá tón ILstarhátiöinni i Schwetzing en s.l. vor Flytjendur: Trudeliese Schmidt, Rich- ard Trimborn og Kammer sveitin i Stuttgart, Karl Munchinger stj. a. „Frau- enliebe und -leben” op. 42 eftir Robert Schumann. b. Sinfónia nr. 48 eftir Joseph Haydn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. P'or- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurf regnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kattafáriö” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslensk pianótónlist ólaf- ur Vignir Albertsson leikur „Barokksvitu” eftir Gunnar Reyni Sveinsson/ Gisli Magnússon leikur „Fjórar abstraktsjónir” eftir Magn- ús Blöndal Jóhannsson og „Barnalagaflokk” eftir Leif Þórarinsson/ Steinunn Briem leikur „Fimm skiss- ur” eftir Fjölni Stefánsson. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Snæbjörn Einars- son skáld og fyrrverandi kennari frá Garöstungu les úr ljóöum sinum og kynnt veröa fleiri verk eftir hann. 11.30 Morguntóuleikar Þættir Ur tónverkum eftir Bizet, Strauss, Stravinsky, de Falla, Katsjaturian og Bar- tók. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Óláfs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleika r Aeoli- an-kvartettinn leikur Strengjakvartett I D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn/ Sinfóníuhljómsveitin i Vín- arborg leikurSinfóníu nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven, Leonard Bernstein stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 Kristmann Guömunds- son áttræöur Erlendur Jónsson flytur inngangsorö og hefur umsjón meö dag- skránni. Klemenz Jónsson les smásöguna „Samviska hafsins” og Ragnheiöur Steindórsdóttir les úr ljóö- um skáldsins. 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 20. janúar í f>rra Finaski pianóleikarinn Ralf Gothoni leikur „Myndir á sýningu” eftir Modest Mussorgský. 21.30 A fornu frægöarsetri Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur fjóröa og siöasta erindi sittum Borg á Mýrum. 22.00 „Þrjú á palli” leika og syngja lög viö ljóö Jónasar Amaso nar. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg ttaliuferö Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá (3). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur FYHSTI VETR ARD AGUR 7.00 VeCurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tóuleikar .Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö.Jónas Þorisson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. tútdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Október — vettvangur barna i sveit og borg til aö ræöa ýmis mál sem þeim eru hugleikin. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir og Kjartan Valgarösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn ingar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö. Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssy rpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Eudurtekiö efni: Tikk- takk, tikk-takk, tikk-takkk, tikk-takk. Jökull Jakobsson ræöir viö fjóra menn um timareikning, dr. Þorstein Sæmundsson, dr. Sigur- björn Einarsson, Þor stein Gylfason lektor og Helga Guömundsson úr- smiö. ((Aöur útvarpaö snemma árs 1970. 17.00 Slödegistónlei kar. Filharmóníusveit Lundúna leikur Serenööu fyrir strengjasveit í e-moll op. 20 eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj./Maurice André og Kammersveit Jean-Fran^ois Paillards leika Trompetkonsert i D- dúr eftir Georg Philipp Telemann, Jean-Fran^ois Paillard stj./Hljómsveitin Fiiharmonia leikur Litla svitu eftir Alexander Bor- odin, Loris Tjeknavorian stj • 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 í raniisóknarferöum á fjöllum uppi. Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Steindór Steindórsson frá Hlööum, fyrrum skóla- meistara á Akureyri. 20.10 Hlööuball. Jónatan G a röa rss on k y nni r ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 „ÖIIu betri er veturinn en Tyrkinn”. Þáttur i tilefni vetrarkomu. Umsjón: Arni Björnsson. Lesari meö honum: Brynja Benediktsdóttir. 21.30 óperettutónlist. Þýzkir listamenn leika og syngja. 22.00 Hljómsveit íleiiiz Kiess- ling leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orö kvöldsins. 22.35 Eflirminnileg Italluferö. Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá (4.). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 02.00 Dagskrárlok. sjónYarp mánudagur 19.4&-F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tqmmi og Jenni 20.40 Iþrtíttir. Umsjón: Bjarni r elixson. 21.10 Skóli fyrir karlmcnn Finnskt sjónvarpsleikrit um dreng, sem neitar aö fara i einu og öllu eftir þvi, sem foreldrar hans og umhverfi krefjastaf honum. Þetta er mynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Raili Rusto. Þýöandi: Kristin MantylS. (Nordvision—Finnska sjón- varpiö). 