Þjóðviljinn - 03.03.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 03.03.1982, Page 11
MiOvikudagur 3. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ] íþróttir íþróttir g) íþróttir ( ■ ■■ ■ ■■ ■ bb ■ ■■ ■ wm ■ GETRAUNIR: j Fékk hæsta ! vinning j tíl þessa Eldri Reykvikingur setti I heldur betur i hann i 25. leik- ■ viku Getrauna. Var einn meö I 12 rétta og þar sem hann ■ „tippaði” á 16raöa seðil var | hann einnig með 4 raöir 11 I rétta i 2. vinning, en aöeins 8 _ raðirkomu fram i 11 rétta i 2 I vinn. Vinningsupphæö er kr. ■ 154.790,- i 1. vinning og kr. | 8.292,- i' 2. vinning. j Sviftíngar i í hlakinu ■ Breiðablik sigraði Þrótt i 1 1. deild kvenna i blaki um ■ siðustu helgi, 3-2. Miklar ■ sviftingar voru i leiknum: ■ Þróttur vann fyrstu hrinuna 2 15-6, Breiðablik þá næstu 15-4 I og þriðju hrinuna 15-11. ■ Þróttarstúlkurnar jöfnuðu I með sigri i fjóröu hrinu, 15-7, í og i úrslitahrinunni komust I þær i 10-5. Þaö dugöi þeim þó ■ ekki, Breiöablik sneri I dæminu viö og sigraöi 15-11, Z og hlaut þar meö bæöi stigin. ■ Einn leikur var i 2. deild ® kara, Þróttur 2 sigraöi HK Z 3-0 (15-3, 15,4, 16-14). ! Annað tap j hjá Ipswich ■ Ipswich tapaði sinum | öðrum leik i röð i 1. deild ■ ensku knattspyrnunnar i ■ gærkvöldi er liðið sótti West ■ Ham heim á Upton Park i Z London. West Ham sigraði 2- I 0 og færðist viö það upp i 12. ■ sæti 1. deildar. Alan Devons- I hire og Erancois van der Elst ■ skoruðu mörkin. Úrslit i | ensku knattspyrnunni i gær- J kvöldi uröu þessi: I I. deiid Brighton-Leeds........1:0 ■ WestHam-Ipswich ......2:0 I 2. deild Grimsby-Boton.........1:1 '■ Leicester-Newcastle...3:0 I Luton-Cambridge.......1:0 B Sheff.Wed-Shrewsbury ..0:0 ■ 3. deild Huddersfield-Lincoln ... .0:2 ■ Walsall-Burnley.......1:1 I. 4. deild Hull-Halifax..........2:0 ■ Northampton-Rochdale . .2:1 | Tranmere-Colchester ....2:1 ■ Leikir í kvöld: Körfuknattleikur ■ Fjóröi og siöasti leikurinn I | 8-liöa úrslitum bikarkeppni ■ KKl fer fram i Njarðvik i I kvöld og mætast þar Njarö- J vlk og IS. Leikurinn hefst kl. ■ 20. Njarðvikingar leika án ■ Danny Shouse sem þurfti aö ? bregða sér til Bandarikjanna | vegna andláts föður sins. ■ Handknattleikur Einn leikur i 1. umferð I leynimótsins, bikarkeppni J HSt fer fram að Varmá i ■ kvöld kl. 20. Þar eigast viö ■ HK og Fram og leikur sigur- J vegarinn úr þeim leik gegn | FH i 2. umferö. !■ ■ ■■ ■■■■■■■ ■■■■ J ODDVAR BRÁ, Noregi, og ALEKSANDER ZAVJALOV, Sovétrikjunum, koma hnlfjafnir I mark i hinni frægu 4x10 boögöngu á heimsmeistara- mótinu I ósló sl. fimmtudag. Útilokaö reyndist aö skera úr um sigurveg ara og Norömenn og Sovétmenn hlutu þvi sin gullverölaunin hvor þjóö. Ekki voru þó allir ánægöir meö þau lok mála og I sænskum blööum er fullyrt aö Sovétmaöurinn hafi veriö einum sm á undan. Nákvæmir þar, Sviarnir, en kannski eru þeir bara sárir vegna eigin hrakfara. „Eiguni að