Þjóðviljinn - 03.03.1982, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 03.03.1982, Qupperneq 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 3. mars 1982 Miövikudagur 3. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Styttri vinnutími án skerðingar á launum Nýja tæknin komi öllum til góða: Aukinn frítími má ekki verða einn alsherjar Dallas „STÉTTASKIPTING ” RÍKIR MILLI SVEITARFÉLAGA Hvorki f jaran né fjallið laða að só* þekldngu Þorskurinn og þrútnar hendur standast neyslumöguleikum þéttbýlis ekki snúning //Mikiil aðstöðumunur rikir miili sveitarfélaga við að koma upp hjá sér ýmiskonar félagslegri þjónustu"/ sagði Logi Kristjánsson bæjarstjóri í Neskaupstað m.a. á s ve ita rst j órna r rá ðste f nu Alþýðubandalagsins um helgina. ,,Mismunandi stærð sveitarfélaga er hér afgerandi þáttur því tekjur sveitarf élaga á íbúa standa í beinu hlutfalli við ibúafjöldann. Þannig eru tekjur kaupstaðanna hærri á íbúa en tekjur kauptún- anna og lægstar eru tekjur strjálbýlishreppanna." Logi sagöi ennfremur aö þó svo ætti aö heita aö búseta væri ekki ráöandi um rétt manna til aö höndla sömu lifsgæöi þá væri þaö samt sem áöur staöreynd aö um „stéttaskiptingu” væri aö ræöa á milli sveitarfélaga. Þar kæmi fram sú tilhneiging auövaldsþjóö- félagsins aö gera þann sterka sterkari og hinn veika veikari eins og á öörum sviöum. „Þessu til viöbótar eru svo smærri staöirnir á margan hátt verr i stakk búnir til aö sækja á. fjárveitingarvald sem er þeim bæöi fjarlægt og framandi. Takist þessum smáu svitarfélögum aö koma upp stofnunum til aö bæta markaöinum. Þá sem annaö hvort eru ekki ennþá komnir inná hann eöa eru dottnir út af honum ,þ.e. unglinga og aldraöa. „Þessir hópar eru þeir einu sem hafa tima til aö sinna tómstundastarfi. Þaö er þvi mikilvægt aö sjá þeim fyrir uppbyggilegu tómstunda- starfi og aöstööu til tómstunda- iökana. En nú þegar örtölvubylt- ingin er á næsta leyti þá hlýtur þaö aö vera eitt af mikilvægustu verkefnum næstu ára aö tryggja þaö aö aukin tækni og tölvu- væöing atvinnulifsins komi öllum til góöa. Ef viö ekki erum á veröi, þýöir tölvubyltingin stórfelldan gróöa I vasa atvinnurekenda og atvinnuleysi hjá launafólki — eins og sorgleg dæmi eru um frá öörum löndum. Krafa okkar hlýtur aö vera sú aö ný tækni komi öllum til góöa, aö vinnutim- inn veröi styttur án skeröingar launa. Ef okkur tekst þetta mun á næstu árum gefast timi til mun meiri tómstundaiökana og þá er ekki siöur mikilvægt aö berjast fyrir uppbyggilegu innihaldi tóm- stundanna, þvi ef aukinn fritimi veröu einn allsherjar Dallas þá erum viö ekki miklu bættari.” — ekh Logi Kristjánsson: Basiiö byrjar fyrst þegar á aö fara að reka félagslegar þjónustustofnanir. féiagslega aöstööu þá hefst fyrst basliö. Þaö er nefnilega erfitt aö fá til starfa viö hinar ýmsu stofn- anir út um landiö fólk sem fyrir tilstilli alþýöumanna hefur fengiö tækifæri til aö þroska hæfileika sina á einhverju sviöi. Hér viröist hvorki fjaran né fjalliö laöa aö sérþekkinguna og jafnvel þorskurinn og þrútnar hendur, sem tryggja þó þessu ágæta fólki góö lifskjör, standast ekki neyslu- möguleikum þéttbýlisins snún- ing. Hér á sósialiskur flokkur tækifæri sem hann hefur látiö ónotaö til sóslaliskrar um- sköpunar á þjóöfélaginu meö þvi aö predika og framfylgja stefnu sem kemur hinum smáu I hópi sveitarfélaganna til góöa.” — ekh „Þegar fjallað er um tómstundir þá er þýðingar- laust að tala um tóm- stundir og tómstundaiðju fyrir alla á meðanstór hluti þjóðarinnar vinnur svo langan vinnudag að hinn svokallaði „fritími" fer allur i að safna kröftum fyrir næsta vinnudag og dugir í mörgum tilfellum ekki til", sagði Rannveig Traustadóttir bæjarfull- trúi í Hafnarfirði m.a. i framsögu um uppeldi, fræðslu og tómstundir á sveitarstjórnarráðstefnuAI þýðubandalagsins um helgina. Rannveig sagöi m.a. aö þau tómstundatilboö sem nú væri boöiö uppá á vegum sveitarfélag- anna væru fyrst og fremst miöuö viö þá sem ekki eru á vinnu- A