Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þl’iöjudagur 9. mars. 1982.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Sveitarstjórnarráðstefna i Norðurlandi vestra
á Siglufirði 13-14 mars.
Helgina 13.-14. mars n.k.. veröur haldin sveitastjórnarráðstefna i Al-j
.þýðubandalaginu á Siglufirði. Hefst ráðstefnan kl. 10.00 árdegis á;,
daugardag og lýkur kl. 16.00 á sunnudag. Ráðstefnustjóri verður
‘Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur.
Framsögumenn verða:
Svavar Gestsson félags- og heilbrigðisráðherra.
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson skólastjóri. ,
Kolbeinn Friðbjarnarson, form. verkal. f. Vöku
Þóröur Skúlason sveitarstjóri.
Baldur óskarsson framkv. stj. Alþýðubandalagsins.
Kjördæmisráð.
Alþýðubandalag Borgarness
og nærsveita — Árshátið!
Arshátiö félagsins veröur haldin laugardaginn 13. mars i Neðri sal Hót-
el Borgarness. Hefst kl. 20.00. Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriði og
dans á eftir. Miöaverö 200 kr. Skúli Alexandersson mætir hress og kát-
ur og verður kannski ekki einn á ferö...
Þátttaka tilkynnist Áslaugu, s. 7628, Carmen Bonits s. 7533, Pálinu s.
7506 og Brynjari, s. 7132. — Skemmtinefndin
Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita
Aðalfundur lélagsins veröur haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14.00 i
EfrisalHótel Borgarness. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og reikningar,
2) Félagsgjöldin 3) Skýrsla ritnefndar Röðuls og reikningar, 4) Kosn-
ingaundirbúningurinn, 5) Inntaka nýrra felaga, 6) Kjör stjórnar, 7)
Önnur mál.
Skúli Alexandersson mætir á lundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
— Stjórnin.
Greiöum félagsgjöldin
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur þá félagsmenn sem enn
skulda félagsgjöld aðgreiða þau við fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR.
AUGLYSING
Námskeið um sinit frá dýrum og eyðingu
meindýra, verður haldið á vegum
Heilbrigðiseftirlits rikisins dagana
29.—30. mars 1982. Násmskeiðið er sér-
staklega ætlað meindýraeyðum, heil-
brigðisíulltrúum og öðrum starfsmönnum
heilbrigðisþjónustunnar er fást við smit
frá dýrum, eyðingu meindýra og meðferð
eyðingarefna.
Þátttökugjald er kr. 200,-.
Námskeið i notkun og meðferð hreinsi- og
sótthreinsiefna verður haldið á vegum
Heilbrigðiseftirlits rikisins 31. mars nk.
Námskeiðið er sérstaklega ætlað verk-
tökum á sviði hreingerninga, fólki er vinn-
ur við þrif á sjúkrastofnunum, i matvæla-
iðnaði og i sund-, iþrótta- og heilsuræktar-
stofnunum svo og heilbrigðisfulltrúum.
Þátttökugjald er kr. 100,-.
í tengslum við námskeiðin verður kynning
á eyðingar-, hreinsi- og sótthreinsiefnum.
Þátttaka tilkynnist Heilbrigðiseftirliti
rikisins, Kolbrúnu Haraldsdóttur,
heilbrigðisráðunaut, s: 81844, fyrir 20.
mars nk. sem einnig gefur nánari upplýs-
ingar.
HEILBRIGÐISEFTIRLIT RÍKISINS.
ÚTBOÐ
Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik
óskar ef tir tilboðum i ef tirtalda verkþætti:
117 fjölbýlishús á Eiðsgranda:
1. Pipulagnir
2. Hreinlætistæki
3. Ofnar
4. Gler.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
V.B., Suðurlandsbraut 30, gegn 500 kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð
þriðjudaginn 23. mars kl. 15.00 að Hótel
Esju. 2. hæð.
Flugleiðamenn þinga — Ferðum fjölgað
Vorfundi yfirmanna norður-
svæðis Fiugleiða lauk nýlega i
Ileykjavik, en þar ræddu saman
yfirmenn sölusvæðanna frá Norö-
urlöndum, Bretiandi og isiandi.
