Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 9. mars. 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir (3 íþróttir g) íþróttír (f) Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Njarðvík meistari Njarðvikingar tryggðu sér lslandsmeistaratitilinn i körfu- knattleik annað áriö i röð á sunnudag er þeir unnu öruggan sigurá IRi iþróttahúsi Hagaskóla með 86 stigum gegn 58. Valur Ingimundarson var stigahæstur Njarðvikinga með 25 stig, Danny Shouse skoraði 19 og Árni Lárus- son 17. Bob Stanley var stiga- hæstur hjá 1R með 20 stig. Staöan i úrvalsdeildinni: Njarðvík ... 19 15 4 1673:1495 30 Fram....... 18 12 6 1517:1389 24 Valur...... 18 11 7 1516:1460 22 KR ........ 18 11 7 1446:1489 22 ÍR .........19 5141473:162010 1S......... 18 1 17 1452:1664 2 vs Tap og sigur í Færeyium íslenska landsliðið i borðtennis lék landsleik gegn Færeyingum i Skála á Austurey um helgina i karla- og unglingaflokki. 1 karla- flokki vann ísland öruggan sigur, 5-1, en unglingarnir töpuðu naumlega, 5—4. Islenska liðið hlaut farandbikar, gefinn af Landsbanka lslands, til varð- veislu en þjóðirnar hafa keppt um farandbikarar frá þvi árið 1973. VS NJARÐVIKINGAR — íslandsmeistarar 1 körfuknattleik annaö áriö I röö. Ljósm. gel íslandsmótið í innanhússknattspyrnu: Siglfirðingar uirnu Val og KR en töpuðu fyrir Breiðabliki í framlengdum úrsiitaleik Breiöablik varö i fyrrakvöld tslandsmeistari I innanhússknatt spyrnu karla er liöiö sigraöi KS frá Siglufiröi i úrslitaleik 6-4 eftir framlengingu. Eftir venjulegan leiktima var staöan jöfn, 4-4, en Blikarnir voru sterkari i fram- lengingunni. Annars var þaö tvimælalaust liö KS sem var ,,liö indtsins”. Siglfiröingar, sem leika f 3. deild utanhúss, slógu út Reykjavikurrisana Val og KR I riölakcppninni og i undanúr- slitum mættu þeir FH. Þar var jafnt 3-3 eftir venjulegan leiktima og 4-4 eftir tvær framlengingar. Þá var gripiö til þess ráös aö láta liðin leika þar til annaö skoraöi markog þaö geröu Siglfiröingar, glæsimark þar sem einn þeirra kastaði sér fram og skallaöi i stöngina og inn, 5-4. t hinum undanúrslitaleiknum var einnig mikil spenna. Breiöablik vann þar Akranes 4-3 og skoraöi Sigur- jón Kristjánsson sigurmarkiö 15 sek. fyrir leikslok Úrslit f einstökum riðlum á mótinu urðu þessi: D-flokkur Súlan..........3 3 0 0 28:9 6 Drangur.........3201 9:13 4 Hekl'a..........3 1 0 2 15:16 2 USVS............3 0 0 3 1 0:24 0 Augnablik.......3 3 0 0 29:9 6 Hrafnkell.......3 2 0 1 16:23 4 Stokkseyri......3 10 2 13:15 2 Vorboðinn.......3 0 0 3 10:21 0 Súlan og Augnablik færast upp i C-flokk. C-flokkur Víkinguró.....3 2 1 0 20:14 5 BREIÐABLIK úr Kópavogi, Islandsmeistarar i innanhússknattspyrnu. Sigur Kópavogsbúa var i raun tvöfaldur þvi Brciöablik varö einnig tslands meistari I kvennaflokki fyrir tæpum mánuöi. Ljósm. gel Léttir...... Tindastóll... Bolungarvik 1R.......... Völsungar.. Stefnir .... Baldur...... Njarðvik ... Reynir H. .. Efling...... LeiknirF... 3 2 1 0 22:17 5 3 0 1 2 13:16 1 3 0 1 2 10:18 1 3 3 0 0 17:8 6 3 2 0 1 21:8 6 3 0 1 2 12:25 1 3 0 1 2 7:21 1 3 3 0 0 24:12 6 3 2 0 1 20:21 4 3 0 1 2 12:17 1 3 0 1 2 9:15 1 Leikur Leiknis og Eflingar var mjög umdeildur. A markatöfl- unni stóð 4-3 fyrir Leikni þegar hálf minúta var eftir og Leiknis- menn héldu knettinum þaö sem eftir var án þess aö reyna að skora. Siðan var úrskuröurinn sá aö leiknum hefði lokiö 3-3, en sökin er hjá dómaranum sem hafði, á meðan leikurinn stóð yfir, farið að ritaraborðinu og látið færa inn mark hjá Leikni. Eftir leikinn sagði hann markiö hins vegar ólöglegt. Úrslit um sæti i A-fk)kki: Skallagrimur-Armann.......9-2 Týr-Stjaman..............12-3 Úrslit um fall i C-flokk: ÞrótturN-HV...............5-1 HSÞ-Óðinn.................7-3 A-flokkur FH ...3 2 0 1 18:12 4 ÞrötturR .. .3 1 1 1 13:17 3 Þór V .. .3 1 1 1 12:16 3 Keflavik ...3 102 17:15 2 KS ...3210 10:8 5 KR .. .3 2 0 1 23:7 4 Valur ...3 1 0 2 18:13 2 Haukar ...3 0 1 2 5:28 1 Breiðablik .... ...3 3 0 0 19:7 6 Vikingur . ..3 1 0 2 15:18 2 Fram ...3102 15:19 2 Þór Ak .. 3 1 0 2 11:16 2 Akranes ...3210 16:11 5 Isafjörður ...3111 8:8 3 Fylkir ...3 1 0 2 8:10 2 Grindavík ...3 1 0 2 6:9 2 KA................3 3 0 0 22:8 6 1R................3 2 0 1 17:13 4 Snæfell...........3 1 0 2 11:14 2 ÞórÞ..............3 0 0 3 7:22 0 Úrslit um sæti i B-flokki: Njarövik.-IK................8:6 KA-Vikinguró ...............6-5 Úrslit um fall i D-flokk: Bolungarvik-Leiknir F.......7-1 Baldur- ÞórÞ...............10-6 B-flokkur Armann..... Magni...... Grótta..... ÞrótturN.... Týr........ ReynirS.... Arroðinn .... HV......... Stjarnan . ... Vfðir ..... Afturelding . Óðinn...... 3 3 0 0 22:10 6 3111 14:14 3 3 10 2 12:21 2 3 0 12 13:16 1 3 3 0 0 24:7 6 3 1 1 1 16:14 3 3 1 0 2 7:23 2 3012 6:9 1 3210 16:12 5 3 2 0 1 22:14 4 3111 15:15 3 3 0 0 3 9:21 0 Skallagrimur ....3 2 1 0 18:14 5 Austri............3 1 2 0 18:13 4 Einherji..........3 1 1 1 16:14 3 HSÞ ..............3 0 0 3 13:24 0 Úrslit um fall í B-flokk: Kefla vik-Grindavik........5-3 Þór Ak.-Haukar ............6-1 Undanúrslit: KS-FH .....................5-4 Breiöablik-Akranes.........4-5 Úrslitaleikur: Breiðablik-KS .. .6-4 Br sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsverfestói Bergstaðastnaíi 38 simi 2-1940

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.