sveitarstjórnarráöstefnu Alþýöubandalagsins voru rösklega 100 sveitarstjórnarmenn allsstaöar aö af landinu. t skoöanakönnun á ráöstefn- unni kom fram eindregin krafa um 18 ára kosningaaldur og var þingmönnum Alþýöubandalagsins faliö aö fylgja málinu eftir á Alþingi. Ónauðsynleg togstreyta um almannafé: Trygging grunnþj ónustu og frelsi tll athafna Sveitarfélögin ráði sjálf málefnum sínum meðumsjón ríkisstjórnar „Það þarf að liggja fyrir heildarmat á því hversu miklu af almannafé á að verja til heilbr igðis-, félags- og fræðslumála. Síðan þarf að setja skýrar reglur um hvernig það skuli skiptast á sveitar- félög. Svona mat ætti að tryggja vissa grunnþjón- ustu í þessum megin mála- flokkum yfir landiö, en siðan væri sveitarfélögum frjálst að ganga lengra í skattlagningu til þessara þarfa heldur en eitthvert landsmeðaltal segði til um. Sveitarstjórnarmenn - þekkja best framkvæmda- vilja á hverjum stað í þess- um málaflokkum og gangi þeir of langt liggur beinast við að svara með kjörseðl- inum. En slikt frelsi til at- hafna er ákaflega mikil- vægt, um leið og að með þessum hætti er komið til móts við þá grundvallar- hugmynd islensku stjórnarinnar þótt að sveitarfélögin ráði sjálf málefnum sínum með um- sjón ríkisstjórnarinnar." Þetta sagöi Adda Bára Sigfús- dóttir meöal annars I ræöu sveitarstjórnarráöstefnu Alþýöu- bandalagsins um verkaskipti rikis og sveitarfélaga. í ræöu sinni rakti Adda Bára hvernig verkefni sveitarfélaga og rikis fléttuöust saman. Um flest þessi verkefni gilti aö rikiö greiddi þau aö einhverju leyti og sveitarfélögin aö hluta til. Af þessu spinnust margvislegar deilur og ónauösynleg togstreyta um almannafé. „Verkefnin sem fjallaö er um eru i eöli sinu sameiginleg verkefni fyrir þjóöina alla og þaö á aö skoöa hvernig riki og sveitarfélög leysa þau best I sameiningu”, sagöi Adda Bára m.a. um heil- brigöis- félags- og fræöslumálin. Þá rakti hún þaö i fylgiskjali álitsgeröar um tekjustofnamál frá nefnd á vegum Sambands sveitarfélaga væri i ágripsformi greint frá tekjustofnun sveitar- félaga i nágrannalöndunum og tekjutilfærslu milli rikis og sveitarfélaga. Sér sýndist aö reglan væri þaö aö meta verk- efnin i heild og ákveöa hvernig nauösynlegra tekna væri aflaö. t Noregi heföi t.d þannig veriö fjallaö um rekstur heilbrigöis- stofnana og ákveöiö hvernig þaö heildarfjármagn sem nota ætti til þeirra þarfa skyldi skiptast milli fylkja eftir reglum sem byggiast á kyn- og aldurssamsetningu ibúa auk fjarlægöar frá heilbrigöis- stofnunum. Reksturinn væri á ábyrgö fylkisstjórna aö þvi til- skyldu aö samþykktum heil- brigðisáætlununum væri fylgt. Adda Bára kvaö nauösynlegt aö Addda Bára Sigfúsdóttir: Margvislegar deilur spretta af samfléttun verkefna rikis- og sveitarfélaga. tslendingar tækju upp eitthvaö svipuö vinnubrögö til þess aö koma i veg óvissu og togstreitu og komast út úr þeim reglulega frumskógi sem nú geröi þessi mál óþarflega snúin og erfiö viöfangs. —ekh Svavar Gestsson félagsmálaráöherra gaf á sveitarstjórnarráöstefnu Alþýöubandalagsins yfirlýsingu um aö hann muni beita sér fyrir auknu fjárhagslegu svigrúmi sveitarfélaga. Auk hans á myndinni eru m.a. Álfheiöur Ingadóttir starfsmaöur flokksskrifstofunnar I sveitarstjórnarmálum og Guörún Agústsdóttir stjórnarformaöur SVR. Rannveig Traustadóttir: Nýting tómstundanna baráttumál fram- tiöarinnar. Könnun Kjararannsóknarnefndar: 53% launafólks meö yfirborgun Um 53.2 prósent launafólks á land- inu eru „yfirborguð” i launum, þ.e. fá greitt meira en umsaminn taxti at- vinnurekenda og verkalýðsfélaga segirtil um, ef marka má niðurstöður úr könnun Kjararannsóknarnefndar. Yfirborgun þeirra, sem yfirborgunar nutu, reyndist að meðaltali vera 15.6% hærri en taxtakaup. Eftir þvl sem ofar dregur I launaskalanum þeim mun hærri veröa yfir- borganir. Þessar stúlkur eru neöarlega I þeim skala. Skyldu þær njóta mikilla yfirborgana? Sennilega ekki. Kjararannsóknarnefnd hefur látiðfrá sér fara fyrstu niöurstöð- ur úr könnun þeirri