Þjóðviljinn - 24.04.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Side 11
Helgin 24.-25. aprH 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Meginbygging og -eiginleikar: • Tækið er byggt skv. VHS kerfinu • Tækið er beindrifið (direct-drive) og með kvarts-stýringu • Snertitakkastjórnun (tölvustyrð) • Verkið er byggt á steyptri álgrind • Hraðspólun (6-faldur hraði) ineð mynd í lit • Hægur sýningarhraði (1/6 af eðlilegum sýningarhraða) með mynd í lit • Kyrrmyndílit • Upptaka stillanleg 14 daga fram í tímann • Rakamælir sem sjálfkrafa rýfur straum til tækisins ef kuldi/raki í myndbandi eða myndhaus fer yfir ákveðin mörk (þetta kemur í veg fyrir eina algengustu orsökina að skemmdum á myndböndum og myndhaus) • Sjálfvirk fínstilling við upptöku • Tækið er gert fýrir móttöku bæði PAL og SECAM útsendinga • Straumnotkun aðeins 38 wött • 4ra klst. upptaka ENN RJUFUM VIÐ VERÐMÚRINN MEÐ ORION. NÚERÞAÐ VHS MYNDBANDSTÆKI! Tegundarheiti: ORION VH-l-EG Verð: Kr. 17.950. Greiðsluskilniálar: 10% sta^reiðsluafsláttur eða útborgun frá kr. 4.000 og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum. Reynslutími: Á tækinu er 7 daga skilaréttur sem jafngildir 7 daga reynslutíma. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 80.45

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.