Þjóðviljinn - 24.04.1982, Síða 20
24 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. april 1982
daegurtónlist
mv*%>** Rokk í Reykjavík
^XSR*'1***
semu “C1
VitariH-
Þeir láta ekki aö sér hæöa
drengirnir i Hugrenningi. Fyrst
var þaö kvikmyndin Rokk I
Reykjavikog nú er þaö platan.
Það er skemmst frá þvi að segja
að hljömplatan gefur kvik-
myndinni ekkert eftir.
A plötunni er aö finna öll lögin
úr myndinni en auk þess hefur
verið bætt inn einu lagi með
Vonbrigöum, „Guöfræöi”, og
• einu lagi meö Jonee Jonee, ,,Af
Sigtryggur trommari Þeysara.
þvi aö pabbi vildi þaö”. Enda-
laust má deila um lagaval, en út
i þá sálma verður ekki fariö hér.
Bjarni (bitbein)
Sjálfsfróun.
móhlkani i
Eins og gefur að skilja eru
upptökurnar dálitið misjafnar
aö gæöum, en þær hljóta ávallt
að fara eftir getu hljóöfæraleik-
aranna og gæöum þeirra hljóð-
færa sem hljómsveitirnar hafa
yui ao raoa. u;g se eKKi asiæou
til að tina til dæmi i þessu sam-
bandi, þvi að maður er svo
ólýsanlega glaður yfir aö hafa
fengið plötu sem þessa i hendur.
Platan hefur margþætt gildi. I
fyrsta lagi er að finna á henni
lög meö hljómsveitum sem ég
tel óliklegt að eigi eftir að heyr-
ast mikið til i komandi framtið,
þótt ekki skuli tekið fyrir það
með öllu. í öðru lagi er að finna
á Rokk i Reykjavík nýjar upp-
tökur á lögum margra hljóm-
sveita. Lög sem sum hver eru i
allt annarri útsetningu en við
eigum að venjast. Nægir þá að
benda á lög með hljómsveitum
eins og Egói og Þey. 1 þriðja og
seinasta lagi er að finna á plöt-
unni ný lög með hljómsveitum
ein og Bara-flokknum, Bodies,
Þursunum.Þey ofl.
Platan er öll þyngdar sinnar
virði i gulli og mun standa sem
óhagganlegur minnisvarði um
eitt besta, ef ekki besta, timabil
i sögu islenskrar dægurtónlist-
ar. Og það er vist óþarfi að
minnast á að Rokk i Reykjavik
ætti aö vera skyldueign I öllum
plötusöfnum. Að lokum vil ég
óska þess að Hugrenningur sjái
sér fært að gefa út aðra plötu
með þeim upptökum sem til eru,
enþær eruekkisvofáar. —jvs
Bergþóra
er fyrst
í Glóru
Bergþóra Arnadóttir, visna-
vinur með meiru, byrjaði rétt
eftir páska að taka upp væntan-
lega sólóplötu sina i stúdiói fyrr-
verandi Mánamanna, Smára og
ólafs, i Glóru i Hraungerðis-
hreppi og er fyrsti hljómlistar-
maðurinn sem þar tekur upp.
Að sögn Bergþóru er aðstaðan
i Glórustúdióinu stórgóð og gott
næði i sveitinni (rétt fyrir
austan Selfoss). A plötunni
verða 14 lög með „visnafiling”
eftir Bergþóru og eitt ljóð, en
hin 13 eru eftir Aðalstein Asberg
Sigurðsson, Herbert Kaufmann
(Jón Bjarkland þýddi), og svo.
eftir helstu skáld okkar eins og
Stein Steinarr , Davið
Stefánsson, Tómas Guðmunds-
son, Pál J. Ardal, Hannes Pét-
ursson og Halldór Laxness.
Undirleikarar Bergþóru, sem
syngur og spilar á 12 strengja
gitar, verða Pálmi Gunnarsson
á bassa, Sigurður Karlsson
trommari, Guðmundur
Ingólfsson, pianóleikari, Ingi
Gunnar og Eyjólfur visnavinir á
gitara og svo mun hljómsveitin
Kaktus að öllum likindum koma
við sögu.
Hljómplatan kemur væntan-
lega út i byrjun júni og ætlar
Bergþóra að gefa hana út sjálf.
— A
sem ég hef farið á, þvi að
stemmningin var einstök, eins
og áður segir. Ég gleymdi vist
að geta þess i upphafi að þeir
voru haldnir fyrir þann hóp sem
kemst ekki inn á Rokk i Reykja-
vík.
