Þjóðviljinn - 24.04.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. aprll 1982 AUGLÝSING um framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 22. maí 1982. A-listi: Listi Alþýðuflokksins 1. Höröur Zóphaniasson, skólastjóri, Tjarnarbraut 13 2. Guðmundur Arni Stefánsson, ritstjórnarfulltrúi, Breiövangi 7 3. Bragi Guðmundsson, læknir, Fjóluhvammi 16 4. Jóna ósk Guöjónsdóttir, skrifstofum., öldutúni 6 5. Marfa Asgeirsdóttir, lyfjafræðingur, Langeyrarvegi 11A 6. Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræöingur, Fagra- hvammi 7 7. Grétar Þorleifsson, form. Fél. byggingarmanna, Alfa- skeiöi 84 8. Dagbjört Sigurjónsdóttir, varaform. Verkakvennafél. Framtíðarinnar, Alfaskeiöi 70 9. Asgeir (Jlfarsson, iönnemi, Arnarhrauni 12 10. Guörún Emilsdóttir, hjúkrunarfræöingur, Meiholti 2 11. Erna Frföa Berg, skrifst.m., Hjallabraut 37 12. Sófus Berthelsen, verkamaður, Hringbraut 70 13. Asta Sigurðardóttir, húsmóöir, Lækjarhvammi 20 14. Svend Aage Malmberg, haffræöingur, Smyrlahrauni 56 15. Jóhanna Linnet, nemi, Svöluhrauni 15 16. Gylfi Ingvarsson, vélvirki, Garöavegi 5 17. Guöfinna Vigfúsdóttir, húsmóöir, Viöivangi 8 18. Guömundur ólafsson, skipstjóri, Hvaleyrarbraut 9 19. Ingibjörg Siguröardóttir, húsmóöir, Sævangi 1 20. Jón Bergsson, verkfræöingur, Smárahvammi 4 21. Guörún Guömundsdóttir, verkakona, Hringbraut 80 22. Þóröur Þórðarson, fyrrv. bæjarfulltrúi, Háukinn 4 B-listi: Listi Framsóknarflokksins 1. Markús A. Einarsson, veöurfræöingur, Þrúövangi 9 2. Arnþrúöur Karlsdóttir, útvarpsmaöur, Hjallabraut 17 3. Agúst B. Karlsson, aöstoöarskólastjóri, Miövangi 27 4. Garöar Steindórsson, deildarstjóri, Háahvammi 11 5. Eirikur Skarphéöinsson, skrifstofustjóri, Móabaröi 12B 6. Sólrún Gunnarsdóttir, húsfreyja, Sævangi 48 7. Þorlákur Oddsson, verkamaöur, Erluhrauni 3 8. Nanna Helgadóttir, húsfreyja, Alfaskeiöi 95 9. Reynir Guömundsson, fiskmatsmaöur, Brúsastööum 10. SigrlðurK. Skarphéöinsdóttir, húsfreyja, Fögrukinn 21 11. Sveinn EHsson, húsasmiöur, Merkurgötu 10 12. Vilhjálmur Sveinsson, framkvæmdastjóri, Bröttukinn 15 13. Stefán V. Þorsteinsson, raftæknir, Arnarhrauni 36 14. Sveinn Asgeir Sigurösson, yfirvélstjóri, Mávahrauni 10 15. Þorvaldur Ingi Jónsson, háskólanemi, Svalbaröi 3 16. Margrét Albertsdóttir, húsfreyja, Suöurgötu 9 17. Gunnlaugur Guömundsson, tollgæslumaöur, Alfa- skeiði 46 18. Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri, Vitastig 2 19. Margrét Þorsteinsdóttir, húsfreyja, Sunnuvegi 11 20. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, Olduslóö 34 21. Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri, Hólabraut 10 22. Borgþór Sigfússon, sjómaöur, Skúlaskeiöi 14 D-listi: Listi Sjálfstæðisflokksins 1. Arni Grétar Finnsson, hæstarréttarlögmaöur, Kletta- hrauni 8 2. Sólveig Ágústsdóttir, húsmóöir, Fjóluhvammi 14 3. Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri, Smára- hvammi 18 4. Ellert Borgar Þorvaldsson, fræöslustjóri, Nönnustig 1 5. Haraldur Sigurösson, verkfræöingur, Miövangi 159 6. Asa Maria Valdimarsdóttir, kennari, Miðvangi 10 7. Páll V. Danlelsson, viöskiptafræöingur, Suöurgötu 61 8. Torfi Kristinsson, viöskiptafræöingur, Hólabraut 2 9. Magnús Þóröarson, verkamaöur, Hraunhvammi 4 10. Þórdfs Asgeirsdóttir Albertsson, húsmóöir, Hring- braut 46 11. Guöjón Tómasson, framkvæmdastjóri, Vlöivangi 14 12. Þorleifur Björnsson, skipstjóri, Smyrlahrauni 19 13. Guörún öla Pétursdóttir, framkvæmdastjóri, Breið- vangi 59 14. Hermann Þóröarson, flugumferöarstjóri, Alfaskeiöi 117 15. Hjálmar Ingimundarson, húsasmiöameistari, Fögru- kinn 20 16. Margrét Flygenring, húsmóöir, Reykjavfkurvegi 39 17. Jóhann Guðmundsson, verkstjóri, Grænukinn 6 18. Skarphéöinn Kristjánsson, vörubifreiöarstjóri, Háa- baröi 8 19. Valgeröur Siguröardóttir, húsmóöir, Hverfisgötu 13B 20. Jóhann G. Bergþórsson, verkfræöingur, Vesturvangi 5 21. Guömundur Guömundsson, sparisjóösstjóri, ölduslóö 40 22. Stefán Jónsson, forstjóri, Hamarsbraut 8 G-listi: Listi Alþýðubandalagsins 1. Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálfi, Selvogsgötu 9 2. Magnús Jón Árnason, kennari, Fögrukinn 17 3. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona, Skúlaskeiöi 26 4. Hallgrfmur Hróömarsson, kennari, Holtsgötu 18 5. Guömundur Rúnar Arnason, þjóöfélagsfræöinemi, Arnarhrauni 24 6. Sigurbjörg Sveinsdóttir, iönverkakona, Arnarhrauni 21 7. Páll Arnason, verksmiðjustjóri, Breiövangi 11 8. Rakel Kristjánsdóttir, fulltrúi, öldugötu 3 9. Gunnlaugur R. Jónsson, kennari, Sléttahrauni 20 10. Sigriður Bjarnadóttir, húsmóöir, Austurgötu 23 11. Bragi V. Björnsson, sölumaöur, Hringbraut 30 12. örn Rúnarsson, verkamaöur, öldugötu 18 13. Valgerður Guömundsdóttir, kennaranemi, Slétta- hrauni 29 14. Margrét Friöbergsdóttir, kennari, Lækjarhvammi 7 15. Viöar Magnússon, pipulagningamaöur, Alfaskeiöi 84 16. Guöný Dóra Gestsdóttir, skrifstofumaöur, Hringbraut 29 17. Sigrföur Magnúsdóttir, forstööumaöur, Miövangi 53 18. Sverrir Mar Albertsson, læknanemi, Sléttahrauni 16 19. Ægir Sigurgeirsson, kennari.Miövangi 77 20. Sigrún Guðjónsdóttir, myndlistarmaöur, Austurgötu 17 21. Kristján Jónsson, stýrimaöur, Erluhrauni 11 22. Sigrún Sveinsdóttir, verkakona, Skúlaskeiöi 20 H-listi: Listi Félags óháðra borgara 1. Vilhjálmur G. Skúlason, prófessor, Arnarhrauni 30 2. Andrea Þóröardóttir, húsmóöir, Langeyrarvegi 11A 3. Arni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaöur, ölduslóð 38 4. Sjöfn Magnúsdóttir, liúsmóöir, Lindarhvammi 12 5. Snorri Jónsson, fulltrúi, Brekkugötu 19 6. Hulda G. Siguröardóttir, kennari, Fjóluhvammi 10 7. Steinþór Einarsson, garðyrkjumaður, Seivogsgötu 14 8. Margrét Pálmadóttir, söngkona, Miövangi 6 9. Jóliann Guöbjartsson, iönverkamaöur, Fögrukinn 20 10. Kristin