Endanleg sumaráætlun liggur nú
fyrir en samkvæmt henni verður
aftur tekiö upp flug milli Kefla-
vfkur, Giasgow og Kaupmanna-
hafnar og flug á milli Keflavikur
og Gautaborgar. i heiid eykst
sætaframboö milli islands og út-
landa og feröum fjölgar miðað viö
undanfarin tvö ár.
Námsstefna í handmennt
Karfaflök
Framhald af bls. 1
vissu að ferskiiskmarkaðir væru
uppboðsmarkaðir og þvi væri um
all nokkrar sveiflur á þeim mark-
aði að ræða. Þeir sem reka tæki-
færissölu á fiski, selja aðeins þeg-
ar verðin eru hæst, sagði Guð-
mundur.
Hann sagði einnig að til að
minnka þessar sveiflur hefði
Sölumiðstöðin ákveðið að reyna
að gera fyrirframsölu fyrir hvern
farm fyrir sig, en siðan tilraunir
með sölu á karfaflökum hófust
vestra hafa verið flutt út 40 til 50
tonn af flökum vikulega, stundum
meira. Þvi gæti það verið að á
þeim klukkutima, sem salan fer
fram vestra, gæti verðið á stund-
um verið ögn hærra, en það gæti
lika verið lægra á öðrum timum.
Að lokum sagði Guðmundur að
SH greiddi hærra fob-verð en þeir
aðilar sem væru að ásaka SH um
undirboð, þetta gæti viðskipta-
ráðuneýtið staðfest.
Fyrstu handtökin i smiöi. Fjallað veröur um smiöakennsiu, sem nú
heitir handmennt, á námsstefnu um næstu helgi.
Félag islenskra smiöakennara
efnir til „Námsstefnu” um stööu
og framtið handmenntakennslu
um næstu hclgi. Námsstefnan er
haldin i samvinnu viö Kennara-
háskóla islands. i tengslum við
námsstefnuna mun Námsgagna-
stofnun i samvinnu viö félagið
efna til sýningar á námsgögnum,
þ.e.a.s. vélum, áhöldum ofl. verk-
færuin ætluöum til smiöakennslu
i grunnskóium. Er þetta i fyrsta
skipti sem Námsgagnastofnun
gengst fyrir sérstakri sýningu á
náinsgögnum i kennslumiðstöö
stofnunarinnar.
Meðal þess sem ijallað verður
um á námssteínunni er m.a.
námsmat i smiðakennslu, hand-
listir og kennsluaðferðir á ýmsum
timabilum, uppeldisgildi hand-
menntakennslu, reynsla af sam-
þættingu, framhaldsdeild fyrir
handmenntakennara og fleira.
Námsstefnan hefst kl. 13.30 nk.
föstudag i Tónabæ og eru smiða-
kennarar og aðrir sem áhuga
hafa hvattir til þátttöku.
En viðskiptaráðuneytið gat
ekki staðfest neitt; Stefán Gunn-
laugsson i ráðuneytinu sagðist
vera eiðsvarinn i þessum efnum
og ekki mega segja nokkurn hlut
opinberlega um verðin.
Menn eru þvi engu nær; eftir
stendur fullyrðing gegn fullyrð-
ingu.
— S.dór
, Er
sjonvarpið
bHað?^
Skjarinn
SjónvarpsverlistffiSi
Bergstaðastrffiti 38
simi
2-1940
Starf yfirmatsmanns
á Snæfeilsnesi
Starf yfirmatsmanns hjá Framleiðslueft-
irliti sjávarafurða, með búsetu á Snæfells-
nesi, er laust til umsóknar.
Starfsreynsla og matsréttindi i sem flest-
um greinum fiskvinnslu æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist Sjávarútvegs-
ráðuneytinu fyrir 26. mars nk.
SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ,
5. mars 1982.
TRYGGINGAR
Óskum að ráða mann i Brunadeild til
tjónauppgjörs, nú þegar.
Starfið gerir kröfur til góðrar grunnmennt-
unar og hæfni i samskiptum.
Frekari upplýsingar veitir Starfsmanna-
haldá skrifstofu.
Samvinnutryggingar g.t.
Ármúla 3,
Simi 81411.