—jvs
Fyrst skal fræga — og þá
bestu — telja: Simon og Gar-
funkel — The Concert in Central
Park. Eins og nafnið bendir til
er hér um hljómleikaplötu að
ræða (m.a.s. tvær i albúmi) en
„gömlu” (fæddir 1941) menn-
irnir komu þarna saman 19.
september 1981 eftir 11 ára að-
skilnað. Ekki er þó vitað hvort
um frekara samstarf þeirra
verður að ræða. Hvað sem þvi
liður: Hér er listaverk á ferðinni
á öllum sviðum — hljóðfæra-
leikur, söngur, lögin og textarn-
ir hans Pauls Simon, upptaka og
lagaval er pottþétt. öll gömlu
„hitt” lögin: The Boxer, Sounds
of silence, Mrs. Robinson,
Homeward bound, Scarborough
Fair, Bridge over troubled Wat-
ero.fl.o.fl. (19lög).
Bæklingur fylgir plötunum
með myndum og textum, sem
sýna svart á hvítu að það er
hægtað vera gagnrýninn á þjóð-
félagið án þess að bölsótast
froðufellandi út 1 allt og alla
(nema kannske sjálfan sig), en
ósagt skal látið hvor aðferðin er
áhrifarikari. En mikið helviti er
Paul Simon gott skáld.
The Concert in Central Park
fær hæstu einkunn hjá mér.
(Dýrt skeyti þetta....)
Mike Oldfield/Five miles out
1 sjálfu sér er þetta góð plata.
Hitt er svo annað mál hvort
hún stenst samanburð við fyrstu
plötu Oldfieíds, Tubular bells,
sem á sinumf .tima var algjör
nýjung i dægurtónlist og Mike
Oldfield talinn boðberi nýrrar
stefnu i þeirri grein. Tubular
bells er hins vegar meistara-
stykki, sem hann hefur ekki
kórónað ennþá.
Five miles out' er uppbyggð
þannig að á hlið 1 er samfellt
verk, Taurus II, en á hliö 2, sem
er þrælpoppuð, eru f jögur lög og
tvö þeirra vinsældalistamatur:
Family man og Five miles out.'
Ekki leynir sér þjóðerni Old-
fields á þessari plötu fremur en
hans fyrri, breskur þjóðlaga-
blær svifur yfir og allt um kring.
Þótt margur aðdáandi Tu-
bular bells verði fyrir vonbrigð-
um með Oldfield i hvert skipti
sem hann hefur • sent frá sér
plötu siðan, getur þó enginn
neitað þvi að maðurinn hefur
andskotakornið sinn eiginn stil,
sem er meira en hægt er að
segja um marga. Og á Five
Rokk
GEGN
banni
miles out er þrælþægileg tóniist
ogfalleg.
Jona Lewie/Heart skips beat
Þá er þessi breskur og bland-
ar vel saman grlni og alvöru —
bæði i textum og hljómlist.
Frægasta lag hans er af síðara
taginu: Stop the Cavalry, sem
er að finna á þessari plötu. Auk
þess má hér finna rokkara inn-
an um lög sem jaðra við kaba-
rettmúsík. Töluvert sérstakt. Af
aðstoðarmönnum Jona Lewie
má nefna Rupert Hine og God-
ley og Cremen (lOcc)
Skondinn náungi Jona Lewie...
A
t Bæjarbiói i Hafnarfirði voru
haldnir tónleikar, á miðviku-
daginn var, til að mótmæla
þeirri ákvörðun kvikmyndaeft-
irlitsins að banna Rokk i
Reykjavikyngri en 14 ára.
Ég kom heldur seint til leiks
og náði ekki að heyra nema 5 lög
með fyrstu hljómsveitinni, sem
ber nafnið Stress. Hér mun vera
á ferðinni skólahljómsveit úr
Firðinum. Stressið kom mér á
óvart og á vonandi eftir að láta i
sér heyra á næstunni.
Grýlurnar stigu næst á svið
litskrúöugar að vanda og sýndu
góða takta. Sérstaklega kom
Linda á trommunum á óvart en
Egó, Grýlurnar innfelidar, en Stress vantar. — Ljósm.: Ari og — gei.
hún hefur sýnt miklar framfar-
ir. En mun þéttari og öruggari
en áður og átti þrælgóð „breik”.
Þær léku nokkur ný lög sem öll
voru góð og verður gaman að
heyra næstu plötu þeirra, sem
taka á upp i sumar.
Egóið var þriðja og siðasta
hljómsveit kvöldsins og átti sal-
inn i orðsins fyllstu merkingu.
Ég hef aldrei upplifað aðra eins
stemmningu. Það voru allir i
banastuði o'g gaman að heyra
krakkana taka lagið með
Bubba.
Þetta var með betri tónleikum
Andrea
Jónsdótti
skrifar
Jón Viðar
Sigurðsson
skrifar
Um þrjár hljómplötur 1 °
í rúmlegum skeytastíl