á samsetn- ingu vinnumarkaðarins, sem samþykkt var að framkvæma á fundi Kjararannsóknarnefndar hinn 13. april á sl. ári. 1 könnun- inni kemur m .a. ofangreint i ljós. 257fyrirtæki meö upplýsingar Könnunin var framkvæmd þannig, að öllum fyrirtækjum innan Vinnuveitendasambands Islands voru send eyðublöð og þau beðin að fylla þau út fyrir alla starfsmenn sina. Alls munu fyrir- tækin innan VSI vera um 4000 að töly. Svör bárust aðeins frá 257 fyrirtækjum, þannig að nokkuð skorti upp á að svörunin væri góð. Stærstu fyrirtækin stóðu sig best, en litlu fyrirtækin og þá einkum einyrkjari iðngreinum stóðu illa i skilum. Getur þetta skekkt nokk- uð niðurstöður og verður þvi að hafa allan fyrirvara á þeim. Þó telur Kjararannsóknarnefnd, að vel hafi til tekist, sérstaklega hvað varðar þá reynslu sem feng- ist hefur varðandi geröa kannana af þessu tagi, og að hér séu á ferð- inni umfangsmestu upplýsingar um samsetningu vinnumarkaðar- ins sem til er varðandi fjölda- mörg atriði, svo sem starfsald- urskiptingu, flokkaskipan, kyn- skiptingu, starfsskiptingu, hluta- störf og margt fleira. 13119 launamenn Könnun Kjararannsóknar- nefndar náði til 7100 karla og 6019 kvenna, eða samtals 13.119 manna. Aðeins fyrirtækjum inn- an VSÍ voru send eyðublöð, þann- ig að könnunin nær ekki til opin- berra stofnana og af þessari ástæðu detta út stórir starfshóp- ar, t.d. félagsmenn i Sókn i Reykjavik. Atvinnurekendur áttu að fylla út skýrslu fyrir hvern og einn starfsmann, gefa upp launaflokk og skilgreina starf hans. Þær upplýsingar, sem úr könnuninni fást, byggja þvi nær undan- tekningarlaust á svörum þeirra. Yfirborganir meiri í efstu töxtunum Fróðlegt er að skoða töflur könnunarinnar um yfirborganir og kauptaxta. Þar kemur fram, að munurinn á hæsta og lægsta taxta þeirra, sem könnunin náöi til er 83 prósent. Munurinn á greiddum launum i hæsta og lægsta taxta er hins vegar hvorki meiri né minni en 124.9 prósent. Þvi miður hefur Kjararann- sóknarnefnd ekki reiknað yfir- borganir til kvenna sérstaklega, en mun hins vegar ætla sér að gera það i náinni framtið. A þvi er litill vafi, að þær tölur munu sýna allt annað en þær sem hér eru birtar. 5i,5% meö bónus, premíu eöa ákvœöisvinnu Bónus-, premiu- og ákvæðis- vinna virðist orðin býsna algeng. Þannig voru 51.5% þeirra, sem töldust tilheyra Verkamanna- sambandi Islands, með slikar greiðslur. Ofaglærðir i mjólkur- samlögum, starfsfólk veitinga- húsa og bakarar töldust hins veg- ar engar slikar greiðslur hafa. Þá voru einnig mjög fáir kjötiðnað- armenn með slikar greiðslur, svo og afgreiðslufólk, verslunarfólk og starfsmenn i gestamóttökum. Kjötiönaöarmenn fengu hins veg- ar greidd 17.2 prósentum hærra .en taxti sagði til um, skrifstofu- fólk 18.4 prósentum hærra, en ööru máli gegndi um þá aðra starfshópa sem hér hafa verið nefndir. Þar lita tölurnar svona út: starísfólk i gestamóttöku 2.6% yfirborgun, ófaglærðir i mjólkur- samlögum 4.2%, afgreiðslufólk 7.6% og verkafólk 5.1%. Þannig virðist sem þeim sem ekki njóta bónus- premiu- eða ákvæðis- vinnugreiðslna séu bættar tekj- urnar með yfirborgunum (takið einnig eftir, að hér er yfirleitt um karlastorf aðræða.) Kauptaxtar eru lágmarkskaup Þess skal getið, aö þeir taxtar sem verkalýðsfélög semja við um atvinnurekendur, eru lágmarks- taxtar. Ekki má greiða lægra kaup en taxtarnir segja til um. Hins vegar er öllum atvinnurek- endum að sjálfsögöu heimilt aö greiða hærra kaup. Að lokum skulu hér tekin laun verkafólks innan Verkamanna- sambands lslands eins og þau komutil skila ikönnuninni. Könn- unin var gerð i april i fyrra, en tölurnar eru framreiknaðar til launataxta nú. Þetta eru laun án bónuss, premiu eöa ákvæðis- vinnu. Yerkafólk innan Verkamannasambands íslands. I.aunabil Fjöldi 1 5067-5699 ................................ 5700-6333 ................................ 8867 og meira 187 3.0 4259 69.4 710 11.6 562 9.2 199 3.2 128 2.1 91 1.5 6136 100.0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.