Sigurbjörnsdóttir, skrifstofumaöur, Laufvangi 1 11. Eðvald Marelsson, verkamaöur, Bröttukinn 8 12. örn ólafsson, vélstjóri, Noröurbraut 31 13. Gunnar Linnet, tölvunarfræðingur, Miövangi 4 14. Gunnar Jónsson, verkamaöur, Sævangi 23 15. Ingibjörg Bjarnadóttir, húsmóöir, Suöurgötu 62 16. Rikharður Kristjánsson, stýrimaöur, Heiðvangi 74 17. Guömundur Guömundsson, vélvirki, Herjólfsgötu 12 18. Haukur Magnússon, húsasmlöameistari, Tunguvegi 3 19. Droplaug Benediktsdóttir, húsmóöir, Alfaskeiöi 89 20. Júiius Sigurösson, skipstjóri, Hrauntungu 16 21. Málfrföur Stefánsdóttir, húsmóöir, Sléttahrauni 15 22. Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður, Mánastlg 2 í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, 21. apríl 1982. Jón Ólafur Bjarnason, Gísli Jónsson, Sveinn Þórðarson, oddviti Björgunarsveitin Ingólfur: Kölluð út 43 sinnum á síðasta ári Aðalfundur slysavarnadeildar- innar „Ingólfur” i Reykjavik var haldinn nýlega. A fundinum kom fram að starfsárið 1981 — 1982 var mjög annasamt hjá deildinni og einkum þó björgunarsveit hennar, sem alls var kölluð út 43 sinnum til leitar- og björgunar- starfa eða oftar en nokkur önnur björgunarsveit á landinu. Félagar i Ingólfi eru nú um 1400 og hefur farið fjölgandi að undan- förnu. Deildin á 40 ára afmæli i áC, ogkom fram á aðalfundinum mikilfvilji á aö nota afmælisárið til eflingar deildarinnar og fjölg- unar félaga og hyggst Ingólfur gera sérstakt átak I þeim málum á árinu. 1 björgunarsveit Ingólfs eru nú 69 fullgildir félagar auk 19 vara- manna, en hluti þeirra eru ný- liðar. Lögð hefur verið áhersla á þjálfun félaganna og að þeir hefðu sem bestum búnaði yfir að ráöa. A aðalfundi Ingólfs kom fram, að björgunarsveitin hefur yfir að ráða tveim torfærubifreiðum, tveim snjóbllum, einum tveggja belta snjósleða, þrem slöngubát- um og auk þess fullkominn búnað til ýmissa björgunaraögerða, svo sem fluglinutæki, fjarskiptatæki og köfunarbúnað. Auk þess sér Ingólfur um rekstur björgunar- bátsins Gisla J. Johnsen. Langflestum útköllum var sinnt af sjóflokki svietarinnar við að aöstoða báta i nágrenni Reykja- vikur og við leitir i höfnum og við land. Alls voru útköll sjóflokks 26 en innan hans eru starfandi 14 froskkafarar. Stjórnina skipa Kristján Hall, formaður, örlygur Hálfdánarson, varformaður. Björn Vernharðs- son, gjaldkeri, Jens Agúst Jóns- son, ritari. Meðstjórnendur: Þórður Hin- riksson, Sigurður Sveinsson, Sigurður Guðmarsson, Reynir Gislason og Logi Runólfsson. Formaður björgunarsv. Ingólfs er Engelhart Björnsson og meö- stjórnendur eru Böðvar Ásgeirs- son og Erlingur Thoroddsen. 22. apríl 27 dagar 18. maí 1 og3vikur 8. júní 1 og3vikur 15.júní 2 vikur 10sæti laus 15. júní 2vikur 28.júní 1 og 3 vikur fflc.a— BÉHI al U i' 1 ■ 6. júií 2vikur 20. júlí 1 og3vikur Laus sæti Laus sæti Fullbókað Laus sæti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.