Þjóðviljinn - 10.11.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. nóvember 1981 LANDSSMKUAN Slipivélar Hersluvélar og fjöldi annarra tækja. JtolasCopco lausu. HagkvaMnt verð og ereiósluskil máLar vió flestra hœfi. einangrunai ■ÍHplastið Aörar framlerdsluvorur ptpueinangrun shrufbutar , Er sjonvarpið bilað?, Skjárinn Siónvarpsverkstói B e ngstaða sí r<ati 38 simi 2-1940 Sverrtr Hólmarsson þess að tryggja sér eignarrétt- inn, en getur það aðeins með þvi að fá soninn Eben til við sig, en um leið bindur hún við hann heita ást. Togstreitan milli ást- ar ogeignarréttar leiðir þau sið- an bæði i glötun. Undir álminum er frá hendi höfundar hugsað fyrir natúral- iska sviðsmynd með tvilyftum bóndabæ á sviðinu. Slikt er auð- vitað óhugsandi i Iðnó og Stein- þór Sigurðsson hefur farið þá eðlilegu leið að gera stilfærða leikmynd þar sem hinir tveir pólar verksins mynda umgerð, grjótið og álmviðurinn. Þetta kann að visu að draga nokkuð úr djúpum natúraliskum krafti verksins, en dregur hins vegar fram tákngildi þess og beinir at- hyglinni að hinum sterku mann- legu samböndum, einkum spennunni milli Ebens og Abbie, sem verður þungamiðja sýning- arinnar. Leikstjóranum, Hallmari Sig- urðssyni, tekst einkar vel að magna upp hina erótisku spennu verksins og nýtur þar frábærs leiks Ragnheiðar Stein- dórsdóttur sem túlkar þau and- stæöufullu öfl sem berjast um i Abbie af sannri innlifun. Leikur hennar er litbrigðarikur, ást- riðufullur en hófstilltur og ótvi- ræður sigur fyrir þessa ágætu leikkonu. I samleik sinum við Karl Agúst úlfsson spannar hún flest tilbrigði mannlegra ást- riðna af tæknilegu öryggi og Starfsmannafélag BÚH: Lýsir trau§ti á fram- kvæmdast j órann í ályktun, sem Starfsmannafé- lag Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar gerði á stofnfundi sinum 2. nóv. sl. er lýst yfir fullu trausti á fram- kvæmdastjóra Bæjarútgeröar- innar, Björn ólafsson. í samþykktinni segir að fundur- inn harmi þær ómaklegu árásir sem hann hefur oröið fyrir i fjöl- miðlum og bendi á að þær skaði ekki hann einan heldur einnig fyr- irtækið og atvinnuöryggi starfs- fólksins. Þá segir aö samstarfiö viö Björn hafi verið mjög gott og rekstur Bæjarútgerðarinnar ha gengið vel undir hans stjórn c umfang rekstursins aukist veri lega á starfstima hans. Fundurinn vænti þess, að Bæ arútgeröin mætti áfram njól starfskrafta Björns ólafssona ,Ung ljóð‘ Nínu Bjarkar endur- útgefin Nina Björn Arnadóttir er með þekktustu skáldum okkar og hvert verk frá hennar hendi hefur vakið athygli og stundum valdiö blöndnum deilum. Ljóðabækur hennar eru fimm, þar á meðal Undarlegt er aö spyrja mennina, Börnin i garðin- um og Min vegna og þin,og sumar af þessum bókum eru nú alveg uppseldar. Nina Björk hefur sam- ið 7 leikrit, sem öll hafa verið sýnd eöa fiutt i leikhúsum, út- varpi eða sjónvarpi. Leikrit hennar hafa verið sýnd i sjónvarpi á Norðurlöndum og ljóð hennar hafa veriö þýdd á m.a. ensku, þýsku, dönsku, ungversku, sænsku, finnsku og pólsku. Auk ' þess hefur höfundurinn þýtt ýmis þekkt nútimaskáldverk á is- lensku, þ.á.m. bókina Vetrarbörn eftir Dea Trier Mörch og ljóðabók Vitu Andersen; í klóm öryggis- ins. Ung ljóð, sem kemur út öðru sinni, seldist upp á örskömmum tima, þegar hún kom út og hefur verið ófáanleg á annan áratug. Stefán Hörður með ljóðabók Út er komin á vegum IÐUNN- AR ný ljóðabók eftir Stefán Hörð Grimsson. Nefnist hún Farvegir og er fjórða Ijóðabók skáldsins. Stefán Hörður er eitt fremsta ljóðskáld sinnar kynslóðar. Fyrstu bók sina, Glugginn snýr noröur, gaf hann út 1946, siöan kom Svartálfadans 1951 og loks Hliðin á sléttunni 1970. Þessar þrjár bækur voru endurprentaðar i safni, Ljóöum, 1979. Farvegirgeyma tuttugu og eitt ljóð. Um bókina segir svo i kynn- ingu forlagsins á kápubaki: ,,En