geta náð mun Lengra” — segir Bjöm Þór Ólafsson um framtíðarhorfur okkar 1 skíðagöngu ,,Viö ættum aö geta komist langt fram fyrir miðju á móti eins og þessu ef rétt er haldið á málum”, sagöi Björn Þór ólafsson, þjálfari islensku göngu- mannanna sem tóku þátt i hei m sm eista ram ótinu i norrænum greinum skiöa- Iþrótta I Osló á dögunum, er Ingólfur Hannesson ræddi viö hann eftir 4x10 km boögönguna si. fimmtudag. „Frammistaða okkar manna hér i Osló var framar öllum vonum miðaö við árangur á fyrri mótum og ekki slst miðað viö undirbúning liösins. Strákarniræfðu upp á eigin spýtur I vetur, þjálfara- lausir, og ég er sannfæröur um að með góöri skipu- lagningu og séu strákarnir tilbúnir aö leggja á sig þaö sem þarf, gætum viö náö mun lengra. Vetraról- ympiuleikamir fara fram I Júgóslavfu eftir tvö ár og þaö þarf strax aö fara aö huga aö liöinu sem sent verður þangað, það þarf aö taka hóp i „prógramm” strax eftir landsmótið I april”, sagöi Björn Þór. Björn Þór var einnig spuröur hvort hann gæfi kost á sér í þjálfun göngu- mannanna og hann kvaöst vera tilbúinn aö taka þaö verkefni aö sér strax. IngH/VS BJORN ÞÓR ÓLAFSSON: „Eigum aö geta náö mun lengra I skiöagöngu ef rétt er staöið aö málum. Ljósm: IngH HM í handknattleik: Sovétmenn leika til úrslita um titilinn og gætu þar mætt Dönum sem sigruðu Svía í gærkvöldi Sovétmenn leika tii úrslita um heimsmeistaratitilinn I hand- knattleik. t gærkvöldi sigruðu þeir Pólverja með 27 mörkum gegn 21 eftir aö staðan i hálfleik haföi veriö jöfn, 13-13. Þá sigruöu Danir Svia 21-20 og gætu leikiö til úrslita gegn Sovétmönnum. Úrslit leikja á HM I Vestur- Þýskalandi i gærkvöldi uröu þessi: 1 riðill Sovétrikin-Pólland ......27:21 V.Þýskaland-A.Þýskaland .16:19 Tékkóslóvakia-Sviss......17:17 Sovétrikin......4 4 0 0 105:68 8 A.Þýskaland ....4 2 1 1 75:73 5 V.Þýskaland .... 4 2 0 2 69:78 4 Pólland.........4 1 1 2 73:79 3 Tékkóslóvakia ..4 1 1 2 76:88 3 Sviss...........4 0 1 3 60:72 1 2? riðill Júgóslavia-Spánn .........28:25 Rúmenia-Ungverjaland ....24:19 Danmörk-Sviþjóö...............21:20 RUmenla.........4 3 0 1 96:83 6 Danmörk ........430 1 81:80 6 Júgóslavia..........4 2 1 1 88:85 5 Spánn...............4 1 1 2 90:91 3 Ungverjaland .... 4 1 1 2 79:84 3 Sviþjóö .........4 0 1 3 84:95 1 Aöeins einni umferö er nú ólokið i milliriölunum. Þar mæstast i 1. riöli Sovétrikin-A. Þýskaland, V-Þýskaland-Sviss og Pólland-Tékkóslóvakia, og I 2. riöli Danmörk-Ungverjaland, JUgóslavi'a-Sviþjóö og Rúmeina— Spánn. Sex efstu þjóöirnar komast sjálfkrafa i úrslitakeppn- ina á ólympiuleikunum 1984 og Danir hafa þvi þegar tryggt sér sæti þar meö frábærum árangri. VS Hulda varð fjór- faldur Islandsmeistari — á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri Gerplustúlkur og Ármannsdrengir — voru sigursælust á unglingameist- aramóti íslands í fimleikum Meistaramót Islands i frjálsum iþróttum fyrir 