Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.03.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. mars. 1982. o> Islensk framleiðsla 25 ára reynsla Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn fimmtudaginn 11. mars n.k. að Grettisgötu 3 kl. 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar félags- ins. 2. Yfirlit um rekstur Þjóðviljans og reikn- ingar blaðsins fyrir árið 1981. 3. Ákvörðun um árgjald til félagsins fyrir árið 1982. 4. Málefni Blaðaprents og ný viðhorf i út- gáfumálum. 5. Kosning stjórnar, varastjórnar, endur- skoöenda og fulltrúa á aðalfund Blaða- prents h.f. Lagðar fram niðurstöður frá Þjóðvilja- ráðstefnunni 16. janúar s.l. Stjórnin Aðalfundur prentsmiðju Þjóðviljans verður haldinn þriðjudaginn 9. mars kl. 18 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Prentun Þjóðviljans og venjuleg aðalfundarstörf. Þessi fundur er haldinn samkv. 16. gr. fé- lagssamþykktar, en aðalfundurinn 1. mars ’82 varð ekki ályktunarhæfur. Stjórnin - Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Ljósin í lagi - lundin góð |UJ/JFERÐAR Fyrsta íslandsmótlð í yngri flokki Fyrsta tslandsmót spilara 25 ára og yngri var haldið i Fjöl- brautaskólanum i Breiðholti dagana 26—28. februar. Alls mættu 14 sveitir til leiks, þaraf 6 sveitir frá framhaldsskólum en mótið var jafnframt framhalds- skólamót. Mótið var einföld umferð, þarsem allir spiluðu saman 10 spila leiki. Orslit mótsins urðu þau að i 1. sæti var sveit Hannesar Lentz með 184 stig. 1 öðru sæti var sveit Aðalsteins Jörgensens með 182 stig og i 3. sæti var sveit Hróð- mars Sigurbjörnssonar með 159 stig. Sveit Dagbjarts Pálssonar var einnig með 159 stig en Hróð- mar haföi betra vinningshlutfall. Fyrstu tslandsmeistarar i yngri flokki eru auk Hannesar Lentz: Helgi Lárusson, Sturla Geirsson, Runólfur Pálsson og Sigurður Vilhjálmsson. Af framhaldsskólunum var sveit Menntaskólans á Egils- stöðum meö 142 stig, en þetta er i fyrsta sinn sem sá skóli sendir sveit á framhaldsskólamót. Næst kom sveit Menntaskólans á Akureyri með 118 stig og i 3. sæti var sveit Menntaskólans á Laugarvatni með 115 stig. Framhaldsskólameistarar 1982 eru: Jónas Ólafsson, Magnús Asgrimsson, Sigurþór Sigurðsson og Þorsteinn Bergsson. Að lokum vill Bridgesamband íslands færa skólayfirvöldum Fjölbrautarskólans i Breiðholti sérstakar þakkir fyrir að veita afnot að húsnæði skólans. sprett og skutust upp i annað sæti. Er nú útlit fyrir hörkubaráttu um efstu sætin i mótinu, en röð efstu para er þessi: Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 436 Guðmundur Hermannss. — Jakob R. Möller 380 Siguröur Sverrisson — Þorgeir Eyjólfss. 371 Asmundur Pálsson — KarlSigurhj. 369 Guðlaugur Jóhannss. — örn Arnþórsson 324 Guðmundur Péturss. — Hörður Blöndal 299 Karl Logason — Vigfús Pálsson 272 Björn Eysteinsson — GuðbrandurSigurb. 255 Óli Már Guðm. — Runólfur Pálsson 217 Friðrik Guðmundss. — Hreinn Hreinsson 201 Siðustu fimm umferðirnar verða spilaðar i Domus Medica i kvöld (ath. breyttan spiladag) kl. 10:30 stundvislega. Umsjón Olafur Lárusson um komandi Sæluviku, sem verð- ur i ár vikuna 21. til 28. mars. Farið verður norður með flugi föstudaginn 26. og heim sunnu- daginn 28. mars. Þátttaka til- kynnist til Sigmars Jónssonar i sima: 12817 — 16737. Eftir 10 umferðir i Barometer- keppni eru eftirtalin pör efst: 1. Guðmundur Aronsson — Sigurður Amundason 99 2. Garðar Þórðarson — Guðm. Ó. Þórðarson 92 3. Arnar Ingólfsson — Sigmar Jónsson 86 4. Óli Andreasson — Sigrún Pétursd. 83 5. Andrés Þórarinsson — Hafsteinn Péturss. 72 6. Stigur Herlufsson — ViihjálmurEinarss. 62 7. Alois Raschhofer — Hafþór Haraldss. 