22.05 Kampútsea og Uppreisn- iit í Ungverjalandi. Tvær breskar fréttamyndir. Onn- ur fjallar um stööu mála i Kampútseu en hin um upp- reisnina i Ungverjalandi áriö 1956. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Pétur.Tékkneskur teikni- myndaflokkur. Ellefti þátt- ur. 20.40 Vlkingarnir. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur: llamar Þórs.Breskur heim- ildamyndaflokkur frá BBC i tiu þáttum um vikingatim- ann, fráseinni hluta áttundu aldar til fyrri hluta elleftu aldar. Höfundur og leiö- sögumaöur er Magnús Magnússon. 1 fyrsta þætti er fjallaö um vikingatímann, list vikinganna og goöa- fræöi, og greintá milli veru- leika og goösagnar i frá- sögnum af vlkingunum. Þýöandi: Guöni Kolbeins- son. Þulur: Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.10 llart á móti höröu Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Annar þátt- ur. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Fréttaspegill.Þát tur um innlend og erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Barbapabbi.Endursýnd- ur þáttur. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaöur: Guöni Kolbeinsson. 18.05 Andrés. Nýr sænskur myndafiokkur fyrir börn. Hann er i þremur þáttum og fjallar um Andrés, 12 ára, | sem er alltaf blankur. Þýö- I andi: Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.35 Ftílk aö leik.Fjóröi þátt- ur. Þessi mynd er frá Ta- hiti. Þýöandi: ólöf Péturs- dóttir. Lesari Guöni Kol- beinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka.Kynntar veröa fyr- irhugaöar frumsýningar leikhúsanna á næstunni. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjórn upptöku: Viöar Vik- ingsson. 21.00 Dailas. Atjándi þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 21.50 Striö fram tföarinnar Bresk heimildamynd þar sem fjaDaö er um þaö meö hvaöa hætti styrjaldir veröi háöar. Vopnakapphlaup stórveldanna heldur áfram, og sumirhalda þvi fram, aö geimstöövar muni koma viö sögu I styrjöldum framtiö- arinnar Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 A döfinni. Margur horföi stjörfum aug- um á Marlýnarleggi þegar þeir birtustu á hvfta tjaldinu. 20.50 Ailt i gamni meö Harold Lloyds/h. Syrpa úr gömlum gam anmyndum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni. 21.45 Sjö dagar I mal, s/h. (Seven Days in May). Bandarísk biómynd frá 1964. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aöalhlut- verk: Kirk Douglas, Burt Lancaster, Frederic March, Ava Gardner og Martin Balsam. — Offursti i BandarIkjaher kemst á snoöir um samsæri háttsetts hershöföingja til aö steypa forsetanum af stóli og ætlar hann sjálfur aö komast til valda. Þýöandi: Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuáriu. Attundi þáttur. Þetta er annar þátt- ur af þremur frá danska sjónvarpinu. Hann fjallar um Rikke, tiu ára gamla stúlku, sem er nýflutt til borgarinnar. Þýöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þul- ur: Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á tákiuuáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarselriö. Breskur gamanmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.05 Ttínheimar. Tón- listarþáttur frá norska sjón- varpinu meö hljómsveitinni Dizzie Tunes, Grethe Kaus- land og Benny Borg. Þýöandi: Björn Baldursson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 21.35 Einn var góöur, annar illur og sá þriöji grimmur. (The Good, the Bad en the Ugly). ltaiskur vestri frá 1966. Leikstjóri: Sergio Leone. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Eli Walach og Lee Van Cleef. Þýöandi er Björn Baldursson. — Myndiii er ekki viö hæfi ungra barna. 00.05 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudags hugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd, flytur. 18.10 Stuudin okkar. Umsjón: Bryndfs Schram. Stjdrn upptöku: Elin Þóra Friöfinnsdóttir. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj. Skákskýringaþáttur i tilefni af heimsmeistaraeinviginu I skák i Merano á Italiu. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og voöur. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjtínvarp næstu viku. Umsjón: MagnUs Bjarn- freösson. 20.50 Dagur i Reykjadal. Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra lét gera þessa mynd. Hún sýnir dag i’ lifi fatlaöra barna i sumar- búöum styrktarfélagsins i Mosfellssveit. Framleiöandi: SÝN. Þulur og höfundur handrits: Magnús Bjarn- freösson. 21.15 Myndsjá (Moviola) Ljóska ársins. Bandariskur myndaflokkur um frægar Hollywood-stjörnur. Þessi þáttur er sá siöasti og fjallar um upphaf ferils Marilyn Monroe. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.