14 ára og yngri var haldið um helgina i Iþróttahúsinu i Hafnarfirði og Baldurshaga, og sá FH um framkvæmd mótsins. Alls 205 keppendur frá 15 félögum tóku þátt I mótinu og er þaö mesta þátttaka frá upphafi. Sigurveg- arar i einstökum flokkum og greinum urbu eftirtaldir: Piltar: Hástökk: Siguröur G. Einarsson, UIA, 1.65 m. Lang- stökk án atrennu: Stefán Guöjónsson, UIA, 2,58 m. 50 m hlaup: Bjarki Haraldsson, USVH, 6.5 sek. Langstökk: Bjarki Haraldsson, USVH, 5,60 m. Telpur: Hástökk: Oddfriður Traustadóttir, Snæfelli, 1.45 m. Langstökk án atrennu: Sólveig Arnadóttir, HSÞ, 2.49 m. 50 m. hlaup: Helga Magnúsdóttir, UIA, 6,9 sek. Langstökk: Linda Björk Loftsdóttir, FH, 5,23 m. Strákar: Hástökk: Einar G. Sigurösson, HSK, 1,35 m. Lang- stökk án atrennu: Pétur Arason, USAH, 2,32 m. 50 m hlaup: Einar Einarsson, Snæfelli, 7.1 sek. Langstökk: Finnbogi Gylfason, FH, 4,75 m. Stelpur: Hástökk: Hulda Helgadóttir, HSK, 1,45 m. Lang- stökk án atrennu: Hulda Helga- dóttir, HSK, 2,51 m. 50 m. hlaup: Hulda Helgadóttir, HSK, 7.1 sek. Eangstökk: Hulda Helgadóttir, HSK, 4.53 m. Árangur Huldu er mjög góöur og hún setti eitt tslandsmet, 2.51 m i langstökki án atrennu. Eitt Islandsmet var sett og siöan tvi- jafnaö i undanrásum 50 m hlaups i strákaflokki. Finnbogi Gylfa- son, FH, og Pétur Arason, USAH, hlupu þá báðir á 6.9 sek., Finn- bogi tvivegis, en I úrslitahlaupinu uröu þeir aöeins i ööru og þriöja sæti. VS Það voru stúlkurnar úr Gerplu og drengirnir úr Armanni sem sópuðu til si'n flestum verðlaun- unum á unglingameistaramóti Islands i fimleikum sem haldið var I iþróttahúsi Kennaraháskól- ans um helgina. A milli 80 og 90 keppendur tóku þátt I mótinu og komu þeir frá 6 félögum, IBA, Armanni, Björk, Gerplu, KR og IR. Úrslit i einstökum aldursflokk- um á laugardag: Stúlkur: 10 ára og yngri: Hanna Lóa Friðjónsdóttir, Gerplu, 19.60 stig. 11-12 ára: Bryndfs Ólafsdóttir, Gerplu, 27.60 stig. 13-14 ára: Hlif Þorgeirs- dóttir, Gerplu, 30.45 stig. 15-16 ára: Kristin Gisladóttir, Gerplu, 34,30 stig. Drengir: 10 ára og yngri: Axel Bragason, Armanni, 32.50 stig. 11- 12 ára: Guöjón Guömundsson, Armanni, 30.90 stig. 13-14 ára: Ólafur Ólafsson, Armanni, 26,20 stig. 15-16 ára: Guöjón Gislason, Armanni, 40,60 stig. Úrslitakeppnin fór siöan fram á sunnudag og sigurvegarar i ein- stökum greinum urðu þessir: Stúlkur: Stökk: Ragnheiöur Siguröardóttir, IR, 15,25 stig. Tvi- slá: Kristfn Gisladóttir, Gerplu, 18,70 stig. Slá: Kristln Gisla- dóttir, Gerplu, 17,65 stig. Gólfæf- ing: Kristi'n Gisladóttir, Gerplu, 17,25 stig. Drengir: Gólfæfing: Þór Thor- arensen, Armanni, 14.35 stig. Bogahestur, Þór Thorarensen, Armanni, 11.80 stig. Hringir: Guöjón Gislason, Armanni, 14,20 stig. Þór Thorarensen, Armanni. 15.40 stig. Tvislá: Guöjón Gisla- son, Armanni, 13,25 stig. Svifrá: Guöjón Gislason, Armanni, 14.2C stig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.