Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 9. mars. 1982. ÞJÓÐVILJÍINN — SIÐA 13 #ÞJÓBLEIKHÚSIfl Amadeus miövikudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sögur úr Vínarskógi 6. sýning fimmtudag kl. 20 Giselle Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýn. þriðjudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 Litla sviöiö: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Elskaöu mig föstudag kl. 20.30 sunnudag á lsafiröi Súrmjólk með sultu/ ævintýri i alvöru 24. sýn. sunnudag kl. 15. MiÖasala frá kl. 14 sunnudaga frá kl. 13 Sala afsláttarkorta daglega simi 16444. Salka Valka i kvöld uppselt. fimmtudag kl. 20.30 Rommi miövikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næst siöasta sinn. Ofvitinn föstudag kl. 20.30 Næst síöasta sinn Jói laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. ISLENSKA ÓPERANfi Sigaunabaróninn 27. sýn. föstudag kl. 20 28. sýn. laugardag kl. 20 29. sýn. sunnudag kl. 20 Miöasala kl. 16—20, slmi 11475. Osóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. ATH! Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. N emcndaleikhúsið Lindarbæ Frumsýnir Svalirnar eftir Jean Genet fimmtudag 11. mars kl. 20.30, UPPSELT. 2. sýn. sunnudag 14. mars kl. 20.30 3. sýn. mánudag 15. mars kl. 20.30 Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikmynd og bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson, Lýsing: David Walters. Þýö- andi: Siguröur Pálsson. Miöasala opin daglega milli kl. 5 og 7, nema laugardaga. Sýningardaga frá kl. 5 til 20.30 Sími 21971. Sagan um Buddy Holly Skemmtileg og vel gerö mynd um Rokkkónginn Buddy Holly. 1 myndinni eru mörg vinsælustu lög hans flutt t.d. ,,Peggy Sue”, ,,It’s so easy”, ,,That will be the day” og ,,Oh boy”. Leikstjóri: Steve Rash Aöalhlutverk: Gary Busey og Charles Martin Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný bandarisk kvikmynd meö þokkadisinni Bo Dcrek laöal- hlutverkinu. Sýnd kl.5, 7.10og 9.15. Hækkaö verö. Á elleftu stundu íslenskur texti ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vitisloga) Irwin Allen. MeÖ aöalhlut- verkin fara Paul Newman, Jacqueline Bisset og William Holden SÝND kl. 5,7, og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. TÓNABXÓ Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only ROGER MOORE 1AMES BOND 007*" FOR YOUR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen Aöalhlutverk: Roger Moore Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verft. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4 rása Starscope Stereo. Æsispennandi og viöburöarik mynd meö Michael Caine og David Warner. Sýndkl. 5,7, 9 og 11.05. Bönnuö börnum innan 16 ára Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubrick: Clockwork Orange Höfum fengiö aftur þessa kynngimögnuöu og frægu stórmynd. FramleiÖandi og leikstjóri snillingurinn STAN- LEY KUBRICK Aöalhlutverk: MALCOLM McDOWELL. Ein frægasta kvikmynd allra tima. tsl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. Ný mynd frá framleiöendum „I klóm drekans” Stórislagur (Batlc Creek Brawl) Óvenju spennandi og skemmtileg, ný, bandarlsk karatemynd i litum og Cine- ma-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aösókn og talin lang- besta karatemynd síöan ,,I klóm drekans” (Enter the Dragon) Aöalhlutverk: Jackie Chan. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 Hrægammarnir (Ravagers) tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvikmynd i litum meö úrvals- leikurum. — AriÖ er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorkustyrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, of- beldi og dauði. Leikstjóri: Richard Compton. AÖalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. REGNBOGI n 19 OOO Heimur i upplausn JULIE CHRISTIE DORIS LESSING'S 'MEMOIRS OFA SURVIVOR" I)ntTJxilvd bv f Ml hlmv t.rrouil JljijlJj Moniai&M, Mjög athyglisverö og vel gerö ný ensk litmynd, byggö á sögu' eftir DORIS LESSING. Meö aöalhlutverkiö fer hin þekkta leikkona JULIE CHRISTIE sem var hér fyrir nokkru tslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15 Meö dauðann á hælunum Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05 Auragræðgi Sprenghlægileg ný skopmynd I litum og Panavision, meö hinum snjöllu skopleikurum RICHARD NG og RICKY HUI. íslenskur texti Sýnd kl. 3,10 5,10 7,10 9,10 9,10 11.10 Eyja dr. Moreau Sérstæöog spennandi litmynd, um dularfullan visindamann, eftir sögu H.G. Welles meö BURT LANCASTER — MICHAEL YORK lslenskur texti — BönnuÖ innan 16 ára Sýnd kl. 3,15 5.15 7,15 9,15 11,15. Ilelgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótckanna í Rcykjavík vikuna 5 mars — 11. mars er I Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö .nnast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00/ Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiÖ alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan Lögregia: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 GarÖabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknarti'mi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, iaugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eha nær ekki til hans. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Uppiýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. félagslif Kvennadeild Slysavarnar- félags tslands i Reykjavik heidur fund fimmtudaginn 11. mars kl. 20.00 i húsi S.V.F.t. á Granda- garöi. Slysavarnarkonur frá Akranesi koma i heimsókn. Góö skemmtiatriöi og kaffi- veitingar. Konur, fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Aætlun Akarborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 —11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 í april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júni og sept. á föstud.ogsunnua. Kvöld- ferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00 Afgreiösla Akranesisimi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Simsvari i Reykjavik simi 16420. [[RBAFILAG ÍSIAN6S 'UUíDtiiin. •: Miövikudaginn 10. mars verö- ur myndakvöld F.l. aö Hótel Heklu. Efni: Björn Guömundsson sýnir myndir frá gönguleiöum i Jökulfjöröum o.fl. Grétar Eiriksson sýnir myndir frá slóöum Feröafélagsins. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Veitingar i hléi. FerÖafélag tslands. Ath.: AÖalfundur Feröafé- lagsins veröur haldinn þriöju- daginn 16. mars aö Hótel Heklu. Nánar auglýst siöar. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aftalsafn tltlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. AÖalsafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprfl kl. 13-16. Sólhcimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju simi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprií kl. 13-16. • Bústaðasafn Bókabllar, slmi 36270. ViÖ- komustaöir vlös vegar um borgina. tilkynningar Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyrisími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur simi 53445. Slmabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seitjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiÖ er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar um bilanir á veitukerf- um borgarinnar og i öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ertu vakandi, pabbi? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áö- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hildur Einars- dóttir talar. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: ..Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsddttir les sögu sína (2). 9.20 Lcikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ..Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. ,,Ströndin á Homi” eftir Þórberg Þóröarson. Jón Hjartarson ieikari les. 11.30 Létt tónlist Ingibjörg ÞOTbergs, Smárakvartett- inn f Reykjavik, Alfreö Clausen, Trió og Hljómsveit Carls Billich syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynn ingar. Þriftj udagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guftmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóft” eftir Guöjon Sveinsson Höfundur les (8). 16.40 TónhorniöGuðrún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Siðdcgistónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Detroit leikur „Tékkneska svitu” op. 39 eftirAntonin DYorák, Antal Dorati stj'./ Sherill Milnes syngur ariur Ur óp- erum eftir Rossini og Bellini meö Filharm óniusveit Lundúna, Silvio Varviso stj./ Filharmoníusveitin i Vinarborg leikur „Karnival dýranna”, hljómsveitar- verk eftir Camille Saint-Sa- éns, Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Amþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jönsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „llve gott og fagurt” Annar þáttur Höskuldar Skagfjörö. 21.00 Divertimcnto í F-dúr K.247 eítir W .A. Mozart Mo- zarteum-hljómsveitin i Salzburg leikur, Leopold Hager stjórnar. (Hljóöritun frá tónlistarhátlöinni í Salz- burg i fyrrasumar). 21.30 (Jtvarpssagan: „Seiftur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (19). 22.00 Joan Armatrading syng- ur eigin lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.40 Norðanpóstur Umsjón- armaöur: Gfsli Sigurgeirs- son. Rætt er viö Brynjólf Ingvarsson I Kristnesi og Magnús Olafsson. 23.05 Kam mcrtónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.3 5 M úm In ál fa rnir . 20.45 Reykingar. Annar þátt- ur. Fjallaö er um skaösemi reykinga og fleira i tilefni af „reyklausum degi” I dag, 9. mars. — Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku: Marianna Friöjóns- dóttir. 20.55 Alheimurinn. Ellefti þáttur. Þrálátt minniö. Hvaö er fólgið i vitsmuna- lífi? spyr Carl Sagan, leiösögumaöur okkar i þess- um þáttum. 22.00 Eddi Þvengur. 22.50 Fréttaspegill. Umsjdn: Ólafur Sigurösson. 23.25 Dagskrárlok. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangcfinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, BókabuB Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi, — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum i slma skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö glróseöli. — bá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skáldatúnaheimilisins. — Mánnöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö i há- deginu. __ _ - * Nr. 38 — gengið 08. mars, 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Feröam.gj. Bandarikjaaoiiar 9.831 9.589 10.8449 Sterlingspund 18.035 18.086 19.8946 Kanadadollar 8.113 8.137 8.9507 Dönsk króna 1.2508 1.2543 1.3798 Norskkróna 1.6551 1.6598 1.8258 Sænsk króna 1.7139 1.7188 1.8907 Finnskt tnark 2.1861 2.1924 2.4117 Franskurfranki 1.6436 1.6482 1.8131 Belgiskur franki 0.2278 0.2284 0.2513 Svissneskur franki 5.3408 5.3560 5.8916 Hollensk florina 3.8474 4.2322 Vesturþýskt mark 4.2076 4.2196 4.6416 ttölsklira 0.00779 0.00782 0.0087 Austurriskur sch 0.6017 0.6619 Portúg. escudo 0.1427 0.1431 0.1575 Spánskur pescti 0.0961 0.0963 0.1060 Japansktycn 0.04209 0.04221 0.0465 írskt pund 14.842 14.885 16.3735

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.