þetta hefur alltaf farið lágt.” Þannig lýkur fyrsta ljóði þessar- ar nýju bókar Stefáns Harðar Grimssonar, um það sem sést i bakspeglinum þegar komið er framhjá Þögnuðuholtum. Þetta mega vera einkunnarorð um skáldskap hans. Lágróma, fáorð ljóðlist hans verður lesandanum þvi hugstæðari sem hann kynnist henni betur. Ljóðin gerast i kyn- legum ljósaskiptum: hér er sem skilrúm hugar og heims séu num- in burt og ljóöiö kviknar til lifs á frjálsum vettvangi skynjunarinn- ar. Og heillandi verður einatt leikur skáldsins að tima og fjar- lægðum i þessari bók.” Farvegir er liðlega þrjátiu blaðsiöur Káputeikningu gerði Þóröur Hall. Oddi prentaði. „Þaö var löngu kominn tlmi til aö Eugene O’Neill væru gerö verðug skil á Isjensku leiksviöi.” Jón Hjart- arson (Pétur), Sigurður Karlsson (Símon) og Karl Agúst Úlfsson (Eben). FARVEGIR Ljód Stefón Höróur Grfmsson Leikfélag Reykjavikur sýnir UNDIR ÁLMINUM eftir Eugene O’Neill Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Tónlist: Sigurður Rún- ar Jónsson Þýðing: Árni Guðnason Lif fólksins sem O’Neill lýsir i þessu verki er spennt á milli tveggja póla, ástriðna og sjálfs- afneitunar, sem birtast i verk- inu i mynd álmviðanna annars vegar en grjótsins hins vegar. Ephraim Cabot hefur barist við grjótiö allt sitt líf til að gera jörð sina byggilega og sál hans er bundin þessu grjóti og þeim harðneskjulega, kalvinska guði sem hann þjónar. En hann er heldur ekki laus við þytinn i álmviðnum, dularmögn blóðs- ins sem reka hann á gamals- aldri til að taka sér þriðju eigin- konuna, unga og blómlega. Hann gerir það i krafti eignar sinnar, þeirrar jaröar sem hann hefur unnið fyrir hörðum hönd- um og allir aörir i verkinu gina græðgislega yfir. 1 einmana- legri hörku sinni á Ephraim hins vegar þá ósk heitasta að eyðileggja handarverk sin áður enhann deyr svo að enginn geti notið þeirra sem ekki hefur goldið þau fullu verði. Átökin i leiknum standa fyrst og fremst um eignarréttinn yfir jörðinni og baráttuna um völdin innan fjölskyldunnar þar sem faðir og sonur, móðir og sonur, faöir og móðir, karl og kona tak- astá. Abbie, þriðja kona Ephra- ims þarf að geta honum son til skaphita. Karl Ágúst gerir margt vel, einkum i atriðinu sem leiðir til fyrsta ástarfundar Ebens og Abbie og svo i lokin, en leikur hans er viða yfirspenntur og há- stemmdur um of. Gætir þar vit- anlega reynsluleysis hans i svo erfiðu hlutverki og það kemur einnigfram i ótraustri raddbeit- ingu, en hér er greinilega mjög efnilegur leikari á ferðinni. Það er ekki á allra færi að fylla út i næstum ofurmannlegt hlutverk Ephraims gamla, en Gisli Halldórsson hefur þá stærð til að bera að hann lyfti þvi viða i miklar hæðir, einkum i eintöl- unum sem hann gæddi dýpt og sannfæringarkrafti. Eitthvað skorti þó á að hann væri full- komlega sannfærandi og lá það að einhverju leyti i gerfinu sem var of slétt og fellt fyrir þennan aldna harðjaxl og erfiðismann. Þar stakk hann raunar óþægi- lega i stúf við synina Simon og Pétur, sem voru fyllilega trú verðugir sveitamenn i útliti og framkomu og túlkuðu þeir Sig- urður Karlsson og Jón Hjartar- son ágætlega lurahátt þeirra, þústun og barnslega draumóra. Það var raunar löngu kominn timi til að Eugene O’Neill væru gerð verðug skil á islensku leik- sviði. Hann er einn af þeim höf- undum þessarar aldar sem ekki verður framhjá gengið og varla vansalaust hvað hjá honum hef- ur verið sneitt. Undir álminum er reyndar flutt i þýðingu sem Leikfélagið fékk Arna Guðnason til aö gera fyrir aldarfjórðungi eða svo. Þýðingin er mikið hag- leiksverk, fáguð, kjarnyrt og hljómmikil svo af ber. Loks er að geta Sigurðar Rún- ars Jónssonar, sem töfrar fram angurbliöa hljóma úr fiðlu sinni og munnhörpu. Sverrir Hóimarsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.