55 Frá Bridgefélagi Sigluf jarðar Siðastliðinn mánudag lauk ár- legri fyrirtækjakeppni félagsins. Spilaðar voru tvær umferðir með hraðsveitakeppnisformi. Sveit Þormóðs ramma h.f., sem skipuð var ungum mönnum, sigraði nokkuð óvænt en örugglega. I sveitinni voru Björn Ólafsson, Friöfinnur Hauksson, Hafliði Hafliðason, Jón Hólm Pálsson og Georg Ólafsson. Röð efstu sveita var þessi: stig 1. Þormóöur rammi h.f..... 832 2. Opinberir starfsmenn 790 3. Verslunarmenn 786 4. Sildarverksm. rikisins .... 768 5. Skólarnir 764 Af mælishóf Bridgefélags Reykjavikur Að loknu afmælismóti Bridge- félags Reykjavikur laugardaginn 13. mars n.k. heldur félagið af- mælishóf i kristalsal Hótel Loft- leiða og hefst það með borðhaldi kl. 20:30. Veislustjóri verður Gylfi Baldursson. Kristinn Bergþórs- son syngur einsöng við undirleik Sigfúsar Halldórssonar, Jakob R. Möller rekur nokkra þætti úr sögu félagsins á siðari árum og afhent verða verðlaun fyrir afmælismót félagsins. Að lokum leikur hljóm- sveit Hreiðars Ól. Guðjónssonar fyrir dansi. Gestir samkomunnar verða hinir þekktu erlendu gestir, sem hér verða á Bridgehátið 82 i boði félagsins og Flugleiða. Aðgöngumiðar verða seldir i Domus Medica þriðjudaginn 9. mars frá ki. 18:30. Gamlir og nýir félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna á hófið. Helgarpakki Flugleiða á Bridgehátið 1982 1 sambandi við Bridgehátið 1982 á Hótel Loftleiðum bjóða Flug- leiðir upp á sérstakan helgar- pakka fyrir bridgeáhugafóik utan af landi. 1 pakkanum eru ferðir, gisting i tvær nætur og aðgangur að afmælismóti B.R. og stórmóti Flugleiða. Verð pakkans er að sjálfsögðu mismunandi eftir fjarlægð frá Reykjavik, en sé Akureyri tekin sem dæmi kostar pakkinn kr. 1365 fyri eins manns herbergi og auka- nótt kr. 230, en fyrir tveggja manna herbergi kostar pakkinn kr. 1.212 og aukanótt kr. 150. Nú er lokið 38 umferðum i aðal- tvimenningskeppni félagsins og eru Jón og Simon enn með forust- una, en næstu pör hafa nálgast þá talsvert. Siðasta miðvikudag tóku Guðmundur og Jakob mikinn Frá Bridgefélagi Sauðárkróks Laugardaginn 28. feb. var spilaður aðaltvimenningur félagsins með þátttöku 18 para. Spilaður var barometer og spiluð voru 3 spil milli para. Eftirtalin pör náðu yfir meðaiskor: stig 1. Einar Svansson — Skúli Jónsson 81 2. Aida Guðbrandsd. — Jón Sigurðss. (Gestir) 56 3. Kristján Blöndal Bjarki Tryggvason 51 4. Reynir Pálss. — Stefán Bened. (Gestir) 46 5. Halldór Jónsson — Gunnar Péturss. 35 6.-7. Arni Rögnvaldss. — Jón Jónasson 32 6.-7. Garðar Guðjónss. — Páll Hjálmarss. 32 8. Magnús Friðbj. — Ingi Tryggvason 18 9. Þorsteinn Þorst. — Páll Þorsteinss. 15 10. Gunnar Þórðarson — Björn Guðnason 14 Sæluvikubridge hjá Skagfirðingum Aformað er að sækja félaga i Bridgefélagi Sauðárkróks heim Bridgefélag Kópavogs Aðalsveitakeppni BK hófst 25.02 með þátttöku 12 sveita. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staða efstu sveita eftir tvær umferðir er þessi: stig Sv. Þóris Sigursteinss...... 35 Sv. Böðvars Magnúss......... 26 Sv. Þóris Sveinssonar ...... 25 Sv. Armanns J. Láruss....... 24 Sv. Aðalsteins Jörgensen... 24 Barðstrendinga- félagið i Rvík. Mánudaginn 1. mars lauk 3ja kvölda Barometerskeppni félags- ins. Spilaðar voru 23 umferðir. Sigurvegarar urðu þessir: stig 1. Ragnar Þorsteinss. — Eggert Kjartansson....... 196 2. Gunnl. Kristjánss. — Sigurður Sigfúss......... 128 3. Kristinn Óskarss. — Einar Bjarnason.......... 112 4. Gisli Benjaminss. — Jóhannes Sigvaldason...... 93 5. Þórarinn Arnason — Ragnar Björnsson .......... 85 6. Helgi Einarsson — Gunnl Óskarsson........... 73 7. Agústa Jónsd. — GuðrúnJónsd............... 63 8. Hannes Ingibergss. — Jónina Halldórsd.......... 51 FRAMLEIÐUM BRAUÐKÆLA ÖL- OG GOSDRYKKJAKÆLA og önnur frysti- og kælitæki simi 50473 ‘M& Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði Skjót viðbrögö Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf að leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. wRAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.